Ísafold - 23.01.1915, Page 3

Ísafold - 23.01.1915, Page 3
IS AFOLD Svona var nú hljóðið í sambands strokknum í fyrrasumar. Nú er komið annað hljóð í strokkinn. Nú krefst miðstjórnin þess, að stjórnar- skrárbreytingin verði staðfest, áður en næsta reglulegt Alþingi kemur saman; svo mjög liggur á réttarbót- unum. Nú loks er flokknum orðið málið áhugamál. Öllum er kunnugt, að konungur setti í fyrra haust skilyrði fyrir stað- festingu stjórnarskrárbreytingarinnar. Þau eru þessi: 1. Að um leið og stjórnarskrár- breytingin verði samþykt, verði gef- inn út konungsúrskurður, nafnsettur af ráðherra íslands ásamt konungi, um það, að íslenzk séxmál skuli hér eftir sem hingað til borin upp fyrir konungi í ríkisráðinu (danska). 2. Að jafnframt verði gefin út konungleg auglýsing í Danmörku, nafnsett af forsætisráðherra Dana með konungi, um það, að enqin breytinq qeti orðið á þessum konunqsúrskurði, nema Alþinqi Islendinqa o$ Ríkisþing Dana samþykki, og konungur staðýesti, lög um ríkisréttarsamband laudanna, par sem onnur skipan vœri gerð. Þessum skilyrðum vildi Alþingi ekki ganga að í sumar — ekki einn einasti þingmaður, að undanskildum fyrverandi ráðherra (H. H.) sem bú- inn var að ganga að peim. Þessum skilyrðum vildi núverandi ráðherra (S. E.) ekki ganga að á ríkis- ráðsfundinum, 30. nóvember s. 1. og var þar í fullu samræmi við þing- viljann. En á þeim sama ríkisráðsfundi (30. nóv. s. 1.) lýsti konungur yfir því, að hann héldi ýast við skilyrðin og yrði að gera pað framvegis. Þrátt fyrir þetta telur Miðstjórn Heimastjórnarflokksins »sjálfsagt að krefjast þess, að stjórnarskrárbreyt- ingin verði staðfest, áður en næsta reglulegt alþingi kemursaman.* Með öðrum orðum: Hdn telur sjálfsagt að krefjast þess, að gengið verði að skilyrðunum, sem alpingi vildi ekki ganga að, sem ráðherra vildi ekki ganga að, og sem flokksmeun hennar sjálfir vildu ekki ganga að i sutnar. En hvers vegna vildi Alþingi ekki ganga að skilyrðunum ? Vegna þess, að væri gengið að siðara skilyrðinu, yrði ákvæðisvaldið um það, hvort sérmál Islands skyldi borin upp fyr- 6 fáumst við veraldleg störf og við og við — einu sinni á viku að minsta kosti, eða ef til vill einu sinni á dag — hugsum um þessi hin mikil- fenglegri efnin. Hvort sem vér gerum oss grein fyrir þeim eða ekki, þá eru þau annaðhvort alt af til, eða þau eru alls ekki til. Ef þau eru alls ekki til, þá er Iíf vort miklu snauðara en vér erum fúsir að kannast við. Tii eru þeir menn, sem fara um og þykir unun að vera postular afneitunarinnar og segja þér, í ekki ýkjamörgum orðum, að líf vort sé snautt. Mannkynið sé komið af moldu og muni hverfa aftur til moldar, og að sá sé endir lífsins. Eg veit eigi hvers vegna þeim þykir unun að því, að fara um sem postular slíkrar afneitunar. Eg trúi aldrei, þegar menn prédika afneitun; eg hygg, að það merki að eins það, að þeir vita ekki. Ef einhver mað- ur ^hefir frá einhverju ákveðnu að skýra, þá má vera að vert sé að hlusta á hann, því að vera má, að hann sé að segja frá sinni eigin þekking; en ef einhver maður neit- ar einhverju, kann það að eins að vera vottur vanþekkingar