Ísafold - 08.05.1915, Blaðsíða 3

Ísafold - 08.05.1915, Blaðsíða 3
ISAFOLD Sigurður Péturssen Gullfoss-skipstjóri. ísaf. hefir áður flutt myndir af stjórn Eimskipafél. íslands og framvæmdarstjóra félags- ins. Hér kemur nú mynd af fyrsta skipstjóra félagsins, sem stjórnar fyrsta skipi þess. Hann er ungur maður, tæplega hálf- fertugur, af góðu bergi brot- inn, sonur Péturs í Hrólf- skála. Hefir hann áður veiið á skipum Thorefélagsins. í höndum Sigurðar mun »óska- barninu« vel borgið. ur skrifleg gögn fylgja til sönnunnr sýn Þórarins. Enn skortir san t skriflegt vottorð frá þeim, þar sem þeir staðfesti frásögn hans. — Arið- andi er, að sem allra fyrst séu slíkir viðburðir skriflega vottfestir, og ekk- ert reist á ummælum eingöngu Óskandi væri, að fólk vildi ritn upp frásögur um, er slíkir atburðr gerast. Það er eigi annað en skræl- ingjaháttur að halda áfram að lftils- virða hin svonefndu »dularfullu fyi- irbrigði* og lifa í þeirri hjátrú, að engin þekking geti fengist 1 þeim efnum. Sé sönn athugun og rann- sakandi gætni beitt við þau sem annað, er fyrir augun ber, öflum vér oss smátt og smátt nýs þekkingar- forða, sem ekki er ómerkari en sá, er lýtur að landbúnaði og sjávarút vegi, þótt ekki verði það »vitið« í askana látið. Þeir, er verða fyrir merkum fyrir- brigðum þessarar tegundar, ættu að senda frásögur um þá til einhvers okkar, er riðnir vorum við »Til- raunafélagið« hér í Reykjavík og enn fáumst við slíkar athuganir. Þvi miður er hér enn ekki til neitt »Sál arrannsóknafélag«. Har. Níelsson. uð öðrnrn Ingólfur. augum á þetta en vinur Messað á niorgun í dómkirkjunni kl. 12 síra Jóh. Þorkelsson. Altaris- ganga. Kl. 5 síra Bjarni Jónsson. I fríkirkjuuni í Reykjavík kl. 5 síra Ólafur Ólafsson. Kirkjuhljómleika efndu Theódór Arnascn og Loftur Guðmundsson til í dómkirkjunni á miðvikudagskvöld. Þótti það ágæt skemtun. YerSa þeir endurteknir annað kvöld kl. 9 á sama stað. Nánar getið í næsta blaði. Erl, simfregnir. Opinber tilkynnmg frá brezku ntanríkisstjórninni í London. Stjórnmálasmælki. »Leiðrétting« hefir Sig. Eggerz fyrv. ráðherra birt í Ingólfi út af frásögn ísafoldar af Sjálfstæðisfundinum á mið- vikudaginn um framkomu hans. Lýsir hann þau ummæli ó s ö n n, að hann hafi hrópað »niður með« fundar- stjóra. — ísafold hefir átt tal við nokk- ura menn, sem á fundinum voru, og herma þeir aliir hið sama, að þeim hafi heyrzt hann hrópa þetta. — En rekistefnu skal ísafold enga út af þessu gera — enda skiftir ekki miklu máli. Skiljum vór yfirlýsing S. E. svo, að hann hafi ekki v i 1 j a ð segja þessi orð — og hefðum kosið, að hann hefði einnig eigi » v i 1 j a ð « hafa oröið gerræði um fundarstjórn B. B. Vinur Ingólfur er dálítið fúll við ísafold út af því, að ísafold vildi eigi a ð óþörfu láta skera stjórnar- skrána og fánann niður, svo sem lík- lega hefir verið vilji þess blaðs alla tíð. Talar Ingólfur um, að ísafold hafi »að nýju