Ísafold


Ísafold - 31.01.1917, Qupperneq 2

Ísafold - 31.01.1917, Qupperneq 2
2 IS AFOLD ar sópa, svo að varla eru nokkurir fossar til í sömu eigu og þeir áður voru, þótt menn vildu beita eignar- námsheimildinni. — En eitt getum vór gert: Vór getum verndað það, sem enu er ótvíræð eign iandsins. Nú er svo komið, hér á Suðuriandi að minsta kosti, að sjslufélög og sveitarfólög eru farin að pranga með fossa í afróttum eða jafnvel almenningum. Eg lít nú svo á, að fossar í afrótt- um heyri ekki til afnota afréttanna og sóu því eign landsins. Að því er al- menninga snertir, þá er það víst, að þeir heyra þjóðfélaginu til, þótt ein- stakar sveitir kunni að hafa þeirra not, sökum þess að þeir liggja þeim ná- lægt. Þessi þingsályktunartlllaga gengur ekki lengra en það að gæta réttar landsins, ífyrsta lagí með þv^, að rannsaka, hve langt yfirráðaróttu sýslu- og hreppafólaga. nái og þá hver hann sé að fornu fari, bæði eftir forn um lögbókum og eftir því sem reynslan vottar. Eftir því sem eg bezt veit þá er engin heimild fyrir öðrum rétt- indum sýslu- og hreppsfólaga til af- róttanna en þeim, sem alkunn eru sem só beit, upprekstur, grasatekja, veiði o. s. frv. En það, sem í jörðu finst, eða afllindir þær, sem í afrétt- unum eru, fellur ekki undir þessi rótt- indi, og er því þessi yfirráðaréttur sýslu- og hreppafólaganna ek-ki ótak- markaður og ekki annar en sá, sem notkun þeirra tilsegir frá fornu fari. Mín skoðun er sú, eins og eg hef; þegar tekið fram, að landssjóður e ii fossa og námur í afróttum. Til stuðn- ings þessari skoðun skal eg leyfa mér- að skírskota til laga um nýbýli 6. nóvbr- 1897. Þessi lög heimila að stofna ný- býli eftir vissum reglum í landsvæðum, sem enginn, þ. e. þjóðfélagið á, al menningum og afróttum. Þetta sýnir, að löggjafinn telur afróttina eign lands- ins, en ekki þeirra, sem nota þá. Og þótt svo só að orði kveðið; í nefndum lögum, að leyfi hlutaðeigandii sveita- félags eða fólaga þurfi að koma til, þá er það eðlilegt vegna þeirra nota, sem sveitarfólögin hafa af afróttunum. Þá er og sama leyfi sett sem skilyrði fyr- ir nýbýli í almenningum, sem vitan- lega eru eign þjóðfélagsins. Þetta ber vott um það, að sveitarfélögin hafa að eins afnotarétt, en ekki eignarrétt á afréttunum. Og yfirráðaróttur sveitar- félaganna getur ekki verið víðtækari en eg hefi talið. Þannig virðast mér' nefnd lög styðja skoðun mína um það,i að sýslu og sveitarfélög hafi að eins yfirráðarétt yfir afréttunum. í annan stað og einkannlega vil eg benda á námulögin, nr. 50, 30. júlí 1909. Þar hefir löggjafin-n ótvírætt sagt hver eigi þenna rótt. Eg vil með leyfi hæstv. forseta lesa upp 1. atrfð 1. gr. laganna til sönnunar þvt. Kafli úr Sjómannaræðu síra ólafs Ólafssonar íríkirkju- prests síðastl. sunnudag. (Prentaður eftir áskorun.) En vinir mínir! flius og hver isl. sjómaður á að fara út á sjó- inn með trú í hjarta sér á >sjó- mannslif í Herrans hendi«, eins á hann líka jafnan, er hannstíg- ur á skipsfjöl, að vera minnugur þess, sem skáldið hefir orðað svo fagurJega, að í Herrans höndum stendur, að heimta sitt af mér, að dauðinn má segjast sendur að sækja, hvað skaparans er. Dauðann getur á hverri stundu að höndum borið, ekkí síður á sjónum en á landi. Við því á kristinn sjómaður að vera búinn, þegar hann stígur á skip, og M a n n s I á t. Símon Jónsson bóndi i Vallarhús- um í Grindavík andaðist að heimiii sínu 9. nóvember siðastliðinn eftir stutta legu, 76 ára gamall. Greinin hljóðar svo: »Sérhverjum skal heimilt samkvæmt ákvæðum þeim, sem hér fara á eftir, að leita málma og málmblendinga í jörðu eða landi, sem er óskift eign landssjóðs eða lóns- kirkjujarða, svoog í almenn- ingum, öræfum og afróttum, sem eigi liggja undir jarðeignir ein- stakra manna eða sveltarfélaga, sem metnar eru til dýrleika.