hans. Að ■{r konungi í ríkisráðinu (danska) eða annarstaðar, lagt undir llikisþing Dana. Því það (llíkisþingið) yrði að samþykkja sambandslög, þar sem önnur skipan yrði geið ; annars yrði konungsúrskurðinum, sem um er rætt í fyrra skilyrðinu, ekki breytt. Uppburður sérmála Islands fyrir kon- ungi yrði því ekki lengur sérmál Is- lands, heldur sameiginlegt mál Islands og Danmerkur. Fyrirvarar Alþingis í sumar voru líka allir stílaðir gegn þessu skilyrði. í þeim öllum er aðal-áherzlan lögð á það, að uppburður sérmála Islands fyrir konungi sé alíslenzkt sérmál og eigi að verða það ýramvegis. Nú hefir konungur ekki viðurkent það, að uppburður sérmálanna fyrir honum sé eða eigi að vera sérmál íslands. Hann hefir aðeins lýst yfir því, að með pvi, sem gerðist á ríkis- ráðsfundi 20. okt. 1913, hafi ákvæðis- valdið um uppburð sérmála íslands fyrir houum ekki verið lagt undir löggjafarvald Dana eða dönsk stjórn- arvöld. En hann hefir engu lýst yfir um það, hvort hann álíti að svo hafi verið gert áður eða ekki. Og hann hefir engu lýst yfir um það, hvort hann áliti, að svo yrði gert eða ekki, ef ráðherra íslands gengi að staðfestingar-skilyrðunum nú. Og þegar ráðherra leggur áherzlu á það — á ríkisráðsfundinum 30. nóv. s. 1. — að hann geti ekki lagt stjórnarskrárbreytinguna fram til stað- festingar, >nema pað komi utn leið Ijóslega og greinilega jram, að Island haldi þessum sínutn gamla rétti«, (að uppburður sérmálanna sé sérmál), þá svarar konungur með því að rengja orð ráðherra um afstöðu Alþingis til staðfestingar-skilyrðanna, og lýsir yfir því, að hanti haldi fast við pau tram- vegis. Hinu svarar hann engu, hvort ís- land eigi nefndan rétt, eða haldi honum, ef það á hann, þó gengið sé að skilyrðunum. Það er augljóst af umræðunum á ríkisráðsfundinum 30. nóv. s. 1., að konungur forðast að viðurkenna pað, að uppburður sértnála Islands Jyrir honutn sé íslenzkt sérmál. Og fyrst hann forðast þetta, enda þótt ráð herra leggi fast að honum að gera það, er fullkomin ástæða til að álíta, að skoðun hans á málinu sé alveg gagnstæð skoðun Alþingis á þvi, að hann álíti málið ekki sérmál og ekki eiga að vera pað. 7 minsta kosti finst mér það vera fá- tæklegt fyrirtæki, að vera að reyna að taka hjartað úr mönnum. Það minnir mig á dæmisöguna hans Esóps um refinn skottlausa; hann hafði mist skottið í dýraboga og fór svo eftir það um og sagði, að það væri ekki tizkunni samkvæmt að haia skott, og réð öllum refum til þess að losna við skottið. Eg segi þá það, að það, sem er satt utn þennan alheim, er algerlega satt og tnerkir allmikið. Það verð- ur ekki að engu fyrir vanþekking vora " né blindni vora, og það verð- ur ekki til fyrir það, að vér fullyrð- um að það sé til. Hlutverk visindanna er að komast eftir, hvað sé satt. Það er ekkert gagn að því, að vér blekkjum sjálfa oss. Það er hvergi til nokkur sá visindamaður, er verðskuldi það nafn, sá er leitar nokkurs anuars en sann- leikans. Menn segja stundum: »Ö, já, þú prédikar þetta, af þvl að þig langar til að það sé satt.