svikið Sjálfstæðisflokk- inn — rótt einu sinni«. T.elji Ing- ólfur það svik við Sjálfstæðisflokkinn að bjarga stjórnarskránni á þann hátt, að engin landsréttindi se að nokkru leyti skert — og að koma íslenzkum fána fram — þá hefir Ingólfur næsta furðulega skoðun á stefnu flokksins. Um það er lýkur mun það sannast, að Sjálfstæðisflokkurinn mun líta nokk- Jarðarför Júlíusar Havsteen amt manns fór fram í gær og byrjaði með húskveðju k!. 2 e. h. Nokkrir menn úr »17. júni« suugu við húskveðjuna, sem prófesKot' Jón Helgason flutti. Kistau var borin í kirkjuna af þeim konsúlunum Klingenberg og Kr. Ó. Þorgr/mssyni, Magn. Stephensen lands- höfðingja, Tryggva Gunnarssyni, Sighv. Bjarnasyni bankastjóra og Jóni Ólafssyni rithöfund. í kirkjunni flutti síra Jóhann Þorkelsson líkræðu. Að henni lokinni báru 6 lögfræðingar, sem allir höfðu verið sýslumenn er Hav- steen var amtmaður, kistuna út úr kirkjunrii. Það voru þeir: Hannes Hafstein, Klemens Jónsson, Jón Magn- ússon, Páll Einarsson, Lárus H. Bjarna- son og Halldór Daníelsson. Frá kirkj- unni niður á steiubryggju báru 12 alþingismenn kistuna. Þar var henni komið í bát, sem flutti líkið um borð í Botníu. Svo sem áður liefir verið getið, verður lík amtmannsins sent til Kaupmannahafnar til að brennast þar. Er það eftir ósk hans sjálfs, Einkenni- legt tilfelli er það, að síra Jóhann kastaði rekunum á kistuna í dómkirkj- unni; hefir það eigi áður borið við hór. Líkfylgdin var afarfjölmenn og hátíð leg mjög. Jarðarför Guðjóns Sigurðssonar fór fram í gær að viðstöddu afarmiklu fjölmenni. Húskveðjan fór fram í her- bergjum Guðjóns heitins á Ingólfs- hvoli. Flutti Gísli Skúlason ræðu, nokkrir menn úr »17. júní« sungu og ennfremur söng frú Elín Laxdal þrjú kveðjuerindi frá nokkrum vinum Guð- jóns, sem ort hafði Guðm. Guðmunds- son, undir uppáhaldslagi Guðjóns »Mit liv er vag«. [— í kirkjunni tal- aði sira Jón Helgason prófessor. Þar var og sungið minningarerindi, sem ort hafði Guðm. Magnússon. Söng frú Valborg Einarsson það, með undirspili Sigfúsar Einarsonar og Theódórs Arna- sonar. Sex vinir Guðjóns báru kistu hans inu í kirkjuna, Oddfellowar út og stóttarbræður hans frá sáluhliðinu að gröfinni. Sigurður Síiuonai’son skipstjóri andaðist hór í bænum í gær, 84 ára að aldri. Hann var hinn fyrsti skip stióri á íslenzkum fiskiskipum, fyrst á »Fanny« og þá á »Reykjavík«. Yar hann ötull sjómaður og heppinn skip stjóri. Nú að síðustu hefir hann dvalið hjá tengdasyni sínum, Páli Matthías syni skipstjóra. Áhlaupum ÞjóBverja hrundiö. Loftfar skotið niður. London, 3. maí. Sir john French yfirhershöfðingi hefir sent svohljóðandi skýrslu 3. maí. Kl. 7 síðdegis 1. mai gerðu Þjóð- verjar áhlaup á 60. hæðina og í gær- kvöld gerðu þeir áhlaup hjá St. Julien. Báðum þessum áhlaupum var hrund- ið og féllu margt manna af óvinum Vér létum hvergi undan síga, þrátt fyrir það þótt óvinirnir notuðu eitr aðar gastegundir, sem