Ísafold - 14.08.1915, Síða 4

Ísafold - 14.08.1915, Síða 4
4 ISAFOLD H.f. „Nýja lðunn“ kaupir ull og ullartuskur hæsta verði, vinnur vandaða diika, kembir, spinnur, þæfir, pressar, lósker, afdampar og litar. H.f. Eimskipafélag islands Hlutafjársafnendur úti um landið, sem ennþá hafa ekki sent oss af- TÍt af listum þeim með númerum hlutabréfanna, sem á sínum tíma voru sendir með hlutabréfunum, eru góðfdslega beðnir að senda oss sem allra fyrst þessa lista, og bæta við á bá heimilum hluthafa. Sömuleiðis eru allir þeir hluthafar f Rej’kjavík og nágrenni, sem ennþá hafa ekki sýnt hlutabréf sin, góðfúslega beðnir að sýna þau á skrifstofu félagsins i Hafnarstræti 16 (uppi) sem er opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðdegis. Uppboðsangiýsing. Að undangengnu fjárnámi 3. og 5. þ. m., og eftir kröfu Eggerts Briems frá Viðey, nú i Reykjavik, verða, við opinbert uppboð, er haldið verður i Viðey miðvikudaginn þann 25. þ. m., kl. 12 á hád., seldar 292.7 smál. af skipskolum, 160 smál. af ofnkolum, 4 »Kippsporvagnnr« úr járni, 15 sporvagnar úr tré og járni, 30 »Pressenningarc j’fir fisk, 2 uppskipunarbátar, 15 og 9 smál. að stærð, 1 bjcrgunarbátur, 1 skipsbátur, 1 vélarbátur með 8 hesta vél, nefndur »Viðey«, 1 peningaskápur og 1 >Rambuk« eða staurhnyðja, með tilheyrandi gufuvél og 13 hundruð tóm lifrarföt, alt eign h.f. P. I. Thorsteinsson & Co. Uppboðsskilmálar verða birtir á uppboðsstaðnum fyiir uppboðið. Skrifstofu Gullbringu- og Kjósarsýslu 9. ágúst 1915. Magnús Jónsson Alþýðuskóli Húnavatnssýslu byrjar 1. nóvember og stendur 6 mánuði. Aðgang fá bæði piltar og stúlkur. Skólagjald 15 kr. Námsgreinar: islenzka, reikningur, saga, náttúrufræði (einkum heilsufræði og eðlisfræði), landafræBi, enska, hag- fræöi, leikfimi, hannyrðir, teiknun og söngur. Námsgreinar þessar eru áframhald af því, sem kent er i barnaskólum, en engin endurtekning. Nemendur fá heimavist. Hún kostaði síðastliðinn vetur 123.25 kr. fyrir stúlkur, en 156.51 fyrir pilta. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur frekari upplýsingar og annast alla aðdrætti til skólans. Hvammstanga 29. júlí 1915. Asgeir Magnússon. 36 37 Að gefnn tilefni lýsom vér undirritaðir yfir þvi, að frá 1. juli þ. á. að telja er verðlag á allri bók- bandsvinnn hjá okknr eitt og hið sama. Reykjavik 9. ágúst 1915. Arinbj. Sveinbjarnarson. Guðm. Gamalielsson. Sig. Jónsson. HlutafélagiB FélagsbókbandiB Reykjavik: Ingvar Þorsteinsson. Þorl. Gunnarsson. Björn Bogason. Magnús Vigfússon. Runólfur GuBjónsson. Bókbandsverkst. Isafoldarprentsm. Tíversvegna eiga aííir isíenskir sauðfjáreigendur að eins að nofa Coopers baðítjf? Vegna þess að: Þau eru aðal sauðfjárböð heimsins; notuð full 70 ár og árlega framleitt af þeim nægilega mikið til böðunar á 260 miljónum fjár. Þau eru lögleidd til sauðfjárböðunar í öllum helstu fjárræktar- löndum. Þau eru einu baðiyfin sem Alþingi íslendinga hefir sérstnkiega mælt með og óskað að yrðu notuð í landinu. Þau eru áhrifamikil; útrýma allskonar óþrifum, bæta og auka ullarvöxtinn. Á landbúnaðarsýningum hefir fé, baðað úr þeim hlotið langflest verðlaun. Þau eru ódýr og handhæg í notkun; kosta 3 til 4 aura á » kind; íslenskar notkunarreglur á umbúðunum. Þau fást í stórkaupum hjá G. Gíslason & Hay, ________Leith og Reykjavík. Áriðandi að pantanir séu sendar sem fyrst svo hægt sé að koma baðlyfjunum um alt landið í tæka tíð. Tynedale baðlyfið hefir fengið fjölda af meðmælum frá fjáreigendum