Ísafold


Ísafold - 14.08.1915, Qupperneq 2

Ísafold - 14.08.1915, Qupperneq 2
2 ISAFOLD Bannlögin. Kafli úr ræðu Magnúsar Péturssonar. — Þá kem eg að 2. brt. á sama þgskj. og skal eg strax takafram,að það er sú brt., sem eg legg mesta áherzlu á. Eg veit að nú eftir ræðu hv. frams.m er öllum hv. deildar- mönnum kunnugt um þenna stjórn- arráðsúrskurð frá 8. apríl 1914, sem sker úr því, að ekki megi flytja inn til lækninga önnur áfeng lyf en þau, sem í lyfjaskránni standa. Þessi úrskurður stjórnarráðsins er feldur samkv. tillögum landlæknis, og verð eg að segja það, að hann kom mér mjög á óvart og sjálfsagt mörgum öðrum læknum og lands- mönnum. Því eg hafði aldrei bú- ist við því að bannlögin yrðu skilin svo eða notuð til þess að sparka í íslenzku læknastéttina og brjóta á henni eðlilegan og sjálfsagðan rétt, þann rétt, að geta fyrirskipað í hverj- um einstökum sjúkdómi þau lyf eða efni sem hver um sig álítur bezt henta eftir sinni eigin reynslu og sannfæringu. Mér finst það liggja í hlutarins eðli að löggjafarvaldið geti ómögu- lega með nokkru viti, rétti eða sann- girni sett læknum stólinn fyrir dyrn- ar og sagt við þá : Þessi efni, þessar blöndur bönnum við ykkur að nota til lækninga, því við (!!!) álítum að þið getið gert ilt með þvi og mis- brúkað þær. Hafa nú hv. alþingis- menn gert sér ljóst hversu hjákát- legt og fáránlegt þetta er og hvers- konar braut þingið er komið inn á með þessu ? Ætli það gætu ekki orðið nokkuð mörg lyf, er banna þyrfti innflutning á, ef taka ætti öll þau efni, sem hægt væri að gera skaða með og sem einhver læknir kynni að álíta að ekki væru bráð- nauðsynleg ? Talsvert skarð gæti orðið í lyfiaforðann, ef sú braut yrði troðin. Það er þá gaman að íhuga ofur- lítið ástæður þær, sem færðar eru fyrir þessari nú gildandi réttarskerð- ing læknanna. Eg held að ástæðurn- ar komi hvergi fram nema í tii- löguskjali landlæknis og að þar sé Smákaöar mn sjálfstæðismál frá utanflokkasjónarmiði. III. Áður en eg í síðasta kafla tek til athugunar stefnumark og aðferð vora í sjálfstæðisbaráttunni út á við, vil eg snúa mér að skýringu á núver- andi afstöðu. AfðtaOa vor gagnvart Danmörku frá íslenzku sjónarmiði. Osjdljstœðar skoðanir. Eg drap á það áður, að oss vant- aði sjálfstæða skoðun og fasta kenn- ingu (doctrin) um afstöðu vora út á við, eins og hún er nú. — Slík kenning er bráðnauðsynleg til þess að hafa eitthvað sameiginletjt að ganga útfrá í framsókninni. Þessa nauðsyn hafa menn iíka séð, en það er aðeins sá galli á þeim skoðunum sem komið hafa fram og notaðar hafa verið, bæði í þessu efni og í allri baráttunni, að þær eru ósjáljstaðar, þ. e. tilorðnar aðeins sem wdístefnur cg rwdískoð- anir gegn öðrum stefnum og skoð- unum, og þeim því óbeint háðar. Ósjálfstæðar stefnur þekkjast meðal annars á því, að þær þora aidrei að gefa andstæðingnum neitt eftir, því tjaldað þvi sem til er. Þetta skjal er að vísu ekki eins skýrt og ljóst eins og búast hefði mátt við úr þeirri átt, eða svo að hægt sé að taka það lið fyrir lið og sízt svo að ólæknisfróðir menn geti fylgst með. Ætla eg því að eins að taka helztu máttarstoðirnar undan þeirri byggingu. Fyrsta ástæðan er sú að vínin ekki standa á lyfjaskránni. Auðvitað, þvi ef þau stæðu á lyfjaskránni þá þyrfti ekki framar vitnanna við. — Ólærðir menn gætu nú ef til vill imyndað sér að á þessari lyfjaskrá standi öll lyf, sem læknar nota. Nei, því fer svo fjarri. Það er fjöldi af lyfjum sem ekki standa á skránni, sem notuð eru afarmikið og mörg bráðnauðsynleg. Það, að vinin ekki standa á lyfjaskránni, er þvi síður en svo að sé nokkur sönnun þess, að þau ekki séu nauðsynleg til Iækninga. Og svo er annað. Okkar lyfjaskrá er danska lyfjaskráin, iöggilt með anglýsingu 21. sept. 1908. Framan við sjálfa lyfjaskrána er þess getið að vínum og