Ísafold - 28.11.1914, Qupperneq 1
| Kemur út tvisvar
| í viku. Yerð árg.
I 4 kr., erlendis 5 kr.
| eða 1 \ dollar; borg-
| ist fyrir miðjanjúli
j erlendis fyrirfram.
j Lausasala 5 a. eint.
XLI. árg.
Reykjavík, laugardaKinn 28. nóvember 1914.
m iiniminiiiimiiniiinniiiiiiiiiiiniiiininiiinii Qjj|
j Uppsögn (skrifl.)
| bundin við áramót,
I er ógild nema kom-
j in sé tll útgefanda
j fyrir 1. oktbr. og
í só kaupandl skuld-
j laus við blaðlS.
■...........m
92. tölublað
Alþýftufél.bókasafn Templaras. 8 kl. 7—9
Borgarstjóraskrifstofan opin virkadapall 8
og 5—7
Bœjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og -7
Bœjarpjaldkerinn Lauíásv. 5 kl. 12—8 og <
Ísland8banki opinn 10—21/* og 51/*—7.
K.F.U.M. Lestrar- og skrifstofa 8árd.—10 Tid.
Alm. fundir fid. og sd. 81/* slbd.
Landakotskirkja. Gubsþj. 9 og 6 á hel m
Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1.
Landsbankinn U-21/*, 51/*— 01/*. Bankastj. 12 2
Landsbókasafn 12—5 og 5—8. Útlán 1—3
Landsbúnaðarfélagsskrifstofan opin frá '—2
Landsfóhirbir 10—2 og 5—6.
Landsskialasafnib hvern virkan dag kl. 12 2
Land&siminn opinn daglangt (8—9) virka dnga
helga daga 10—12 og 4—7.
Náttúrugripasafnib opið l1/*—21/* á sunnr 1
Pósthúsib opib virka d. 9—7, sunnud. 9—1.
Samáliyrgb Islands 10—12 og 4—6
Stjórnarrábsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl.
Talsími Reykjavikur Pósth.3 opinn daglangt
8—10 virka daga, helga daga 10—9.
Vifilstabfthæliö. Heimsóknartími 12—1
Þjóbmenjasafnib opið sd., þd. fmd. 12—2,
Hjörtiu* Hjartarson ybrdóms-
lögmaður, Bókhí.stíg io. Sími 28.
Venjul. heima i2l/2—2 og 4—^l/2.
Skrifstofa
Eimskipafélags Islands.
Landsbankanum (uppi).
Opin daglega kl. 5—7. y
Taisími 409.
Sjórnarskráin ogfáninn.
Menn væntu þess fastlega að for-
lög þessara mála mundu fullkunn í
síðasta lagi í gær. En í gærmorg-
un barst símskeyti frá ráðherra um,
að rikisráðsfundur sá er búist var
við, að hnldinn mundi á fimtudag,
gæti eigi orðið fyr en næstkomandi
mánudag. Verða menn þvi að taka
á þolinmæði sinni nokkura daga
enn.
Þessi mikli dráttur bendir, þvi
miður, til mikillar tregðu suður við
Eyrarsund í þessum málum. Sætir
sú tregða einkum furðu í fánamál-
inu, þar sem á undan var gengið
loforð konungs bæði um sérstakan
fána ísiands og eins um aðra þá
gerð, sem alþingi félst á.
Ráðherra hafði ráðgert að leggja
á stað heimleiðis með Botniu i gær,
en hefir orðið að hætta við það.
Mun hann væntanlegur með Pollux,
er iara mun frá Bergen 3—4 des.
-------------
Amerikiiferðin.
Skýrsla frá þeim Ólafi Johnson og Sveini
Björnssyni um ferð þeirra með s.s. Hermod
til New-York til vörukaupafyrirlandstjórnina
29. ágúst til 17. okt. 1914.
(Misprentast hefir í síðasta blaði
é nokkurum stöðum: sterlingspund
í stað dollarar).
Nl.
»Hermod«: Með þvi að eigi var
fulltrj'gt að kolabirgðir þær, sem
skipið hafði meðferðis héðan entusl
leið til New-York, var ákveðið
það tæki nokkur kol i St. Johns
^ Nýfundnalandi. Kol voru þar dýr
létum við skipið því taka sem
aHra minst, að tryggilegt þætti.
