Ísafold - 09.01.1915, Page 4

Ísafold - 09.01.1915, Page 4
4 IS AFOLD AÐALFUNDUR Skrá þilskipaábyrgðarfélagsins við Faxaflóa um ræðufjölda og nefndarsförf á Jffþingi 1914. verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu uppi á lofti þriðjud. 2. febrdar kl. 5 siðd. Arsreikningar verða fram lagðir og rædd félagsmál. Einn mað- ur kosinn í stjórn og tveir endurskoðunarmenn. Tryggvi Gunnarsson. Skiðafél. Reykjavíkur. Sklðanámsskeið verður haldið hér í Reykjavík í vikunni 15—21 febr. þ. á. Kent verður í þremur flokkum, i einum stúlkur, öðrum piltar og þriðja drengir. Ókeypis kensla i öllum flokkum. Þátttakendur gefi sig fram við verzlunarstjóra L. Miiller, Brauns verzlun, fyrir 8. febr. Rvík i jan. 1915. Stjórnin. Hlutafélagið „Völundur“ í Reykjavík biður viðskiftamenn sina vinsaml. að taka til greina að pantanir á hurðum {ekki af vanalegri gerð) og gluggum og öðru sem eigi er fyrirliggjandi, verða að vera komnar félaginu í hendur 15 dögum áður en þær óskast afgreiddar. Hefling og 8Ögun á borðvið og öðru fyrir viðskiftamenn hér í bænum, verður fyrst um sinn afgreidd á mánudögum kl. 9—5, og þarf efnið og pantanir því viðvikjandi að afhendast á laugardögum fyrir kl. 2. Timburafgreiðslan og skrifstotur félagsins verða fyrst um sinn opnar kl. 9—5 virka daga. Aðalfundur Isfélagsins við Faxaflóa verður haldinn i Iðnaðarmannahúsinu, uppi á lofti, föstud. 29. þ. m. kl. 5 e. h. Arsreikningar framlagðir, árságóða skift og kosinn 1 maður í stjórn og tveir endurskoðendur. Tryggvi Gunnarsson. Ofna, eldavólar Lárus Jóhannsson og alt sem þar til heyrir selur enginn ódýrar og vandaðra en Kristján þorgrimsson. prédikar i Herkastalanum mánudags- kvöld, 11. þ. m., kl. fi1/^. Inngangur ókeypis. 11 Benedikts föður Boga gamla í Hrapps- ey (f 1803). Hafa þeir Bogi og Galdra-Loptur þvi verið bræðrasynir. Er það Brokeyjar- og Hrappseyjar- kyn alþekt, og óþarft að rekja það hér nánar. Var Þorsteinn fálkafang- ari tvikvæntur, og hefir Ásta móðir Lofts verið fyrri kona hans. En það er dálítið einkennilegt og eftir- tektarvert, að í öllum ættaríölum, er eg þekki, er fyrri kona Þorsteins hvergi nafngrein*d, alstaðar eyða fyr- ir nafni hennar og barna þeirra ekki getið, en þó ekki sagt, að þau hafi verið barnlaus. En siðari kona Þor- steins er alstaðar nafngreind og börn þeirra talin vendilega. Finst mér sú getgáta liggja allnærri og vera all- sennileg, að þeim sem fyrstur ritaði um afkomendur Jóns Péturssonar i Brokey, er liklega hefir verið einhver þeirra, hafi verið fullkunnugt um, að Galdra-Loftur var sonarsonur Jóns, en ekki viljað láta þess getið, þótt lítill sómi að slíkum herra i ættinni og látist því ekkert vita um fyrri konu Þorsteins og börn þeirra. Nii mun engum minkun þykja að frænd- semi við Galdra-Loft. Ásta fyrri kona Þorsteins mun hafa andast, þá er Loftur son þeirra 12 var á barnsaldri, og það er að minnsta kosti vist, að Þorsteinn bjó ekki lengi á Vörðufelli, hefir liklega flutt þaðan, þá er Ásta kona hans