Ísafold - 03.02.1917, Side 1

Ísafold - 03.02.1917, Side 1
Kemuv út tvisvar í viku. Vetðar^. 5 kr., erieniiÍH 7'/2 kr. eða 2 dollarjborg- íst fyrir miðjan jólí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint fsafoldarprentsmiðja. Ritstjóri: Dlafur Djörnsson. Talsími nr. 455. Uppsögn (skrifi. buudin við áramót, er ógild nema kom- in sé til útgefanda fyrlr 1. oktbr, og só kaupandi skuld- laus viS blaSið. XLIV. árg. Reykjavík, laugatdaginn 3. febrúar 1917. 10 tölubiað •Reynslan er sannleiknr* sagði »Repp« eg ■|>ótti að vitrari maður. Reynsla alheims h«fir dœmt Fordbila að vera bezta allra bila. og alheims dóm verður ekki hnekt. Af Ford- <bilnm eru fleiri A feið í heiminnm en af öll- nm öörum biltegnndnm samanlagt. Hvað sannar það? I»aö sannar það. FordbillÍDn er beztnr allra b*la enda hefir hann nnniö «ér öndveigisswti meöal allra Blla, hiá öllnm þjóðum og hlotið heiðursnafnið V eraldarvagn. FAst að eins bjá undirrituðum sem eiunig eelur hinar heimsfrægu DUNLOP DEKK og SL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefílnsson, Lækjartorgi 1. L-" Vi-’" " ? l*V*j .Alþýðafil bóknsafn Templarni. S kl. 7—9 bjrBBrstjóraskrifst-. opin Aatl. 10 -18 og 1—8 Hwjarl'óg etaskrifstofan opin v. d. 10—lii og 1—B Beejargjaldkerinn LaufAsv. B kl. 10—18 og 1—B rlslandsbanki opinn 10—4. SL.iT.U.M. Lostrar- og skrifstofa 8 Ard,—10 ;iBd. \ 1 ip, fundir fld. og sd. 8*|a siBd. Landakotekirkja. Guósþj. 8 og « A helrf jc LaEdakotsopitali f. sjúkravitj. 11—1. Landsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12. Laadsbókaaafn 12—8 og 5—8. tftl&n 1—S Landsbúnabarfélagsskrifstofan opin frA 12—S LaadsféhirBir 10—2 og 5—6. bandsskjalasafniB hvorn virkan dag kl. 12-2 jaivdsslminn opinn daglangt (8—9) virka dagn helga daga 10—18 og 4—T. íListasafniB (lokaB fyraf um sinnj MAUÚrngripasafniB opiB l'/«—a>/« A aunnnd, PóstbúsiB opiB virka d. 9—7, sunnud. 9—1. étamAbyrgB Islands kl. 1--B. StjórnarrABsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl. Talsimi Reykiaviknr Pðsth. 8 opinn 8—12. VifllstaBahsaliB. Heimsóknartlmi 12—1 í3»/óBmcnjasafniB opiB sd., þrd. o-r fid. 12—2 Öfriðar-annáll 6.—21. janúar. Friðartal og friðaruraleitanir þær, er voru á prjónunum síðari Muta desember og fram um ára- mót, hafa þessa daga hjaðnað nið- ur að mestu. — I stað þess hafa þjóðhöfðingjar og herkonungar •ófriðarþjóðanna ’setið á ráðstefn- um hér og þar, og er fullyrt, að helzta umtalsefnið á þeim fund «m sé, að brugga nú í snatri þau fjörráð óvinunum, að fljótlega geti flregið til fulls friðar. Þótt dauflega líti það út nú, að bfriðarþjóðirnar geti með vopnum einum klekt svo á mótstöðumönn- unum, að telja megi það fullan sigur, þá er talið víst, að nú með vorinu herði hver sig sem betur getur, til þess að úrslit fáist — áður en rikisskuldirnar og annað hertjón verði öllu bolmagni þjóð- anna ofurefli. Bandaríkin. Eins og fyr er frá sagt, sendu Miðveldin Wilson