Ísafold


Ísafold - 14.08.1915, Qupperneq 3

Ísafold - 14.08.1915, Qupperneq 3
ISAFOLD Reykjavíkur io. febr. 1914, gæti komist í framkvæmd, því hún ein fullnægir þeitn kröfum, sem vér vilj- um gera. Hún hljóðar svo: »I.æknafélag Reykjavíkur telur »sjálfsagt, að réttur lækna til að »fyrirskipa sjúklingunt, hvert það »efni, er þeir álíta gagnlegt, sé i »engu skertur og lyfsalar séu þvl »gegn borgunartryggingu skyldir »til að útvega alt það, er læknar »æskja eftir til lækninga, jafnt öl »og vín sem annað, er ekki fæst »utan lyfjabúðar hér á landi«. Þótt breytingartillaga á þingskjali 263 sem hér er um að ræða, sé miklu yfirgripsminni en samþykt Læknafélagsins, eins og eðlilegt er eftir því, sem málið horfir við á Al- þingi, viljum vér undirritaðir láta þá skoðun vora í ljósi, að vér teljum hana til bóta á því ástandi sem nú er. Reykjavik 10. ág. 1915. Matth. Einarsson. Jón Kristjánsson. Gunnl. Claessen. M. Júl. Magnús. Sig. Magnússon. V. Bernhöft. P. J. Halldórsson. Sæm. Bjarnhéðinss. G. Magnússon. Þ. J. Thoroddsen. Þórður Sveinsson. Ól. Gunnarsson. Þ. Edílonsson. Ól. Þorsteinsson. Þessi fríði læknahópur talar nógu greinilega, svo eiginlega ætti ekki að þurfa að bæta fleiru við. Þetta eru nefnil. allir læknar bæjarins, sem heima voru og ekki sitja á alþingi, nema einn sem liggui veikur. Vilja nú háttv. deildarmenn virki- lega taka pá ábyrqö á sig að banna okkur þessum læknum og sjálfsagt mörgum fleiri að ná i það sem við óskum eftir að hafa til lækninga ? En það gera þeir hv. þingmenn sem atkvæði greiða á móti breyt.tillögu okkar, þvi í frumv. stendur beint að bannað sé að löggilda vin til lækn- inga. Eg get ekki stilt mig um að spyrja: Hvað hefir eiginlega is- lenzka læknastéttin unnið til saka svo að hefta þurfi og takmarka rétt- indi hennar og samþykkja lög, sem fela í sér megnasta vantraust álækn- um og um leið römmustu getsakir. Eg skal endurtaka það, sem eg því að hún leggur ekki skarpari áætlun en hentugleikar vorir geta leyft. Aftur á móti léttir hún reyndar af Dönum allri skyldu til þess að standa straum af sambandi við oss lengur en þeim sýnist, ogverða menn að sætta sig við það og auðvitað eiga á hættu að um leið og Danir viðurkenna þessa afstöðukenningu, þá segi þeir ef til vill sambandinu upp. Vantanleqar mótbárur. Eg get hugsað mér að sú athuga- semd komi fram nú sem fyr, að sú afstöðukenning hafi lítið að þýða sem Danir ekki viðurkenni. Vér erum orðnir því svo vanir þrátt fyrir alla digurmælgina, að álíta með sjálfum oss að Danir hafi þó i raun og veru einir einkarétt á því að skýra afstöðu vora, þangað til þeir afneiti þvl sjálfviljuglega. — En með því lagi sem vér höfum nú hagað oss fyrirfarandi, kann að verða nokkuð langt að bíða eftir því. — Danir viðurkenna enga skoðun sem stríðir á móti þeirra eigin vilja, á meðan þeir geta með nokkrum rétti skoðað hana sem íslenzka flokks- kreddu, sem máske geti marist í meiri hluta sem snöggvast um leið og flokkurinnsem heldur henni fram, en uæsta ár sé hún kannske kominn í minni hluta. — Verður Dönum drap á í upphafi máls míns, að eg er alveg á sömu skoðun og þessir 14 hv. stéttarbræður mínir, sem eg áðan nefndi, om að hið eina rétta og sjálfsagða hefði verið fyrir þing- ið að láta okkur hafa alveg óbundn- ar hendur, eins með notkun áfengra lyfja sem annara. Og það er takmark- ið, þangað vona eg við keppum og léttum ekki fyr en því er náð. Þessi brtill. mín