Ísafold - 01.12.1915, Blaðsíða 2
2
IS A FO L D
þessi ráðstöfun hefði komið sérstak-
lega hart niður á bændur. En pótt
rétt hefði verið, þá hefðu bændur,
að mínu áliti, ekki átt að taka svo
illa í þetta.
Það er gott og nauðsynlegt að
sem mest kenni samúðar milli ein-
stakra manna og einstakra stétta í
landinu. Og mörgum getur þótt
það hörð orð að honum sé vísað á
brauðið eitt að lifa af. Almenning-
ur við sjávarsíðuna mun tæplega lifa
við það gott viðurværi, að hann þoli
það vel að missa af kjötmeti og
flskmeti. Og siðmenning vor ætti
að vera það langt komin, að lág-
markið á viðurværi einstaklingsins
væri einhversstaðar fyrir ofan vatn
og brauð.
Það er að vísu svo, að bændur í
ýmsum sveitum urðu mjög hart úti
á síðastliðnu ári, enda þótt eg leyfi
mér að efast um að rétt sé hjá
»Borgfirðing« að sauðfé á landinu
hafi minkað um */4 hluta á árinu.
Eg kannast ekki við að hafa heyrt
samúðarleysisorð í kaupstöðum út af
því óhappi. Og eg man eigi betur
en að alt þingið hafi tekið mjög vel
í þær ráðstafanir, sem þeir, er kunn-
ugastir voru þeim málum i þinginu,
töldu nauðsynlegt að gera til hjálp-
ar. Eg fyrir mitt leyti finn vel til
þess, að víða var þörf á að þetta
góða ár kom á eftir. En eg tel
árið hafa verið svo gott, að vel hefði
mátt launa forsjóninni slíkt happ
með því að leggja þann örlitla skatt
í guðskistuna, sem hér var um að
ræða. Og þótt eg hafi litla þekk-
ingu og lítið vit á ástæðum bænda,
að áliti háttv. »Borgfirðings«, þá
leyfi eg mér að staðhæfa, að bænd-
ur um alt iand hefðu staðið jafn-
réttir eftir.
Uppástung- Nú lá málið í dái, þar
ur »velferð- til kosin var svokölluð
arnefndar*. »velferðarnefnd« talsvert
seinna á þinginu. Hún
^tók mál þessi þegar til íhugunar og
komst að þeirri niðurstöðu, að þing-
ið yrði að afgreiða þetta mál á ein-
hvern hátt. Bar hún síðan fram út-
flutningsgjaldsfrumvarpið, eða við
þrír úr henni í Neðri deild. Þvi
var þannig tekið, að neitað var að
ræða málíð í nefnd. Var þó skýrt
tekið fram, að flytjendur vildu ekki
halda fast við gjaldhæðina á hverri
vörutegund og beint tekið fram, að
gera mætti ráð fyrir þvi, að mönn-
„Skipið sekkur“
eftir indriDa Einarsson.
III.
Öll leikrit eru bygð á andstæðum
að meira eða minna leyti. Frum-
persóna þessa leikrits er frú Sigríður,
og berjast tvö andstæð öfl i brjósti
hennar. Andstæðar eru þvi þær
persónur, er næstar urðu til, John-
sen og Hjálmar Pálsson. Johnsen
varð að vera ónytjungur, drykkju-
drabbari eða því um líkt, og Hjálm-
ar varð að vera göfuglyndur, aðlað-
andi maður; kemur göfuglyndi hans
meðal annars í ljós, er hann sér,
hversu ástatt er á heimili frú Sig-
tíðar, og hann þá vill gefa henni
ioforðið um að fara með sér eftir,
þar eð hún geti ekki yfirgefið skip,
sem sé að sökkva. Ruddaskapur
Johnsens er mestur, er hann kemur
íullur heim og leggur hönd á konu
sína í lok 1. þáttar. Þetta eru
tærstu andstæðurnar í lyndiseinkunn-
um þeirra Johnsens og Hjálmars.
