Ísafold


Ísafold - 28.11.1914, Qupperneq 2

Ísafold - 28.11.1914, Qupperneq 2
ISAFOLD 3ö6 Sjöí, svarí Ulíarfíauií og mikið af alls konar Vefnaðarvörum kom nú með Vestu og Sterling. Yerzl. Björn Kristjánsson. B t Pappírs & riffangaverzf. V. B. K. fekk mikið af ýmsum rifföngum með seinusíu skipum. Einnig skóíatöskur mikið úrval, eí einhvern skyldi vanta. Yerzl. Björn Kristjánsson. § B § B við svo á, að ekki væri nú heppi- legur tími til slíks ferðalags, búast mætti við ótíð mestu á þessum tíma o. s. frv. Ef stjórnarráðið óskar frekari upplýsinga en þeirra sem felast í framangreindu, erum við reiðubúnir til að veita þær, að svo miklu leyti sem í okkar valdi stendar. ---------«■>■;<«.------ Indriði Einarsson og bankaseðlarnir. Eftir Björn Kristjánsson. Niðurl. Hr. I. E. talar um tvcer stejnur. Aðra stefnuna telur hann vera þá, »að fækka seðlunum, tryggja þá meir með gulli, draga úr lánstraustinu og liggja eins og farg á framtakssemi manna*. Hin stefnan sé »að fjölga seðlunum, eftir því sem viðskifta- þörfin krefur*. Þetta hljómar nógu vel, en það er ekki þar eftir hald- gott. Og alveg var hr. I. E. óhætt að bæta þriðju stefnunni við, sem sé hans stejnu, að geja ótakmarkað út aj seðlum og lœkka gulltrygginguna sem mest, eins og hann áleit 1905 að gera mætti, og sem eitt út af fyrir sig gerir það óhugsandi, að seðlaútgáfuréttur íslandsbanka sé auk- inn. Sjálfur setti hr. I. E. þannig slagbrandinn fyrir 1905. Til þess að sýna hvað stefna ann- ara landa er pveröjug við stefnu hr. 1. E. vil eg setja hér meðaltal af gullforða helztu seðlabanka erlendis árin 1908—1912, í prósentum miðað saman við enska kaupmenn, og var þar oft harður atgangur. Má til dæmis nefna, þá er bannið var gefið út 1425, þá kendu Englar Þjöðverj- um um og varð af því fjandsskapur, svo að Englar réðu á Hansamenn úti á Islandi 1474. Og oftar börð- ust þeir, svo sem í Hafnarfirði 1518. Hröktu Þjóðverjar þá Engla úr þeirri höfn og héldu henni síðan. ^) Og enn börðust þeir 1532. Þá höfðu enskir kaupmenn (fón Breiði (fohann Breye]) farið með ofbeldi í Grinda- vík og gert sér þar vígi. Fóru þeir þá að þeim, hirðstjórinn og Þjóð- verjar, og tóku Jón Breiða og fleiri menn af lífi2). Og jafnvel fyrr, árið 1468, kvarta Englar bæði ýfir samkeppni Þjóðverja og eigi síður hinu, að þeir hjálpi íslendingum. — Þeir komust og í ósátt við Engla- konung, hinir þýzku kaupmenn. Má þar til nefna, að 1425 tók konung- ur þessi af Hansamönnum ýms réttindi, sem þeir höfðu áður haft, því að hann kenndi þeim um bann- ið. Og eftir bardagann í Grindavík lenti í þverúð milli Hinriks VIII. J) Þorv. Thoroddsen, Landfræðis- saga íslands, 130. 2) Þorv. Th., Ldfrs 130. 34 við seðla pá, sem voru í umjerð pessi árin: 1908 1909 1910 1911 1912 Englandsbanki 129 128 130 133 184°/o Bank France 81 89 81 76 75o/o Ríkisbankinn þýzki 71 70 69 71 69°/o Ansturr.-Ungv.banki 80 85 81 75 69°/o Banka d’ Italíana 81 82 79 77 750/o Rikisb. Rússlands 113 121 127 120 U50/0 Finnlandsbanki 116 122 111 122 1130/0 Svissneski Þjóöb. 