Ísafold - 03.02.1917, Page 3

Ísafold - 03.02.1917, Page 3
ISAFOLD 3 verið um að tefla af hálfu hr B. Kr. Hr. B Kr. er nú búinn að koma 2 af 5 fylgismönnum sínum tii ráðherratignar að í Landsbankan um — öðrum með því að beita fjölda starf8manna bankans stöku óréttlæti, hinum með því að láta ganga fram hjá svo margfalt hæf- ari manni í þann sess. Mælt er að þriðja fylgismanninum af £ hafi B. Kr. lofað starfi í bankan um, er hann flyttist yfir í hið nýja húsnæði. Eru þá að eius 2 eftir, en með því að þeir eru sitt á hverju landshorni — verður þeim ekki komið í Landsbankann Allir þekkja »ráðvendis«-tón þann og eiginhagsmuna-fordæm ing, sem Björn Kristjánason hefir látið prédika í blaði sínu. Einlægnina — í þeim kenuing- um — mega menn nú marka af — verkunum. Nokkur önnur atriði í grein síra Kr. D., sem eigi koma beint við þessu hlutdrægnis-hneyksli, sem B. Kr. hefir sýnt, verða bet ur athuguð síðar. Loftskeytastöðin. í »ísafold« 27. þ. m. hafið þér, herra ritstjóri, gert skipun Frið- bjarnar Aðalsteinssonar sem loft- skeytastöðvarstjóra að umtali, nefnið hana »eitt af furðuverkum nýju stjórnarinnar*, og finnið að því, að starfið syldi ekki vera auglýst »sera þó œtíð er venja* o. s. frv. í tilefni af þessu leyfi eg mér að mælast til þess, að þér í næsta blaði birtið þessa skýringu: Starfið sem forstjóri þráðlausu firðritunar8töðvarinnar og símrit unarskólans var auglýst á venju legan hátt, sem sé með umburð- arbréfi meðal starfsmanna lands- símans. Mér fanst engin ástæða til þess að-breyta til með auglýs- ingaraðferð við þessa stöðu frek- ar en aðrar líkar, meðan hægt er að fá í þær menn meðal starfs- manna landssímans. Það væri ranglátt, að setja utanankomandi menn í þær fáu góðu og fram- tíðarvænu stöður við símann, enda myndu slíkar ráðstafanir bara koma af stað réttmætri óánægju meðal starfsmanna, til lítils gagns fyrir landssímann, og að líkind- um til lítillar ánægju fyrir þann er hlýtur. Eg ætla ekki að fara út i neinn mannjöfnuð milli skipaða forstjórans og skjólstæðings ísa- nldar, en að eins geta þess, að eg tel hinn fyrnefnda fullkomlega hæfan til þess að taka að sér stöðuna, án þess að hann afli sér frekari mentunar í þessari grein. * Kynnisferð sú, er hann á að fara, er aðallega farin vegna 3ess, að hann jafnframt á að vera forstjóri símritunarskólans sérstaklega þess hluta skól- ans, sem framvegis á að undir- búa starfsmenn landssímans, og verður það, fyrst um sinn að minsta kosti aðalstarf forstjórans. Hvað snertir launin, þá er )essari stöðu skipað í sama flokk og forstjórastöðum við aðalstöðv- ar landsímans, sera sé með 2000' cróna árslaunum. Það jer lítil ástæða til þess að Sjémanna-almanakið 1917 kamnr út á mánudag. Fæst þá líjá bóksölum á kr. 1,50. af lands8tjórninni, þar sem þó ábyrgðin ætti á þessu sviði fyrst og fremst að hvíla á landssíma- stjóranum. Reykjavík, 29 jan. 1917. 0. Forberg. * * * Aths. Það sem ísafold fann að um daginn, var, að landsstjóruin hefði þ e g j a n d i gengið fram hjá eina loft- skeytasórfræðmgnum hór á landi og hefði það eigi verið forsvaranlegt. Við þá aðfinning stendur ísafold full- komlega og athugasemdir landssímastj. sk/ra að engu leyti þá kynlegu ráð- 8tofun, nema ef skilja ber síðustu orð hans bvo, að það hafi verið hans verk, að gengið var fram hjá Vilhj. Finsen. En í fyrsta lagi bar stjórn- inni engin skylda til þess að fara að tillögum landsfmastjórans í þessu efni yfirleitt og hún á 11 i ekki að gera það þar sem þær brutu f bága við þá