Þá er Einar bókhaldari andstæða
Johnsens og til orðinn þess vegna;
um þætti gjaldið of hátt á landbún-
aðarafurðum og bæri þá að lækka
það. Tölur að eins settar, er sýndu,
hvernig gjaldið þyrfti að vera til að
koma jafnt á landbúnað og fiskveið-
ar. Og eg gerði ráð fyrir því, að
ef álitið yrði ónauðsynlegt að láta
dýrtíðarhjálp þá, sem eg stakk upp
á samtímis, ná til sveita, þá yrði
gjaldið á landbúnaðarafurðum enn
miklu lægra en á sjávarafurðum.
Samt var talin aðalástæðan fyrir því
að vilja ekki frekar um málið ræða,
að það væri árás á bændur og land-
búnaðinn. Og bændur fundu ástæðu
til að sameina sig um, að vísa mál-
inu út úr þinginu. Eg vona, að
ekki þurfi að eyða orðum að því,
hvílík óbilgirni þetta var.
Útflutnings- Loks varð það úr, að
gjaldáverð- flestir þingmenn sam-
hækkutl. einuðu sig um að leggja
lítið hundraðsgjald á
verðhækkun útfluttrar vöru. Þetta
gjald var eg engan veginn ánægður
með, vegna pess að engin ákvæði
voru sett um, á hvern hátt skyldi
verja því, og óútkljáð var, þrátt fyrir
það, mesta vandamálið: Að firra
menn vandræðum af afleiðingum dýr-
tíðarinnar. En eg sá, að það gæti
að gagni komið, ef til stórvandræða
horfði; og undir öllum kringum
stæðum fengist með því fé til ýmsra
nauðsynlegra framkvæmda, sem þing-
ið sá sér eigi fært annað en að gera
ráð fyrir að fresta mætti vegna fjár-
skorts landssjóðs. Þetta gjald virð-
ist háttv. »Borðfingur« vilja sætta
sig við. En samt má heyra bar-
lómstón hjá honum vegna landbún-
aðarins. En hið sanna er, að bróður-
parturinn af pessu qjaldi lendir einnif
d sjávarútveqinum, og gjaldið er svo
lágt og hámark venjulegs verðs á
landbúnaðarafurðum sett svo hátt, að
gjaldið verður mjög lítið tilfinnan-
legt fyrir hvern einstakan fram-
leiðanda.
Eg þykist nú hafa sýnt fram á
það með rökum, að því fer fjarri,
að það hafi komið fram nokkur uppá-
stunga á þingi í sumar um, að íþyngja
landbúnaðinum sérstaklega. Skrafið
um árásir á bændur er því bábilja
ein, sem virðist ekki hafa við annað
að styðjast, en hugarburð eða of-
mikla hræðslu einstakra bænda á
þingi um árásir á hag stéttar sinnar,
sem ekkert tilefni var til.
eru þá þegar í byrjun leikritsins
þau tiltök, að honum muni takast
að bjarga Johnsens fjölskyldunni
út úr öllu baslinu, og eykur þetta
mjög á hughræringar áhorfenda.
Astir Brynhildar og Kristjáns eru
andstæða hjónabandsgæfu þeirra
Johnsenshjóna, eins og drepið var á,
og hlýtui því að auka mjög á innri
baráttu frú Sigríðar. Þá eru vin-
konurnar frú Guðriður og frú Thor-
kelín andstæður, önnur umhyggju-
söm, brjóstgóð vinkona, er lítið gildi
hefir fyrir leikritið, hin munnskæð-
ur kvenvargur, er verður til þess,
að síðasta björgunarvon Johnsens
mishepnast. En Thorkelín hefir
ýms einkenni, er gerir hann andstæð-
an Johnsen. Þá eru loks stúdent-
arnir Sigurður, Gunnar og Gísli og
hafa þeir allir sin einkenni, einkum
þó Gísli og Sigurður. Er Sigurður
andstæða Kristjáns kandídats, ólán-
samur í ástum og flytur ræðu þá,
er verður óbeinlínis vcld að róðr-
arförinni, druknun Kristjáns m. fl.
Leikritið er mjög viðburðaríkt og
er vert að taka eftir aðferð þeirri,
er höf. hefir notað við samning leik-
ritsins. Er það bersýnilegt, að höf.
