Ísafold - 01.08.1914, Side 4

Ísafold - 01.08.1914, Side 4
234 r S A F 0 L D Hjörtur Hjartarson yhrdóms- lögmaðnr, Bólrhl.stíg io. Sími 28. Venjul. heima i2l/2~2 og 4—5x/2. Moldóttur foli, vakur, á að gizka 4 vetra; mark: sýlt hægra, er i óskilum Digranesi i Seltjarnarnes- hreppi. — Verði hans eigi vitjað innan viku, verður hann seldur. Öllum þeim, er heiðruðu jarðarför móður oð tengdamóður okkar, Ragnhildar J. Sverri- sen, með návist sinni eða á annan hátt, vottum við innilegar þakkir. Oddný Sigurðardóttir. Vilhj. Ingvarsson. Hvers vegna þjást af veik- indum þegar Reform-beltið getur læknað yður og hjálpað? Reform-belttð er nútimans bezta lækningaáhald. — Vér ábyrgjumst beltin i eitt ár. Margir læknar nota sjálfir og ráðleggja öðrum Reform- belti. — Mörg meðmælabréf fyrir hendi. — Biðjið um skrá; hún kost- ar ekkert, en burðargjaldið er 20 aurar. Þegar pantað er, verður að segja nákvæmlega til um mittismálið. Verðið er. 25 kr., 33 kr., so kr. og 80 kr. Þegar andvirði fylgir pöntun gef- um vér s°/o afslátt og burðargjaldið. Ef borgað er við móttöku verður og að borga burðargjald. <3il fieimalifunar vll*um vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafaverð- laun, enda taka þeir ölium öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má ör- uggur treysta pví, að vel muni gefast. — í stað helllulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda Castorsvart, því þessilitui er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annaí svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverjum pakka. — Litirnir fast hjá kaupmönnum alls- staðar á íslandi. cJiuofis *3!arvifa&rifi Krystal Lampeglas med hosstaaende Mærke ere dobbelthærdede og derfor de mest holdbare. H. V. Christensen & Co. Lampefabrik. 3 Köbenhavn N. Okeypis applýsingar til allra, sem Ííil Ameriku ætla, um Ameriku, um f erðina um alt, sem fólk ætti aó hafa með sór, og um þaó, sem fólk ætti e k k i að hafa meó sór, Alt sem karlmenn, kvenfólk og börn þurfa til ferbarinnar er betra og ód^rara en nokkurs- stabar annarsstaðar á landinu hjá H. S. Hanson, Laugaveg 29 H. S, Hanson hefir verið i Ameriku 28 ér, og er mjög kunnugur öllu vestra. Hinar sameimiðn elgerðir: cTtronQ JEagarol *3írona c&ilsenor fXrone <3?oríer Cxporf 3)o66eííol Qeníraí cIfialíextrafií ern beztn skattfriu eltegundirnar. .. Fást nú í hverri fjðlhirgðaverzlun. - Gerisf haupendur Ísafoídar nú þegar ísafold. Nú er færið að gerast kaupandi Isafoldar frá 1. júlí. Nýir kaupendur að síðari helming þessa árgangs ísafoldar (1914) fá i kaupbæti, um leið og þeir greiða andvirði x/a árgangs (2 kr.) 2 af neðantöldum 3 bókum eftir frjálsu vali: 1. Fórn Abrahams (6oo hls.) eftir Gustaf Jansson. 2. Fólkið við hafið eftir Harry Söiberg. 3. Mýrakotsstelpuna og Guðsfriðinn eftir Selmu Lagerlöf í þýðingu Björns heit. Jónssonar. Nýir kaupendur utan Reykjavíkur, er óska sér sendan kaupbætirinn — verða að greiða í burðargjald 30 au. Ella eru menn vinsamlega beðnir vitja kaupbætisins í afgreiðslunni, A11 i r viðurkenna, jafnt stjórn- mála-andstæðingar sem aðrir, að ísafold sé fjölbreyttasta og efnismesta blað landsins, pað blaðið, sem eitri er hœ%t án að vera — það blað, sem hver islendingur verður að halda, er fylgjast vill með i því, er gerist utan lands og innan í stjórnmálum, at- vinnumáíum, bókmentum og listum. Talsími 48. gjjp*** Til hægðarauka geta menn út um land sent andvirðið í frí- Reform-Bureauet, Rosenkrantzg. 