« — Hór kem- ur það berlega í Jjós, að því er snertir námur í afréttum, að þær eru eign þjóðfólagsins, líkt og eg held fram um fossa í afróttum. Það er auðvitað nokkuð annað, ef afróttur beint heyrir til tiltekinni jörð einhvers sveitarfélags, því að þá ær hann að líkindum geng- inn út frá þeirri jörðu. En allir aðrir afréttir, almenningar og öræfi heyra landinu til eftir lögunum og hlutarins eðli. Sveitarfólögin hafa ekki annan rótt yfir þeim eu yfirráðarétt, rétt til upprekstrar, beitar o. s. frv. í öðru lagi er með till. farið fram á, að rifting fari fram á þeim gerningum, er reynast að koma í bág við rétt þjóðfólagsins eða landssjóðs, og er það ekki nema sjálfsagt. Sem sagt, til þess að sporna við eða reisa rönd við því, að vór missum úr höndum vorum eignir landsins, og að þær lendi ekki í þessu braski, sem gengið hefir yfir, er oss ráð að bjarga því, sem bjargað verður, og fyrir því hefi eg flutt þessa tillögu. Eg býst ekki við því, að eg þurfi að hafa lengri formála fyrir þessari tillögu. Eg geri ráð fyrir því, að öll- um hv. þm. só það jafnmikið áhuga- mál sem móy, að reistar séu skorður við því, að eignir landsins gangi undan því, svö að ekki verði sagt eftir á, að þingið hafi ekki gert það, sem í þess valdi stóð, til þess að halda að stjórn- iuni að gera það, sem hún getur, til verndar eignum þjóðarinnar. Andsvör. Þeir herrar síra Kristinn Daníels- son og Forberg landssímastjóri hafa sent ísafold nokkurskonar »andsvör« við aðfinningum þeim, sem blaðið hefir flutt út af >fyrsta assistentinum í Landsbankanum* og loftskeyta- stöðvarforstjóranum og bíður hvort- tveggja næsta blaðs ásamt athugas. undir það á hann að búa sig í öllum greinum, áður en hann stígur á skip. Hann á að ráð- stafa húsi sínu, sem kallað er, eftir ,mætti. Aflabrögðin af sjónum hafa yerið það ríkuleg hin síðustu árin, að manni virðist, sem enginn sjó- maður, sem lífið lætur á sjónum, þyrfti að liggja óbættur hjá garði. Þjóðfélagið, útgerðarmenn og sjó- mennirnir sjálfir eiga í því efni að vinna að stórum umbótum umfram það, sem er. Enginn ísl. sjómaður ætti að fara svo á sjó, að ekki væri líf hans trygt fyrir hæfilegri upphæð handa eftirlifandi ástvinum og skylduliði. Þeir gera það sumir, en sumir ekki; miklu fleiri geta það en gera. Sjómennimir fá orð fyrir, að aurarnir séu nokkuð lausir í vasa þeirra sumra, þegar þeir eru í landi. Eg skal ekki fara út í það nú Um bók. Jón H. Þorbergsson: Hrossasalan. Prent- smiðjan liún 1916. Næst landinu sjálfu og afburða- mönnum þess munu það vera hestarnir okkar sem mestu hafa valdið um íslenzkt þjóðerni — eg held meira að segja, að íslending- ar væru ekki til, ef blessaðir klárarnir okkar hefðu ekki verið aðrir eins gæðagripir og þeir eru. Eg á ekki að eins við það, að þeir hafa verið svo að segja einu flutningatækin og vegirnir okkar á landi, heldur hitt, að þeir hafa engu síður verið aðal ánægj- an, algengasta holla nautnin. En þetta kemur ekki málinu við. Margir hafa orð á því, að það sé nú orðinn einhVer munur að bjarga sér eða var. Og sem bet- ur fer er það ekki alt ófriðnum að þakka. Þjóðin er að færast í aukana, bæta vinnubrögðin til sjós og sveita, og — farin að fara sjálf í kaupstaðinn. Þó er engu af þessu ennþá komið í viðunan- legt horf. Sjávarútvegurinn er kominn lengst, verzlunin að lag- ast, en landbúnaðurinn barmar sér mest, ekki fyrir það að hon- um hafi ekki farið fram líka, held- ur fyrir hitt, að harin á erfitt með að halda í fullu tré við keppi- nautana, sjávarútveginn og verzl- unina; framfarirnar hjá honum það seinunnari. En jafnvígur verður hann að vera til þess að missa ekki trúna á sjálfan sig, og