Ísafold - 31.01.1917, Síða 3

Ísafold - 31.01.1917, Síða 3
tsafold 3 Hvernig Bretar hugsa sér nýjustu hersveitir Þjóðverja ‘■wwwgri ■ +" i ;i:;;i:i:;; ■ ■ ■ :; i'i ,'■; ■ . ■ - . H®IP "'í -x", \ : , y&i & *' . • .. ;- ;;;- ■;;■;■-■■ ;; i!il\ Þessi styrjaldarskopmynd er tekin úr jólaútgáfu brezka tímaritsins »The Graphic*. Að myndín sé fyndin — því verður naumast neitað. En hitt látum vér Je*endur vora um að dæma, hvort Þjóðverjar muni svo að. þrotum komnir, að þeir verði að nota fíla og nashyrninga úr dýragarði Hagenbecks i hermanna stað. Fræsaian í f ingholtsstræti 3 selur allar tegundir af fræi og útsæðiskartöflum. Vegna útflutnings- banns á gulrófnafræi frá Danmörku, kemur ekki meira fræ á þessu ári. Sendið því pantanir yðar fljótt. sími 422. Guöný Ottesen, Reykjavík. Fyrir vitjau eða viðtal frá kl. 9 að kvöldi til kl. 7 að morgni er tekið tvö- falt gjald, þó aldrei minna en 3 krónur. Receptin kosta sama og áður — eina krónu. Húslæknagjald er reiknað á sama hátt og í Kaupmannahöfn, 1—11/2°/o af skattskyldum tekjum heimilisföð- ursins. bein kurteisisskyida stjórnarinnar, en það verður tæplega um hana sagt, hina nýju stjórn, að hún ætli að temja sér kurteisi, hvorkl innbyrðis, að sögn, eða út á við. Frekari athugasemdir bíða »and- svars« landssimastjórans. Hjúskapur. Fritz Nathan stór- kaupm. gekk í neilagt hjónaband í Stokkhólmi þ. 28. þ. m., kvæntist aætiskri stúlku jungfrú Amélie Fried- mann. Skipafregn: Botnia fór frá Leith á laugar- dagskvöld og kom til Vestmannaeyja í morgun. Væntanleg hingað í kvöld. Meðal farþega: Ólafur Johnson kon- SÚll Og frú hans. Gullfoss fór frá Leith á föstu- dag til Stavanger. í s 1 a n d kom til Færeyja á föstu- dag. C e r e s kom til Seyðisfjarðar í gær. efni á því«. Jú! Eg hefl heyrt þau svörin fyrri; þau kunna að vera sönn hjá einstaka manni; en — þau eru ósönn hjá afar- mörgum. Það eru peningar til í þessi útgjöld hjá öllum þorra manna, ef menn bara vantar ekki viljanu. Af hverju eg eða aðrir viti það? Það er af því meðal annars, að þegar skemtanirnar kalla, þá eru nógir peningar til; skemtanir fyrirfarast aldrei vegna peninga- leysis. Þá vantar ekki menn með peninga upp á vasann; það það vantar snarara húsrúm fyrir þá, sem ryðjast að með peninga í báðum höndum; þá er fé í hvers manns pyngju, og enginn lás fyrir margri pyngju. Nei! Við skulum segja þessa sögu eins og hún gengur. Hjá miklum hluta sjómannastéttarinn- ar vantar ekki, sízt nú upp á Alþýðuerindi um skógrækt flutti lir. Koefod Hansen skógræktarstjóri á mánudagskvöld. Sykursalan. Bærinn hefir verið svo að segja sykurlaus um hríð. Nú er að rakna úr þeim vandræðum. Landsstjórnin fekk 30 smálestir um daginn og eru þær komnar á markað inn. Er kaupmönnum heimilt að selja þær birgðir í hæsta lagi 55 aura pd. af höggnum sykri og 47x/2 a. pd. af steyttum sykri. Og með næstu skipum munu koma nægar birgðir af sykri. Sæsíminn komst í lag á laugar- dagskvöld. Látinn er hór í bæ Þorsteinn Sigurðs- son Mauberg kaupm. Jarðarförin ter fram í dag. síðkastið, fé til að tryggja líf sitt og sjá ástvinum sínum fyrir hjálp í sjúkdómum; það vantar víljann, umhugsunina, áhugann. Og nú vil eg segja við hvern sjómann, sem orð