hér á hndi. í því eru engin skaðleg efni; það græðir sár og rispur sem kunna að vera á hör- undi skepnunnar sem böðuð er úr því; útrýmir ailskonar óþrifum; bætir og eykur ullarvöxtinn betur en þau baðlyf sem menn hafa haft áður. Bezta sönnunin er, hve vel mönnum líkar Tynedale bað- lyfið, eftir þau 2 ár sem það hefir verið notað hér á landi, að til næstu naustbaðana eru uú þegar afgreiddar pantanir til verksmiðjunnar, sem býr það til, í meira eu eiun fjórða hluta af öllu sauðfé lands- manna. Notkunarreglur á íslensku. Tynedale baðlyfið er löggilt af stjórnarráðinu til hinna lögskipuðu sauðfjárbaðana. Það fæst hjá öllum helstu kaupmönnum og kaupfélögum á landinu, og f stórkaupum hjá Sigurgeir Einarsson, Reykjavík. Minningarritið um Björn Jónsson, fyrra bindi með mörgum myndum, er komið út og, fæst í bókaverzlunum. Verð: 1.50. 39 40 eftir uppreietina 1772. Sawelitech hluetaði á þetta og var heldur ófrýnn. Hann leit ýmist á gestgjafann eða fylgdarmanninn næata tortryggnielega, þvi að gistihúsið var afskekt mjög þarna á flatneekjunni og nauðalíkt einhverju ræningjabæli. En til hvers var að fást um það? pað var ekki viðlit að balda áfram og eg hafði gaman af grémjuuni í Sawelitsch. Eg fór svo að hagræða mér til næturinnar og lagðíst þar á bekk. Sawelitach kotraði Bér niður hjá ofn- inum og gestgjafínn fleygði aér á gólfið. Féllu menn svo brátt í svefn og eg sofnaði fast. Eg vaknaði fremur seint um morg- uninn og var þá komið gott veður. |>að var glaða sólskin og drifhvítur Bjórinn lá eins og áklæði á endalausri flatneskjunni. Hestunum var beitt fyrir vagninn og eg borgaði gestgjaf- anum næturgreiðann en hann setti bvo lítið upp, að jafnvel Sawelitsch þótti það sanngjarnt og þótti hann nú ekki eins grunsamlegur og kvöldið áðurj Eg kallaði á fylgdarmanninn, þakk- aðl honum hjálp hans og bað Sawel- Alexander Puschkin: Pétur og Marfa. itsch að fá honum hálfa rúblu i þóknunarskyni, en það fauk strax í karlinn. •Hálfa rúblu í þóknunarskyni!«tók hann upp aftur. »|>óknun fyrir hvað? Fyrir það að láta hann aka hingað í vagninum þínum ? Nei, herra I Við megum ekki fleygja peningunum svona í sjóinn. Ef við eigum að fara að borga hverjum náunga, þá rekur brátt að því, að við verð- um að svelta sjálfír*. Eg gat ekki farið að stæla við Sawelitsch fyrst eg á annað borð hafði lofað honum því, að hann skyldi vera gjalkerinn. Eií mér þótti leitt að geta ekki sýnt þessum manni neinn þakklætisvott, því að hann hafði þó komið mér úr vondum krögg- um, þó að ekki væri beinlínis um stórhættu að ræða. •Látum svo verai, sagði eg með mestu hægð. »Komdu þá með eítt— hvað af fötunum mínum fyrst að þú vilt ekki gefa honum peningana. Hann er fátækur, það er bezt að þú fáir houum hérafeldinn minn«. »Fyrir guðs muni, góði Pétur Andrej- itsch!« hrópaði Sawelitsch. »Hvað á það að þýða að gefa honum feldinn. Saumur, allar stærðir, nýkominn. Verzl. B. H. Bjarnason. Frá HjálmstöBum i Laugardal tap- aðist 5. þ. m. jarpur hestur 7 vetra, merktur á hægra eyra, að mig minn- ir: Sneiðrifað fr. biti a. Hesturinn er vel í meðallagi stór, vakur og viljugur, var keyptur i vor frá Stóru- Asgeirsá i Húnavatnssýslu. Hver, sem kynni að hitta ofan- greindan hest, er vinsamlega beðinn að gera undirrituðum viðvart. Hjálmstöðum 10. ágúst 1915. Páll GuÖmundsson. þ. á. meðal: Maskinupottar, email., allar stærðir, Katlar, Könnur, Skaftpottar, Bakkar, Mjólkurföt, MjólkurfötUr, Vatnsfötur, Hakkavélar o. fl. o. fl. alt