« Það er hlægilegt. Ef þú gætir framleitt það með því að óska þess, þá væri öðru máli að gegna. En þú hefir engan hugsanlegan hagnað af því að blekkja Á slíkum grundvelli gat ráðherra ekki, og getur enginn ráðherra, lagt til, að stjórnarskrárbreytingin yrði eða verði staðfest, nema með þvi einu móti, að virða að vettugi ein- dreginn Alþingis-vilja — ýalla jrá íslenzku skoðuninni á málinu, en að- hyllast og viðurkenna dönskti skoðun- ina. En á pessum grundvelli telur Mið- stjórn Heimastjórnarflokksins nýja sjálfsagt að krefjast pess, að stjórnar- skráin verði staðfest. Með því tel- ur hún sjálfsagt að krefjast þess, að uppburður sértnála Islands fyrir kou- ungi verði ekki ýramvegis skoðaður né viðurkendur sérmál lslands. Svo langt er hún leidd, miðstjórn flokksins, sem hóf þá kenningu. að rikisráðsákvæðið væri dregið inn á sérmálasvið Islands með því að taka það upp í stjórnarskrána 1902, og alt til þessa hefir haldið henni fast fram. Nú telur hún sjálýsagt aðkreýj- ast pess, að lslendingar ýalli ýrá pess- ari kenningu og viðurkenni skoðun Dana á tnálinu. Hversu margir fylgja miðstjórninni að þessu, er óséð enn. En furðu gegnir, ef þeir verða margir. En meira en þetta felst í kröfu miðstjórnarinnar. Eigi stjórnarskrárbreytingin aðverða staðfest, áður en næsta alþingi kem- ur saman, verður einhver ráðherra að bregða skjótt við til að flytja hana á ný fyrir konungi. Óhugsandi er það, að sáráðherra, er lagt hafi stöðuna í sölur, vegna þess að hann vildi ekki ganga að staðfestingar-skilyrðunum 30. nóv. s. 1., verði til þess að flytja málið á ný fyrir konungi, áður en næsta þing kemur saman. Mjög óliklegt er það einnig, að nokkur þeirra þingmanna, sem gaf atkvæði einhverjum ýyrirvara á þing- inu í sumar, vilji gerast ráðherra til að ganga að staðfestingarskilyrðun- um, þvert ofau í atkvæði sitt, ein- dreginn Alþingis-vilja og þjóðarvilja. Ekki er það heldur sennilegt, að nokkur utanþingsmanna vilji ráðast í þetta, undir slikum kringumstæð- um. Eða hvar ætti hann að vænta stuðnings til slíks? En hver sem til þessa fengist, hlyti að gera það i fullkominni óþökk Alþingis og alls þorra þjóðarinnar. Hann yrði pvi að virða að vettugi pingrœðisreglur og pjóðarvilja. Það 8 sjálfan þig. Þú getur ekki látið eitt- hvað verða satt. Þitt er að komast að, hvað er satt, og því næst verður þú að segja öðium frá því, þegar tími er til kominn; hlutverk vort er að komast að staðreyndunum og skýra frá þeim. Að líkindum eru einhverjir þeir meðal áheyrenda minna, sem trúa þvi ekki, sem eg hefi verið að segja. Þeir halda, að ekkert æðra sé til í alheiminum en maðurinn, að þessi pláneta hafi framleitt hann og hann hætti að vera til með þessari plánetu, eða réttara sagt, hætti að vera til, þá er lífi hans lýkur á þessari plánetu; að tilvera hans sé mjög skammvinn, að enginn sé til að gæta hans, eng- inn til, sem skilji alheiminn betur en hann gerir; að hann skilji hann að öllu leyti, að hann hefði getað búið hann til, ef honum hefði verið falið það, og að hann sýni oss há- mark framþróunarinnar — eins og hann í raun og sannleika er hámark framþróunarinnar á þessari jörð nú sem stendur — og að þess vegna geti ekkert æðra verið til en hann. En þessir menn lifa