sjálfsögðu reglu að nota sórfræðinga þar sem þeir eru til. í öðru lagi skulum vór benda á, að viðk. ráðherra hefir afsakað sig raeð ókunnugleika, sér hafi ekki verið kunnugt um, að þessi loftskeytasórfræðingur væri til. En þá afsökun hafði e k k i landsímastjórinn og hefir hann því reynst landsstjórn- inni engan veginn hollur ráðgjafi í þessu máli og krafa hans um fljóta afgreiðslu þessarar veitingar beudir óneitanlega í þá átt, að hann hafi vilj- að nota sór ókunnleik stjórnarinnar — ekki verið búinn að gleyma fornum væringum milli sín og V. Finsen, er landssímastjórinn barðist mest m ó t i loftskeytum. Svo rótt sem það er að láta ekki óreynda menn hlaupa yfir reyndá menn og hljóta beztu stöðurnar í stofn- unum, elns og nýlega hefir verið gert í Landsbankanutn — jafn óróttmætt er að ganga fram hjá sérfræðingum, )egar þeirra er völ, aðeins til að halda stöðum innan ákveðins »hrings« — ákveðinnar »samábyrgðar«. En á því þykir oss hafa bólað í )essu máli og megi það ekki óátalið R i t s t j. Aumingja „Landið“. MottO : Þagnar þjóðmunnur, þornar óðbrunnur; heim eg fús feta, fékk eg að éta. »Landið« var á sinum tíma stofn- að í þeim tilgangi að ráðast á þi- verandi stjórn — til þess að greiða götu fyrir annari stjórn? Það lifði hátt í nokkra mánuði, á þvi að ráð- ast á stjórnina fyrir alt. Skammirnar í »Landinu« tóku langt út yfir allan Þjófabálk. Sjálf- sagt hefir blaðið álitið pd slíkt bezt við hæfi almennings. Að blaðinu standa verzlunarfróðir menn, sem gott vit hafa á gildi auglýsinga. Þeir ■ötöfunin á þeasu starfi < mínar hend- ur. Þó að eg hefði átt kost á jafnvel betur launaðri stöðu, sem eg kendi mig ekki manu til, mundi eg hafa hafuað henni, til að taka heldur það, sem eg treysti betur hæfileikum mín- um til. Eg skoða þetta ekki sem neitt náðarbrauð, heldur sem hvert annað fyrirtrúað starf, og það, að eg vona, ekki svo að óverðugu, eftir því sem tiðkast að telja til verðleika, að neinum sé til áfellis að hafa veitt eða mór að taka móti, svo að tilefni só til ofsókna. í greinum þessum skilst mór eitt- hvað vera slegið á þá strengi, að þetta starf só miður samboðið öðrum trún- aðarstörfum, sem eg hefi haft (sbr. forseti Sameinaðs þings látinn afrita). Það verður hver að líta á það svo .sem hann vil), en eg hefi að eins aðra skoðun og tel hvert heiðarlegt starf við mitt hæfi mór samboðið og skylt að svelta hvorkl mig nó míua fyrir fordóma Kjör vor presta eru þröng og eng- inn prestur, sem fyrir hnignandi heilsu verður að gefast upp við erfið embætt- isstörf getur dregið fram líf sitt og fjölskyldu með þeim eftirlaunum, sem þjóðin sér sór fært að greiða bonum, en sú ósamgirni mun hana ekki henda þar á ofan að meina þeim að njóta * heiðvirðan hátt þeirra hæfileika og krafta, sem þeir kunna að hafa enn, i/il að hafa ofan af fyrir sór ogsínura. Þá má lesa milli lína sem hnjóðs- yrði til mín að eg þyki of fastur f fylgi við ráðherra B. Kr. Það skil eg frá blaðsins sjónarmiði eftir afstöðu þess. En eg tel mór sízt vansæmd í að veita traust og fylgi atorkumanni, aem frá þvf að vera mentunar- og um- komulaus vinnudretigur hefir mentað sig sjálfur og unnið áfram til æðstu trúnaðarstarfa 'Og sem eg við fleiri ára samvinnu hef kynst miklum og ein- lægum áhuga hanB á þýðingarmestu velferðarmálnm landsins. Það er ef til vill ekki eini maðurinn, sem eg hefi ekki með öllu farið varhluta af ámæli fyrir að veita of trútt fylgi, en hefi aldrei goldið þess hjá ísafold. En eg læt mig slíkt engu skifta og held þá