Bandarikjafor- seta þau orð, að þeir létu ekki uppi friðarskilmála sína, fyr en á friðarfund væri komið. Vakti það kurr nokkurn í Ameríku. Senat Bandamanna lét það í veðri vaka, að þótt vel væri það gert af for- seta, að vilja friðinn, þá væri hon- um ef til vill jafn gott, að skifta sér ekki áf friðarmáiunum. Frá Lundúnum barst sú fregn þ. 6. jan., að almenningsálit íAmeríku væri, að þeir yrðu að snúast snarp- ari gegn vífilengjum þeim, er Þjóðverjar hafa flækt þá í, við- víkjandi tjóni þvi er kafnökkv- arnir þýzku hafa bakað Banda- ríkjum. Eftir því var ekkert sýnna, en til fulls fjandskapar drægist með Þjóðverjum og Banda- ríkjum. .— Ekkert varð þó úr að sinni. Gerard sendiherra Bandaríkja í Berlín og Bernstorff sendiherra Þjóðverja í Ameriku, róa sifelt að því öllum árum, að jafna allar misfellur milli þjóðanna. Hafa þeir hingað tii margsinnis getað greitt úr öllum ófriðarblikum er risið hafa, hvað mest út af þvi, að þjóðverjar hafa oft og einatt ekki haldið sem bezt loforð sín, þau í vor, að kafnökkvar þeirra varðveittu líf og eignir amerískra borgara hvar og hvenær sem væri. Ófriðarboðskapur. Á þrettándanum gaf Vilhjálmur keisari út orðsending mikla til hermanna sinna Skýrir þann þar frá, að frið hafi hann boðið þeim óvinum sín- um, því honum hafi fundist að kominn væri tími til þess. En friðarboðunum hafl verið vísað á bug. Synjun þá beri að skilja á þann veg, að þeir fjandmennirnir berjist til þess að gjöreyða og sundra hinu þýzka ríki. En þar eð hann hafi boðað friðinn, verði öll ábyrgð framvegis að hvila á herðum óvinanna. — Með hjálp guðs, verði þeir, Þjóðverjar, að þröngva óvinunum til friðar með vopnum. Álíka boðskap gaf hinn ungi keisari Austurríkis út um sama leyti. Samtímis kvað við þann tón i þýzkum blöðum, að nú á næst- unni myndi verða barist geystar en nokkru sinni áður. Sulturinn og sverðin myndu nú taka að bíta sárara á þjóðunum en nokkru sinni fyr. — Hætt væri við þvi, að margskonar vanda bæri nú að höndum hlutlausu þjóðanna, þar eð ófriðarþjóðirnar myndu einkis svífast, til þess að geta leitt ófrið- inn sem fyrst til lykta. Rómarfundur. Sama dag sitja helztu herstjór- ar Samherja á fundi suður í Róm og ráða ráðum sínum. Var fundarefnið það, að koma sér saman um svar Samherja til Wilsons, upp á þá málaleitun hans, að þeir Samherjar létu uppi væntanlega friðarskilmála sína. Auk þess lá fyrir Rómafund- inum að gera ráðstafanir gegn friðarhjali Þjóðverja, er þeir álitu gert til þess eins, að reyna að koma sundrung og ósamlyndi í lið Samherja. « Þá kom þar og til tals, að sam- vinnu þyrfti góðá meðal Samherja, við stórfelda árás, er gera skyldi nú á Miðveldin, og það svo fljótt, að ekki færi í ár eins og í fyrra að Þjóðverjar yrðu fyrri til að Hlutafél. ,Vðlundur‘ íslands fullkomnasta trésmíðaverksniiðja og timburverzlun Reykjavík hefir venjulega fyrirliggjandi miklar birgðir af sænsku titnbri, strikuðum innihurðum af algengum