Hitt er víst, að alþingi gerði eng-
ar ráðstafanir til að firra landsmenn
vandræðum vegna dýrtíðarinnar. Um
það, hvort ástæða hafi verið til þeirra
ráðstafana, sem eg og fleiri vildu
gera, skal eg ekki dæma. Úr því
sker reynslan. Og væri óskandi, að
sá dómur yrði þeim í vil, sem höfðu
þar aðra skoðun en eg. (Frh.)
Framsókn vinnuvísinda.
í sumar, þegar þingið var að fjalla
um vinnuvlsindi i sumbandi við fyr-
irhugaða stofnun kennarastöðu hér
við háskólann í þessum greinum —
voru hjöluð mörg orð í þingsalnum
og misjafnlega vitur. »Húmbúggs«-
nafnið og »bitlings«-brigzl dundu
eigi svo lítið um eyru manna. Þess
konar viðtökur nýmæla hjá þinginu
og sumum blöðum vorum eru að
vísu eigi 'ný bóla, því að alt of oft
vill sú reynslan verða ofan á, að þá
fyrst sé gott, ef vér rekum lestina
meðal þjóðanna um framsókn á nýj-
um sviðum.
Vinnuvísinda-nýmælið varð þó eigi
með öllu kæft á þinginu, þótt mjög
væru refarnir til þess skornir af
sumra þingmanna hálfu. Var það
vel, þvi að áreiðanlega mun sú verða
raunin á. að þessu fé muni um síð-
ir þykja mjög vel varið. Vinnuvís-
indin ryðja sér hraðfara rúms um
menningarlönd heimsins.
Þau vekja meiii og meiri athygli um
öll Norðurlönd. í Tidskrift for Industri,
maíhefti þ. á., var góð grein um höfund
þeirra, Frederick Winslow Taylor,
sem dó 21. marz eftir tveggja daga
legu í lungnabólgu. í þeirri grein
er getið um það, að farið sé að
kalla vísindi þau, sem hann hefir
lagt grundvöll að, Laboratik (Labore-
tic), en það er á islenzku: vinnuvís-
indi, og virðist undarlegt, að fundið
hefir verið að þvi nafni. í sama
tímariti, októberheftinu, er enn grein,
sem heitir: »Arbejdersp0rgsmaalet
efter Krigen«, og er þar skýrt frá
efni úr grein í þýzku tímariti, þar
sem rætt er um að láta vinnuvis-
indin bæta upp verkamannaekluna,
sem hlýtur að verða eftii striðið.
Siðastur vottur um framsókn
vinnuvisindanna, er loks ræða, sem
rektor háskólans i Kaupmannahöfn,
Harald Westergaard prófessor, hélt
er mjög kunnur leikritaskáldskap
stórþjóðanna og hinum ágætu leik-
ritum Forngrikkja. Aðferðin er svip-
uð og hjá Sophokles, og hafa mörg
stærstu leikritaskáld heims tekið
þessa aðferð sér til fyrirmyndar, t. d.
Schiller í »Maria Stuart* og »Wallen-
stein*. Aðferðin er þessi: Leikur-
inn hefst með leikslokum, litið er
aftur í tímann á orsakir þær og
hvatir, er hljóta að valda leikslokum;
skipið sekkur hjá Indr. Ein. í byrj-
un leiksins. Einar skýrir Johnsen
frá, hvernig ástatt sé: skuldirnar hafa
stórum vaxið, Johnsen drekkur baki
brotnu, bréf eru komin með enska
skipinu. Johnsen verður þvi að fara
frá, heimilið að flosna upp, og sýn-
ir nú höf. í 4 þáttum ástandið á
heimilinu og fléttar ýmsum viðburð-
um og persónum inn i leikinn,
sem eru nokkurs konar andstæða
leikslokanna; eykur þetta mjög á
gildi leikritsins, enda nauðsynlegt,
úr því þessi smiðisaðferð var notuð.
Einar bókhaldari sýnir þegar i
byrjun leiksins umhyggju fyrir John-
sensfjölskyldunni; sú von kviknar
þá brátt, að hann muni geta hjálpað
öllu við. í 2. þætti skýrir hann
á aðalhátið háskólans, 11. þ. m.