72 71 66 68 670/0 Brotum úr prósentum er hér slept. Þetta er tekið eftir »Ekonomisk Tidsskrift* 1913, sem gefið er út í Svíariki. Eins og menn sjá, er þessi gull- forði miklu hœrri en lögin ákveða að hann eigi að vera minstur. En það liggur í því, að banki sem hefir rétt til að gefa út innleysanlega seðla, álítur sig ekki tryggan, nema hann hafi einnig gulljorða jyrir pví Jé, sem lagt er inn í bankann, ýmist upp á vexti eða vaxtalaust, sem. kalla má ejtir fyrirvaralítið eða Jyrirvaralaust, líkt og sparisjóðsjé Islandsbanka. Aðrir seðlabankar, sem taka við minna fé, sem kalla má eftir fyrirvaralaust, og sem auðvitað reka ekki heldur nein sparisjóðsviðskijti, svo sem Norður- landa seðiabankarnir, geta haft gull- forðann lægri í hlutfalli við seðlaum- ferðina. Gullforði þeirra var þannig árin 1908—1912. 1908 1909 1910 1911 1912 Noregsbanki 63 63 62 66 610/0 Rikisbankinn sœnski 52 58 58 61 60°/o f»jóðbankinn danski 59 60 66 54 540/0 Samt sést að gullforðinn er alt af hærri, en lögin' leyfa að hafa hann minstan, og liggur það í því, að bankar þessir hafa ávalt allmikið fé á hlaupareikningi, sem kalla má eftir án fyrirvara, Eg vona nú, að hr. I. E. og vinir hans, sem hann skrifar fynr, fari nú að átta sig á þessu gulltryggingar- atriði, og eflaust munu útlendu bank arnir hafa þetta svona, þangað til og Hamborgara og Friðriks I. Dana- konungs. En því lauk með sætt, sakir þess, að málið var vandlega rannsakað og sannaðist að Englar áttn upptökin. Hamborg og Bremen komust því óskemdar úr þeirri deilu. Þá fjandskapaðist konungur ís- lands oft og einatt við þýzka kaup- menn. — Verzlunarbann 1294 og 1425 var áður nefnt. Þegar Hans tók við konungdómi hét hann því, 1483, að banna Hansastöðunum verzlun á íslandil). Og þeim til meins leyfir hann þá Hollendingum, einkum Amsterdam, að verzla þar (1490) og um sama leyti leyfði hann Englum verzlunina um 7 ára skeið. 2) Þó er í Piningsdómi gert ráð fyrir að þeir megi verzla með konungs- leyfi, en ekki hafa vetursetu 8). Og enn fyrirbýður Kristján II. Ham- borgurum og öðrum Hansaborgum verzlun á íslandi, og var það að undir- lagi Liibeckborgar, því að sú borg skifti mjög mikið við Björgvin, og var það því hennar skaði, þegar menn sigldu beint til íslands og fluttu vörurnar heim til sín. Arið *) DI VI. 689. 2) DI IX. 41. 3) DI VI. 702—705. 35 hin nýja stefna hr. I. E. er orðin heimsfræg. »Seöilaukningin«. Hr. I. E. gerir mér upp, að eg sé honum samþykkur um, »að seðil- auki, sé fremur gerður vegna við- skiftanna en vegna bankans, sem gefur þá út*. Þetta er alveg rang- Jcert, og gripið út úr sambandi, sem yrði of Iangt að skýra hér; leyfi eg mér því að vísa til ritgjörðar minn- ar »Bankaseðlar«, i kaflann: «Gjald- miðilspört Islands«, sem hr. I. E. er að snúa út úr. En ráðvönd rit- menska er það ekki, að hafa þannig vísvitandi rangt eftir. Herra I. E. gerir lítið úr áliti Þjóðbankans danska um það, hvað peningaþörfin hér á landi hafi verið um 1901, og gefur í skyn, að eg hafi bygt á áætlun bankans þá, sem sé 50 kr. á mann. En svo er ekki, eg gerði hana 40 krónur á mann. Eg hefi hvergi heldur áætlað við- skiftaþörfina 3,250,000 krónur eins og hann segir, heldur nokkru meira, enda hefi eg hvergi sagt neitt ákveðið um hver hún mundi vera. Auðvitað er eigi hægt að segja á- kveðið um verðmiðilsþörfina á með- an ýmsar nauðsynlegar skýrslur vantar, og eigi er það heldur á- hlaupaverk, að ákveða það með ná- kvæmni og vissn. Va miljón i Þjóðbankaseðlum. Herra I. E. lepur upp sömu firr- una og »Skallagrímur« fór með í Lögréttu um daginn, að