traust efnismannanna þegar þeir velja sér lífstöður. En í bili hefir ófriðurinn mikli komið hon- um að nokkru gagni. Em það er fleira sem kemur honum að gagni. Og í þetta skifti eins og oftar er það Jón H. Þor- bergsaon. Það er um hrossasöluna. Hann gerir sér ferð utan að áliðnu sumri til þess eins að grensl- ast eftir því hvers virði íslenzku hrossin séu sem við erum að selja útúr landinu. Og harin kemst að raun um að þau muni vera 100 krónum rneira virði hér heima en víð fáum fyrir þau. Þetta er nú fyrir þá sök, að við förum ekki sjálfir með þá í kaupstaðinn — kunnum ekki að verzla. En hann kemst 4íka að raun þessa stundina, en einungis benda sjómannastéttinni á, að aurarnir þeirra þurfa að vera lausari í vasa heldur en þeir eru til trygg- ingar gegn slysum og dauða. Eg ann sjómannastéttinni vel allra hóflegraog skynsamlegra skemtana og upplyftingar sér til hressingar, pegar þeir koma á land eftir volkið á sjónum, erfiðið og hrakn- ingana; þeir eru vel að þeim skemti stundum komnir, sem hóf er á, vit er í og gagn er að fyrir sál eða líkama. En eg ann þeim bezt þeirrar sæmdar í framtíðinni, að það lag og það orð komist á, að enginn ísl. sjómaður stígi óvá- trygður á skipsfjöl. Að þessu eiga beztu mennirnir á meðal sjómanna að styðja. Líftryggingarfélögin eru á hverri þúfu, og leiðbeiningar er alstaðar að fá. Þegar gullinu er ausið upp með tveim höndum hringinn í kring- um allar strendur landsins á um það, að þau mundu verða öðrum hundrað krónunum meira virði ef við köstuðum ekki útaf eins til þess höndunum að ala hrossin upp til útflutnings. Eí við bættum úr fyrnefnda ágallanum, væri það 182 þúsund króna ábati fyrir bændur miðað við hrossasöluna eina til Danmerk- ur árið 1913. En bættum við úr þeim báðum, næmi gróðinn 364 þúsundum á sömu hrossatölu. Auk þess sem eftirspurnin ykist þá til muna. Jón sótti um styrk til alþingis til utanfarar i þessum erindum. En þingið sá ekki hag að því að leggja í það. Trúað get eg að Jóni fari að þykja vænt um synjunina þegar landið fer að fá fullum 100 krón- um meira fyrir hvert trippi sem út flyzt, — úr því að hann gat klofið kostnaðinn hvort sem var. Tapið er fólgið í því, að milli- liðirnir eru 4—5 eins og stendur, og þeir skifta 100 krónunum á milli sín auk alls tilkostnaðar. Hann er talinn 70 krónur. Hross sem hér voru keypt á 200 kr. i sumar eru seld á 370 kr. i Danmörku. Smábændurnir svonefndu í Dan- mörku eru nú um 300 þúsund, og þeim er altaf að fjölga. Þe'ir eru sólgnastir í íslenzku hestana. Með bændum þessum er allsherj- arfélagsskapur og hugsar Jón sér þá breytingu á hrossasölunni, að stjórn þessa félagsskapar kaupi hrossin af íslenzku samvinnufé- lögunum. Vænir, gallalausir, íslenzkir hestar seljast alt að 700 krónum, og er það annað alvörumálið, hvort eigi mundi sæmra að vanda þessa vöru betur en gert er — og gróðavænlegra. Þriðja hliðin á þessu máli er það sem að sjálfum skepnunum veit. Ætli þeim sé nú sama um það, hvort þau yfirgefa landið sitt eða ekki. Jafnvel þótt þau fengju að vita það fyrirfam, að í »Nýja landinu* er betur með þau farið á alla lund en oftast nær hér heima. Eg hugsa ekki. Hvað þá ef þau hefðu hugboð um allar þær hörmungar, sem ef til vill biðu þeirra á utanförinni. Rétt að bókin segi frá: Eg hefi eitt sinn fylgst með hress- mm frá Raykjavík til Danmerkur og veitt þvi eftirtekt, hvernig þeim leið. hverju ári, og aflabrögðin teljast í hundruðum þúsunda og millión- um, þá er þjóðarminkun að því, að nokkur sjómaður fari óvá- trygður i sjóinn. Hver einasti sjómaður á að eiga sína lífsábyrgð, eftir efnum og ástæðum, aem bæti vandamönnum hans að einhverju leyti skaðann, ef mannsins missir við. Þetta er borgaraleg og kristi- leg siðmenningarskylda, sem