Prófessor Wéstergaard mun vera
einhver langnafnkunnasti þjóðmegun-
fræðingur, sem nú er uppi, og hafa
hagfræðirit hans verið þýdd á ýms
tunguinál og lögð til grundvallar
við hagfræðisnám í ýmsum háskól-
um Norðurálfu.
Það er því enginn flysjungur, sem
hér á hlut að máli, og þeir, er þekkja
þennan ágæta vísindamann og kenn-
ara, munu taka undir það með oss,
hversu afarfjarri honum er alt, sem
lyktar af »húmbúggi«, og hve vand-
fýsinn hann er um það, er hann
lætur frá sér fara i visindagrein
sinni, hvort heldur er í ræðu eða
riti.
Það er auðséð á dönskum blöð-
um, er skýra frá ræðu prófessors
Westergaard, að þeim er efnið mik-
il nýlunda, en um ræðuna fara þau
þeim orðum, að nú hafi rektor há-
skólans þó einu sinni flutt ræðu,
er verð væri almennrar athygli, en
ella þykir vera farið nokkuð um of
út í þungskilin rflsindi á þessum
stað.
í ræðunni skýrði rektor frá hin-
um merku tilraunum og kenningum
laylors verkfræðings hins ameríska,
semítarlega ersagt fráí bók dr.Guðm.
Finnbogasonar, «Vit og strit«. Ýms
dæmi færði hann, er sannað hafi,
hvað auka mætti notagildi vinnunn-
ar með nákvæmum rannsóknum og
»viti« samfara striti. Tilviljun má
má ekki ráða því, hvaða reku hver
verkamaður fær, þegar hann á að
moka möl. Þunginn á rekunni á
að visindanna dómi að vera 19 pd.
(9a/2 Jcíló), og þvi mjög undir því
komið, að rekan og verkmaðurinn
hæfi hvort öðru. Eins er það um
múrarann, að þar veltur á ákaflega
miklu, að hann fái sér i hönd hæfi-
lega »skeið«, og sé »hæfilega« langt
frá múrnum o. s. frv.
Ræðumaður færði rík rök að því
með mörgum dæmun, hve mjög
þessi nýja vísindgrein hefði bætt
vinnubiögð á ýmsum sviðum, og
þar af leiðandi aukið arð vinnunn-
ar. Að lokum mintist hann á
vinnuvisindin í sambandi Danmörku,
og !ét í ljós, að svo væri íhaldið
mikið í Danmörku, að sennilega
ættu þau — því miður — nokkuð
í land enn til að ná þar föstum
tökum.
Johnsen frá, hvað gera verði, fyrst
og fremst verði að breyta til, breyt-
ing sé að verða á íslenzku verzlun-
inni; Zakarias búðarþjónn verði að
fara frá, þvi hann steli, Brynhildur
verði að vinna á skrifstofunni og
Johnsen verði að hætta að drekka.
Loks til þess að borga verzlunar-
skuldirnar, er eigandinn krefjist inn-
an fárra daga, býðst Einar til að á-
byrgjast sjálfur 4000 kr.; það sem
á vanti i ábyrgð og peningana sjálfa,
verði hann að útvega hjá Thorkelín,
aldavini sinum. Útlitið er þvi alls
ekki slæmt, og litur helzt út fyrir,
að Einari takist að bjarga öllu við.
Dansleikssýningin og tilraunin við
Thorkelín gamla er því andstætt afl,
er togar á móti leikslokunum. En
tilraunin mishepnast, og er þá séð
fyrir örlög Jolínsens; hann sést því
alls ekki i 3. þætti, og er því vel
fyrir komið i 4. þætti, að sýna mis-
mun hjónanna: Johnsens, er ætlar
áð stytta sér aldur, er hann sér, að
öll von er úti, og frú Sigriðar, er
sigrast á sjálfri sér.
Máske hefir Maeterlinck haft áhrif
á leiksviðsfyrirkomulagið i 2. þætti.