mín heyrir, eða heyra kann þau höfð eftir mér: Áður en þú ferð út á sjóinn, þá trygg þú líf þitt fyrir hæfllegri upphæð, sem þú eftir efnum og ástæðum ræður við, og sjá þú ástvinum þínum fyrir hjálp í sjúkrasamlagi, ef sjúkdóm ber að höndum. Þó þú værir kominn með ann- an fótinn upp í bátinn, þá snú þú aftur, eða þótt þú værir kom- inn á skipsfjöl, þá láttu flytja þig til lands, farðu í einu orði ekki út á sjóinn fyr en þetta er fram- kvæmt. Þegar þú hefír gert þessar ráð- stafanir, þá getur þú sagt með sjálfum þér: »Nú fer eg að heim- an og legg frá landi með góðri Branðio hækka í verði. Enn hafa bakarar bæjarins talið sór nauðugan einn kost að hækka brauðverðið, svo að nú kostar »heilt« rúgbrauð kr. 1.10. Hjúskapur. Guðny J. Jónsdóttir, Lindargötu 1C, og Kristófer Gríms- son búfræðingur, frá Skeiðfleti í M/r- dal, voru gefin saman 22. þ. m. Taxti sá, sem læknar hór í bæ hafa komið sór saman um, er töluvert hærri en hóraðslæknataxtinn. Fyrir að vitja sjúklings þrjú fyrstu skiftin f sama sjúkdómi, er tekið 2—5 kr. fyrir hverja vitjan; fyrir hverja vitjan þar á eftir í sama sjúkdómi 1—3 krónur. — Fyrsta viðtal heiraa hjá lækni 1—5 krónur og hvert viðtal síðan um sama sjúkdóm hálft gjald, þó aldrei minna en eina krónu. samvizku. Eg hefi gert það, sem eg get, til að sjá mínum nánustu vinum fyrir styrk, ef eg kem ekki aftur, og fyrir hjálp og hjúkrun, ef sjúkdóm ber að hönd- um, meðan eg er í burtu. Nú legg eg út á sjóinn í Drottins nafni og kvíði engu. Því eg veit, að faðirinn á himnum vakir yfir mér, verndar mig og blessar. Mitt sjómannslíf er í þeirri Herr- ans hendi, sem ber mig yfir sjávardjúpið, og loks yfir dauða- djúpið, ef eg á að lúka lífi mínu í bylgjunum*. Hjúkrunarnemi. Ung, heilsuhraust, greind stúlka getur kotnizt að í Laugarnes- spítalanum i. júní þ. á. Nauð- synlegar upplýsingar fást hjá lækni spítalans. í auglýsingunni um »ALFA-LAVAL<( skilvinduna í síðasta tölublaði var af vangá tekið rangt myndamót. Var þar mynd af manni, sem auð- sjáanlega er orðinn dauðleiður á skil- vindugarmi síuum (sem auðvitað ekki er »Alfa-Laval«) og mölbrýtur hann. Átti myndin að vera af »Alfa-Laval« skilvindunni sem svo oft hefir verið birt í blaðínu áður og góðkunn er orð- in um land alt, sem verulega sterk og endingargóð. Loftskeytahneykslið. Skipun f orst jóra lof tskeytastöð v- arinnar mælist ákaflega illa fyrir og þykir flestum hún vera til lít- ils sóma fyrir landsstjórnina. Mönnum finst það hafa verið svo sjálfsögð skylda stjórnarinn- ar, að bjóða eina sérfræðingnum, sem til er á landinu, að koma til greina við veitinguna og það jafnt skylda hennar, þó ganga hafi mátt að því sem gefnu, að sér- fræðingurinn mundi eigi hafa vilj- að taka stöðuna að sér með þeim launum, sem í boði voru. Það var Erl. simfregnir. fri frittaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaapmannahöfn, 29. jan. Bretar hafa sennílega náð í þýzka kafbátinn „Deutsehland“. Búizt við sókn á vestur- vígstöðvunum. Devey flotatoringi látinn. K.höfn ;o. jan. Pjóðverjar hafa gert ár- angurslaust áblaup á 304. hæðina í Frakklandi. Ákatar orustur hjá An- cre-ánni og Biga. ... ■ ■

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.