það væri sönnun fyrir seðlaaukningarþörf ís- landsbanka, að bankarnir hér hafa »viðað að sér« yfir V2 miljón í Þjóðbankaseðlum. Til þess að þessir herrar gætu fengið nokkra stoð í því atriði, yrðu þeir, meðal annars, að leiða rök að: 1. að íslandsbanki hafi orðið að taka þessa dönsku seðla að láni. 2. að hann eigi láni útlendum verzl- unarhúsum fé bankans, sem að réttu lagi ættu að hafa bankalán i sínu eigin landi, þar sem þau eru búsett, i staðinn fyrir að seilast eftir bankalánum á íslandi, og 3. svo framarlega, sem bankana vant- ar starfsfé, þá þurfa þeir lika að að leiða rök að, hvort landið 1547 bannaði konungur enn þá Þjóðverjum verzlun áíslandi, því að þá leigði hann Kaupmaunahöfn verzlun- ina til xo ára. Þá kom yfir ísand Kristjána-öldin, Kristjáns skrifara og Kristjáns III. Og árið 1550 bregður Kristján þriði Hamborg um sam- vinnu við fón Arason, og fjand- skapast þá við þá enn á ný. Þeir verzla þó í óleyfi hans, en þá tek- ur konungur það ráð að einoka fyrir sjálfan sig ýmsar vörutegundir, fyrst brennistein (1560) og síðan (1562 og næstu ár) lýsi hesta, skinn, refi, bjarnarfeldi og rostungstennur. Loks reyndi konungur að hræða út úr þeim stórfé, Hamborgurum, því að 1563 heimtaði hann af þeim 30,000 dali í heimanmund handa systur sinni, en kveðst að öðrum kosti fyrirmuna þeim gjörsamlega alla verzlun við ísland. Þessi mótspyrna konungs gegn Þjóðverjum og allri frjálsri verzlun var af því sprottin að þeir höfðu ísland fyrir mjólkurkú, og voru hræddir um að nytin kæmi eigi til skila. En aldrei kom þeim til hug- ar að líta á hag íslendinga, ekki einu sinni svo mikið sem hygginn bóndi á hag kúanna, að þær séu í mjólkurfæru standi. Þess má geta 36 vanti bankaseðla, eða raunveru legt veltufé. Við skulum nú athuga hvern lið- um sig: 1. Herra I E. sagði í Isafold 8. ágúst, að íslandsbanki ætti þá inni erlendis 1.400 pús. krónur, og þessa umsögn enduruýjar hann nú. Af því er það ljóst, að bankann vantaði ekki starjsjé, heldur þurfti hann að eins að Jœra pað tír stað, frá út- löndum til íslands. Og það sýnir sig, að hann átti miklu meira Jé handbcsrt erlendis, en þessa x/2 miljón, sem þessir fjármálamenn fárast yfir, að flytja hafi orðið fiá útlöndum. 2. Það er fullkunnugt, að íslands banki gerir sér far um, að lána útlendum verzlunarhúsum sparisjóðsfé manna, seðlana og hlutafé sitt, verzl- unarhúsum, sem álíta verður að Is- landi sé enginn hagur að að lána fé, með því bankalánstraust þeirra á að vera í heimalandi peirra, en ekki hjá íslenzkum bönkum. Dæmi eru nóg um það, að íslands banki hefir teygt sig eftir slíkum viðskiftum, þar sem hann látiaði t. d. einu einasta útlendu verlunarhúsi CP. J. Thorsteinsson & Co., sem svarar á ári alt að helmingi allrar seðlafúlgunnar. Ef slík útlend lán eru dregin frá seðlaþörfinni, þá hlýtur hún að minka stórum. En því neita eg ekki, að bankinn sjáljur hafi hag af þvi, að fá þjóðina til þess að leggja sér til seðla ótaktnarkað, og parmeð láns- traust hennar, til þess að geta veitt útlendingum slík lán, þar sem þau eru arðvantegri fyrir bankann en innlend lán, ef útlendu lánin eigi tapast. að sekkjagjöldin voru fyrst að eins útflutningstollur af íslenzkri vöru. En er Englar og Þjóðverjar tóku að verzla hér, hefir þetta gjald og verið lagt á aðfluttar