Ísafold - 13.01.1915, Blaðsíða 3
ISAFOLD
3
Hafnarfjarðarfundurinn
Þingmálafundur sá, er Hafnfirð-
ingar boðuðu til á föstudagskvöld,
var svo vel sóttur, að Goodtemplara-
húsið var troðfult. Alþingiskjósend-
ur voru taldir um 140. Ráðherra
Sig. Eggerz sótti fundinn og 1. þingm.
kjördæmisins, Björn bankastjóri
Kristjánsson, en 2. þingm. síra Krist-
inn Danielsson gat eigi sótt hann.
Fundarstjóri var kjörinn Guðm.
Helgason bæjargjaldkeri, en skrifari
Sig. Kristjánsson bæjarfógetafulltrúi.
Urðu umræður um ríkisráðsatburð-
inn 30. nóv. fjörugar og mjög á eina
lund — að ráðherra hefði rekið er-
indi hins íslenzka málstaðar rögg-
samlega.
Að lokum var borin upp svolát-
andi tillaga:
»Með pví að fundurinn lelur skoð-
anir pœr, sem rdðherra hélt Jram i
ríkisráði ]o. nóv. ý. á. við umræður
um stjórnarskrármálið, vera í ýullu
samræmi við vilja mikils meirihluta
alpinois oa kjósenda, pakkar ýuudurinn
eindreqið ráðherra framkomu hans par
í pessu málu.
Var tillagan samþykt með 126
samhljóða atkvæðum alþingiskjósenda.
í fundarlck var ráðherra fagnað
með ferföldu húrrahrópi.
Hvaðan sem til fréttist nú með
póstum, er hljóðið sagt hið sama
hjá meginþorra kjósenda: eindregin
ánægja með framkomu ráðherra og
magnað fylgisleysi við dönsku skiln-
aðarsteýnu Lögréttuklikunnar.
---------»>«-•---------
ReykjaYlknr-aiináli.
Innbrotsþjófnaðir hafa 'orðið alltíöir
hér í bænum í vetur, og einkum kveðið
allmikið að þeim núna um jóliu og
n/árið. Lögreglan hefir hafiö rögg-
samlega rannsókn og við hana komið
í Ijós, að innbrotsþjófarnir eru drengir
á 12—14 ára aldri.
Manntjón. S æ b j ö r g i n, einn vól-
bátanna, sem fara átti frá Seyðisfirði
hingað til Reykjavíkur um daginn —
hefir eins og kunnugt er eigi komið
fram, og er því fyrir löngu talir. týnd.
Á henni voru 4 menn : Bjargmundur
Sigurðsson (skipstjóri), Páll Einarsson
trósmiður frá Hvassahrauni, búsettur
hór f Reykjavík (Vesturgötu 50 B.),
Eyvindur Guðmundsson sj^m. (Lvg. 2)
21
yrði fremstur allra fjölkyngismanna,
og enginn gæti staðið honum á
sporði. En hefndin var sturlun á
geði og sviplegur dauðdagi á sjó úti,
þar sem Kölski sótti eign sína.
Þannig fara þjóðsögurnar með yrk
isefni sitt.
Síðustu 3 árin, sem Loftur var í
skóla (1719—1722), voru þar samtíða
honum tveir fóstursynir Páls Vídalíns
lögmanns: Jón Sigurðsson* 1) og Jón
Ólafsson.2) Var Páll lögmaður kunn-
ur að því að hafa enga óbeit á forn-
eskju, og ekki fjarri því að leggja
trúnað á kukl og jafnvel fara með það
sjálfur, þótt undarlegt megi virðast
um svo lærðan* og merkan mann.
Jón Ólafsson frá Grunnavík fóstur-
son hans var og trúaður á hindur-
vitni og gerninga, hafði alist upp í
því andrúmslofti. Er sennilegt, að
allgott vinfengi hafi verið milli Lofts
J) Síðar prestur og prófastur á Eyri
í Skutulsfirði (dó í K.höfn 1757).