stærðum og ýmislegutn listum. Smíðar fl|ótt og vel hurðir og glugga og annað, er að húsabyggingum lýtur. Stmsbeyfi fil Sfjórnarrdðsms. Svolátandi simskeyti barst Stjórnarráðinu í fyrrakvöld seint, frá skrif8tofu stjórnarinnar í Kaupmannahöfn. Kaupmannahöfn, 1. febr. Þjódverjar tilkynna opinberlega að frá pessum degi œtli peir að neyta allra ráða til pess að stöðva allar siglingar á skipaleiðum umhverfis England. (Á dönsku: Tyskland meddeler officielt fra i Dag at ville forhindre enhver Sejlads i Farvandene omkring England, med alle til Raadighed staaende Midler.) ráðast á, þar sem þeim sýndist, þegar þeir hófu árásina miklu við Verdun. Einn af þeim er fundinn sótti var Sarrail hershöfðingi Samherja í Saloniki. — Fyrir nokkru hafði Diomedes ráðgjafi Venezilosar Grikkjaforingja borið þær fregnir út, að Konstantin konungur í Aþenu væri reiðubúinn til þess, að leggja af stað með her sinn norður á bóginn, jafnskjótt og hann fengi vísbendingu frá Ber- lín, og ráðast aftan að her Sarrails. Hvað hæft er i þessu er óvíst. En á Rómafundinum var það ákveðið að þröngva enn frekar kostum Grikkja og herða á að- förum Salonikihersins, er heflr verið næsta aðgerðadaufur til þessa. — Er búist við' að þangað verði sent franskt herlið til liðs- auka. Bretinn fjölgar í Frakk- landi og geta þeir leyst Frakka af hólmi þar. Rómafundurinn stóð yfir í fá- eina daga. í sama mund — dagana eftir þrettánda — var herráð mikið haldið í RÚBslandi undir forsæti keisarans. — Og í herstjórnarbúð- um Þjóðverja sat Vilhjálmur keis- ari á fundi með herkóngum sín- um. Alstaðar mun aðalumræðu- efnið hafa verið undirbúningur undir gifurlegar árásir nú á næst- unni. — Það var eftirmálinn eftir friðartalið 1916. Frd Rúmeníu. í Rúmeníu einni hefir heyrst verulega til vopna — svo að orð 8é á gerandi. — Er Miðveldis- menn höfðu náð Dónárborginni Braila, varð það mjög miklum erfiðleikum bundið, að verja borg- ina Galatz sem er við Dónárhnéð, þar sem hún beygir austur til Svartahafs. Takist þeim Miðveld- israönnum að ná þeirri borg, þá er Dónáin öll á þeirra valdi alt til Svartahafs. Verður aðstaða Rússa við Sereth-fljótið þá og mjög mikl- um vandkvæðum bundin. Ennþá hafa þeir þó getað haldið Galatz og vígstöðvunum fram meðSereth- fljóti. Dobrudscha-herinn og herlið það er vann Bukarest og hélt síðan norður á bóginn vestan við Dóná, svo og herlið Falkenhayns sem brotist heflr austur úr Karp- atha-fjöllum og niður i Moldau- héraðið sunnanvert, hafa nu náð saman, og skella nú þessa daga sem ein samanhangandi bylgja á Sereth-stöðvar Rússa. — Þegar þangað er komið sögunni gætir Rúmenahersins ekkert. Síðustu fregnir herma, að leifar hans, sem nú eru í Rússlandi, séu í óða önn að búa sig á stað til vígstöðvanna á ný. 8. jan. tóku Miðveldismenn bæ- inn Focsani. — Sömmu seinna voru þeir komnir yfir Serethfljót- ið sunnanvert við Focsani. En dagana eftir 15. jan. sækja Rússar i sig veðrið og hrekja