í raun og veru á löngu liðinni menningarleys- væri slíkt ofbeldisverk, að ódæmum sætti. Og hver, sem fremdi það, hlyti að verða dreginn fyrir lands- dóm og sakfeldur þunglega. Þessa telur Miðstjórn Heimastjórr- nrflokksins sjálfsagt að krefjast af einhverjum. Hún telur sjálfsagt að krefjast þess, að pingraðið sé einskis- virt, að pjóðarviljinn sé einskisvirtur og að einhver verði látinn vinna sér sekt fyrir landsdómi. En hver á að gera þetta ? Hver vill verða til þess? Vonandi verður enginn til þess; ekki einu sinni maður úr Miðstjórn Heimastjórnarflokksins nýja. Vonandi sér »Miðstjórnin«, að í þetta sinn hefir hún krafist þess, sem hvorki hún sjálf né aðrir, sem hafa tekið í sama streng, vilja að sé fram- kvæmt. Þvi »íslendingar viljum vér allir vera*. Eeða er ekki svo? Karl Finnbogason. (Eftir Austra). Svar. Út af hinni frámunalegu óþokka- skapargrein ritstj. Vísis í minn garð í gær, skal eg taka þetta fram: Sunnudag. j. jan. skýrði Vísir frá þvi, að »Blaðamannafélag íslands* væri stofnað, stjórn kosin og i það gengnir undir 20 manns. Miðvikudag 6. jan. hringir hr. Ein- ar Gunnarsson til min í síma og spyr hvort eg vilji vera með i þess- um félagsskap. Eg tjáði honum þegar, að eg teldi mér móðgun gerða með því að mér hafi eigi- verið boðið að eiga þátt í stofnun félags, sem átt hefði að vera alment blaða- mannafélag og hefði og orðið þess áskynja, að hér væri aðallega að tefla um »skeytafélag«, en ekki alment blaðamannafélag íslands. Taldi eg þetta tilboð um að vera með aðeins málamynda-afsökunartilboð eftir á — og er sannfærður um það eni;, að svo var. En sú skoðun mín, að hér væri um »skeytaféiag» að tefla staðfestist við yfirlýsing eins stjórn- andans, að ritstjóii mánaðarblaðs hefði ekkert í félagið að gera, af þvi það væri stofnað vegna skeytanna. í næstu ísafold eftir að þetta gerð- ist, benti eg á, að þessi félagsskap- 9 is öld, þótt þeir viti eigi af því. Trú þeirra á heima á þeim tíma, þegar jörðin var talin miðdepill alls, þegar jörðin var alheimurinn, og það sem var æðst á 'jörðunni var æðst i al- heiminum, þegar allir aðrir hlutir, svo sem stjörnur og sól, voru að- eins viðaukar við jörðina og mjög litilvægir. Það var skoðunin, sem ríkti áður en visindin komu til sög- unnar. En vísindin hafa visað öllu þessu á bug, gert slíka skoðun óskyn- samlega, fráleita. Nú vitum vér, að til eru aðrir hnettir og að það kunna að vera til verur á þeim hnöttum. Og eru þetta allar þær verur, sem til eru? Er það líklegt, að allar vits- munaverur i alheiminum hljóti að vera likar oss, hafi efnislíkami eins og vér ? Það er ekki liklegt, að nein slík tak- mörkun sé til; að minsta kosti er engin slík takmörkun sönnuð, Vér getum haldið þvi fram sem hugsan- legu, en vér getum ekki sett fram neinar lærdómssetningar um það. Ef þú fullyrðir nokkuð í þá átt, þá ertu kominn út fyrir takmarkalínu vís- indanna og farinn að halda fram nei- kvæðum trúarsetningum. Því að hvað sýna vísindin oss? Þau sýna 3 ur væri rangneýndur »blaðamannafé- lag íslands* og benti á viljaleysi stofnenda til að vera alment blaða- mannafélag íslands, er lý'-ti sér í þvi, að