andaðist og ef til vill hætt búskap um sinn. Er því alls ekki ósennilegt, að Loftur hafi þá verið tekinn til fósturs af Þormóði skáldi, er þá (um 1710) hefir líklega verið kominn í Gvend- areyjar, en þær eru i sama presta- kalli, sem Vörðufel!.1) Að sú sögn sé sögulega rétt má rr.eðal annars ráða af því, að Þormóður var ekki að eins haldinn kraftaskáld og trúði því sjálfur, heidur var hann einnig mjög hjátrúarfullur, og fór með kukl og þótti fremur meinsamur. Hjá Þormóði var því gott tækifæri fyrir námfúsan pilt, eitis og Loftur hefir eflaust verið, að kynnast alls konar kukli og hjátrú, og karl líklega ekki sparað að fneða hann um slika hluti, en sú fræðsla fest djúpar rætur hjá unglingnum og því hafi farið sem fór fyrir honum. Er og sagt að Þormóður hafi haft miklar mætur á x) Þormóður var einnig Skógstrend- ingur að uppruna, því að faðir hans og móðurfaðir bjuggu f Stóra-Langadal, og þarmun Þormóðurfæddur (um 1668). Eftir Einar Þorkelsson. Nöf n R æ ð u f j ö 1 d i N efndarstörf í sam- einuðu þingi í efri deild í neðri deild alls í nefnd- um1) nefnd- ar mál2) form. í nefnd- um skrifari í nefnd- um frams.m. l nefndar- málum3) Ráðherra Hannes Hafstein 2 14 29 45 » » » » » — Sigurður Eggerz 8 7 19 34 » » » » » Umboðsm. ráðherra Kl. Jónsson landritari . . . 1 4 11 16 » » » » » Forseti sameinaðs þings Kristinn Daníelsson . 5 » » 5 » » » » » Aldursforseti efri deildar Júlíus Havsteen,l. kgk.þm. » 3 » 3 » » » » » Forseti efri deildar Stefán Stefánsson, 4. kgk. þm. » 7 » 7 » » » » » — neðri deildar Ólafur Briem, 1. þm. Skagf. . » » 9 9 » » » » » Fyrsti varaforseti neðri deildar Pótur Jónsson » » 2 2 » » » » » Benedikt Sveinsson, þm. Norður-Þingeyinga . . 2 » 36 38 9 14 1 1 1 Bjarni Jónsson, þm. Dalamanna 2 » 78 80 13 18 1 4 12 Björn Hallsson, 1. þm. Norömýlinga » » 15 15 7 14 1 » » Björn Kristjánsson, 1. þm. Gullbr.- og Kjósars. . 4 » 25 29 7 7 2 1 2 Björn Þorláksson, 5. kgk. þm » 26 » 26 12 12 4 2 2 Eggert Pálsson, 2. þm. Kangæinga 1 » 31 32 14 25 3 3 3 Einar Arnórsson, 2. þm. Arnesinga 7 » 100 107 22 26 1 12 15 Einar Jónsson, 1. þm. Rangæinga » » 28 28 7 8 » » » Eiríkur Briem, 2. kgk. þm 2 9 » 11 8 11 7 » » Guömundur Björnsson, 6. kgk. þm 1 26 » 27 8 11 2 3 5 Guðmundur Eggerz, 2. þm. Sunnmýlinga . . » » 29 29 11 11 2 » 2 Guðmundur Hannesson, 1. þm. Húuvetninga . . 3 » 53 56 9 11 » 2 3 Guömundur Ólafsson, 2. þm. Húnvetninga. . . » 7 » 7 6 8 1 1 1 Hannes Hafstein, 1. þm. Eyfirðinga 6 » 14 20 4 4 3 » » Hákon Kristófersson, þm. Barðstrendinga . . » 16 » 16 6 7 1 » » Hjörtur Snorrason, þm. Borgfirðinga » » 3 3 14 14 2 » » Jóhann Eyólfsson, þm. Mýramanna » » 28 28 10 12 » 2 2 Jón Jónsson, 2. þm. Norðmýlinga » » 31 31 7 7 » 1 1 Jón Magnússon, 2. þm. Reykvíkinga 1 » 14 15 8 10 5 » 1 Jósef Björnsson, 2. þm. Skagfirðinga » 27 » 27 15 16 5 5 5 Júlíus Havsteen, 1. kgk. þm » 25 » 25 8 9 5 » » Karl Einarsson, þm. Yestmannaeyinga .... 3 61 » 64 15 15 2 7 6 Karl Finnbogason, þm. Seyðfirðinga 2 37 » 39 9 10 » 2 3 Kristinn Daníelsson, 2. þm. Gullbr.