Mið- veldismenn talsvert til baka. — Kornast þeir þá svo nálægt Bra- ila aftur, að líklegt er að þeir nái borginni á sitt vald. Friðarskilmálar Samherja. Þ. 12- jan. kom svar Samherja í henaur Wilsons forseta, er geng- ið var frá á Rómafundinum. Var- það á alt annan veg en svar Miðvelda, þar eð þeir létu þar uppi all-itarlega friðarskilmála. Aðalefni þeirra er á þessa leið: Að Belgía, Serbía og Monte- negro verði endurreist. Látnir verði af hendi lands- hlutar þeir af Frakklandi, Rúss- landi og Rúmeníu er Miðveldin hafl nú vald yfir. Aiþýðufræðsla Stúdentafélagsins. Úr því að eg nenti ekki að hafa leingur neina frammistöðu um fræðslumál þessi, þykir mér rétt nú, um leið og eg segi þau mér af höndum, að gera nokkurt yfirlit yfir starfsemi fræðslunnar, meðan eg og samnefndarmenn mínir áttu um hana að sjá, og jafnframt að nokkru leyti um upp- tök heunar og athafnir frá önd- verðu. Á Stúdentafélagsfundi 22. Nóv. 1895 var samþykt í einu hljóði tillaga frá Einari Hjörleifssyni og Guðmundi Björnssyni um »að Stúdentafélagið gangist fyrir því, að haldnir verði ókeypis fyrirlestrar fyrir almenning*. Kosin var fræðslunefnd: Þórhallur Bjarnarson, skrifari, Guðmundur Björnsson, Einar Hjörleifsson, formaður, Eiríkur Briem, Haldór Jónsson, gjaldkeri. Fyrst um sinn var ákveðið 6. Dec. að halda fyrirlestra tvisvar i mánuði. Inngangseyrir var ákveð- Skipulag það komist á í Ev- rópu, að hver þjóð nái fullum rétti sínum, hversu lítil sem hún er. Og samkomulag það komist á, að engin þjóð þurfi að óttast árásir á lönd sin. Miðveldin láti af hendi þá lands- hluta, er þau hafa tekið af Sam- herjaþjóðum fyrir þennan ófrið. (Þar átt við Elsass-Lothringen). ítalir, Slavar, Rúmenir, Tékk- ar og Slovakkar er verið hafa undir stjórn annara þjóða, verði gefnir frjálsir — svo og þær þjóð- ir, er lifað hafa undir ánauðar- oki Tyrkja. Tyrkir verði reknir burtu úr inn 10 aurar. Og svo stóð þar til á Hallgrímsdegi 1914. Þá var það gjald fært upp í 15 aura, og hefir verið svo síðan. Hinn 19. Okt. 1896 var sam- þykt að kaupa latema magica handa félaginu til fyrirlestrahalds ins. Sama dag var Jón Jakobs- son kosinn í fræðslunefndina í stað Einars Hjörleifssonar. Hinn 27. Nóv. 1896 skýrði Hnl dór Jónsson á fundi Stúdentaló- I lagsins frá efnahag fræðslunna r, og átti hún þá í sjóði 107,85 eptic fyrsta árið. Þá var ákveðið, að jafnan skyldi ár hvert á aðalfun li Stúdentafélagsins skýrt frá efn >- hag fræðslunnar og þess getir i fundabók félagsins. Þá var ug kosin fræðslunefnd til næstaárs: Eiríkur Briem, Þórhallur Bjarnarson, Guðm. Björnsson, Haldór Jónsson, Jón Jakobsson. Á fundi 30 Apríl 1897 sa; ðí einn af þessum nefndarmöntir tr »læknir Guðm. Björnsson sig ii (Stúdenta)félaginu af þeirri ástæ'u að formaður lét varpa út marui, sem að sögn hafði komið á fu d inn óboðinn, en truflaði rtiA; skemtun manna, þrátt fyrir it :, k-

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.