Ísafold


Ísafold - 08.05.1915, Qupperneq 4

Ísafold - 08.05.1915, Qupperneq 4
4 ISAFOLD í xl H.f. Eimskipafélag Islands. Vegna margra og endurtekinna áskorana, hefir félagsstjórnin ákveð- ið að halda áfram að selja hluti í félaginu til 15. julí næstkom- andi, og að þeir, er skrifi sig fyrir hlntum til þess digs, hifi sömu réttindi og stofnhluthafar. E'u því hlutafjjrsafnendar beðnir að gera svo vel og haida áfram söfnuninni til þess tíma. Eftir áðurnefndan dag verð- ur ekki tekið við neinum áskriftum sem gefi sömu réttindi sem stofnhlutir. NB. til hlntafjársatnenda. Hlutafjársafnendur eru beðnir að geta heimilis hluthtfi við hvert nafn þegar þeir senda eftirrit af kvittannlistunum, sem þeir á sínum tíma hafa fengið. ýkomið! I Snotrir enskir Sumarfrakkar vatnsheldir, nýmóðins litir og snið kr. 32.00 til 45 00. Herra-regnkápur (Waterproof) frá kr. 13.30 til 38 00. ,H¥ítabands félagar' úr báðum deildum, fara skemtiferð á morgun suður i Kópavog. Mætið við Skólavörðuna kl. 11. Lítið brúkuð skilvinda er til sölu með góðu verði á Frakkastíg 9 i Reykjavík. Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitjs Isafoldar í afgreiðsluna, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sero flytja mjóik til bæjarins daglega. Áfgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 8 á morgnana til kl. 8 á kvöldin. Aggerbecks Irissápa er óvi&jaínanlega pób fyrir húbina. Uppúhald allra kvenna. Bezta bftrnasápa. Bibjiö kanp- cnenn yhar am hana. Rvík ns verzl. Aðalstræti 9. SlSSONS' ENtmpURPOSE ^RNISH Þetta )akk (gljá- kvoða) er með lágn verði en að haldi og étliti er það frekast sem lakk getnr orð- ið. Það springnr ekki i sterkasta sólarhita né i harð- asta frosti, og er jafn gljáandi i rign- ingn sem i þurrn veðri. Það er hald- gott og fljétlegt að þvo og jafn hentugt ntanhnss sem innan. Hail’s Distemper & General Pnrpose Varnish að eins bniðjtil hjá: SI3SONS BROTHERS & Co. LTD., Hnll & London. Um- boðsmann okkar, hr. Kr. 0. Skagfjörð, veröur væntanlega að hitta i Reykjavik i lok aprii, dvelnr þar um stnnd, fer svo umhverfís landið og verður siðarmeir á Patreksfirði, hann lætnr í té fnllar npplýsingar. ■ C3 PlSTEMPEF W- ’1 í/iO m i BER SEM GULL AF EIR AFi ÖLLUM VEGGJAFÖRFUM. —5 Að fegnrð - af þvi að hás- gögn og myndir koma svo greini-'t lega fram við bið hreinlega & blýlega ítlit hans. Að haldi - af því að hann setur grjétí-harða húð á vegg- ina og þá raá hreinsa með þvi að þvo léttilega úr volgn vatni. A ð h r e i n 1 æt i - af þvi að bann drepnr ailar bakterínr og skaðleg skordýr. Borinn á með breiðnm pensli, sérstaklega þar til gerðnm. — Sparar 40% af vinnukostn., miðað viðolínfarfa. / Stafsefningar-orðbók Björns Jónssonar er viðurkend langbezta leiðbeiningarbók um isl. stafsetning. Fæst hjá öllum bóksölum og kostar að eins 1 krónu. þar til þér hafið fengið tilboð frá KöbenhavDS Möbelmagasin. POUL RASMUSSEN. Vestervold 8 (Ny Rosenborg). Stærsta húsgagnaverksm. Dana. Húsgögn Chr. VIII. frá 400 kr. Ágæt dag6tofuhnsgögn ) . . Borðstofuhúsgögn úr eik i Ofll KF, Svefnherb.húsgögn pél.birkij Dagstofuhúsg. pól. mah. 1 innni Borðstofuhúsgögn úr eik J 101)1)11. Svefnherb.húsg. pól. mah. J (afnan 300 ýmsar húsgagnaheildir tilbúnar. Biðjið um verðskrá. Eigin verkstæði. 10 ára ábyrgð. Þrátt fyrir verðhækkun á efni selur Eyv. Árnason lang ódýrastar, vandaðastar og fegurstar Líkkistur. Litið á birgðir minar og sjáið mis- muninn áður en þér festið kaup annarsstaðar. Sími 44. Biðjið nm Bmvesa Tle í blýumbúðum með safnaramerkjum og áprentuðu söluverði frá M. £ V. Salomonsen, KöbenbiiYn. Æskan barnablað með myndum. Afgreiðslustofa: Pappírs & ritfanga verzlunin á Lauqavegi 19 Reykjavík. P. O. Box 12. Talsimi /04. Elzta, bezta, ódýrasta og útbreidd asta barnablað á íslandi. Kostar i kr. 20 au. árg. 12 blöð (8 siður hvert og auk þess tvöfalt jólablað skraut prentað. Nýir kaupendur og útsölu menn fá sérstök hiunnindi. Nýtiz FÖT á karlincnu blá, svört og mislit frá kr. 13,00—45.00. á imglinga svört og mislit frá kr. 12.00—28.00. á drongi frá kr. 2 50 til 18.00. Brauns verzl. Reykjavík Aðalstræti 9. Frá Landsimanum. Starfræksla Landsrmans 1914. T e k j u r : Símskeyti innanlHnds .............. kr. 45530.30 do. til útlanda ... ............. — 22795.86 do. frá útlöudum ................ — 17150.15 85476.31 (62311.45) Simasamtöl .................................. 117753.90 (92882.10) Talsínmgjald frá fö tum notendum (Bæj sími Reykjavíkur ekki meðtalinn ... 12222.17 (11983.40) Aðrar tekjur................................. 2382.56 ( 4083.09) Tekjur alls kr. 217834.94 (171260,04) Gjöld: Laun starfsmanna (hér með talin laun landsímastjórans, þókriun til lands- stöðva, luun til sendiboða o. fl. kr. 50290.62 Viðhald landsfmans ................ — 15074,35 Eyðublöð, prentkostuaður o. fl...... — 5367.77 Önnur gjöld......................... — 20786.72 91519.46 (82161.38) Tekjuafgangur kr. 126315.48 (89098.66) Tölurnar í svigunum eru frá áiinu 1913, teknar með hór til samanburðar. Tlímanak Í915 fijrir ístenzka fiskimenn fsesf f)já bóksölum. Nokkrar jarðir i Rangárvaliasýslu fást keyptar í vor. Upplýsingar gefur Pétur Magnússon Grundarstíg 4. (heima kl. 5—6). Þakpappaverksmiðjan Dortheasminde Köbenhavn B. JU Herkúles-þakpappi Haldgóhir pakpappalitir allsk. Strokkvoðan Saxolin ZACHARIAS & Co, Dortheasminde Stofnað 1896. * Tals.: Miðst. 6617. Alagning með ábyrgð. Triumph-þakpappi Tjðrulans — lyktarlaas. Triumph-einangrunarpappi

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.