öðrum auðfengn- um efnum sé ’ekki lýst i skránni (Vine — — — og andre lettil- gængelige Stoffer). Nú eru vin auð- fengin utan lyfjabúða i Danmörku og voru það hér á landi þegar, lyfja- skráin gekk i gildi og því engin þörf að hafa þau á lyfjaskránni, en nú geta þau varla talist hér auðjengin! Mér datt því ekki annað i hug en að eins mundi verða með vínin og önnur lyf, sem ekki standa á lyfjaskránni — að lyfsalar myndu útvega læknum þau þegar þeir óskuðu eftir og pannig átti pað að vera. Annars ættu lyfsalar að vera skyldir til að útvega læknum alt sem þeir vilja nota til lækninga, en lyfsalar hér eru greiðviknir menn, svo þetta hefir ekki komið að sök. Eg held að háttv. deildarmönnum hafi á þessu skilist að ekki hefir sú ástæða, að vínin ekki standa á lyfja- skránni, mikið sönnunargildi. Þá kemur næst sú ástæða land- læknis að hann telur vín ekki nauð- synleg til lækninga. Ekki svo að skilja að honum detti i hug að mótmæla að vínandinn sé lyf, heldur hitt, að vínin í þessari mynd séu að þær eru einskorðaðar móti hon- um í einu og öðru. — Sjálfstæðar stefnur setja sig á stofn öðrum stefn- u.n óháðar, og álita engan andstæð- ing sinn að fyrra bragði. Þótt skömm sé frá að segja þá ráða Danir alveg aðferð vorri og skoðunum í viðskiftunum við þá. — Þeir ráða hverju framsóknarmenn vorir neita, því að þeir berjast ekki fyrst og fremst fyrir réttu máli, heidur fyrst og fremst móti Dónum og peirra skoðunum. Og Damr ráða hverju margir íhaldsmenn vorir játa, því að þeir virðast of mjög að- hyliast skoðanir Dana, viðvíkjandi framsókn vorri, án þess að athuga málið af sjálfstæðu viti. — Auðvitað dettur engum' óhlutdræg- um manni í hug að marka af þess- ari flokkaskiftingu hverjir séu »sannir íslendingar* og hverjir ekki. Það þarf meiri alvöru inn í málið til þess að slíkt geti komið i ljós. — Nei, það er einmitt af því að alvar- an er ekki nóg, að báðir láta öfgar hvors annars hrekja sig sinn í hvora áttina, út af þeirri réttu braut, sem þeir vel gætu orðið samferða á. Hverju höldum vír Jraml Um skoðanir vorar viðvikjandi af- stöðu vorri til Danmerkur, ráða Danir alveg tóntegundinni, sem sungið er í. Þeir urðu sem sé fyiri til að láta óþörf — hægt sé að nota sprittblönd- ur í staðinn. Á þessum vettvang álít eg alveg tilgangslausfc að deila mikið um þetta. Ólæknisfróðir menn gætu ekki fylgst með í slíku. Eg skal að eins nefua eitt dæmi. — Eg gæti imyndað mér að einhver af hv. deildarmönnum hefði einhverntima fengið Rauðvín sem læknislyf. Mundu þeir hinir sömu geta látið sér detta í hug að sama væri þó þeir hefðu fengið líkt sterka sprittblöndu ?l! Frá vísindalegu sjónarmiði geta hv. deildarm. ekkert um þetta sagt. En heilbrigð skyn- semi getur leitt þá á rétta leið i þessu. En setjum nú svo að þetta væri rétt að sprittblöndur og vín gætu haft sömu verkanir, Við skul- um ganga út frá skoðun landlæknis. Þá kemur hér til greina annað mik- ilvægt atriði. — Til þess að sjúk- lingarnir hafi gagn af lyfjunum, þarf fyrst og fremst að koma lyfjunum i þá. En nú er strax fengin talsverð ieynsla fyrir þvi að sjúklingar eiga miklu verra með að taka inn spritt- blöndurnar heldur en vínin, og nokkur dæmi eru þess að ómögulegt hefir verið að láta sprittblönduna tolla niðri í þeim, þó vín með sama áfengisstyrkleika hafi gert það. Aldrei má heldur gleyma þvi hvernig sjúk- lingunum er við meðuiin. Það hefir áreiðanlega oft mikil áhrif á verkanir lyfja hvort sjúklingarnir treysta þeim, Og það er að búast við að þeir treysti betur þeim lyfjum, sem þeim áður hafa reynst vel og séð góðar verkanir af, heldur en öðrum blönd- um, þó reynt sé að telja þeim trú um að í þeim sé alveg sama. Eg gæti nefnt mörg dæmi til sönnunar öllum þessum atriðum, en vil ekki lengja mál mitt með þvi að svo stöddu. Af þessu, og reyndar fleiru, ætti