Eins og áður er getið, ákváðum við
ráði skipstjórans, að snúa okk-
Ur til firmans Bennet, Hvoslef &
^°- skipabrakúna um afgreiðslu á
s^'pinu. Daginn áður en skipið
kom til New York útvegaði firmað
því legustað í skipakví Jersey City
hjá The Penzylvania Railroad Co.
Gjaldið, sem greiða átti fyrir legu
skipsins þar var 60 pd. sterling á
dag. Þótti okkur gjald þetta full-
hátt, en brakúnarnir og aðrir full-
vissuðu okkur um að eigi yrði hjá
því komist. Við höfðum orð á þessu
við nokkra menn; einn þeirra, sá er
sildina kveypti, kom okkur í sam-
band við farmumboðsmann hjá The
Lrckawanna Railroad Co., sem á
skipakviar í Hoboken. Vildi hann
leigja skipstað i skipakví í Hoboken
ódýrari en í hinum staðnum og með
þvi að við lófuðum að reyna að hafa
áhrif á að vörusendendurnir sendu
Hermodsvörurnar, að svo miklu leyti
sem unt væri, með |árnbrautum fé-
lagsins, fengum við ókeypis legu
fyrir skipið í nokkra daga. Seinna
fengum við með sérstökum ráðum,
setn okkur var bent á að nota, leyfi
til að skipíð mætti liggja þar ókeyp-
is allan tímnnn, sem það varíNew-
York. Auk þægindanna, að geta
haft skipið altaf á sama stað inn í
kví, .spöruðust talsvert miklir pen-
ingar með þessu. Því þótt skipið
hefði verið flutt út á fljótið og látið
liggja þar milli þess að afferming-
unni var lokið og fermingiu byrjaði,
hefði sá flutningur kostað nokkuð
og legudagarnir í kví þó orðið 10
dagar að minsta kosti.
Brakúnarnir útveguðu menn til að
ferma og afferma skipið, og raða
farminum i skipið, aðstoðuðu við
tollafgreiðslu skipsins þegar það kom
og fór o. s. frv. Við komum dag-
lega á skrifstofu þeirra og höfðum
oftast einhverjar ráðstafanir að gera
viðvíkjandi skipinu. Meðan á ferm-
ingu og aflermingu skipsins stóð
komum við einu sinni eða oftar á
dag út á skipið til að líta eftir hvern-
Með þvi að síld hafði verið í farm-
rumi skipsins, og eigi þótti uggvænt
að hveitið tæki í sig síldareim þótt
lestaropin hefðu staðið óþakin frá
því að húið -var að afferma skipið
ákváðum við að þekja farmrúmið að
innan með mottum, til að hlífa hveit-
inu. Sömuleiðis keyptum við borð-
við til að skotða steinolíutunnurnar
á þilfarinu.
Síðasta daginn, sem skipið lá í
New-York, það var laugardagur, kom
seinni hlutinn af haframélinu og
steinolían var þá tekin á þilfarið.
Tókst með naumindum að koma
skipinu á stað seinni hluta dagsins,
það hefði eila orðið að liggja fram
á mánudag. En við urðum að vera
eftir til að ganga til fulls frá af-
greiðsluskjölum skipsins, borga reikn-
inga o. s. frv.
Kol vorn nokkuð dýr í New-
York og tók þvi skipið eigi meira
þar af kolum en vel entist til Lou-
isburg. En þar ákváðum við að taka
aðalkolabirgðirnar handa skipinu.
Voru þau óvenju ódýr þar vegna
eldri samninga sem eigendur »Her-
jnods* höfðu við kolaverzlun nokkra
á þeim stað.
Við fórum á mánudagskvöld þ. 3.
okt. frá New-York og komum til
Louisburg á Cape Breton miðviku-
dagskveld rétt um það leyti sem
»Hermod« var að ljúka kolatöku
sinni. Borgnðum við kolin og af-
greiðslugjöld skipsins og vildum
leggja af stað undireins, en þá kom
herdeild út á skipið í þeim erindum
að fangelsa tvo Þjóðverja, sem voru
hásetar á »Hermod«. Tafðist brott-
förin við það nokkuð fram eftir nóttu.
