Ísafold - 03.02.1917, Síða 2

Ísafold - 03.02.1917, Síða 2
2 IS AFOLD Tíafið þið mmtað eftir afvinnu- skránni í Bæjarshránni? Þar verða þeir, sem þess óaka, skráðir m. a. undir þessum flokkum: Evrópu — þar eð það hefir sýnt sig, að þeir geta ekki samþýðst menning álfunnar. Og enn segja þeir. Með þetta mark fyrir augum ætla þeir Samherjar að leggja alt það í sölurnar er þeim frekast er unt, þar eð þeir, með svofeldu móti, berjist ekki einungis fyrir sinni velgengni, heldur fyrir fram- tíðarmenningu allrar álfunnar. Þótt þeir ætli að klekkja á her- valdi Prússa, þá sé það hvergi nærri tilgangur þeirra að eyða eða misþyrma hinum germanska þjóðflokki. Undirtektir. Þótt skilmálar þessir séu næsta óaðgengilegir Miðveldum, og allir flokkar í Þýzkalandi ljúki upp einum og sama munni um það, að fremur mætti kalla þetta ófrið- arboðskap, og enda þótt nú liti mjög ófriðlega út, þareð allir búa sig til stórfeldra herfara, þá má telja boðskap þenna mikið spor . áttina til friðar. Nú vita Samherjar til hvers er barist — og nú er líklegra að Miðveldin komi með sína skilmála — eða gagnkröfur. Þegar svo langt er komið, er ekkert liklegra, en það leiði beint til friðarsamn- inga, hvei’su mjög sem skilmál- arnir verða sundurleitir. Friðar- þrá sú, er gripið hefir þjóðirnar og sem vex og magnast dag frá degi hlýtur að bera til sátta. Er rikiskanzlarinn, Bethmann- Hollweg, bar fram friðarsamn- ingaboð Þjóðverja 12. des. síðastl., þá hélt hann því fram, að hent- ast væri, að friðarskilmálar þjóð- anna yrði ekki auglýstir fyr en á væntanlegum friðarfundi. Leit hann svo á, að betra væri það fyrir alla málsaðila, að vera ekki búnir að binda hendur sínar áður en á fundinn kæmi. En þarna riðu Samherjar á vaðið, Eflaust má telja þessar kröfur Samherja þær fremstu er þeir hugsa sér, enda ólíklegt að Miðveldin geti nokkurn tíma gengið að þessu. Upp á siðka8tið hafa t. d. máls- metandi stjórnmálamenn Þjóð- aðar áminningar«. G. B. gekk inn aptur 22. Okt. sama árs. Þegar gjaldkeri fræðslunnar gerði uppreikning hennar 14. Maí 1897, höfðu útgjöldin verið síðan 27. Nóv. 1896 alls 232,18. Átti fræðslan að þeim luktum 0,03 í sparisjóði. Á fundi Stúdentafélagsins hinn 25. Febr. 1898 var »tekin fyrir tillaga til atkvæðagreiðslu frá H(araldi) Nielssyni og S(igurbirni) Á(stvaldi) Gislasyni um það, hvort félagið vildi lýsa vanþóknun sinni á alþýðufyrirle8tri Bjarna Jóns- sonar*. Eptir allmiklar umræður var samþykt á fundinum með öllum atkvæðum gegn tveimur: »Að Stúdentafélagið lýsi yfirþví, að það bæri fult traust til nefndar þeirrar, sem það hefir falið um- ejón og umönnun alþýðufyrirlestr- arina, og tekur því fyrir næsta mál á dagskrá*. Haraldur og Ástvaldur sögðu sig úr félaginu. Þó að þess finnist ekki getið í fundabók Stúdentafélagsins, að nein alþýðufyrirlestranefnd hafa verið kosin árið 1897, má þó, af fundagerð félagsins 15. Okt. 1898, sjá, að nefnd sú, er valin var 27. Nóv. 1896, hefir verið endur- kosin 1897, því að í fundargerðinni 19. Okt. 1898 er svo að orði Agentar. Bakarar. Bankar. Bifreiðastjórar. Blikksmiðir. Blöð