nýkomið og selst með lágu verði. Verzl. B. H. Bjarnason. Bræðurnir Eggert og Þórarinn GuBmundss. Laugavegi 79, kenna: Piano-, FiBlu-, Orgel og söngfræBi. — Heima kl. 10—11 árdegis — H. Andersen & Sön klæðaYerzlun, Áðalstræti 16 Stofnsett 1888 — Sími 32. F*ar eru fataefnin flest. Par eru fötin saumuð bezt. Aggerbecks Irissápa er óvibjafnanlega góU fyrir háMna. UppAhald allra kvenna. Besta barnaaápa. Bibjib kaap- menn ybar um hana. 38 Hann drekkur hann út á fyrstu knæp- unni, sem hann rekst á, hundspottið að tarna«. •Skiftu þér ekkert af þvf, karltet- ur«, sagði fylgdarmaðurinn, »hvort eg drekk hann út eða ekki. Náðugur herranu vill nú gefa mér þenna feld, það er hans lofsamlegur vilji, og þú, sem ert þjónn haus, átt að hlýða mögluuarlaust«. »Ertu þá gersneyddur öllum kristi- legum tilfinningum, ræninginn þinn«, sagði Sawelitsch, og var nú farið að síga í hann. »Sérðu ekki að þetta er unglingur, sem varla er kominn til vits og ára og þú ætlar að nota þér fákænsku hans til þess að féfletta hann. Til hvers væri að gefa þér svona fallegan feld? Hann kemst ekki einu sinni á baunsettanu skrokk- inu á þér«, »Hættu nú þessum gauragangi og fáðu honum feldinn«, •Drottinn minn dýril« veinaði Sawelitsch, »Feldurinn má heita nýr, Ja, það væri annað mál hefðirðu ætl- að að gefa hann einhverjum öðrum en þessum alstrípaða fyllirafti*,' Sawelitsch kom nú með feldinn og fygldarmaðurinn reyndi að fara í hann en hann stóð honum allur á beini, því að hann var auk heldur orðinn mér of þröngur. Samt gat hann troð- ið sér f hann að lokum, en það rifn- aði út úr saumunum og Sawelitsch lá við að tárfella þegar hann heyrði hvernig brakaði og brast f honum. En fylgdarmaðurinn var hinn ánægð- asti með gjöfina. Hann fygldi mér út að vagninum, hueigði sig og sagði: »Eg þakka yður innilega, uáðugi herra ! Guð launi yður góðvild yðar og eg skal aldrei gleyma yður þessu«. Hann gekk svo burtu, eg hélt áfram ferð minni og lét sem eg heyrði ekki nöldrið í Bawelitsch. Leið svo ekki á löugu, að hríðarbylurinn, fylgdar- maðurinn og feldurinn liðu mér úr minni. jpegar eg kom til Orenburg, fór eg til yfirhershöfðingjans. Hann var hár maður vexti, en nokkuð lotinn og hvftur fyrir hærum. Éinkennis- búningur haus var gamall og upp- litaður og Ifkur því sem tfðkaðist á dögum Önnu keisaradrotningar. Fram- burður hans á rússneskunni var með talverðum þýzkum blæ. Eg rétti hon- um bréf föður míus, en hann Ieit snögglega á mig þegar hann heyrði nafu haus. »Herra minn trúr«, sagði hann, »Hvað ætli sé nú langt sfðan Andrós Petrówitsch var á þínum aldri — og nú á hann svona stóran strák, Skelf- ing Iíður tfmiuu fljótt«. Hann opnaði svo bréfið og las það hálfupphótt, en skaut inn í athuga- semdum hiugað og þangað. »Hæstvirti ívan Karlówitsch! Eg vona að yðar hágöfgi* — — já-já, hvaða serimoniur eru nú þetta! Svei aftau ! Hann ætti að skammast sfu. það er aldrei nema satt, að heraginn gengur fyrir öllu, en svona skrifar enginn maður gömlum félaga.--------- •Yðar hágöfgi muu ekki hafagleymt* — — humml — »og« — — »þegar herstallarinn sálugi hann Mun------- í berferðinni------og eg líka------- Karlówitsch*.------Ha-ba-ha, gamli vin! Hantr'man þá enn éftir æsku- brellum okkarl--------»En nú er að snúa sér að málefninu. Eg sendi yður hér með galgopa nokkurn, sem er sonur minn«-------Humml---------- *J>að verður að klappa honum með broddgaltarhönzkum*--------»Hvaðer

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.