2) Þ. e. Jón frá Grunnavík eða Jón
Grunnvíkingur (f 1779). Hugsast gæti,
að einhversstaðar í hinum mörgu ritum
Jóns, sem flest eru í Kaupm.höfn, væru
einhverjar upplýsingar um Galdra-Loft,
t. d. í hinni miklu orðabók Jóns. Væri
vert að athuga það.
og Guðm. Halldórssou vólstjóri frá
Seyðisfirði.j
Skipafregn : V e s t a fór frá Khöfn
í fyrradag, beint hingað til Rvfkur. —
Hennar vou snemma í næstu viku.
S t e r 1 i n g fór frá Kaupmannahöfn
í gærmorgun. Kemur væntanl. við í
Leith.
Embætti. Um Skaftafellssýslu sækja
þessir lögfræðingar : Björn Pálsson,
Bogi Brynjólfsson, Gísli Sveinsson,
Guðmundur Hannesson, Júl. Havsteen,
Páll Jónsson, Sigurður Lýðsson og hinn
setti sýslum. Sigurjón Markússon.
Líkfundur : Lfkið af manni þeim,
er úti varð milli Lögbergs og Kolviðar
hóls um daginn, Ólafi Ólafssyni
frá Vestmanneyjum, fanst á laugard.
sunnan við Svínahrann, 5 rastir frá
Kolviðarhóli. — Leitarmenn voru 25
Ölvesingar og 9 menn aðrir, — meðal
annara 2 Reykvíkingar.
Bæjarstjórnarnefndír þessar voru
kosnar á bæjarstjórnarfundi 7. þ. m. :
Varafundarstjóri :
Jón Magnússon.
Fundarskrifarar :
Sveinn Björnssou,
Magnús Helgason.
Til vara :
Sighvatur Bjarnason.
Fasteignanefnd :
Borgarstjóri,
Arinbjörn Sveinbjarnarson,
Magnús Helgason.
Fátækranefnd :
Borgarstjóri,
Guðrún Lárusdóttir,
Sigurður Jónsson,
Bened. Sveinsson,
Hannes Hafliðasou.
Byggingarnefnd :
Borgarstjóri,
Tryggvi Gunnarsson,
Þorvarður Þorvarðarson.
Skattanefnd :
Borgarstjóri,
Sighvatur Bjarnason,
Sveinn Björnsson.
Til vara :
Jón Magnússon.
Heilbrigðisnefnd :
Sveinn Björnsson.
Veganefnd :
Jón Þorláksson,
Geir Sigurðsson,
Magnús Helgason,
Tr. Gunnarsson.
22
og nafnanna frá Víðidalstungu. Voru
þeir þrír útskrifaðir undir eins seint
í msrzmánuði 1722 af Guðmundi
skólameistara Steinssyni og enn 3
piltar aðrir. Hefir Loftur þá staðið
rétt á tvítugu. Segir Páll lögmaður
í bréfi til Hannesar prófasts Hall-
dórssonar í Reykholti 17. apríl 17221)
að Hólaskóla hafi verið sagt upp 18.
marz, og þaðan hafi útskrifast 6
piltar og bætir svo við: »eg veit
Loftur hefir þetta sagt« (þ. e. sagt
prófasti frá þessu). Þessi Loftur, er
lögmaðurinn minnist á, er einmitt
Galdra-Loftur. En í hverju sam-
bandi stendur hann við Hannes próf.
í Reykholti? Það sést nokkuð af
eiginhandarbréfi síra Hannesar til
Lofts, ds. í Reykholti 9. des. 1722,
og þykir réttast að prenta það hér
i heilu lagi, því að það er samhliða
undirskrift Lofts í skólanum 1719,
merkasta heimildarskjalið um hann.
ö Bróf þetta er í Brófabók Páls
i: gmanns 1722, frumrit í Raskssafni í
Khöfn nr. 57 bls. 358—361, en af-
1 ikrift af henni (eftir Pál E. Ólason) er
í lbs. 1651 4to.
Brunamálanefnd :
Borgarstjóri,
Arinbjörn Sveinbjarnarson,
Jón Þorláksson,
Hannes Hafliðason.