og tímarit, Bókbindarar. Bóksalar. Gaslagningam enn. Gosdrykkjaverksmiðjur. Gullsmiðir. Heildsalar. Húsgagnasmiðir. H úsgerðameistarar. Járnsmiðir. Kaffihús. Kennarar. Klæðskerar. Leðursalar. Leturgrafarar. Ljósmyndarar. Læknar. verja haldið því þráfaldlega fram, að það sé lífsnauðsyn Þjóðverjum í framtíðinni að vald Tyrkja í Evrópu haldist óskert. Má vel vera að afdrif Tyrkja og hver eigi að eiga Konstantinopel, það verði örðugasta þrætueplið er til friðarsamninga kemur. komist: »Samþykt að endurkjósa sömu menn, sem staðíð höfðu áður fyrir alþýðufyrirlestrunum, nefnilega Docent Eirík Briem, lektor Þórhall Bjarnarson, Guðmund lækni Björnsaon, Haldór bankgj.k. Jónsson og Jón bókavörð Jakobsson.« Samkvæmt reikningi gjaldkera 18. Okt. 1898 höfðu tekjur af fyrirle8trum 1897—1898 verið 84,80, en útgjöld alls 9,15. Tekju- afgangur 75,65. Árið 1898 keypti fræðslan bæði myndir frá útlöndum til sýninga, svo og myndir og veggtjöld af Þorláki 0. Johnson kaupmanni fyrir alls 202,80. Það ár tók hún til láns hjá Stúdentafélaginu 50 kr., og átti á þann hátt við reikn- ingslok 26. Apríl 1899 í sparisjóði 18,57. En alls höfðu útgjöldin verið 274,45. í fundabók Stúdentafélagsins er ekki getið neinnar fyrirlestra- nefndarkosningar árið 1899. En af fundargerð 1. Dec. 1900 má )ó sjá, að 1899 hafi fyrri nefndar- menn allir verið endurkosnir, því að í fundarbók 1. Dec. 1900 segir svo: »Þá gat (Vilhj. Jónsson) for- seti þess, að allir meðlimir al- )ýðufyrirlestranefndarinnar,nema Lögfræðingar. Málarar. Mjólkursalar. Múrarar. Pappírssalar. Prentsmiðjur. Rakarar. Skipasmiðir. Skósmiðir. Skóverzlanir. Steinsmiðir. Söðlasmiðir. Tóbakssalar. Trésmiðir. Umboðssalar. Úrsmiðir. Vátryggingar. Veggfóðrarar. Verzlanir (með allsk. sér- greiningum). Verkfræðingar. Vél8miðir o. s. frv. I nóvember síðastl. lét stjórn- arherra Rússa, Stíirmer, af völd- um. Kom það á daginn, að hann bar ekki sem fjandsamlegastan qug til Þjóðverja. Hafði það komið til orða, svo lítið bar á, að sérfriður kæmist á á milli Rússa og Þjóðverja. En er allir síra Eiríkur, hefðu tjáð sér, að þeir sæu sér ekki fært að taka móti kosningu, og harmaði hann það, því að þeir hefði reynzt mætavel, og nefndi þar til sér- staklega lektor Þórhall. Síðan voru þessir kosnir í nefndinna: Björn Olsen, Jón Þorkelsson, Guðmundur Magnússon, Sigurður Thoroddsen og Pálmi Pálsson, með því að það upplýstist, að síra Eiríkur mundi eigi taka við endurkosningu. — Lektor Þórhall- ur skýrði frá, að til væri áhöld til fyrirlestra fyrir c. 500 kr. og um 60 kr. í peningura. Hann gat þess jafnframt, að honum þætti ólíklegt, að nokkuð yrði af fyrir- lestrum í vetur, vegna þess, hve starfið væri erfitt, sér í lagi vegna þess, hve meðlimir félagsins væri tregir til að aðstoða nefndina«. — Við Martslok 1900 átti fræðsl- an í sjóði kr. 63,84 Um áramótin 1900—1901 kom fram uppástunga frá Guðmundi Hannessyni, þá lækni á Akureyri, að Stúdentafélagið hagaði alþýðu- fyrirlestrum sínum líkt því, sem nefnt er annarsstaðar »University extension«. Var það mál rætt fyrst á fundi