vörur. Er auðsætt að sú fyrirskipun er fyrr framkomín en 1463. Því að þá skrifar Kristján I. Íslendíngum 8. júlí og bannar þeim að verzla við útlendinga fyr en þeir hafi borgað sekkjagjöld. Hér getur eigi verið að ræða um út- fíutningsgjald, því að enginn gat vitað fyrirfram, hve mikið hver mundi kaupa. Sbr. 12 manna dóm á Alþingi 1500. *) Hér við bættust síðar hafnargjöld 2) 20 gyllini á skip. Má af þessu marka, hvert ódæmafé konungur hefir sogið út úr íslend- ingum með framferði sínu í verzl- unarsökum. Þriðja ófriðarsvæðið út úr verzlun Þjóðverja hér á landi voru sjálfir Hansastaðirnir, því að þeir deildu um hana innbyrðis og einkum við Hansakaupmanninn í Björgvin. Hann kærir Hamborgarana 1482, sakir þess að verzlun þeirra dró frá hon- um. A sömu sveif hallaðist þá og alþýðan í Hamborg, því að hún í) DI VII. 495—497. 2) Dl IX. 134—135. 37 3. Herra I. E. hefir eðlilega ekki tek- ist að leiða rök að því, að landið hafi þörf fyrir að gefa út meiri seðla. Niðurlag. Eg hefi nú þegar svarað helztu atriðunum í grein herra I. E. Lítið hirði eg um dylgjurnar um það, að Landsbankinn hafi of lítinn sjóð til þess að standast greiðslur úr spari- sjóðnum. Það virðist eiga illa við, að fjármálaráðgjafi landsins, einn af vörðum og verndurum Landsbank- ans samkvæmt stöðu sinni, skuli koma með slíkar ástæðulausar dylgjur. Eins er það alveg ástæðuiaust, að blanda þvi inn í þetta mál, að Dan- ir gefa út krónu seðla og Englend- ingar pundsseðla, því eg hefi aldrei verið að skrifa um seðlaútgáfu á stríðstímum í hernaðarlandi, heldur um hæfilega seðlafúlgu á Islandi undir venjulegum kringtimstaðum. Alt skraf um það er því ein blekkingar- tilraunin. Það getur verið, að hr. I. E. hafi fundist eg vera þungorður með köflum, en það stafar af þvi hvað glögt eg finn til þess, hvað slíkt er með 'óllu óviðeigandi, að háttsettir embættismenn, og það jafnvel fjár- málaráðgjafinn, skuli taka að sér að gerast opinber talsmaður fyrir hags- munapólitik prívat félaga eða stofn- ana. Embcettismenn landsins verða að bera hötuðið hœrra, ej pjóðfélagið á að geia treyst peirra jorsjá. Bj'örn Kristjánsson. ------------------------ vildi eigi láta flytja korn úr landi. Ráðið neyddist þá til að ákveða: Lokið skal íslandsferðum og skulu eigi framar verða farnar úr landar- eign borgarinnar. Ráðið vill sjá um það eftir mætti, að í landi hennar verði engi skip þangað fermd. En kaupmenn fóru í kringum þetta bann og létu skip sín ganga frá Vismar (1484). Hansaþingið skipar þá að hætta. Voru síðan sifeldar kærur, en Hamborgarar héldu þó uppteknum hætti. Arið 1489 lofa lofa 6 Hansaborgir að hætta Islands- ferðum, ef Hamborg hætti. Þessar borgir voru: Liibeck, Wismar, Ro- stock, Stralsund, Ltineburg og Bremen. Má á þessu sjá, hversu al- mennar Islandsfarir Þjóðverja hafa verið. Haldið var enn áfram að verzla á íslandi, því að árið 1538 deila Líibeck og Hamborg enn um þessa verzlun. Síðara hlut 16, aldar tók koungur upp þann sið, að leigja hverja höfn sérstaklega. Var því síðustu 30—40 ár aldarinnar kapp- híaup milli Hamborgar og Brima um nálega hverja höfn. En þótt mikill gustur stæði af þessari verzlun erlendis, þá var hún ætíð með friði hér og landsmönnum til hinna mestu hagsmuna. Enda sézt 38

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.