er framkomin til samkomulags og að eins til að bæta úr bráðustu nauðsyninnni, þar sem húti inniheldur þær áfengistegundir, sem algengast er að nota til lækn- inga. Nú hefi eg um hríð talað um þá hlið þessa máls, sem að okkur lækn- unum veit. En til er önnur hlið á þessu máli, sem að almenningi veit og þá sérstaklega að bannvinunum. Það er þegar farinn að koma kurr vlða sem eg hefi til spurt meðal al- mennings út af þvi, að læknar skuli ekki mega láta vímn til lækn- inga eins og verið hefir. Og eg verð að segja það, ef mér væri eins ant um bannlögin og hv. framsögu- manni, þá mundi eg hiklausí. greiða atkvæði með þessari brt. til þess að afla lögunum vinsælda, því það er mín hjartanleg sannfæring, að ef þetta ekki verður lagað, þá verði þetta fyrsti og stærsti steinninn 1 götu bannlaganna, sem þau fyrst hrjóta um. Eg get t. d. sagt sem dæmi, að eg hefi heyrt þann orðróm úr nokkr- um héruðum að sumir væru farnir að kenna bannlögunum um hvað lungnabólgan er afarmannskæð. Eg er ekki að segja þetta þannig að eg álítr þessa skoðun rétta. Það dettur mér ekki í lifandi hug. Að eins vildi eg benda bannvinunum á að ef óvinir bannsins notuðu þennan streng hjá þjóðinni til að slá laglega á hann, þá gef eg ekki mikið fyrir framtið bannlaganna. Aður en eg sezt niður get eg ekki stilt mig um að segja við hv. deild- armenn. Ef þið nú hv. bændur og búaliðar, prestar og prelátar og aðrir sem ekkert vit getið haft á gagn- semi vína til lækninga, eftir að hafa hlustað hér á tvær andstæðar skoð- Skemtiferö templara og bannvina verður til Engeyjar á morgun. Lagt af stað kl. 10 og 11. Ræðumenn verða alþingismennirnir S:g. Eggerz, Sveinn Björnsson og Stefán Stefánsson frá Fagraskógi Lúðrar þeyttir. Leikir.---------Dans. Aðgongumiðar á 75 aura fást hjá Bókv. Isafoldar og Sigf. Eymundss. og Þorst. Sigurðssyni Laugaveg 22. anir nm þetta, segið svo við mig og okkur sem viljum fá að nota vinin til lækninga: Við bönnum ykkur að nota þetta til lækninga, þið þurfið þess ekki. Þá vildi eg helzt geta sagt við ykkur sem betur vitið: Viljið þið þá ekki gera svo vel og taka við að lækna sjálfir ? ReykjaYÍknr-annáli. Messað á morgun í dómkirkjunni kl. 12 á hád. (Próf. Jón Helgason). Sýning Ríkarðs. í fyrradag opn- aði Ríkarður Jónsson listverkasjming í Iðnskólanum — syning, sem vafalaust verður vel sótt og vel tekið. Þar hefir hann til s/nis fjöldann allan af teiknlngum, högnum brjóst- myndum /missa merkra manna ís- lenzkra og útskorna muni nokkura. Listahandbragð má heita á þessum verkum Ríkarðs, hverrar tegundar sem eru. — Af brjóstmyndunum verður manni starsýndast á bina nýju Matthíasar- mynd, sem þar er sjmd í leir og er skáldjöfur þar í sinni lifandi eftirmynd. Þetta er einasta leirmyndin á sýning- unni, hinar úr gipsi. Sóst það ótví- rætt við samanburð, að leirlnn sýnir drætti alla frekara í lifandi líking en gipsið og sennilega einnig betur en eir, en sá hængur á leirnum, hve þol- lítill er fyrir tímans tönn. og varla láð það þótt þeir hlaupi ekki til að viðurkenna eitthvað sem þeir ekkert vita hvort oss er nokk urt. alvörumál, og þjóð vor ekki tek- ur undir einhuga. — Máske má segja að Dönum sé einlægt innan handar að reka sig úr skugga um það, hvað vér viljum og hverju vér höldum fram. En þeirra er auðvit- að ekki þægðin að stuðla að því að vér getum orðið sammála. — Það þrekvirki eigum vér að heimta af sjálfum oss og ef vér getum ekki