félagsins 26. Jan. samningar ónýttust, greip Þjóð- verjinn það ráð, að stofna kon- ung8iikið Pólland. Vafalaust hafa þeir samningar strandað á þvi, að báðir vildu hafa umráð yfir Konstantinopel. Þá yrði það enginn hægðarleik- ur fyrir Miðveldin að gefa alla þá þjóðflokka frjálsa, er Samherj- ar heimta. Væri það í raun og veru sama sem að Austurríki og Ungverjaland færi alt í mola. Eða skyldi þeir vilja láta af hendi Elsass-Lothringen Þjóðverjar, með öllum þeim löndum er þeir hafa unnið í þessum ófriði. Mikið umtal hefir verið í heims- blöðunum um friðarskilmálana síðan. Hafa Bretar meðal annars bent á, að þeir hugsi þar ekkert um sig, fari hvorki fram á lönd né skaðabætur — enda hafa þeir lagt út í ófriðinn vegna skyldu þeirrar sem á þeim hvílir, til þess að vernda smælingjana. Henderson, enski ráðherrann, segir um friðarskilmálana meðal annars, að enda þótt Miðveldin vilji gefa frá sér öll þau lönd er þau hafa unnið í ófriðnum, þá verði og að taka tillít til þess, að Þjóðverjar hafi algerlega kúgað sambandsþjóðir sínar, Austurrik- ismenn, Búlgari og Tyrki, undir stjórn sína og vilja. Mið-Evrópa sé orðin ein heild, öflugt hervald, er Saraherjar geti ekki felt sig við í framtíðinni. Látinn erfyrir nokkru Eiiíkur Kúld bóndi á Ökrum á Mýrum, nokkuð rosk- inn orðinn. Hann dvaldist i Reykja- vík og stundaði trésmiðar nokkuð mörg ár, en bvarf að ættleifð sinni Ökrum um aldamót, Eiríkur var merkismaður á marga lund. Embætti Arrtessýsla er auglýst laus. Um- sóknarfrestur tii 30. apríi. Meðal umsækjtnda er talinn Guðm. Eggeiz sýslumaður. 1901, og var síðan enn rætt á 2 fundum til, og 9. Marts 1901 voru þessir menn kosnir í nefnd mál- inu til athugunar: Björn Olsen, Þórhallur Bjarnarson, Jón Magn- ús8ou, Bjarni frá Vogi og Guðm. Björnsson, sem hafði tjáð sig mót- fallinn þessari breytingu. Niður- staðan af starfi þessarar nefndar virðist hafa orðið það, að af fé- lagsins hálfu var sótt til Alþingis um sumarið um styrk til útbreiðslu fyrirlestranna eða almennrar há- skólafræðslu. — Á meðan á þessu stóð lá alt fyrirlestrahald niðri, og fyrirlestranefnd sú, sem kosin var 1. Dec. 1900, hafðist ekki að. Og 28. Okt. 1901 var háskóla- fræðslunefndin frá 9. Marts kos- in til þess að sjá um fyrirlestra- hald næsta árið. Enn var sama nefnd endurkosin á fundi 13. Okt. 1902 0g aptur á fundi 8. Jan. 1904 (B. J. form., J. M. gjaldkeri). Á fundi 13. Jan. 1905 óskaði Bjarni frá Vogi að verða ekki endurkosinn, og var þá valinn í nefndina í hans stað Ágúst Bjarna- son, en hinir aðrir sömu og áður endurkosnir. Árið. 1906 verður ekki séð, að nein fyrirlestranefnd hafi kosin verið, heldur hafi sama nefndin haldið áfram, sem kosin var 13. Fáein orð. Svo lítur út, sem ísafold vilji fá. mig til að svara einhverju árásum þeim, sem hún gerir nú á mig og at- vinnu mína, sbr. otð henuar: aldrei meiri þögn varð i heimi. Já, eg hafði ásett mór, að rjúfa ekki þögnina, því eg tók það ekki svo, að hún gerði þetta af óvild til min, he!d- ur af því að hún teldi, að það muudi gagna eitthvað þeim málstað í stjóru- málum, sem hún