19 II. Kristiania. Jíorge. ,Skan dia-mótor inn‘. Hyggið að! Skór: 85000 pör. 4 pör fyrir 9 kr. Vér höfum keypt mjög miklar birgðir af skóm eftir nýustu gerð og seljum því 2 pör af karlmanns- og 2 pör af kvenskóm, reimuðum, gulum eða svörtum, afar fallegum, með sterkum leðursólum, stærð eftir númeri eða sentimetrum, öll 4 pörin fyrir einar 9 kr., er borgist við móttöku. S. Stroch, Krakau (Österr.) Krakowska 29—3. Líki eigi, má skifta eða fá andvirð- ið endursent. HJÓLHESTAR r Að komast í. kynni við Axa-hafia- grjón er sama sem að vilja ekki áti þeirra vera. Alþýðuskóli Húnvetninga byrjar 1. nóv. og stendur yfir 6 mán. Aðg. fá bæði piltar og stúlk- ur 16 ára minst. Aðainámsgr : ísl., reikn., saga, náttúrufr., landafr., leik- fimi og hagfræði. Aukanámsgr.: (fyr- ir þá, sem vilja), skrift, teikning, hannyrðir, söngur og 1 útl. máí (enska eða danska). Skólagjald 15 kr. Heimavist — hún kostaði sið- astl. vetur 130 kr. fyrir pilta, en 98 kr. f. stúlkur. — Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 15. ágúst. Hvammstanga 20. maí 1914. Ásgeir Magnússon. (Lysekils Mötorinn) er af vélfróðum mönnum viðurkendur að vera sá bezti báta- og skipamótor, sem nú er bygður á Norðurlöndum. »Skandia« er endingarbeztur allra mötora og hefir gengið daglega í meir en ÍO ár, án viðgerðar. »Skandia« gengur með ódýrustu óhreinsaðri olíu, án vatnsinnsprautunar, tekur lítið pláss og hristir ekki bátinn. »Skandia« drífur bezt og gefur alt að 50% yfirkraft. Biðjið um hinn nýja, stóra islenzka verðlista. Einkasali: Jakob GunnlÖgSSOD, Köbenhavn K. Uppboð á saltketi á annað hundrað tunnum frá síðastliðnu hausti, af dilkum og vetur- gömlu fé, frá Vík í Mýrdal, verður haldið hjá Sláturhúsinu í Reykjavík, Aggerbecks Irissápa laugardaginn þ. 8. ágúst kl. n f. h. beztir og ódýratir hjá Bergi Einarssyni Vitastíg 7 B er óvlBjafnanlega ptðft fyrir húðina. UppAhald allra hvenna. Bezta barnanápa. Bihjið kaap- menn ybar um hana. Sláfurféí. Suðuríands. 33 Nýir siðir. Nýir siðir. Nýir siðir. merkjum. ÍSAFOLD er blaða bezt. ÍSAFOLD er fréttaflest. ÍSAFOLD er lesin mest. Ung stúlka, sem vill læra hjúk- run, getur fengið vist í Heilsu- hælinu á Vífilsstöðum. C. Trolle Hverfisgötu 3 A. Talsími 235. Bruna- og sjó-vátryggingar. Miðlari Annast kaup, sölu og byggingu á skipum. Nýir siðir. 36 í karlmennina og kallaði þá harðstjóra, er • steypa skyldi frá völdum? Já, hvers vegna ? Óg svo sofnaði hún aftur! * * * Það var aftur komið haust þegar Blanche byrjaði í efnafræðisdeild fjöllistaskólans í Zurich. Forstöðumaðurinn kom með hana inn í salinn og fekk henni borð til umráða með skúfíum, hólfum, glösum og dósum, sem í voru ýmskonar efni. Gaspípa var þar með lampa og vatnspípa með skál til að skola í. Ein röð af allskonar smá-áhöld- um. í miðjum salnum var heljarmikil múr- pípa með hvelfingum, súgopum og brenn- andi gasi, sem