- og Kjósars. » 40 » 40 8 9 2 2 2 Magnús Kristjánsson, þm. Akureyringa .... » » 23 23 12 13 1 » 1 Magnús Pótursson, þm. Strandamanna .... » 24 » 24 11 11 1 3 2 Matthías Ólafsson, þm. Vestur-ísfirðinga » » 48 48 15 18 3 6 4 Ólafur Briem, 1. þm. Skagfirðinga (sjá fors. Nd.) » » » » 1 1 1 » » Pótur Jónsson, þm. Suöur-Þingeyinga .... 2 » 41 43 12 18 » 1 9 Sigurður Eggerz, þm. Vestur Skaftf. (sjá ráðh. S. E.) » » » » 3 3 » » » Sigurður Gunnarsson, þm. Snæfellinga4).... » » 6 6 9 13 7 » » Sigurður Sigurðsson, 1. þm. Árnesinga .... » » 45 45 13 17 1 1 1 Sigurður Stefánsson, þm. ísafjarðarkaupstaðar. . 1 48 » 49 12 12 3 5 5 Skúli Thoroddsen, þm. Norður-ísfirðinga 4 » 32 36 12 21 5 1 » Stefán Stefánsson, 4. kgk. þm. (sjá annars fors. Ed.) » 1 » 1 » » » » » Stefán Stefánsson, 2. þm. Eyfirðinga » » 26 26 9 17 1 3 2 Steingrímur Jónsson, 3. kgk. þm 1 63 » 64 12 12 1 6 6 Sveinn Björnsson, 1. þm. Reykvíkinga .... 3 » 55 58 13 16 4 5 4 Þorleifur Jónsson, þm. Austur Skaftfellinga » » 12 12 10 11 1 2 2 Þórarinn Benediktsson, 1. þm. Sunnmýlinga . . » » 5 5 10 12 » 1 » J) Nefndir voru skipaðar í þinginu svo sem hór segir: I sameinuSu þingi 3, í efri deild 35 og í neSri deild 38. — í efri deild voru þaS 3 nefndir, sem ekki luku störfum sínum til fulls, og í neSri deild var því eins variS um 5 nefndir. Tvær af nefndum þeim, sem sameinaS þing kaus, kjörbrófanefnd og þingfararkaupsnefnd, luku vitan- lega störfum sfnum, en þriðju nefndinni, velferðarnefndinni, var ekki ætlað aS starfa í þinginu. — Að þessu fram teknu virðÍ8t mega ætla, að menn geti gert sór nokkurn veginn ljósa grein fyrir því, hversu nefndarstörfin f hvorri deildinni um sig hafi kornið niður á hina einstöku þingmenn deildanna, þegar athugaður er sá kafli skrárinnar, sem greinir þau störf. 2) Mál þau, sem vísað var til nefnda í efri deild, voru 42. Þar af var 3 ekki skilað frá nefndum, og urSu því óútrædd. í neðri deild var 48 málum vísað til nefnda, og voru þau 5 þar af, er nefndir ekki skiluðu frá sór og urðu því óútrædd. 3) Hór er ekki aS eins átt við þá framsögu, er nefndirnar í heild sinni fólu mönnum, heldur og þá fram- sögu, sem varð fyrir það, að nefndir klofnuðu, mynduðu meiri hluta og minni. Þó er ekki víst, að öll minni háttar ágreinings framsaga sé hór til tfnd, svo að hvergi skorti þar á, enda viröist það ekki svo mjög skifta máli. 4) Þess má geta sórstaklega um þennan þingmann, að honum var nær því algerlega varnað að taka þátt í opinberum umræðum í þinginu, sökum alvarlegrar raddfærabilunar, þótt hans hins vegar nyti fyllilega við öll nefnd- arstörf og önnur þingstörf. !3 Lofti.1) Að vísu eru ekki sannsögu- legar heimildir fyrir því, að Loftur hafi verið í fóstri hjá Þormóði, en þótt svo hafi ekki verið, þá gat Loftur hafa kynst honum i æsku sinni og lært hjá honum frumatriði kukls og kyngi, þar sem þeir hafa verið samsveitis. Annars er ekkert með vissu kunnugt um uppvöxt Lofts eða hvar hann hafi lært undir skóla — eftil vill hjá Hannesi prófasti Halldórssyni í Reykholti (f 1731) — en það er víst, nð hann gekk í Hóla- skóla og mun hafa komið þangað 1716, 14 ára gamall. Er ekkert ósennileet í þeirri sögn, að Þormóð- Ur hafi komið honum þar í skóla sakir vinfengis við Stein biskup, þá J) Gísli Konráðsson segir, að Þor- móður hafi ort þessa vfsu; er hann frétti andlát Lofts: Á hugann stríðir ærið oft óróleiki nægur, síðan eg misti hann litla Loft, er löng mér stytti dægur. Sennilegra er, — og vfsan ber það enda með sór — að Þormóður hafi ort hana, þá er Loftur fór frá honum (í skóla?) og hafi karli leiðst á vetrum, er dreng- urinn var farinn. Mun Loftur og ekki hafa dvalið langvistum hjá Þormóði upp frá þvf. er hann var prestur á Setbergi. Á fyrstu árum Steins biskups á Hólum lærðu einmitt ýmsir piltar úr Snæ- fellsnessýslu norður i Hólaskóla, og hefir það einmitt verið sakir kunn- leika við Stein þar í sýslu. Vetur- inn 1714—1715 voru t. d. í Hóla skóla 4 piltar úr Snæfellsnessýslu: Halldór Brynjólfsson (síðar biskup), Sigurður Vigfússon sterki »íslands- tröll* (síðar skólameistari og sýslu- maður í Dölum), Þorvarður Bárðar- son (siðar prestur í Felli i Sléttuhlíð) og Pétur Einarsson (síðar prestur í Miklholti). Það var því ekki nema eðlilegt, að Loftur væri þangað send- ur, en ekki í Skálholtsskóia, og hafa sömu ástæður verið til pess, eins og hjá hinum, er á undan honum voru þangað komnir: vinátta og kunnings- skapur aðstandenda þeirra við Stein biskup. Sú venja virðist hafa verið nokkuð almenn í skólunum hér á landi á 17. öld og fram undir miðbik 18. aldar, að brottfarendur fengu síðasta veturinn, sem þeir voru í skólanum, vottorð skólabræðra sinna um góða hegðun, ásamt þakklæti fyrir sam- veruna og heillaóskum fyrir framtíð- ina. Voru vottorð þessi því eins !5 konar kveðja til brottfaranda, er hann geymdi til minningar um skólabræð- ur sína, enda rituðu allir nöfn sín undir slík vottorð með eigin hendi. Eru vottorð þessi venjulega fallega rituð með munkaletri, og eru hin mestu mætisskjöl. En því miður nokkuð fáséð nú. Þó eru enn til fáein þessara vottorða, einkum úr Hólaskóla, og þaðan er hið elzta þeiria frá 1623, en hið næsta frá 1655, svo 1669, 1682, 1709, 1712, 1715, 1719, 1725 og 1740, að eins eitt frá hverju ári.1) Eitt þessara vottorða, sem hér skiftir máli, er d.s. á Hóium 3. febr. 1719 og gefið Jóni Guðmundssyni, siðar prestijj á Þóroddsstað (f 1749) með samþykki Snorra skólameistara Jónssonar. Frumrit þessa skjals er í Landskjala- safninu. Hafa 35 skólapiltar ritað þar nöfn sin undir með eigin hendþ ') Flest þessara vottorða eru uu geymd í frumriti í Hólaskóla&kjölum í Landskjalasafninu. í Lbs. 1298 4to er getiö um eitt samskonar vottorð frá Hólum 1701 og nöfn skólapiltanna, er undir það rituðu, tilgreind, en sjálft vottorðið er nú glatað. Fáein sa®’ kynja vottorö frá heimamönnum a biskupsstólunum eru enn til, en ÞaU eru þó enn fásóðari en hin.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.