leiðiua, sem eg só ekki aðra betri og vona að mór endist kjarkur til þess það sem eg á eftir að taka þátt í meðferð lindsmála. Að lyktum virðÍBt blaðið vilja láta mig standa reikningsskap á, hvort eg hafi ritað »leiðara« í Landið og jafn- vel hver ritlaun eg þá hafi þegið fyrir það. Um það finn eg ekki ástæðu til að svara öðru en að eftir áhrifum þess blaðs að dæma, hafi hver sem leiðarana hefar ritað náð vel eyra þjóðarinnar, en ef til kemur um ábyrgð á einstök um greinum gagnvart einstökum mönn- um mun ritstjórinn sjálfsagt vísa til réttra hlutaðeiganda og þeir ekki skora •Ig ui.dan, En ritlaunin eru vitanlega algjört einkamál þeirra. Línum þessum vona eg að ísafold sýni mér þá velvild að ljá rúm, svo að hinir sömu, sem lestð hafa sóknina A hendur mór, lesi og varnar tilraun mína. Eg skal ekki biðja þess oftar. Kristinn Ðaníelsson. Svar til sr. Kr. D. Það er mesti misskilningur hjá síra Kr. D., að Isafold hafi verið jneitt áhugamál að fá hann fram á sjónarsviðið í þessu máli. Það sem aðallega hefir verið fundið að í ísafold er þetta, að núver- andi fjármáiaráðherra Björn Krist- jánsson hafi sýnt af sér stórkost■ lega pólitislca hlutdrœgni með því að láta það vera sitt síðasta verk í Landsbankanum, að smella síra Kr. D. inn í hann með þeirn hætti, sem orðið er. Aðfinning- arnar hafa að eins óbeinlínis náð til síra Kr. D., að hann skyldi láta teymast út á þessa galeiðu, sem engum kunnugum er dulið, að er verk hr. B. Kr. En B. Kr. hefir nú þótt rétt, enn einu sinni, að hafa aðferð nafna síns úr Njálu og verður hver að meta það að verðleikum ísafold lítur svo á, að þetta skrif hins nýja bankaritara sé að mestu út í hött í þessu máli, en gengið fram hjá aðalatriðinu. Þykir oss þvi rétt að rifja upp stuttlega ferilinn að þessari starfs- veitingu, »fyrsta assistentsins« í Landsbankanum: Þegar »Þversum« fór að hugsa um að stofna blað, var það í al- gerðum ritstjóra-vandræðum. Datt þá B. Kr. það snjallræði i hug, að láta, síra Kr. D. sækja um orlof frá embætti sinu — um tíma — vegna heilsubrests, og skyldi hann flytjast til Rvíkur og gerast ritstjóri hins nýja blaðs, annaðhvort leynt eða Jjóst, og einhverja »holu« átti að vera hægt að finna handa honum til atvinnu-auka í Landsbankanum. Og síra Kr. D. sótti um orlofið, en leyfið fekst ekki — strandaði á biskupi og 8tjórnarráðinu. Var svo það mál látið niður falla að sinni — geymt, en ekki gleymt. Ákvað nú B. Krr að síra Kr. D. skyldi fá góða stöðu í Lands- bankanum, svo honum væri óhætt að segja af sér. En það varekki talið ráðlegt, að þetta ráðabrugg kæmist upp fyrir kosningar og sökum þess lék síra Kr. D. í sum- ar lausum hala, þangað til þær voru afstaðnar. En ekki voru þær fyr koranar í kring, en B. Kr. fann tækifærið til að opna dyrnar Landsbankans á hálfa gátt — með því að taka síra Kr. D. til afritunar skjala fvrir fast- eignamat8nefndina. Og svo kom síðasti þátturinn í þessari »póli- tisku kómedíu«, er B. Kr. rétt áður en hann yfirgaf bankann lét síra Kr. D. stökkva yfir aflan fjöldann af starfsmönnum bank- ans, sem því nær öllum störfum geta gegnt, þar sem síra Kr. D. tæplega getur nokkuru þeirra gegnt fyr en eftir langa tilsögn. Það sem stendur ómótmælan- legt í þessu máli er, að herra Björn Kristján8son hefir notað Laridsbankann sem atvinnuþúfu fyrir mann, sem hann þurfti að hafa stjórnmálaafnot af hér í bænum, að hann hefir haft eigin stjórnmálahagsmuni fyrir augum með þessari ráðsmensku og ekki annað og að hér er því um póli- líska spilling að