mynduðu súg, er dróg burtu hættulega gufu. Alt var nýtt og dularfult Alt var hér öðruvísi útlits en annarsstaðar í daglega lífinu. Með bláa kjólsvuntu, er klæddi henni vel tók hún til starfa við að leita uppi leynd- ar dóma uáttúrunnar og að sjá, hvernig sköpunarvnrkið liti út að innan. Forstöðu- maðurinn, sem átti að leiðbeina henni fyrsta daginn, kom fram til hennar og byrjað tilsögn sína formálalaust. Hann talaði hægt og málrómurinn var þur, var þó hvotki kurtðis né ókurteis. Hann tók um hönd hennar eis og töng væri og kendi henni að halda prófpípunni rétt. Sagði hann henni að loka vel gashananum þegar hún notaði ekki ljósið og minti hana á að gera skol- skálina vel hreina þegar tíminn væri úti. Þvínæst fór hann inn í hina salina. Þetta var fyrsti maðurinn sem ekki hafði verið kurteis gagnvart henni, og Blanche fanst hún vera nærri því sneypt. En það gat verið að það væri að eins af því, að hann var henni mikið fremri að fróðleik, og engu öðru. Við hin borðin, alt í kringum hana, voru stúdentar við vinnu sína. Þegar hún kom inn höfðu þeir hlegið, masað saman og sungið, en nú voru þeir hljóðir og að eins hvísluðust á. En Blanche beyrði það sem þeir sögðu, því taugar hennar voru allmikið hertar, eins og nú stóð á. — Hvernig er hún að útliti? var hvíslað fyrir aftan eitt borðið. — Ljót I var svarað frá öðru. Þetta var óþægilegt fyrir Blanche, því hún gat ekki látið sér standa á sama um það. Hver skifti sér af því hvort þeir, karlmennirnir, sem voru við efnafræðisnám, væru fallegir eða Ijótir? Var hún annars í raun og veru ljót? Hún leit í stóra gler- hvelfirinn yfir gasloganum. Hún sá hið langa andlit sitt með gerðarlega nefið, en af því glerið var kúpt, var andlitið alt af- skræmt, svo hún gat ekki dæmt neitt um það. En karlmönnunum þessum fanst hún vera ljót. Nú jæja, hún myndi 'varla fara að taka sér það nærri. Þegar hún hafði gert fyrstu tilraunina og tekist vel, ætlaði hún að sýna það forstöðu- manninum. Hann var ekki í stofunni. Átti hún að fara að leita að honum? Nei, henni var ekki um að ganga um í stofunni, innanum alla þessa karlmenn. Hún ætlaði að bíða þess að hann kæmi. A meðan fór hún að opna flöskur og dósir, til þess að þefa af þeim. Svo hreinsaði hún nokkrar prófpípur og kom þá brennisteinssýra á fingur hennar, og dökknaði undan. Svo kom forstöðumaðurinn. Blanche tók upp prófpípuna og sýndi honum, eins og hún ætlaðist til að fá hrós fyrir. Hann leit á hana, eins og þegar fullorðinn mað« ur lítur á barn, og sagði: Það var gott# Haldið nú áfram með það næsta! — og svo fór hann. Blanche var ekki ánægð með þetta. Hann kom yfirlætislega fram við hana. »Þáð var gott«. Hann átti að segja: Ágætt frökenl Hún var þó student en ekki skólastelpa. Þegar heim kom varð Blanche að segja nákvæmlega frá öllu sem gerst hafði þenna fyrrihluta dags. Frænkan Berthe beit á vörina, en sagði þó að eins: Öfundl Um kvöldið var fundur í læknanemafé- laginu Æskulap, og eftir langar umræður hafði Blanche fengið leyfi til að fara þangað, þó með því skilyrði að vera komin heim klukkan tiu. Klukkan sjö kom hún inn í Brasserie ♦

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.