þeir hleyptu Út úr pipum í skotgryfjunum og sem voru í sprengikúlum af sér- stakri gerð. I gær eltu flugvélar vorar þýzkt oftfar og var það skotið niður með kúlubyssum. Viðureignin hjá Hellusundi. London, 4. maí Eftirfarandi símskeyti um viður- eignina hjá Hellusundi, er opinber- lepa birt í Cairo: Aðfaranótt 2. mai og nóttina milli 2. og 3. maí gerðu óvinirnir öflug og áköf áhlaup í þéttum fylkingum á stöðvar vorar. Bættu þeir stöðugt við sig nýjum hersveitum. Vér hrundum eigi einungis áhlaupum þessum og unnum óvinunum feikna manntjón, heldur hófum vér einnig sókn og rákum þá frá stöðvum sín- um. Nú sækjum vér fram, inn á Galli- poliskaga. kríð vörnuðum vér þeim þess að sækja lengra fram en á bakkann. Orustan var sérstaklega áköf í Tuk- hoff og Biecz-héraði. í gagnáhlaupi tókum vér nokkur hundruð manna höndum. Vér urðum þess varir að þarna voru þýz'úr hermenn og er það í fyrsta skifti sem þeir hafa bar- ist við okkur suður í Karpatafjöllum. Grimm orusta stóð skamt frá Stry. Ein hæð var þrisvar sinnum mist og tekin. Að lokum héldum vé' henni. Hjá upptökum Svitzerárinnar gerðu óvinirnir tilraun til þess að um- kringja oss, en það mistókst þeim algerlega. Vér neyddum þá til þess að halda undan i mikilli óreglu og tókum suma höndum. Sóka Þjóðverja á hægri bakka Niemenfljóts hefir enga hernaðar- þýðingu, og má skoða hana sem tilraun til þess að ná matbirgðum i héruðum, sem til þessa hafa eigi verið lögð í auðn af völdum ófrið- Erl. simfregnir frá fréttarit. ísafoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 4 maí. Þjóðverjar hafa unnið sigur í Vestur-Galizíu. Ameríksku og frönsku skipi og 2 norskum skipum sökt. Mönnum bjargað. Stýrimannaskólinn. Burtfararprófum var þar lokið 30. . m., og útskrifuðust þessir: Með hinu minna stýrmiannaprófi: Benedikt Steingrímsson 41 stig Jón Jóhannsson 38 — Með hinu meira stýrimannaprðfi : verja með mesta jafnaðargeði og þykjast þess vissir, að eini árangur- inn af henni verði sá, að þeir nái í dálitið af matvælum, hestafóðri ( öðrum nauðsynjum. London, 5. mai. Útdráttur úr opinberum skýrslum Frakka 2.-5. maí. Það hefir fengist vissa fyrir þvi, London 5. mai. Utdráttur ur opinberum skýrslum Rússa I.—5. mai. Þjóðverjar gerðu fjögur áhlaup í norður Póllandi, skamt frá Jednoro- jec-þorpi þ. 29. apríl. Biðu þeir þar mikið manntjón og öll áhlaupin mishepnuðust. í Karpatafjöllum, skamt frá Uzsok- skarði gerðu Austurríkismenn áhlaup, en vér vörnuðum þeim þess að sækja fram. Síðan tvístruðum vér liði þeirra með snöggri og ákafri skothrið. Skamt frá Strv sóttum vér af mikilli ákefð fram að skotgröfum 1 óvinanna. Réðumst vér með byssu- stingjnm á þá, sem þar voru fyrir til varnar og tókum hér um bil 4000 manns höndum, þar á meðal 7 fyrirliða. Seinna náðum vér tveimur hæð um sunnan við Kosziowa og hand- tókum þar rúmlega 1000 manns og tókum nokkrar vélbyssur að herfangi. í Galizíu milli Weichsel og