Vatnsnefnd :
Borgarstjóri,
Þorvarður Þorvarðarson,
Jón Magnússon.
Gasnefnd :
Borgarstjóri,
Jón Þorláksson,
Arinbj. Sveinbjarnarson,
Katrín Magnússon,
Bríet Bjarnhóðinsdóttir,
Hafnarnefnd :
Borgarstjóri,
Tr. Gunnarsson,
Sveinn Björnsson.
Yfirskattanefnd :
Halldór Daníelsson yfirdómari,
Eiríkur Briem próf.
Björn Sigurðsson bankastj.
Til vara :
Guðmundur Guðmundsson Vegam.
Nefnd til að semja alþingiskjörskrá :
Borgarstjóri,
Sveinn Björnsson,
Benedikt Sveinsson.
Nefnd til að semja skrá yfir ellistyrktar-
sjóðsgjaldendur :
Þorv. Þorvarðarson,
Hannes Hafliðason,
Sigurður Jónsson.
Nefnd til að semja frumvarptil breyt-
inga á samþykt um stjórn bæjar-
málefna og á fundarsköpum fyrir
bæjarstjórn :
Borgarstjóri,
Jón Magnússon,
Sveinn Björnsson.
Nefnd til að semja frumvarp til lög-
reglusamþyktar :
Jón Magnússon.
Benedikt Sveinsson.
Áður voru í nefndinni þessir 3 menn:
Borgarstjóri,
Sveinn Björnsson,
Jón Þorláksson, og sitja þeir í
nefndinni áfram.
Fjárhagsnefnd:
Borgarstjóri,
Jón Þorláksson,
Sighvatur Bjaruason.
Bæ.jarstjórnarkosuing,- á
Akureyri. Þ. 9. jan. fór fram
bæjarstjórnarkosning á Akureyri. Ur
bæjarstjórninni áttu að ganga Björn
Líndal cand. juris og Stefán Stefáns-
so.i skólameistari. Var Stefán end-
urkosinn. Fekk sá listi 142 atkv.,
en nýkjörinn var Erlingur Friðjóns-
son trésmiður með 140 atkv.
23
Brúf Hannesar prófasts Halldórsson-
ar í Reykholti til Galdra-Lofts 9. des.
1722. [Eftir bréfabók prófasts bl. 258 b.
i LandRskjalasafninu. Eiginhandarrit].
Bréf mitt til Lofts Þorsteinssonar.
Ærnprýddi vellærði yngissveinn, elskn-
legi vin, Loftnr Þorsteinsson, min vin-
samleg heilsan. Yðar vinsemdar tilskrif
af dato 28. Novembris meðtók eg í gær
fyrir hvert sem sérhver önnur yðar hum-
anitatis offic[i]a eg yður alúðlega þakka.
En npp á yðar ósk og eftirspurn til min
þar inni, er mitt einfalt svar þetta, að
eftír því eg séð og lesið hefi yðar gott
Testimonium og dimissionem frá dómkirkj-
unnar skóla að Hólum útgefið af æruverð-
ugum Domino Rectore Guðmundi Steins-
syni, þá consentera eg svo mikið sem mig
áhrærir og konnnglegt lögmál leyfir, að
þér yðar studiis til frekari ávaxtar iðkið
yður með prédikan og framburði guðs
h[eilögu] orða af prédikunarstólnum opin-
berlega fyrir söfnuðinum á hentugum tima,
þó svo, að þér óskið leyfis yðar sóknar-
prests lika þar til, hvað eg vona hann
mnni yður ekki misunna. Eg óska yður
til lukkusamlegs ávaxtar 1 þessu áformi,
sem sérhverju öðru og fel svo að endingu
þeim eilifa guði og orði hans náðar með
minni og minna vinsemdar heilsan til yðar
og yðar göfugra húsbænda með blessun-
aróskum. Reykholtþ] Anno 1722 d[ag
9. lObris. Hannes Halldórsson.
Af þvi bréf þetta fer ei með vissum
milliferðum, þá voga eg ekki þvi fylgja
láta Testimonium yðar, læt það þvi biða
betra færis.