Viðtalið i stofunni fyrir framan dans-
Hjúkrunarkona 25 ára. Yfirhjúkr-
unarkona Holdsveikrahælisins, jungfrú
H. Kjær, á í dag 25 ára hjúkrunar-
starfs-afmæli og hefír verið helming
þess tíma við Holdsveikrahælið. Hún
hefir getið sér hinn bezta orðstír og
áunnið sér ást sjúklinganna þar í rík-
um mæli.
Hjúskapur. Hans Petersen kaupm.
og jungfrú Guðrún Jónsdóttir, fóstur-
dóttir Guðm. Hannessonar prófessors.
Skipafregn.
Gullfoss fór til útlanda á sunnu-
dag. Farþegar: Pótur Ólafsson kon-
súll, Sigurgeir Einarssor ullarmatsm.,.
Geir Zoega verzlm., Larsen bókhaldari
hjá Duus, Bernhard Petersen kaupm.,
Jón Björnsson frá Húsavík, Tómas
Tómasson ölgerðarmaður, Einar Gísla-
son málari, Karl Sigvaldason o. fl.
S t e r 1 i n g kom frá útlöndum í
gærmorgun. Farþegi Kjálmar Gud-
mundsson kaupmaður.
Áttræðis-afmæli átti i gær ein af
merkiskonum bæjarins, frú Jakobína
T h o m s e n ekkja Gríms Thomsens
skálds. Fjölment irændlið hennar hélt
henni samsæti í gærkveldi í Iðnó. "
Fjárhagsáætlun Rvikur næsta árs
er uú fullger. Aðaltekjulind er eins
og fyrri ár niðurjöfnun aukaútsvara,
sem á að nema nærri 257,000 krónum.
Hæsti gjaldaliður er til fátækrafram-
færis nærri 67,000 kr., þar næst vextir
og afborganir af lánum 63,000 kr., til
Barnaskólans 47,600 kr., vegagerðir
40,600 og til Gasstöðvar 40,000 kr.
Manntjón.
Frá Isafirði er símað í gær, að
prjd vilbáta vanti af fiskiróðri, og
eru þeir taldir af.
»Tveir þeirra voru vélbátar úr
Bolungarvík og voru formenn þeirra
þeir Jón Tómasson og Guðm.
Jakobsson. Þriðji báturinn var sex-
æringur úr Aðalvík og var formaður
hans Einar Benjamínsson. Als hafa
með bátum þessum farist 17 menn
og láta þeir eftir sig 10 ekkjur og
40 börn, flest kornung. Nokkrir
þeirra sem ekki voru giftir, höfðu
fyrir öldruðum foreldrum að sjá.
Slys þetta hefir snortið mjög hugi
manna hér. Allar eru ekkjurnar efna-
litlar, sumar bláfátækar*.
Frá Akureyri er símað í gær, að
maður einn, Hallgrímur Indriðason
salinn er eins og smámynd af dans-
lífinu; í »La Princesse Maleine* hjá
Maeterlinck er dans í höll konungs
í 3. þætti og talast þeir við fyrir
framan, konungurinn og fjölskylda
hans. í lok þáttarins hjá Maeterlinck
er barið hvað eftir annað undarlega-
á dyrnar án þess rokkur sé fyrir
utan. Er þetta fyrirboði óhamingjuv
enda segir konungurinn í þessum
þætti nokkru áður, að hann haldi,
að dauðinn berji bráðum á dyrnar
hjá sér. Minnir þetta nokkuð Gísla
stúdent hjá Indriða. Þegar þeir ætla
út á sjóinn, Kristján og félagat hans,,
sér Gísli slysið áður, hann segir við
Kristján, að hann sjái vatnið leka
niður úr hárinu á honum. Þeir gefa>
lítinn gaurn að þessu, Kristján og
Gunnar, vínið sé sannleikur og þeir
séu votir innan! En Gísli sér eftir
sem áður vatnið drjúpa af augna-
lokunum á Kristjáni, þegar hann er
genginn út. Minnir máske Gísli á
»den Fremsynte* eftir Jónas Lie,
en óþarfi mun þó vera að benda á
hann sem fyrirmynd. Nóg er af
fyrirburðum og furðuverkum í ís-
lenzkum þjóðsögnum og nútíðarlifi
íslendinga og er þvi Gísh nógu ís-