einu sinni það af eigin ramleik, þá er sjálfstæður tilveruréttur vor meira en vafasamur. Aftur á móti ef oss tekst að safn- ast einhuga um eina og sömu kenn- ingu um afstöðu landanna, sem fel- ur í sér sjálfstæðisyfirlýsingu, þá er slíkt ómetanleg framför og getur verið alveg það sama og að sjálf- stæðismálið sé pá unnið í reyndinni, þótt viðurkenning frá Dönum komi ekki á þvi með næsta pósti. Þá get eg hugsað mér, að úr því að viðurkenning Dana getur ekki komið strax, þá kunni að klingja við að skoðun vor á afstöðunni sé ékki annað en orðin tóm, vegna þess að vér látum viðgangast sambandsfyrir- komulag, sem líkist meira ríkisein- ingu en frjálsu ríkjasambandi. — Eg hugsa mér sem sé að vér förum ekki að rjúka til að skiija við Dani þó að viðurkenningin komi ekki strax, heldr.r bíðum vér ákveðnir og rólegir eftir því hvernig skipast til i hugum þeirra, en séum auðvitað við þvi búnir að peir kunni að firtast og segja oss upp sambandinu. En ögrunum út af mótsögnum í sambandinu við rikisrétt vorn þurf- um vér ekki að taka oss nærri, þótt ekki sé ólíklegt að ýmsir kunni að vera næmir fyrir sliku, vegna þess hvað barátta vor hefir mikið snúist um sambandsfjyirkomulagið. Rikiseiningin sannar sig ekki i neinu sambandsfyrirkomulagi hversu ófrjálslegt sem það kann að virðast — ej opinn er vequr til að slíta pví. Með öðrum orðum — rikiseining á sér i raun og veru alls ekki stað, nema annaðhvort sé fyrir hénni op- inbert eða þegjandi samþykki, eða þá vissa um að henni sé haldið uppi með valdi hins sterkara. Nú hafa Danir að vísu einu sinni lýst því yfir, að Danmörk og ísland skuli vera eitt ríki, en þó með þeim ummælum, af hálfu þáverandi danskr- ar stjórnar, að það yrði borið undir samþykki vort.’ í stað samþykkis vors komu eindregin mótmæli og siðan hafa Danir ckki íengið neitt tækifæri til að sýna það í verki að þeir Jialdi samt fast við ríkisein- ingarkredduna. Vér höfum sem sé ekki reynt að slita núverandi sam- Auk Matthíasar eru þarna myndir af Guðmundi landlækni, Klemensi Jónssyui landritara, Stefáni skólameist ara, Einari Benediktssyni o. m. fl. Af útskornum munum vekur mesta athygli gjöf sú, er Akureyrarbúar ætla að gefa hestavininum Schrader. Sklpafregn : G u 11 f o s s kom í gær frá útlönd- um og Akureyri. Meðal faiþega voru frá útlöndum: Jón Norðmann piano- leikari; og frá Akureyri Jakob Hav- steen etazráð með frú sinni, Sigurður Sigurðsson bóksali. S t e r 1 i n g kom í gærkveldi; frá Vestmannaeyjum komu frú Ástríður Hafstein og jungfrú Þórunn Hafstein. P o 1 1 u x kom í gærkveidi. Páll Torfason kaupm. var með skipinu. Mælt, að nú sé stofnað saltvinslufólag hans. V e s t a kom í nótt. Málverkasýning Guðm. Thorsteins- son og Kristinar Jónsdóttur verður opnuð á morgun. Erl. símfregnir frá fréttarit. Isaíoldar og Morgunbl. Kaupmannahöfn, 8. ágúst. Rússar skjóta á Wars- chau. I»jóðverjar búast til að taka Kovno. ítalir sækja fram hjá Isouzo. Kovno er borg i samnefndu hér- aði i Vestur Rússlandi. Stendur hún við á er Vilija heitir og rennur í Niemen. Þar eru 75.000 ibúar og er borgin all-ramlega viggirt. Um hana liggur járnbrautin milli Vilna og Eydtkuhnen. (Sjá kortið í Morg- unblaðinu í gær). Kaupmannahöfn, 9. ágúst. Þýzkur katbátur sökti norska gufuskipinu Trond- hjemsfjord fyrir norðan Skotlaud. Skipshöfuinni bandi og Danir ekki fengið tækifæri til að beita valdi, og heldur ekki hafa þeir endurnýjað yfirlýsingu