Siðustu simfregnir.
Opinber tilkynning
frá brezku utanríkisstjórninni
í London.
Frakkar taka Steinbach.
London 5. jnn. kl. 5.50 sd.
Eftirfarandi opinber frönsk til-
cynning var birt siðdegis i dag:
í Belgiu miðaði oss dálitið áfram
áttina til Nieuport, þrátt fyrir af-
skaplega vont veður.
Umhverfi s St. George unnum vér
á ýmsum stöðum 200—500 metra
af landi og tókum bæði hús og
skotgryfjur. Þaggað var niður i
skotvigjum Þjóðverja á ýmsum stöð-
um.
Nálægt veginum til Lille sprengdu
Þjóðverjar í loft upp skotgryfjur
vorar og náðu þeim á sitt vald, en
voru þegar í stað hraktir þaðan aft-
ur með gagnáhlaupi.
Annarsstaðar hefir stórskotaliðsvið-
ureignin yfirleitt verið oss í hag.
í Elsass náðum vér Steinbach og
héldum stöðvum vorum hjá Cernay
eftir ákafi orustu. Norðaustan við
Col Bonhomme tókum vér þorpið
Creux Argent.
Frá Frökkum.
London 6. jan.
Eftirfarandi opinber frönsk til-
kynning var gefin út i kvöld:
í Belgíu var áhlaupum óvinanna
hrundið í sandhólunum og suð-
austur af St. George.
Norðvestan við Rheims miðaði
Frökkum dálítið áfram.
I Argonne náðum vér aftur 300
metra löngum skotgryfjum í La
Grurieskógi eftir grimmilega viður-
eign, en áður var tilkynt að vér
hefðum orðið að láta dálítið undan
síga þar.
Áköfum á'nlaupum óvinanna á
Bagatelle og Fontaine Madonne var
hrundið.
Nálægt Ravinecourto Chausse
sprengdum vér upp 800 metra af
skotgryfjum Þjóðverja og tókum
helming þeirra.
Nálægt Pont á Mousson höldum
vér áfram að vinna land.
í Thanhéraði höfum vér haldið
stöðvum þeim, er vér náðum í gær,
þrátt fyrir grimmilega stórskotahríð
óvinanna.
' 24
Af bréfi þessu fæst meðal annars
óyggjandi vissa um, að Loftur hefir
stúdent orðið og i sambandi við um-
mæli Páls Vidalíns sést, að hann
hefir einmitt útskrifast vorið 1722,
líklega 18. marz, þá er skóla var
sagt upp, og þá farið suður i Borg-
arfjcrð, líklega orðið samferða fóst-
ursonum lögmanns frá Hólum vestur
að Víðidalstungu á leið suður að
loknu burtfarararprófi þeirra þriggja.
Það sést og ennfremur af bréfi þessu,
að haustið 1722, er Loftur sótti um
prédikunarleyfið til prófasts, hefir
hann átt heima einhversstaðar i
prófastsdæmi hans (Borgarfjarðarsýslu)
hjá »göfugum húsbændum*, eins og
prófastur getur um, og mundi hann
ekki hafa komist svo að orði nema
Loftur hefði verið hjá einhverjum
veraldlegum valdsmanni eða öðru
heldra fólki. Er naumast nema um
3 heimili þá að ræða þar í sýslu,
er þetta geti átt við: á Hvítárvöll-
um hjá Sigurði sýslumanni Jónssyni(f
1761), á Leirá hjá Vigfúsi stúdent
(f 1726) syni Jóns biskups Vigfús-
sonar eða á Ytrahólmi hjá Hannesi
stúd. Hákonarsyni1) (f 1761) þá einna
l) Hannes stúdent var svili Hannes-
ar prófasts í Reykholti, og fékst mikiö
viö lækningar.
í eystra herarmi tóku óvinirnir
eina skotgryfju á hæðum nokkrum,
en tindar þeirra eru enn ávoru
valdi.
í ornctnnni í Argonne gerði ítölsk
lict i-vcit ahlaup á skotgrafv Þjóð-
verja og naöi þai 120 tougum,
vélbyssum og skotfærakössum.