öllum að vera ljóst, að vinin eru nauðsynleg til lækninga, minsta kosti fyrir þá, sem telja vínanda lyf og auðvitað fleiri, og mig stórfurðar á því að nokkrum skuli hafa komið til hugar að halda því fram að sprittblöndur geti altaf komið í stað- inn fyrir vín. Eg skál þá minnast á þá ástæðu, í ljósi sjálfstæða skoðun á afstöð- unni í >stöðulögunum* svonefndu. Vér erum ekki farnir að lýsa neinni sjálfstæðri skoðun ennþá opinber- lega. Vér höfum ekki getað það, því að skoðun Dana hefir alveg dá- leitt oss, svo að vér sjium ekkert annað. Alt snýst um stöðulögin, með peirn eða móti peitn, — hvort pau séu í gildi hér eða ekki. Um þetta skiftast menn. Surnir segja að stöðulögin hafi hrinið á oss þrátt fyrir mótmælin, af því að vér höfum tekið við því sambandsfyrirkomulagi sem þaugerðu ráð fyrir. ísland sé því innlimað Danmörku. —' Eðlilegt var að þessir menn álitu það vinning að taka sambandsuppkastinu frá 1908. Aðrir segja að mótmæli vor gegn stöðulögunum séu i fullu gildi og af þeim leiði- það, að hvorki séum vér innlimaðir Danmörku né heldnr sé neitt sambund við Dani annað en konungurinn. Þessar tvær skoðanir eru 'þær einu sem komið hafa til umræðu hjá oss. Sú fyrri álítur sjálfsagt að ef vér höfum samþykt sumt af því sem Danirlýstu yfir, þá þurfum vér cð sam- þykkja alt. — Hinni finst endilega, að ef vér neitum einu, þá verðum vér að neita öllu. Það þarf nú ekki að fjölyrða um það hvílikur frumleiki eða sjálfstæði sem hv. framsögumaður mintist á úr tillöguskjali landlæknis, að hann hefði skoðað hjá fjölda lækna á ár- unum 1908—1911« og fundið vin að eins hjá litlum minni hluta. Eg bið háttv. deildarmenn að taka sér- staklega vel eftir þessu »á árunum 1908—1911. Á þeim árum sem vínin voru auðfeugin svo afarvíða að ekki þurfti annað en segja við sjúklingana: »fáið ykkur þesta vin þarna og þarna«, þá sjá allir, að á- stæðulaust var fyrir nema einstaka lækna að hafa vinbirgðir þó þeir ætluðu að nota vin til lækninga. Og svo vildi eg jafnframt skjóta því til hv. 5. kgk. þm. hvort ekki gæti skeð að suma af þessum læknum hefði einnig vantað talsvert af öðr- um lyfjum sem nauðsynleg hefðu þótt eða þættu. Mér finst því þessi ástæða hafa nauðalítið sönnuuargildi. Þá kem eg að þeirri síðustu og eg held veigamestu ástæðu land- læknis og það er sú ástæðan, sem háttv. alþingi á auðveldast með að dæma um. En ástæðan er sú að læknar væru leiddir i mikinn vanda, ef þeir mættu ná i vin til þessað lækna með þeim. Mér skilst svo að i þessum vanda muni eiga að felast tvent. Fyrst og fremst það, að við sjálfir freistumst til að drekka vínin i öðru skyni en beint til heilsu- bótar og svo það, að við munum freistast til að láta kunningjana fá flösku eða lyfjaseðil til þess að gleðja sig á. Eg ætla nú ekkert að fara hér að dæma i sjálfs míns sök, eða þræta hér um þetta atriði. Hitt ætla eg að eins að benda á, að ef þessi vandi eða voði hverju nafni sem það nefnist getur verið fyrir læknana, pá er pessi vandi pegar Jyrir hendi úr pvl við megurn Já spíritus. Enn sem komið er getum við fengið vinanda ótakmarkað og búið til úr honum blöndur, sem eru nægilega ljúfar þeim, sem áfengi vilja ná í til nautna, þó veiku fólki síður geðjist að þeim. Við erum þvi áreiðanlega þegar í þessum voða vanda staddir, og hann mun ekkert eða sárlitið vaxa þó vínin bætist við. Eða haldið þér herra forseti og háttv. deildarmenn, að maður sem lýsi sér i þeirri baráttu, að láta sér mestmegnis nægja að játa eða neita því sem Danir segja. — Vér fáum þá, á meðan að minsta kosti, iitið annað að gera en deila innbyrðis. — Út á við verður litið að starfa og einskis sigurs að vænta í aðalatriði sjálfstæðismáls vors á meðan engin ríkjandi sjálfstæð skoðun er til sem vill ryðja sér braut. Hvernig á pá að skýra ajstöðuna? Þótt vér höfum látið