Ísafold - 16.01.1915, Síða 1

Ísafold - 16.01.1915, Síða 1
Kemur út tvisvar í viku. Verð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða IV2 dollar; borg- ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint. ísafoldarprentsmiðja Ritstjóri: Ólafur Biörnssun. Talsími nr. 455 Uppsögn (skrifl.) bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaðið. XLII. árg. Reykjavík, laugardaginn 16. janúar 1915. 7. tölublað Alpýðufél.bókasafn Templaraa. 8 kl. 7—9 Borgaratjóraskrifstofan opin virka daga 11 -8 og B—7 Bæjarfógetaskrifstofan opin v. d. 10—2 og l -7 Bæjargjaldkerinn Lanfásv. B kl. 12—8 og i íslandsbanki opinn 10—21/* og B1/*—7. K.P.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8Ard,—10 >iðd. Alm. fnndir fld. og sd. 81/* siðd. Landakotskirkja. Gnðsþj. 0 og 6 A helpum Landakotsspitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 11-21/*, B1/*—01/*. Bankastj. 12-2 Landsbókasafn 12—8 og B—8. ÚtlAn 1—8 LandBbúnaðarfélagsskrifstofan opin frA 12—2 Landsféhirðir 10—2 og B—6. Landsskjalasafnið hvern virkan dag kl. 12—2 Landssiminn opinn daglangt (8—9) virka daga helga daga 10—12 og 4—7. NAttúrngripasafnið opið l1/*—21/* A snnnnd. Pósthúsið opið virka d. 9—7, snnnnd. 9—1. SamAbyrgð Islands 10—12 og 4—8 StjórnarrAðsskrifstofnrnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Heykjaviknr Pósth.8 opinn daglangt 8—10 virka daga, helga daga 10—9. Vifilstaðahælið. Heimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd., þd. fmd. 12—2, Hjortur Hjartarson yhrdóms- iögmaður, Bókkl.stíg io. Simi 28. Venjul. heima 12^/2—2 og 4—5x/a- Skrifstofa Eimskipafélags Islands. Landsbankanum (uppi). Opin daglega kl. 5—7. Talsími 409. Að kyssa á hnefann Eitt af kjarnatriðunum í lands- réttindum vorum er uppburður sér- málanna. Stjórnmál vor um langa tíð sýna þetta. Á ekkert mál hefir verið lögð eins mikil áherzla og þetta, og aðgerðir síðasta þings sýna þetta betur en nokkuð annað. Allir fyrirvararnir í þinginu, fyrirvari sam- bandsmanna, fyrirvara sjálfstæðis- manna og fyrirvari fóns á Hvanná benda allir í sömu átt, allir i þá átt, að uppburðurinn sé sérmál og eigi að vera sérmál, sem breyta megi eftir reglunum um sérmál. Jafn skýr og afstaða þingsins er til máls- Börn hinnar yfirgefnu munu fleiri verða. Ræða flutt í dómkirkjunni i Reykjavik á gamlárskvöld 1914 af Haraldi prófessor Nielssyni. Bæn: Miskunnsami faðir! Vúr ernm saman komnir hér i nætnrkyrðinni til þess að ákalla þig og þakka þér og biðja nm blessun þina á þessnm mikilvsegu áramót- nm. Gleði og þakklæti fyllir brjóst vor, af því að þú hefir veitt málefni vorn mik- inn sigur. Vér komum ekki til þess að hreykja oss yfir aðra né til að storka þeim, sem ern annarar skoðnnar en vér, heldnr til að vegsama þig og þakka þér veitta hjálp þina. Vér komnm með auð- mjúknm hug og oss er full-ljóst, að vér höfnm oft verið ónýtari og sjálfselskari en vér hefðum átt að vera i svo alvar- legu máli. Oss er það dýrsta fagnaðar- efnið, að þú hefir notað oss og vilt enn nota oss sem verkfæri í hendi þinni til þess að koma þvi fram, sem er og verð- nr öðrum hörnnm þinum til hlessnnar; hrósunarefni vort skal vera það eitt, að vér heyrðum, er þú kallaðir menn og konnr til að hæta úr einu Bárasta höli þjóðar vorrar. Lát oss ætið meta það mest af öllu að gera þinn vilja, og ger oss enn hljóðnæm fyrir röddn þinni, ins, jafn skýrt er og það að frá danskri hlið er þetta skoðað sem sammál. Aðrar og fleiri sannanir fyrir því, að á þetta sé rétt Jitið, en þær, að konungur neitar að staðfesta stjórnarskrána á islenzkum