Frakkar taka Ouafy-
London 6. jan. kl. 11.10 f. h.
Eftirfarandi opinber frönsk til-
kynning var gefin út í gærkvöldi:
— Lið vort hefir tekið Quarry
nálægt þeim stað, sem járnbrautirn-
ar milli Rovzois og St. Mihiel og
milli Maizey og St. Mihiel skiftast.
Ennfremur höfum vér tekið nokkrar
skotgryfjur þar í nánd.
Nikulás keisari sendir Joffre skeyti.
Nikulás stórfursti hefir sent Joffre
yfirhershöfðingja skeyti og tilkynnir
honum stóran sigur Rússa yfir Tyrkj-
um. Joffre yfirhershöfðingi hefir
svarað og sent hugheilar hamingju-
óskir. Kveðst hann þess viss að
bandamenn muni sigra að lokum.
Rússar taka Ardahan af Tyrkjum.
London 6. jan. kl. 11,45 árd.
Herstjórn Rússa i Kákasus tilkynn-
ir að lið Rússa hafi ráðist á Ardahan
þ. 3. þ. m. og tekið skorgryfjur
Tyrkja eftir ákafa orustu. Rússar
náðu borginni. Tyrkir halda nú
óðfluga undan.
Bretar taka Tyrkneska höfn.
Brezk herskip hafa skotið á Dar-
es-Salaam og gert mikið tjón á borg-
inni. Öll óvinaskip, sem á höfninni
lágu eyðilögðust. 14 Evrópumenn
og 20 landsmenn voru teknir hönd-
um. Af Bretum féll einn maður, en
12 særðust.
Verðbréfakauphöllin i London opnuð.
í gær var verðbréfakauphöllin
opnuð aftur fyrsta sinni. Viðskiftí
urðu talsverð. Eftirspurnin var tölu-
vert meiri en framboðið.
Frá Rússum. Ofarir Tyrkja.
London 6. jan. kl. 12.10 síðd.
Yfirherstjórn Rússa tilkynnir að
engin veruleg breyting hafi orðið í
Póllandi. í Galiciu rakst rússnesk
riddaraliðssveit, sem var að elta lið
Austurríkismanna í héruðum við
Uszok-skarðið, á liðsveit Austur-
ríkismanna. Tóku Rússar yfirfor-
ingjann, 10 fyriiliða og 450 menn.
Herstjórn Rússa f Kákasus til-
kynnir stóran sigur yfir Tyrkjum
í nánd við Sarykamysh. Níundu
” T$
helzt þar eða á Leirá, því að svo
virðist, sem Loftur hafi átt heima
alllangt frá Reykholti, eða lengra
burtu en á Hvítárvölluro, úr þvi að
prófastur þorir ekki að senda vitnis-
burðarbréf hans, sakir óvissra ferða
milli heimilis Lofts og Reykholts.
En vitanlega verður ekkert um það
sagt með vissu, hvar í sýslunni Loft-
ur hefir dvalið þá um haustið, enda
skiftir það ekki svo miklu. En
ótruflaður að viti hefir Loftur þá
verið og ætlað að undirbúa sig til
prestsskapar. Þetta bréf Hannesar
prófasts er svo innilegt í garð Lofts,
og velvildarfult, að prófastur hefir
hlotið að hafa náin kynni af Lofti
og þau góð. Lítur helzt út fyrir, að
hann hafi áður verið á heimili pró-
fasts í Reykholti, og ef til vill lært
undir skóla hjá honum, eða verið
þar á sumrum, meðan hann gekk í
Hólaskóla, en hæpið er samt að full-
yrða nokkuð um það. Hannes pró-
fastur — bróðir síra Jóns lærða í Hít-
ardal — var hinn mesti sæmdarmað-
ur og stakasta Ijúfmenni, er allir báru
virðingu fyrir, og auðsætt er af þessu
bréfi, að Loftur hefir ekki sýnt
h o n u m neinn óþokkaskap eða
hans fólki. Það er Hannes prófast-