fylgir og afla honum meira trausts, og vildi eg þá lofa henni að nota það svo sem henni sýud- ist, því að sjálfur hafði eg enga trú á, að þessi atför spilti neitt þeim mál- stað, sem eg hefi fylgt, því að allir sæju af hvaða toga hún væri spuuniu. En nú vil eg þó eitt skifti fyrir öll — þótt ekki væri til annars en að láta vita, að eg fylgdist með>— gera. örfáar athugasemdir um árásaiefnið, sem er aðallega það, að eg hefi ráðist sem starfsmaður við Landsbankann og jafnframt nokkur önnur atriðij sem mór skilst að eigi að vera mór til hnjóðs. Það er rangt svar hjá blaðinu, að eg só ráðinn til eða látinn, sem það er orðað, afrita skjöl fyrir 2400 kr.r en starfsmenn bankans eru ráðnir til þess — auk þess aðalstarfs, sem hverj- um er ætlað — »að vinna hvert það verk í þarfir bankans, sem banka- stjórnin felur honum og teljast verður forsvaranlegt«. Þar sem blaðið leggur þanu dóm á,. að mig skorti hæfileika til að leysa af hendi það starf, sem eg hefi á hendur tekist, þá getur sá dómur á engum ktinnugleika verið bygður. En eg vil leyfa mór að geta þess, að jafuframt embættÍ8störfum mínum hefi eg unx nál. þrjá tugi ára fengist allmjög við* skyld störf, færslu bóka, samning og: endurskoðun reikninga, þar á meðal1 tveggja sparisjóða, sem eg hefi átt þátt • í að stofna, svo að ef nokkuð væri' hæft í því, sem blaðið sjálft er svo- vingjarnlegt að segja um mig, þótt oflof sé, að eg só mikilhæfur maður,- þá retti það að geta treyst því, að eg hefði svo mikið í þetta starf, að ekki1 só ástæða til fyrir fram að úthrópa mig fyrir það. Enda efast eg ekki' urn að sá só almanna dómur, að ekki hafi allar embættaveitingar,- sem ísa- fold þó hefir látið óátaldar, verið með meiri líkindum gerðar heldur en ráð- Janúar 1905. En í fundabók Stúdentafélagsins 18. Ðec. 1906 er þess getið, að Ágúst Bjarnason hafi »8agt sig úr alþýðufræðslu- nefnd félagsius og þar með úr félaginu sjálfu«. Á fundi Stúdentafélagsins 7. Janúar 1907 voru þessir kosnir í fyrirlestranefnd: Jón Magnússon, Guðra. Björnsson, Þórhallur Bjarnarson, Björn Olsen og Guðm. Finnbogason. En á fundi 28. Janúar 1907 var Einar Gunnarsson kosinn í fræðslu- nefndina »í stað Bjarnar Olsens, er sagzt hafði úr félaginu«. Síð- an er ekki hægt að sjá neitt um fræðslunefnd í fundabók Stúdenta- félagsins, né hvað henni líður, fyrri en 6. Nóv. 1908, að »í al- þýðufræðslunefnd voru kosnir Bjarni Jónsson og Einar Gunnars- son«. Hins vegar var kosin nefnd að fullu 8. Febr. 1909 0g eru þá þessir menn valdir: Bjarni Jónsson frá Vogi, Jón Magnússon, Benedikt Sveinsson, Einar Gunnarsson og Guðmundur Magnússon. Frh- Að láta skrá sig í atvinnuskránni — þ. e. nafn, heámili, talsima og póstbox — kostar með feitu letri kr. 3,00, með ská- letri kr. 2,00, með venjulegu letri kr. 1,00. Fyllið út neðanskráðan pöntunarseðil, og sendið á gkrifstofu ísafoldar fyrir mánudag. Eg undirskrif óska'nafn mitt skráð í Atvinnuskrána i Bæjarskránni undir flokknum feitu- með ská- venjul. letri * Nafn: Utanáskrift, talsími og póstbox.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.