Sigldum við þvi næst á stað kl. 3
um morguninn þ. 4. okt. og héld-
um nú fyrir vestan Nýfundnaland.
Gekk ferðin greiðlega að öðru en
því, að kvöldið þ. 11. okt. fengum
við allslæmt veður og skolaði þá út
nokkrum steinoliutunnum. Tókum
við svo höfh hér i Reýkjavík þ.,17.
okt. kl. 6 síðd., réttum tveim vikum
eftir að skipið fór frá New-York.
Vestur-lslendingar: Þ. 19. seft-
ember barst mér, Sveini Björnssyni,
skeyti frá F. J. Bergmann og J. T.
Bergmann í Winnipeg, þar sem seg-
ir: »see Mr. Cox of Westlndia
Steamship Co. who will give you
valuable information respurchase of
folur* (á íslenzku: talið við herra
Cox i Vestur-India gufuskipafélaginu,
sem mun gefa ykkur mikilsverðar
upplýsingar um hveitikaup). Við
fórum síðan á fund þessa manns.
Hann er deildarstjóri í West-India
Steamship Company, sem er, eins
og nafnið ber með sér, gufuskipa-
félag. Tjáði hann okkur að starf-
semi sín lægi á öðru sviði en hveiti-
kaupmensku og gæti hann því
miður eigi verið okkur hjálplegur í
þessu efni. Aftur á móti sagði
hann að við mættum snúa okkur til
sín um skipaleigu, ef svo stæði á að
við þyrftum á skipi að halda og ef
ske kynni að félag það, sem hann
starfaði fyrir, gæti leigt skip. Sagði
hann að sira Fr. J. Bergmann hefði
hitt sig að máli þá fyrir nokkrum
tíma og átt tal við sig um skipa-
leigu og eftir beiðni hans hefði hann
bent honum á hveitifirma í New-
York, en það voru firmu, sem við
þegar höfðum hitt að máli. Grædd-
ist þessvegna því miður ekkert fyrir
okkur á viðtalinu við Mr. Cox.
Frá þrem mönnum í Winnipeg,
hverjum í sínu lagi, bárust okkur
fyrirspurnir um það, hvort »Hermod«
tæki farþega til íslands. Urðum við
að svara þeim neitandi. Skipstjór-
inn aftók með öllu að bæta við far-
þegum í skipið.
Blöðin: Talsvert var ritað um
ferð okkar í blöðum vestan hafs.
Þegar á fyrsta staðnum sem við
komum á, St. Johns á Nýfundna-
landi, komu greinar i blöðum um
ferðalag okkar. í NewYork fluttu
öll helztu blöðiti greinar um ferðina
og okkur, allar vingjarnlegar í vorn
garð. Blaðamenn frá ýmsum blöð-
um áttu viðtal við okkur og sögðu
frá viðtalinu í blöðunum. Reynd-
um við að greina þeim sem sann-
ast og réttast frá högum lands og
þjóðar, en villur allmargar slæddust
þó inn í greinarnar, eins og verða
vill i blaðamannafrásögnum. Fiski-
biöð og hskitímarit gátu sérstaklega
um síldarsendinguna. Von er á
grein um ferðina og okkur i aðal-
timariti kornsölumanna og sömuleið-
Jónas Einarsson.
Enn þá raular útlend bára islenzkt dánarljóð.
Það heiur borist þráfalt áður, þetta sjávarhljóð:
örlög þeirra útlaga á annarlegri slóð.
Það er ömurlegt að eiga einn í djúpri sorg.
Ögiar honum ys og gleði annara’ um stræti og torg.
— Enginn verður einmana eins og í stórri borg.
Einbúunum eitthvað háir, einhver dulin raun.
Þeir eru’ ekki’ að emja af kvölum eða blása’ í kaun.
— Innra glóð, en utan örfoka hraun.
.Lítilmagni’ i lokinhömrum liíir ekki’ i ró.
Þegar lífið lýstur hann og læsir í hann kló,
þá þarf hug og hendur að halda sér í tó.
Það er ei nema sterkra stoína að standa’ i þessum byl,
þeim hjálpar ekki’ að hama sig og heimta skjól og yl,
— því undan hopar athvarf, sem aldrei var til.