viðgangast sambandsfyrirkomulag það sem dönsku stöðulögin gera ráð fyrir, þá leiðir ekki þar af að stöðulögin hafi hjá oss lagagildi og að vér séum inn- limaðir þrátt fyrir mótmæli vor. Þá leiðir það heldur ekki af mót- mælum vorum gegn þessari laga- smíð Dana, að vér megu.n ekki viðurkenna neitt sanband við pá. Ætlunin með mótmælum vor- um gegn stöðulögunum var að eins sú, að láta ekki Dönum haldast það uppi einum að skýra afstöðu íslands og Danmerkur eða gefa út nein bindandi lög um slíkt — heldur ætt- um vér þá líka að koma þar til sem iöglegur aðili og ættum þá að sjálf- sögðu jajnan rétt til að lýsa vorri skoðun á afstöðunni á meðan ekkert löglegt samkomulag næðist um hana milli þjóðanna. — Þetta þýða mót- mæli vor gegn stöðulögunum, en óskar eftir að drekka sig drukkinnr að hann fari til læknis og biðji hann um sherry eða rauðvín eða þvium- líkt. Nei, það er sannarlega spiri- tusinn, sem þá mundi fyrst óskað eftir. Þessi ástæða er því alveg út í hött og er likust því eins og geng- ið væri út frá því, að læknar nú hafi ekkert áfengi undir höndum. Svo er nú einnig það, að áreiðan- lega mikill fjöldi lækna landsins óskar eftir að fá að nota þessi lyf, þegar þeim sýnist svo, og eru þeir þá ekki sjilfii þeim vanda vaxnir- sem slikt hefir í för með sér eins og svo mörgum öðrum vanda sem læknum fylgja ? Bera þeir ekki sjálfir ábyrgð á sinum gjörðum ? Eða er það ef til vill meiningin að löggjafarvaldið og aðrir ætti að bera sig að eins og nokkurskonar stóri bróðir gagnvart læknastéttinni og passa að hún Jari sér ekki að voða ? Eg býst við að flestir læknar frá- biðji slika umhyggju. Að minsta kosti geri eg það. Og þó nú það væri vitanlegt að einhverjir læknar mundu vanbrúka vínin, sem eg verð algerlega að mót- mæla, væri það þá næg ástæða tif þess að banna öllum að hafa þan um hönd? Það- vita sjálfsagt margir að i öllum löndum koma fyrir læknar sem misbrúka sum efni bæði hand* sjálfum sér og öðrum, t. d. morfín og cocain. Ætli nokkrum mundi þess vegna detta í hug að bantta ölU um lceknum að hafa þau um hönd ? Ja, sjálfsagt engum nema þá löggjaf' arþingi íslendinga. Eg gæti trúað því til þess, ef það fellir þessa brt, okkar háttv. þm. Vestmannaeyja. Eg gat þess áðan að mikill fjöldi lækna mundi á minu máli, og tif þess að færa sönnur fyrir þvi að eg ekki stend hér einn uppi í dýra- hjörð dýralæknisins eins og háttv, framsögumanni fórust orð, er héf álit nokkurra utanþingslækna úf Rvík. Með leyfi hæstv. forseta ætla eg að bera það upp. »Um breytingatillögu á þingskjali 263 hefir álits vors verið leitað. Að vísu teljum vér æskilegast, að samþykt, sem gerð var í iæknafélagi ekki hitt að vér séum síðan bundnii' við að afneita öllu innihaldi þeirra orði tii orðs. Ef vér nú hirðum nokkuð um að lýsa skoðun á núverandi afstöðu vorri tilDanmerkur, í samræmi við þærheil* brigðustu raddir, sem hafa látið til sín heyra hjá oss, þá mundi mega orða hana eitthvað á þessa leið: ísland er frjálst land (riki) sem engin lög eða samningar varna að neyta fullra rikisréttinda hvenær sem því þóknast. ísland viðurkennir að það sé i bráðabyrgða-málefnasambandi við Danmörku, með þvi fyrirkomu- Iagi sem tiðkast hefir nú undan- farið, þangað til öðruvisi er um samið, eða annaðhvort Danmörk eða ísland segir þvi slitið. Til sambandsslita hafa bæði löndin jafnan rétt, en hvorugt má breyta sambandinu án samþykkis hins. Þessi skoðun eða kentiing er eins og menn sjá engin ný uppgötvun nema þá að forminu til. Annars er hún ekki annað en samsteypa af þvi skynsamlegasta sem andstæðir flokkar hafa haldið fram — öfgar og fjarstæður numdar burtu. —• Kenningin hefir þá kosti að hún heldur opnum dyrum til þess að losna úr sambúðinni við Dani, og að það er hægt að standa við hana,

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.