sérmála- grundvelli, þarf ekki. Sú sönnun er svo ótviræð, að merkilegt má þykja, að nokkur hugsandi maður skuli ætla, að hann geti komist fram hjá henni. Ráðherrann biður kon- ung um að staðfesta stjórnarskrár- málið á islenzka grundvellinum, konungurinn getur það ekki, en er hins vegar fús á að staðfesta frumvarpið á þeim grundvelli, sem lagður var 20. okt. 1913, sem ná- lega alt þingið taldi ósamrýmanlegan sérmálaskoðuninni. Og víst má það telja, að flokksmenn H. Hafsteins hefðu ekki að gamni sínu komið með fyrirvara gegn því, sem foringi þeirra gerði i ríkisráðinu 20. okt. 1913, ef þeir hefðu ekki talið, að landsheillin ætti að standa ofar flokksfylginu. í fyrirvara þeim, sem samþyktur var á þinginu og sam- bandsmenn flestir roru að efni til sammála, var ekki byrjuð nein ný stjórnmálastefna. Nei, þar er að eins haldið áfram gamalli stefnu, þeirri, að vér viljunt ekki verzla með landsréttindi vory að vér ekki viljurr. sleppa kjarnatriði í landsréttindum vorum, þó í boði væru réttarbætur í stjórnarskrárfrumvarpinu. Og hver getur láð oss, litlu þjóðinni, sem þó óneitanlega hefir skrifað nafn sitt i menningarsögu heimsins, þó vér viljum vaka yfir landsréttindum vor- um ? Eins og sjálfstæði einstaklings- ins, andlegt og efnalegt, er skilyrði fyrir framþróun hans, eins er það skilyrði fyrir framþróun hverrar þjóðar, að hún fyrst og fremst vaki yfir sjálfstæði sinu, því ef hún vakir ekki yfir þvi, þi vakir enginn yfir þvi. Og ef sú kenning, að ríkis- ráðskreddur og þvi um likt séu deiluefni, sem litlu eigi að skifta, því að það er vegsemd vor aö vera sam- verkamenn þinir. Blessaðn þjóð vorri það framfarasporið^ er hún stígnr. nú við áramótin. Lát nú læknast mörg særð hjörtu og milt hros fagnaðar fserast yfir mörg augn, er oft hafa verið tárvot út af drykkjuskaparhöl- inn. Yeit ölinm þeim með þjóð vorri ný- jan styrk, er halloka hafa farið fyrir á- fengisástriðunni. Gef landstjórn vorri og löggjafarþingi visdóm og mátt til þess að vernda lög þan, er vér nú höfum eignast, svo að þau verði þjéð vorri til mikillar hlessunar. Lát mannúð og kærleiksþel fara sivax- andi með þjóð vorri, og hjálpa henni til þess að taka framförum i sönnu siðgæði. Gef henni gleðilegt ár ! Bænheyr oss í hons nafni, sem banð orr að fara að dæmi hins misknnnsama Siiinverja. Amen. Fagna þú, óbyrja, sem ekki hefir fætt! Hef upp gleðisöng, lát við kveða fagnaðaróp, þú sem eigi hefir haft fæSingarhríðir! Því að börn hinnar yfirgefnu munu fleiii verða en giftu konunnar, segir Drottinn. Yíkka - þú út tjald þitt, og lát þá þenja út tja'ddúka búðar þinnar, meina þeim það ekki; gjör tjaldstög þín löng og rek fast hælana (Jes. Ö4, 1-2). __ Brjóst spíimannsins, sem þetta ritaði, hefir verið fult af fögnuði. Hann skorar á þjóð sína að hefja gæti læðst inn í íslenzkar sálir, og gert þær andvaralausar, þá væri hún skaðlegri en Lögréttu, og þann sem þar vefur silkivefinn um dönsku skoðunina, dreymir um.’ Af hverju halda Danir svo fast við sína skoðun í þessu máli? Af því einu, að þeir álíta að í henni felist nægilega sterk hnapphelda á islenzku þjóðina. Annað mál er það, að danska hnappheldu-pólitíkin er afn skaðleg Dönum sem oss. Þessi danska þrá, sem K. Berlin á allan veg reynir að styrkja með skrifum sínum, þessi danska árvekniyfir því,að ekki sé linað neitt á böndunum milli Dan- merkur og íslands, er í raun og veru vottur um djúpt skilningsleysi á því, að sterkustu böndin milli tveggja landa, þau ein bönd, sem framtíðin getur ókviðin horft á, eru bönd vináttujnar. Og það merkilega er, að i