hjá engum góðum dreng á undir höfuð að leggjast. En það er annað atriði, sem ekki þarf síður að íhugast og eftir að muna, einkum af þeim í sjó- mannastéttinni, sem eru heimilis- feður, eiga konur, börn, foreldra og aðra vandamenn í landi, sem eru á þeirra vegum, og það er, að sjá þessu skylduliði sínu fyrir læknishjálp, meðölum og nauð- synlegri aðhjúkrun, fyrst alt af, og ekki sízt meðan þeir eru sjálfir að heiman og úti á sjónum. Tómlætið í þessum efnum er Leyfi eg mór að geta þess hér, hvern* ig mér virtist fara um þau. I sumum hólfunum var svo þröngt, að hrossin gátu ekki öll náð jafnt f heyið eða vatnið. Urðu sum vegna þrengslanna að standa úti í horni, meðan hin átu og drukku, Ekki voru það ávalt sömu hrossin, sem urðu fyr- ir þessu. En þó var það oft, að þar sem voru í hólfi eldri og yngri hross, þá urðu hin yngri útundan. Þar sem þrengslin voru mest, voru hrossin sí- felt að bítast og berjast og voru með blettum og sárum hvert eftir annað. En aftur á móti þar sem rúmið var sæmilegt, bar minna á ósamlyndiuu, og hrossin voru þar óskemd. Sumstaðar voiu vatusjöturnar að innanverðu í hólfunum og svo neðar- lega, að hrossin töddu ofan í þær. Var svo drykkjarvatninu blandað þar sam- an við, og urðu aumingja hrossin —-• sem kvöldust af þorsta — að drekka þessa geðslegu blöndu. Sumt af heyinu var að vísu slæmt og alt of slæmt, en þó tók út yfir, hvernig það var fram borið. Því var fleygt undir hrossin. Við það óhreink- aðist það mjög og fór til spillis, því að gólfin voru forug. En svo svarf sulturinn að sumum hrossunum, að þau átu heyið kolsvart af leðju upp úr gólfinu. Hirðingin var alt of misjöfn og ó- nákvæm. Þar sem verra var að koma heyi og vatni til hrossanna, voru þau látin vanta hvorttveggja. T. d. voru hrossin, sem voru neðst í skipinu, lát- in vera bæði svöng og þyrst. Þar var heitast, og þurftu því hrossin þar meira vatn. Vatnsjöturnar virtust mór ekki heldur vera í neinni reglu eða eftir fjölda hrossanna, sem náðu til þeirra. Og eins var það með heyið, að það var ekki gefið eftir því, hversu mörg hross voru í hverju hólfi, heldur eftir því, hversu þægilegt var að koma því til þeirra. Og eins og eg vók að hór áður, voru það hrossin, sem neðsfe voru í skipinu, er helzt urðu fyrir þessu misrótti, enda sá það á þeim. Þau átu vatnsjöturnar niður að miðju eða lengra, svo að miklu minna vatn rúmaðist í þeim; þau drukku vatnið og átu heyið, hvorttveggja blandað þeirra eigin saur, og voru kaunum> hlaðin. En þar sem vel fór um hrossin,. vatnsjöturnar voru að utanverðu á milligerð hólfanna, þrengslin ekki mjög mikil og nóg af heyi og hreinu vatni,. litu hrossin vel út. Línur þessar eiga að verða tii þess, að vekja eftírtekt bænda á bókinni, en bókin hlýtur að vekja eftirtekt á málinu, því Jóni hefir tekist hvort tveggja vel, að reka erindin og segja frá erindislokurru Guðbrandur Magnússon, miklu meira en skyldi, og tóm- lætið er hjá mörgum manni alveg óafsakanlegt. Sjúkrasamlögin rétta að mönn- um hjálparhendur sínar fyrir mjög væga borgun á hverjum mánuði. En það er ekki nema einstaka menn, sem þetta vilja nota, hínir láta reka á reiðanum. Eiga vandamenn þínir það ekki skilið, að þú reynir að sjá þeim fyrir læknishjálp, hjúkrun og meðölum, meðan þú ert í burtu, konan þín, sem ber með þér allar byrðarnar, vinnur baki brotnu daglega eins og sjálfur þú, börnin þín, sem eiga alt sitt' traust þar sem þú ert, móðir þín eða faðir, sem unnu fyrir þér, meðan þau gátu, en eru nú máske orðin upp- gefin og örvasa? Leyfir sómatilfinning þín þór að yfirgefa heimili þitt án þess að hafa séð þannig fyrir vinum þínum og vandamönnum? Þú segir máske: »Eg hefi ekki

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.