sína. Afleiðingin er sú að enginn veit nú hvað þetta samband milli Jand- anna heitir og Danir vita ekki einu- sinni sjálfir hvað þeir mundu vilja láta pað heita, ef vér einn góðan veðurdag vildum segja því slitið. Aftur á móti benda allar líkur til þess að Danir séu búnir að yfirgefa stöðulagakredduna, þótt þeir hafi ekki tekið hana aftur opinberlega. Því að þeir hafa boðið oss til sam- bandssamninga eins og sjálfstæðum aðila, og þó að ríkisþingið hafi ekki lýst því yfir enn að það mundi ekki halda oss með valdi ef vér vild- um losna, þá hafa ýmsir mikils ráð- andi menn meðal Dana — og þar á meðal jafnvel sumir sem kallaðir eru oss óvinveittastir — lýst því yfir sem sinni skoðun að slíkt komi ekki til mála. — Og allir sem þekkja skapferli Dana og nútíma-þjóðfrelsis- skoðanir eru sannfærðir um að það mundi þurfa mjög ónærgætna og ruddalega framkomu af vorri hálfu til þess að þeir þættust geta varið að neyta við oss aflsmuna. Það er því opinn vegur fyrir oss nú að skýra núverandi afstöðu vora til Danmerkur algerlega eftir voru höfði, eins og að ofan er greint og það því fremur sem svo margt í bjargad. Tjóuiö mctið 3 miljónir króna. I»jóöverjar hafa tekið 170,000 Rússa höudum í júlímánuði. Kaupmannahöfn 12. ág. I»jóðverjar hafa tekið Lomza. Bretum veitir betur hjá Hooge. ítalir sækja fram á Carso- siéttuuni. Frá alþingi. Frumvarp til laga um vatnssölu í kaupstöðum. Flutn.m.: M. J. Kr. Hvervetna þar, er Jbæjarstjórn hefir lagt vatnsveitu í pípum, til af- nota fyrir kaupstað, skal hún hafa einkarétt til vamssölu á þvi svæði, er vatnsveitunni er ætlað að ná yfir, og eins á höfn kaupstaðarins, innan takmarka hennar eins og þau nú eru og síðar kunna að verða sett. Vatnið selst eftir taxta, er bæjar- stjórn semur og stjórnarráðið sam- þykkir. Brot gegn lögum þessum varða sektum alt að 200 krónum. Auk þess skal sá, er vatn selur ólöglega, greiða kaupstaðnum endurgjald það, er hann hefir fengið fyrir ólöglega selt vatn. íbúð ósRast 1. oRt. eða fyr. tóftitsfj. vísar á. framkomu Dana nú síðustu árin beinlínis gerir oss hægara fyrir með það. Þess ber vel að gæta að þótt Danir hafi oft reynst stirðir i sam- bandsmálinu sem vér höfum lagt of mikla áherzlu á og betur skal skýrt í næsta kafla, þá eru einmitt likindi til að þeir muni reynast sanngjarnir í sjálfstceðismálinu þegar þeir eru búnir að sannfæra sig um að oss sé þar alvara, og höfum fengið opiu augun fyrir því að það er aðalatriðið en ekki sambandstilhögunin. í sambandinu verðurn vér þó að viðurkenna Dani sem jafnréttháan aðila eins og sjálfa oss, á meðan vér slítum því ekki. En þar af leiðir að þeir geta á meðan sam- bandið varir, bannað oss allar breyt- ingar á þvi með fullum rétti, þótt þeir geti ekki bannað oss að slíta því. Þótt ekki líti út fyrir að oss hafi skilist það enn, þá verðum vér í sambandsmálinu einlægt að reikna með tveimur aðilum. En í sjálýstaðis- málinu þurfum vér ekki að reikna nema með einum, þ. e. oss sjálfum. Og þessi eini aðili hefir auðvitað fullan rétt til að skýra ólögfesta og ósamn- ingsbundna afstöðu sina út á við, án pess að spyrja nokkurn að. — En skiljanlegar ástæður og saga málsins gera það samt æskilegt að leita við- urkenningar Dana á þfessu, auk þess sem það er beinlínis sjálýsaqt ef vér óskum að halda sambandinu áfram síðar, í sama formi eða breyttií. (Niðurl.). Halldór Jónasson.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.