raun og veru er sjálf danska þjóðin svo skapi farin, að ef hún væri ekki afvega leidd af þessum óholla þjóðmálaskrumara, þá hyggjum vér að henni væri kærust samúðin millli landanna. En nú er annað uppi á teningnum. Vér íslendingar höfum með stillingu og gætni óskað þess að vér, samfara staðfestingu stjórnarskrárfrumvarps- ins, mættum halda óskertum forn- um rétti vorum. — Vér íslendingar höfum með still- ingu og gætni óskað þess, að vér fengjum ákveðna liti og gerð fána, sem oss var lofaður, vér höfum að visu eindregið óskað að vér fengjum bláhvíta iánann, en þó jafnframt sagt, að ef vér fáum hann ekki, þá viljum vér í hans stað taka öðrum litum. Um alt hefir verið neitað. Og hvað sú neitun muni vera oss sár, geta menn ímyndað sér 0: hversu sárt það muni vera fyrir litla þjóð að láta grafa svo framtíðaróskir sinar. En hvað segja dönsk blöð við öllu þessu? Þau blása eins og hvalir yfir þeirri upp gleðisöng og láta fagnaðaróp við kveða. Það viljum vér líka gera á þessum merkilegu ára- og tíma- mótum. Vér höfum verið að kveðja gamalt ár og gamla tíma. Vér heilsum nú nýju ári og nýjum tímum. Við sérhver áramót er sem vér stöndum á sjónarhól eða fjalls- tindi. Og þetta sinn er sjónar- hóllinn hærri en vanalega, því að þessi áramótin munu marka dýpra spor í sögu þjóðar vorrar en ára- mótin vanalega gera. Og nú bið eg yður nota augu andans og horfa langt út i sjóndeildarhring liðins tíma, til þess að þérskiljið sem bezt ritningarorðin, sem eg hefi valið mér að umtalsefni. ísraelsþjóðin situr í útlegð aust- ur í Babýlon. Þangað hafði hún verið herleidd. Hún var eigi orð- in nema lítið brot af því, er hún eitt sinn hafði verið. En þótt ástand hennar væri slíkt, biður spámaðurinn hana að hefja fagn- aðaróp vegna þeirrar hamingju, er fram undan sé. Hún sé nú að dæmalausu ósvífni okkar að vér skyldum halda fast við fornan rétt vorn, að vér skyldum krefjast þess, að loforð standi órofin. Og Knútur Berlín syngur sigursöng yfir, að nú séu Danir farnir að taka tillit til sín. Og dönskn blöðin syngja lofsöng yfir sinu eigin skilningsleysi á rétt- mætum kröfum lítillar þjóðar, sem engar kröfur gerir aðrar en að mega lifa í friði og mega ná sem mest- um líkamlegum og andlegum þroska, svo hún geti eins og hingað til lagt sinn skerf inn i menningu nútimans. En Lögrétta ? Því syngur hún sömu tónana eins og dönsku blöðin ? Þvi vefur hún silkiþræðina um dönsku skoðunina? Þvi rennur henni ekki blóðið til skyldunnar þegar danska fylkingin stefnir móti landsréttindum vorum ? Því gengur hún yfir í dönsku fylkinguna? Þvf tekur hún undir danska háðið? Hvað sér hún fyrir- litlegt í þvi, að vér verjum landsrétt- indi vor? Er ástæða til þess að fyrirlita oss fyrirþað, þó vér ekki ná- um rétti vorum hjá þeim, sem sterk- ari hafa hnefann. Nei, engin þjóð bakar sér fyrirlitningu þó hún geti ekki komið málum sínum fram gegn þeim, sem sterkari er, en ef hún kyssir á hnejann og sleppir réttinum, þá kemur — fyrirlitningin. Eimskipafélag íslands. Arsafmæli á morgun. Á morgun er liðið eitt ár frá stofn- degi Eimskipafélags íslands. Allir minnast þess, að um þetta leyti í fyrra var naumast um annað talað en stofnun félagsins. Áhuginn var einstakur, en misjafnlega sagði mönn- um hugur um hversu ganga mundi hlutafjár-greiðslan og margt annað um þetta fyrirtæki. vísu sem óbyrja, eins og barnlaus kona, eins og Sara eða Hanna eitt sinn voru; en bráðlega muni fjöldi barna umkringja hana. Því að börn þjóðarinnar í útlegðinni, sem nú sé eins og yfirgefin kona, munu fleiri verða en giftu