Ísafold - 29.08.1914, Síða 1

Ísafold - 29.08.1914, Síða 1
: Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. "■mnmmiiiiniitiini'uinninnmniinniinuiil Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in só tíl útgefanda fyrir 1. oktbi. og só kaupandi skuld- laus við blaðið. XLI. árg. Reykjavík, laugardaginn 29. ágúst 1914. 66. tölublað ,Skúli fógeti4 rekst á tundurdufl. Skipið sekkur. Fjórir menn farast. Prír meiðast. 13 bjargast. Sú hörmulega slysafregn barst bing- að á fimtudagskvöld, að botnvörpu- skipið Skúli fóqeti hefði rekist á tundurdufl i Norðursjónum, 35 ensk- ar mílur austur af Tyne-fljóti, og sokið. Fjórir hásetar létu líf sitt, en 13 björguðust; f>rír þeirra höfðu meiðsf, en ókunnugt, hverir það voru, eða hversu mikil meiðslin voru, en út- gerðarmennirnir telja vist, að meiðsl- in hafi verið lítil. l»eir sem fórust voru þessir: Þorvaldur SiqurÖsson frá Blómstur- völlum í Reykjavík, kvæntur maður, lætur eftir sig konu og börn. Jón Jónsson frá Oddgeirsbæ í Reykjavík, ókvæntur maður. Þorkell Guðmundsson, ókvæntur. Jón Kr. Jónsson. Skipstjóri á Skdla fógeta var Krist- ján Kristjánsson. Hann hafði nýlega íekisl skipstjórnina á hendur. Þegar Halldór Þorsteinsson hætti skip- stjórn á Skúla fógeta i júnímánuði, tók stýrimaður hans, Bergur Páls- Son, við skipinu nokkrar vikur, en síðan Kristján. I»eir sem björguðust voru þessir: Kristján Kristjásson, skipstj. Bergur Pálsson, stýrimaður. Hallgr. Jónsson, x. vélstjóri. Einar Guðmundsson, 2. vélstjóri. Einar S. Jóhannesson. Bjarni Einarsson. Bjarni Pálsson. Sigurþór Sigurðsson. Pétur Maack. Einar Eiríksson. Bjarni Brandsson. Magnús Árnason. Sæmundur Bjarnason. Ókunnugt er, hvernig mennirnir björguðust, en þess er getið í skeyti frá Englandi um slys þetta, að hr. L. Zöllner, stórkaupmaður og ræðis- maður Dana i Newcastle, hafi tekið skipbrotsmenn að sér, og þarf ekki að efa, að hann greiði götu þeirra hið bezta i hvívetna. Skúli fógeti var eitt hið bezta og happasælasta botnvörpuskip, sem til var í eigu íslendinga, og er því lýst á öðrum stað í blaðinu. Það var eign fiskifélngsins Alliance hér i bænum. Skitðinn að þessu slysi er feykilega mikill, eða um 200 þús- krónur, og verður það alt tap félags- ins, því að skipið var ekki trygt gegnt ófriðarhættu. En það hefir einmitt farist fyrir slikri hættu. Sprengidufl það, sem það hefir siglt á, er að öllum líkindum eitt þeirra, sem Þjóðverjar dreifðu um Norður- sjóinn í npphafi ófriðarins. íslendingum hefir, sem von er, fundist þeir fjarri ófriðnum og þeim hættum, sem hann hefir í för með sér, en nú er eins og fregn þessi hafi alt í einu dregið oss nær ófriðar- stöðvunum. Hin friðsama og af- skekta þjóð vor hefir ekki komist hjá að láta sonu sina og eignir að fórn í ófriðnum, og þó að aðrar þjóðir missi meira, þá er á það að líta, að hér er af litlu að taka. Fregnin um slys þetta hefir vakið djúpa sorg. Harmurinn nær til margra heimila og tjónið er lands- tjón. Erí. sítnfregnir. Prá Norðurálfu-ófriðnum. Khöfn 26. ág. kl. 3.20 síðd. Rússar eru feomnir að Weichelíljóti í Prússlandi sigri hrósandi. London 26. ág. kl. 10.55 síðd. Hvortveggja herinn sækir á í Lothringen og or usta heldur áfram. Þýzkt riddaralið, sem haldið er að verið hafi heil hersveit (division)' var á leið til Valencienna (norð- arlega á Frakklandi, nærri landamærum Belgíu), þegar frakkneskt stórskotalið kom pví á óvart og svo að segja gjöreyddi hersveitinni. Sjónarvottar lofa mjög dugnað og hugrekki hrezkra hersveita. Þær ráku af höndum sér 6 grimmilegar árásir með dæmalausu hugrekki og feldu Þjóðverja Unnvörpum í nánd við Mons. Serbar fullyrða að orustan við Drina hafi verið grimmilegri og blóðugri heldur en Balkanstyrjöldin. GARLSBERS ÖLGERBARHÚS mæla með: Carlsberg skattefri alkoholfátækt,.Tekstraktríkt, ljúfíengt, endingargott. Carlsberg skattefri Porter ekstraktrikastur allra Portertegunda. Carlsberg gosdrykkjum. áreiðanlega beztu gosdrjrkkirnir. Alþýðufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9 Bor^arstjóraskrifstofan opin yirka daga 1 )—9 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og 1—7 Bíejargjaldkerinn Laufásv. 5 kl. 12—3 og t -7 íslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—7. K.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 iðd. Alm. fundir fid. og sd. 81/* síöd. Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á helgam Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn H-21/*, 51/*—61/*. Bankastj. 12*2 Landsbókasafn 12—3 og 5—8. ÍTtlán 1—8 Landsbúnaöarfélagsskrifatofan opin frá 12—2 Landsféhiröir 10—2 og 5—6. Landsskjalasafniö hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka duga helga daga 10—12 og 4—7. Náttúrugripasafnib opib l1/*—21/* á snnnrxl. Pósthúsiö opiö virka d. 9—7, snnnud. 9—1. Samábyrgö Islands 10—12 og 4—6 Stjórnarráösskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsími Reykjavíkur Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaöahœliö. Heimsóknartími 12—1 Þjóömenjasafniö opiö sd., þd. fmd. 12—2, Kunngert er að Austnrríkismenn hafi mist 15.000 en 30.000 særðust. Fréttastofa brezku stjórnarinnar hirtir langa skrá um þýzk grimdarverk í helgiskum þorpum. Rússar tilkynna nýja sigra yfir I»jóðverjum og Austurríkismönnum í Austur-Prússlandi. Herinn í Galiciu hörfar undan. Pjóðverjar draga saman her sinn við Köenigs- herg (hafnarborg við Eystrasalt). Rússar gera árásir á viggirðiugarnar í Oriau (bær í Austurisk Schlesiu) og Frankenau. Köstuðust þeir á sprengikúlum ög hörðust með byssustingjum og luktu um herdeildir óvinanna (armycorps). Prins Frederick at Saxen Meiningen er fallinn. Frá Meiningen fréttist að skotið sé sprengikúlum á Namur. R e u t e r. London 27. ág. kl. 6 síðd. Þótt engar nýjar fregnir hafi komið frá orustu- stöðvunum þykjast menn þó vita að orustan standi yfir enn. Áhlaupi í»jóðverja hefir suðurarmur hersins hrundið at sér. Fréttir frá orustustöðvunum við Mons henda á það að Bretar séu í vinstra fylkingararmi hersveit- anna frakknesku. Prússar hörðust með dæmafárri hreysti og gerðu hvert áhlaupið á tætur öðru á fylkingar Breta, sem ráku þá jafnharðan at höndum sér og bjuggu þá niður sem hráviði. Lloyds vátryggingarstofnun kunngerir frá Tyne- mouth að Skúli fógeti frá Reykjavík hafl rekist á tundurdufl í Norðursjónum og sokkið. 13 menn af 17 komust af. I»eir eru komnir til Shields við New- castle. Norska gutuskipið Gottfred sigldi á tundurdufl í Norðursjónum og sökk. Fjórum mönnum varð bjarg- að, 8 fórust. Churchill flotamálaráðherra Breta kunngerði í neðri málstofu hrezka þingsins, að vopnuðu kaupskipi þýzku, Kaiser Wilhelm der Grosse, haflverið sökt af brezku heitiskipi við vesturströnd Afríku. I»eim sem af komust var skotið á land áður en skip- inu var sökt. Bretar mistu einn mann, en 5 særðust lítilsháttar. R e u t e r. Grímsby 28. ág. kl. 10.41 f. hád. Fimm skip hafa rekist á tundurdufl fýrir framan Newcastle i gær, og sokkið. Sjóleið milli íslands og Humberfljóts er stór- hættuleg. Helgi Zoega. (Einkaskeyti til Morgunblaðsins). Skrifstofa Eimskipafélags íslands. Landsbankanum (uppi). Opin daglega kl. 5—7. Talsimi 409. Hjörtur Hjartarson yfirdóms- lögmaður, Bókhl.stig 10. Sími 28. Venjul. heima 12Y2—2 og 4—5Y2. Minningarritið um Bjöm Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. Frá ófriðnum. Ensk blöð hafa borist hingað frá 21. þ. m. Engin stórtíðindi segja þau af ófriðnum önnur en þau, sem áður vóru kunn. Þess er getið, að Englendingum hafi tekist greiðlega að koma h#r sinum á land í Frakklandi. Var það úrvalslið, sem þangað var sent og vel búið. Foringi þess er Sir John Frenche, marskálkur, sem verið hefir í mörgum orustum, síðast í Búa- styrjöldinni, og gekk þar svo vel fram, að hann hafði jafnan sigur. Honum og liði hans var fagnað ákaflega í Frakklandi. Auðsætt er af nýjustu simskeyt- um, að bretaher þessi hefir komist í hann krappan í viðureign sinni við Þjóðverja, og má ganga að þvi vísu, að margt manna hafi fallið af Eng- lendingum, þó að þess sé ekki bein- línis getið. Enskt blað flytur yfirlit það yfir ófriðinn, sem hér fer á eftir, 21. þ. m., en auðvitað er þess að gæta, að greinin er rituð frá brezku sjónar- miði, og má geta nærri, að Þjóð- verjar líta alt öðrum augum á mála- vöxtu. í blaðinu segir svo: Belgir hörfa undan. Það virtist auðsætt, þó að fregnir séu óljósar, af hinni grimmilegu við- ureign, sem varð milli Þjóðverja og Belga 19. þ. m. i nánd við Diest, að Þtóðjerjar ætla að láta skríða til skarar í Norður-Belgíu. Á það bend- ir og sú ráðstöfun, að Belgar höfðu þegar áður ákveðið að draga alt lið sitt norður á bóginn. Vér vitum ekki, hvaða ráðagerðir bandaþjóðirnar \ 4 i

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.