livoíki ritstj. í;.if. eða Moryunbh heiði verið »ger kostur á að taka pátt í stoýnun pess«. Hvað skeður svo ? Ritstj. Visis lýsir þessi sannanlega réttu ummæli ísafoldar *vísvitandi ósannindu. Þessum svívirðilega, ósanna áburði svaraði eg með all-harðorðri Heiðrétt- ing«, er eg sendi ritstj. Vísis. í stað þess að taka hana, kemur Lann heim til mín og biður mig tala við sig um þetta mál. Segist hann kveinka sér við að taka svo fiarðorða leiðrétting i blað sitt, tjáir mér hversu leiðinlegt sér þyki af ýmsum ástæðum að eiga i deilum við mig, lýsir þvi fögrum orðum að hann sé friðsemdarmaður o. s. frv. — yfir- leitt gerir alt til að ýriðmælast. Býðst til að taka vægara orðaða leiðrétting með þeirri athugasemd, að hann birti hana með ánægju og að ummæli sin i minn garð hafi veiið á misskiln- ingi bygð. Eg lét þetta gott heita og trúði manninum, að hann talaði nú af hreinskilni. í viðtalslok rétti hann mér hendina með þeim orðum, að hann skyldi aldrei ráðast á mig; aftur að fyrra bragði. Kom okkur svo saman um, að hann skyldi koma með athugasemd sína og eg orða mina leiðrétting, er eg hefði séð haaa. Næsta dag kemur hann með athuga- semd þá, er birt var í Vísi og læt- ur þess getið, að hann vilji gjarna láta þau orð ein standa, að Vísir taki leiðréttinguna »með ánægju*. Eg var upptekinn þá i svipinn, en kvaðst skyldi senda honum leiðrétt- ing mina og umsögn um athuga- semd hans seinna um daginn. Þetta gerði eg og lét um mælt, að eg óskaði, að hann aftan við »ánægju«- yfirlýsinguna léti fylgja, samkvæmt loforði frá deginum áður, yfirlýsing um, að áburður Vísis væri á mis- skilningi bygður — og þar með búið. En í stað þess að standa við loforð sín, birtir ritstj. hina upphaf- legu athugasemd, með allri þvælunni um, að svo og svo hefði mátt skilja orð ísafoldar, vandræða yfirklór,í stað þess að kannast við frumhlaupið! Þessa aðferð vítti eg í næstu ísa- fold, þó mjög hógværlega, eftir hegð- an ritstj. Vísis gagnvart mér. Þakkirnar eru svo hinn óþokka- 10 oss mikilfengleg lögmál og niður- röðun i einni veröldinni eftir aðra. Það, sem vér sjáum á himninum, gefur oss hugmynd um þá tign til- verunnar, sem vel getur verið að vér hefðum mist sjónar á að öðrum kosti. Það er mjög fróðlegt að minnast þess, að ef svo hefði viljað til, að gufuhvolfið hefði orðið ógagn- sætt — eða öllu heldur hefði stöð- uglega verið lítið eitt ógagnsærra en það nú er — þá mundum vér ekki hafa vitað neitt um neina aðra hnetti. Til allrar blessunar höfum vér séð nokkuð af óendanleik sköpunarverks- ins. Eg ætla ekki að fara mörgum orðum um staðreyndir stjörnufræð- innar; þær eru yður kunnar. Þær eru feikilegar, ef þér reynið að gera yður þær ljósar. Hugann svimar og skilningur yðar kemst í þrot, er þér reynið að skilja til hlítar óendanleik rúmsins og gera yður Jgrein fyrir, að á því er enginn endir, og að senni- legasta hugmyndin, sem vér getum gert oss um alheiminn, sé sú, að veraldir taki við eftir veraldir tak- markalaust i hið óendanlega, og að allar stjórnist þær af lögmáli, allar séu þær stiltar eftir sömu lögum

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.