Ísafold


Ísafold - 17.04.1915, Qupperneq 1

Ísafold - 17.04.1915, Qupperneq 1
Kemur út tvisvar i viku. Yerð árg. 4 kr., erlendis 5 kr. eða l1/, dollar; borg- ist fyrir miðjan jnli ; erlendis fyrirfram. ( Lansasala 5 a. eint. j XLII. árg. Reykjavík, laugardaginn 17. apríl 1915. 1 “1 Uppsögn (skrifl.) bnndin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi sknld- laus við blaðið. 28. tölublað Pegar Gullfoss hom fyeim í fgrsía sitmi. Tföfuðsíaðmintt i báííðabúningi og fagnaðarfjug. Það var bjart yfir Reykjavik í gærl Næstu dagana á undan hafði verið rok og leiðindaveður. Kviðu því tnargir, að náttáran hamlaði höfuð- Emil Nielsen framkvœmdarstjóri Fyrsta skip h.f. Eimskipafólags Islands: Gullfoss. útleudinga, og meS þeitn hefir komiS mikiS gull inn í landið. Yér óskum að hinn ungi nýskíiði Gullfoss verði mannsæll, og að yfir hann rigni gulli stafna á milli. Halldór Danielsson varaform. staðnum fiá að bjóða Gullfoss svo hátíðiega velkominn, sem hugur allra stóð til. En svo reyndist, að eigi er veður lengi að skipast í lofti, því að gærdagurinn rann upp með »himin- inn heiðan og blá og hafið svo skín- audi bjart,« sem á varð kosið. Eti áður en sagt verður frá við- tökum Gullfoss hér í bæ, skal vik- ið að því hvernig honum var tekið á fyrstu íslenzku höýninni, sem hann kom á, í Vestmanneyjum. ÞegarGullfoss var lagstur, streymdu vélbátar þeirra Eyjamanna át, fánum skreyttir, til að bjóða hanu velkom- inn. Margir Eyjamenn stigu á skips- fjöl og hafði síra Oddgeir Guð■ mundssen orð fyrir þeim. Afhenti hann skipstjóra frá Eyjamönnum skraut- ritað stef í gyltri umgerð og hangir það ná í matsal skipsins. Stefið var ort af Siqurðí góðskáldi Siqurðssyni, og hljóðaði svo: Heill og sæll ár hafi heiil þér fylgi jafna. Vertu giftugjafi gulls, í milli stafna, sigldu sólarvegi signdur drottins nafni, atalt djarft að eigi undir nafni kafnir. En ávarp síra Oddgeirs var á þessa leið: Það hefir þótt tilhlýðilegt og 'sjálf- sagt að fagna Gullfossi nú er hann kemur í fyrsta sinn á viðkomustað við strendur lands vors, og árna skipverj- um og skipi alls góðs, og eru árnaðar- orðin fólgin í einu stefi eftir eitt af beztu skáidum vorum. Eg minnist þess nú að eitt sinn var kveðið um oss íslendinga: ))Þeir ætla sér að eignast skip, þótt enginn kunni að sigla«. Nú er öldin önnur. Nú eig- um vér álitlegan hafskipaflota í saman- Sveinn Björnsson formaður Olgeir Friðgeirsson stjórnarm. Eggert Claessen féhirðir burði við fólksfjöldann, og margir kunna nú.að sigla, gleðilegar framfar- ir ! En stærsta framfarasporið er stofn- un hins ísleuzka Eimskipafélags og eiga forgöngumenn þess fyrirtækis mikl- ar þakkir skildar og gleymist ekki nafn Nielsens skipstjóra í sambandi við þetta, nafn þess manns, sem hefir á- unnið sér traust og virðingu allva, er honum hafa kynst. Það er langt síðan íslendingar fluttu s j á 1 f i r afnrðir landsins til útlanda, og sóttu nauðsynjar sínar haudan yfir hafið. í margar aldir hefir mók og magnleysi hvílt yfir þjóðinni, en nú er verzlunin farin að rísa upp frá dauð- um og vsrða blómleg. Fagurt og þýðingarmikið nafn hefir þetta skip hlotið. Hinn gamli foss, sem skipið er heitiÖ eftir, er viður- kendur fyrir fegurð, og hanu jafnan verið mannsæll, og laðað að sór marga En hinn gamli Gullfoss hefir meira en fegurð eina til að bera ; hann hefir einnig afl og í aflinu er gull. Von- andi kemur sú tíð, að lögð verði beizl við einhverja af fossum vorum, og þá verður sú raunin á, að þeir verða hin- ir þörfustu þjónar landsins. Vonandl verða líka bræðurnir ungu Gulifoss og Goðafoss þarfir þjónar hinni íslenzku þjóð, og vonandi eignast með tím- anum þessir tveir frumburðir marga nafna, marga »-fossa«. »Sigldu sólarvegi, signdur drottins nafni«, segir skáldið. Oft er sólarlftið og ófriðlegt á hafiuu, oft skyggir í ál- inn. En eins og regnboginn, ímynd friðarins faðmar gamla Gullfoss, þegar sólin er hæst á lofti, þannig sigri kærleikans, máttarins og friðarins sól, sem aldrei lækkar, unga Gullfoss, skip og skipverja, veitandi frið, djörfung og Ijós innanborðs þó, ófriðlegt og skugga- legt só utanborðs. Gullfoss! Þú ungi efnilegi sveinn. Vér biðjum að þú kafnir aldrei undir nafni. Þakkaði skipstjóri ræðuna nokkur- um orðum. Frá Vestmanneyjum lét Gullfoss í haf um 4 leytið, át í versta veð- ur, sem Flóra varð þá að snáa aft- ur ár inn til Eyja eftir 20 tíma hrakning. Var svo tilætlast, að Gull- foss kæmi inn á Reykjavíkurhöfn í gærmorgun kl. 9. Stjórn Eimskipafélagsins hafði fengið botnvörpunginn Islending til að fara móti Gullfossi át í flóann og boðið á skipsfjöl ýmsum bæjar- báum, ráðherra, stjórnarráðsskrifstofu- stjórunum, bankastjórum, blaða- mönnum og þingmönnum. Lagði íslendingur á stað i býti og stefndi át flóann. Þegar kom vestur fyrir Gróttu sást til Gullfoss í fjarlægð, eins og »kletts ár hafinu«. Varð þá uppi fótur og fit á íslendingi. Söfn- uðust allir saman frammi í stafni og

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.