Kar- patafjalla stóðu orustur 2. og 3. þ. mán. Liðsveit óvinanna tókst það að komast yfir á hægri bakka Duna- jec-fljótsins, en með fallbyssuskot- en drápu og særðu ýmsa menn. Það er ástæða til þess að æt að falibyssan sé nú ónýt. Þjóðverjar hafa gert mcrg áhlaup norðan við Ypres og á éo. hæðina. Notuðu þeir þar sprengikúlur m kæfandi gasi. Öllum þeim áhlai um var hrundið. Vér höfum sótt lengra fram í : ina til Steenstraete. til þess að veiita yfir oss eitruðu gasi og milli Rheims og Argonne hafa þeir notað íkveikju sprengi- kúlur. Öllum áhlaupum þeirra var hrundið og biðu þeir mikið mann- tjón. í Le Pretre-skógi héldum vér öllum þeim stöðvum, er vér höfð- um náð og hrnndum af oss gagm áhlaupum í Argonne sóttum vér á og náð- um nokkru landi. Sóttum vér fram til Bagatelle. Vér höfum skotið á þýzk vígi að Bjarni H. G. Pálmason 90 stig Davið Gíslason 82 — Eyþór Tómasson 99 — Finnur Þórðarson 95 — Gísli Ólafsson 86 — Guðjón Pétursson 68 — Guðmundur Björnsson 69 — Guðmundur Sigurjónsson 64 - Ingvar E. Einarsson 97 — Ingvar J. Guðjónsson 80 — Jón Einarsson 82 — Jón Eiríksson 91 — Lárus Blöndi>l Bjarnason 92 — Magnús Magnússon 68 — Ólafur Sigurðsson 89 - Sigurður Guðbrandsson 75 ~ Sigurður Hjálmarsson 72 — Sigurður Kr. Þorvarðsson roi — Sigurjón Jónsson Mýrdal 88 — Stefán Jóhannsson 78 — Vélstjórapróf tóku þessir: Ágúst Jósefsson 39 stig Bjarni Þorsteinsson 67 — Björn Ág. Guðmundsson 58 - Einar S. Jóhannesson 63 - Guðmann Hróbjartsson 46 - Jónas G. Ólafsson 30 — Valdimar Árnason 52 — Lusitaniu sökt af þýzkum kafbát. Þegar blaðið var að fara í press- una kom símskeyti frá brezku stjórn- inni um, að þýzkur kafbátur hafi sunnanverðu við víggirtar herbúðir I fkt g^skipinu Lusitania í nánd við lrlandsstrendur. 1500 manns fórust. Lusitania var 34,000 smál. Nánar i Morgunbl. á morgun. óvinanna hjá Metz. Vér sáum að sú skothrið bar árangur á framvígjun- utn, hermannaskálunum þar hjá og á járnbrautarstöðinni. London 6. maí Sir John French yfirhershöfðingi hefir sent eftirfarandi skýrslu 5. maí: Aðstaðan er óbreytt. Orusta er í aðsigi hjá 60. hæðinni, þar sem |The North Bntisn Ropeiork Co, Þjóðverjar náðu fótfestu í morgun með því að nota kæfandi gastegund: ir, og gerðu þeir það í ríkum mæli, enda var veður þeim hagstætt. Dálítið áhlaup gerðu óvinirnir fyrir austan Ypres og notuðu þá einnig kæfandi gasefni. Því áhlaupi Kirkcaldy Contractors to H. M. Government búa til rússneskar og ítalskar fiskilínnr og færi var hæglega hrundið af stórskotaliði alt úr bezta efiii og sérlega vandað. voru og biðu óvinirnir mikið mann- Fæst hjá kanpmönnum. Biðjið því ætíð um Kirkcaldy fiskilínnr og færi, hjá kaupm. þeim, er þér verzlið við, og þá fáið þér það sem bezt er. tjón. — Þjóðverjar gerðu sprengingu mikla I í nánd við Givenchy, notuðu þá og I eitrað gas. Fjórir menn dóu af eitrinu en óvinunum varð ekkert ágengt.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.