ræða, fordæmi, sem á að verða til varnaðar en ekki eftirdæmis. Margir prestar eru til á land- inu — vafalaust eins hæfir eða réttara ekki meira óhæfir til bankastarfa en síra Kr. D , sem mundu stórum sleikja út um að koraast inh í Landsbankann með þeim kjörum, sem hann hefir hlotið. En enga von mundu þeir geta gert sér um það, af því, að enginn þeirra hefði getað verið B. Kr. slík stjórnmálastoð. Síra Kr. D. kallar aðfinningar Isafoldar »árás á sig og atvinnu sína«. Svo fjarri er því, að þar liggi fiskur undir steini, að ísa- fold vildi í sjálfu sér unna síra Kr. D. svo afkoraumikillar at- vinnu, sem frekast er unt, þótt eigi geti hún látið óátalið jslíka valdamisbeiting sprotna af póli- tískri hlutdrægni, sem hér hefir lasta stjórnina fyrir skipun þessa, )ví að það væri hart ef tillögur landssímastjórans um stöðu eins og þessa skyldu vera lítilsvirtar hafa hvað eftir annað látið auglýsa efni blaðsins hér á götunum með þvi að láta söludrengi sina hrópa: »„Landið“ með skðmmutn á 5 aura«. Jafnframt því að auglýsa á þenna hátt að aðaleýni blaðsins væru skammir, hafa þeir álitið við eiga að ota þessu að almenningi í vöru- fegrunarskyni, sem auglýsingu. Þann mælikvarða hafa þeir lagt á menn- ingarástand almennings. Nú er öldin önnur, siðan ráða- maður »Landsins« komst i ráðherra- sess. Auð\itað getur það aldrei alveg hxtt að þjóna fýsn sinni og flutti því á dögunum ærið óþvegnar skammir eftir Matthías dannebrogs- mann. Var þess þá um leið getið í venjulegri anglýsingu söludrengjanna um efni blaðsins: »„Landið1 með skömmum*, var hrópað á götunum. En nú má »Landið« ekki heyra nefndar ofurhógværar aðfiuslur við gerðir stjórnarinnar, sem allir er um það tala, jafnvel dyggustu fylgis- menn B. Kr., telja hneyksli. Og i gær flytur blaðið, til að sýna sem bezt, vöntun sina á hugsun, ntargdálka væminn lofsöng um B. Kr. Vér hefðum ekki trúað því, að B. Kr. væri peqar það langt kominn i ótta sínum um að glata því trausti, sem hann kann að hafa hjá ein- hvetjum, að hann þurfi að giípa til slikra örþrifaráða, sem þeirra, að lita blað sitt flytja um sig, upp úr þurru, slika lofdýrð, sem tínir til, dregur fram og setur í logandi gylta umgjörð alt það sem hugsanlega geti slatkað B. Kr. til lofs og dýtðar — sat; og logið. Ymislegt er vel um B. Kr., en margt þó mjög miður; og hefir hið síðara ágerst æ meit og meir með aldri og aukinni’metorðafýsn. En ekki vissum vér fyr að hann væri farinn að finna svo til nektar sinnar, að hann þyrfti að láta skýla he rni með slíku hólspjalli, sem »Landið« hans^ rú flytur. Þetta varð þá úr pólitiska himins- og jarðar áhlanparanum, sem þóttist vera Endar líf sitt með móðursjúkri hvimpni við hógværar aðfinslur við landstjórnina og væminni lofgerðar- langloku sem herra sinn og dtotn- ara. lAuminqja » Landið U Ferð Gullfoss. Stjórnarskrifstofan í Khöfn hefir símað landstjórninni hór, að Gullfoss komi ekki við í Leith á heimleið núna. Eru það auðvitað hót- anir Þjóðverja um siglingatálmauir til Bretlands, sem þvf valda. Skipafregn: B 0 t n í a kom hingað á miðviku- dagskvöld. Meðal farþega: Ólafur Johnson konsúll og frú hans, Theo- dór Árnason fiðluleikari,” F. C. Möller umboðssali og frú hans, frú Frederlksson o. fl. Botnvörpungafélögin eru sum búin að halda aðalfund, en önnur um það leyti. Hagur af útgerðinni hefir ver- ið með mesta móti — og er það enn ein sönnunin fyrir rakaleysinu í að- flnningunum að brezka samkomulag inu í fyrra.

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.