Þegar alt er yfirskygt og engin glæturönd,
orpnar þykkni allar vonir ofan i sólarlönd, *
dauðinn opnar dyrnar og drengnum býður hönd.
Geigvæn er sú gula hönd og gustur í dyrum þeim.
Drengurinn með deigum huga dauðann sækir heim,
— en eftir honum ógæfan ýtir höndum tveim.
— Ef þú hefðir heima’ á Fróni hrept þann voðabyl,
kannske annar hefði hitt þig, hjálpað þér um yl,
— Fjallkonan, fóstra .þín, fundið með þér til.
* 5.
is í mánaðarriti, sem út kemur í
Chicago. Einn blaðamaður, sem
ritar mikið í blöð og timarit, Walter
S. Hiat að nafni. óskaði að fá iar
Island og öMðurinnn.
Eftir Bjarna Jónsson frá Vogi.
Alþýðufræðsla Stúdentafél. Frh.
jóða að minsta kosti á náin kynni,
ef þetta atriði þá ekki sannar get-
getgátuna hér að ofan.
Verzlunarviðskifti voru engin milli
íslendinga og Þjóðverja fram til
1300. Ernst Baasch segiríbók sinni
»Is!andfahrt der Deutschen* að verzl
unarbann Noregs konungs 1294
þar sem bannað er að verzla á ís-
landi öðrum en þeim, sem konungs-
leyfi hafa, hafi og náð til Þjóðverja.
Ræður hann af þessu, að þá hafi
þegar verið hafin verzlun milli laud-
anna. Og þótt eigi sé getið þýzkra
kaupferða tii íslands á 14. öldinni,
hyggur hann þó að þá hafi verið
nokkrar samgöngur. En hvort sem
þetta ei rétt hjá honum eðr eigir),
þá er víst að í byrjun 15. aidar er
talsverð verzlun. Árið 1425 er öll-
um bönnuð frjáls verzlun á íslandi
r) Konrad Maurer segir i verzlun
arsögu sinni, Ný Félagsrit XXII,
122, þessa fyrirskipun svo orðaðai
»Non tamen ultra Bergas versus
partes boreales, nisi hoc alicui de
speciali gratia concedatur« (þ. e.
»en þó ekki lengra í norður en til
Björgvinjar, nema einhver hafi þar
til sérstakt leyfi«). í þessu þarf þó
eigi að liggja beint bann við verzlun
á íslandi.
32
með okkur til íslands, ætlaði hann
svo að rita um landið og þjóðina í
ýms tímarit, er heim kæmi. Fór
hann fram á að sér yrði greiddur
farareyrir með alt að $ 300,00.
Símuðum við stjórnarráðinu um
þetta, en fengum ekkert svar, svo
eigi varð úr ferðinni. Enda litum
og nefnir konungur í því banni
meðal annara »tydeske« (d: þýð-
verska menn r). Og upp frá því eru
nægar sannanir þess að viðskiftin
voru margvisleg og mikil 2). í »Hans-
arecesse* er eigi getið verzlunar á
íslandi fyrr en 1434—143 y. En
fyrstu nafngreindiríslandsfarar eru frá
Danzig og Liibeck. Öldinni er þeg-
ar langt komið, þegar Hamborgarar
fara að verzla á íslandi, því að þeir
byrja eigi fyrr en 1475. Útgerðin
var þá nær eingöngu á ríkisins
kostnað. Verzlun Hamborgar jókst
síðar eftir þvi sem lengra leið, og
lauk svo að sú borg varð aðalsölu-
staður fytir íslenzkar vörur, og var
það jafnvel eftir að einokunin var
komin á.
Þessir þýzku kaupmenn og verzl-
un þeirra átti við margt mótdrægt
að stríða, því að af henni risu marg-
víslegar deilur.
Þýzkum kaupmönnum lenti oft
*) DI IV. 321—324.
2) DI V. 8—9, 10, DI VI. 689.
, 702—703; DI IX. 41, 633.
Bískupasögur 239. (Á þeim tíma lá
skip í hverri höfn fyrir sunnan, og
sumstaðar 2: Þýzkir víðast, utan í
Grindavik Engelskir), 243.
3S
í