kon- unnar, þ. e. a. s. lýðsins fyrir herleiðing, lýðsins eins og hann áður var, þá er hann var búsett- ur heima í landi sínu. Þegarhún nú fiytjist aftur heim og setjist að í hinum fornu átthögum sín- um, muni barnafjöldinn verða svo mikill, að hún verði að stækka tjald sitt, láta þenja út tjalddúka búðarinnar, lengja tjaldstögin og reka fast hælana. Israel hafði lengi verið hirðingjaþjóð og því vanur því að búa í tjöldum. Þaðan var líking spámannsins tekin og fyrir þvi skiljanleg allri þjóð- inni. Lítum nú i alt aðra átt. Vest- ur í Ameríku mynda örfáir menn og að líkindum fremur umkomu- litlir, nokkurir prentarar, félags- skap með sér árið 1850 til þess að vinna bug á einu mesta böli En allar hrakspár hafa reynst mark- ausar, enn sem komið er. Lands- menn hafa sýnt það mjög eindregið, að undir bjó meira en orðin tóm. ?eir hafa efnt loforð sín — einnig á borði. Hlutaféð, sem lofað var austan hafs, hefir greiðst inn svo vel, að naumast munu þess dæmi um nokkurt annað félag, og hlutafjárlof- orð Vestur-íslendinga eru óðum að komast í framkvæmd. Helmingur hlutafjárloforða þeirra er þegar greidd- ur, og helmingur þess sem eftir er, er nú á leiðinni"og siðasti hlutinn verður greiddur 1. júní næstkomandi. Að öðru leyti virðist og heill hafa ýlgt þessu »óskabarni« hinnar ís- enzku þjóðar. Hagkvæmir samn- ingar náðust um smíði skipanna, og tiltölulega góð lánskjör út á skipin. Norðurálfu-styrjöldin, sem ella hefir valdið hinni mestu truflun í viðskift- um, hefir mjög litið tafið framkvæmd- ir á skipasmíðinni og svo mætti fleira telja, er bendir á, að margt verðijhamingjuEimsk.fél.ísl. að vopni. Svo langt er nú komið Suðuriands- skipinu, að búist er við, að það hlaupi af stokkunum einhvern þessara daga. Um nafn þess veit enginn enn, ut- an Eimskipafélagsstjórnarinnar, frekar en um það, er Óðinn hvislaði i eyra Baldurs. Verður það eigi opinskátt gert fyr en skipið fer á flot, en til- ætlunin mun að láta eiuhverja ís- lenzka konu i Khöfn framkvæma skirnina. — Norðurlandsskipið verð- ur nokkuð síðbúnara. Skipshöfnin á báðum skipum verð- ur islenzk að mestu leyti. Skipstjóri á Suðurlandsskipinu er ráðinn Si%- urður Pétursson frá Hrólfskála og stýrimaður Jón Erlendsson, sem nú er á Sterling. En á Norðurlands- skipinn verður Júlíus Júliniusson skip- stjóri. Var hann áður skipstjóri á Austra, en undanfarið stýrði hann skipi Thorefélagsins, TnqolJ, sem orð- ið heflr tundurduflunum i Norður- sjónum að bráð. Var Július ráðinn af Ingólfi til Eimskipafélagsins þ. 21, des., en 23. des. hélt Ingolf í sína heimsins: ofdrykkjunni og yfir- leitt áfengisnautn mannanna. Upp úr þeim félagskap verður Góð- templar-reglan til. Hún setur sér það markmið þegar í upphafi: alger útrýming áfengra drykkja úr rikinu eða landinu. Flestum fanst þetta fáránleg hugmynd þá; hugmyndin sú — sögðu menn — væri að sjálfsögðu fædd óbyrja og mundi aldrei nein börn eignast, ekki fá neina áhang- endur. Er ekki svo oftast látið um hvern nýjan sannleik, hverja nýja framfarahugmynd ? Virðist ekki fjöldanum, sem held ur fast í venjur liðins tíma, hinn nýi sannleikur æfinlega vera óbyrja, er enga niðja muni eign- ast? En er það ekki ávalt ein- hver spámaður, sem ber hið nýja fram ? og sér hann ekki æfinlega lengra fram í tímann? Og hvað sér hann? Æfinlega þetta: að börn óbvrjunnar, hins nýja sann- leiks, munu fleiri verða en giftu konunnar, viðurkendu venjunnar og þess, er um langt skeið hefir hlotið samþykki fjöldans og fyrir því verið talið sannleikur. Þegar

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.