Ísafold


Ísafold - 03.02.1917, Qupperneq 4

Ísafold - 03.02.1917, Qupperneq 4
4 IS AFOLD Silde- og Ködtönder af alle Slags Malerialer leveres fra Heickendorffs Bödkerier, Aarhus, Danmark. 2-3 ísleozkir piltar, sem )angar ti! að kycnast dönskum landbúaaði, gett fengið pláss hér hjá okkur frá april eða maí. Töluverð ræktun með fræi. Nýjustu land- búnaðarvélar notaðar. -- Stærð bðnda- garðsins er ioo tn. lands, liggur l/4 mílu frá sjó og 7 iriílur frá Kaup- mannahöfn. Kaup eftir samkomu- lagi. Gdr. Harald Nielsen, Egeskovgaard, Kitkeeskildstrup K Danmark. Alþjóufræðsla Stúdentafélagsins. Bjarni Jónsson frá Yogi flytur erindi um: Yiðhaldsdygðir þjóðanna: Rómverjar og ÞjóOverjar Æunnudag 4. febrúar 1917 kl. 5 síðd. í Iðnaðarmannahúsinu. Inngangur 15 aura. Aðkomnmeon: Sig. Guðmundsson frá Selalæk, Hallgr. Níelsson frá Gríms- stoðum. Afgreiðslumaður Sam.-fól., Chr. Zimsen, hefir fengið skeyti um að Ceres og Botn/a skuli hvergi fara héðan frá landinu, fyr en nánari skeyti berist. Nýja Land. Bjarni I>. Magnússon veitingamaður hefir látið gera góða og gagngerða breytingu á veitinga- salnum; hefir hann stœkkað um helm- ing og prýkkað að sama skapi. Þá eru þar og listamennirnir Eggert og Þórarinu Gnðmtindssynir og Torfi Sig- mun8son, með píanó, fiðlu og klarínet, til mikillar ánægju öllum kaffivinum. Viðhaldsdyitðir þjóðanna ætlar Bjarni Jónsson frá Vogi að flytja alþ/ðu-erindi um í Iðnó næsta sunnudag kl. 5 síðd., að tilhlutun Stúdeutafélagsins. Segir hann ýms dæmi þesaara dygða úr lífi Rómverja og Þjóðverja, og verður eflaust fróð- legt að hlusta á það. Lausn frá embætti kvað sira Skúli pró- fastur Skúlason frá Odda hafa sótt nm. Skoðanamunur. Eftir Sig. Guðmundsson á Selalæk. E f n i: I. Lannamálið — II. Höfð ingjar — III. Aiþýða — IV. Fátækt — V. Sparsemi — VI. Hagsæid — VII. Bú- reikningar — VIII. Áætlanir. I. Launamálið. í ísafold hefir herra skrifstofu- stjóri Indriði Einarsson ritað langa og að sumu leyti fróðlega grein um launamálið; enaðsumu leyti lít eg öðruvísi en hann á það mál og er þvi nokkur skoð- anamunur. Efnið í nefndri grein skrifstofu- stjórans, sem tekur um 20 tví- breiða dálka í Isafold, er að at- huga nefndarálit »eftirlauna- og launamálanefndarinnar«. Honum þykir þetta nefndarálit óhæfilegt og átelur nefndina harðlega; sér- staklega fyrir það, hve lág laun hún ætíi embættismönnum og starfsmönnum þjóðarinnar, og hann færir sín rök fyrir þessu, einkum verðfall peninga, útlend- Salomonsen & Co., Billingsg-ate. Loudon E. C. England. Tekur til umboðssölu ferskan flsk í is, sem ve! er hægt að flytja hingað frá ÍJandi. Verð allra tegunda mjög hátt. Lítið saltaðan flsk tökum vér einnig að okkur tii sölu, t. d. ýsu o. s. f-v. Rjúpui' og aðra fugla til niðursuðu. Reikningur og ávísun strax. Baukar: Land mandsb.mken, Kaupmanuahöfu og National Provircid Bauk of England, Lundú-n m — Stofnsett 1897. ar venjur 0. fl. Eg ætia þó ekki að svara fyrir nefndina og lítið ræða launamálið. En grein skrifstofustjórans fer út í önnur atriði, sem mér er annara um, og með þeim orðum, að eg get ekki leitt þau hjá mér. II. Höfðingjar. Skrifstofustjórinn vill hafa höfð- ingja 0g telur þjóðina vilja þá. Ekki óska eg eftir þeim i þeim skilningi, sem hann nefnir Eg vil helzt sem mestan mannréttinda- og verkalaunajöfnuð að hægt er. Ekki vil eg virða höfðingja eftir völdum og launum, heldur eftir göfuglyndi og atorku, mannkost- um og siðgæði, svo og eftir hag- sýni, dugnaði og sparsemi — jafn- vel í hverri stöðu, sem menn eru. Þá höfðingja vil eg ekki styðja, sem taka sér sjálflr vald og ráð og heimta peninga, en skipa fólk- inu að hlýða. Það tel eg spilta aðferð og leiða til spillingar. í menningarlöndunum, sem skrifstofustjórinn hadir, kem eg varla auga á menninguna fyrir moldviðri spillingarinnar með of- urvaldi hinna, ráðandi höfðingja,, sem gengur svo langt, að menn eru jafnvel farnir að tala um tortíming hins hvíta mannkyns. Hér á landi veldur launa- og valdafíkn einstakra manna einnig spillingu. Eg vil þó ekki, að laun em- bættismanna séu mjög lág og af- námi eftirlauna heíi eg ekki fylgt. En eg vil helzt, að launamenn- irnir séu sem fæstir, og þó eink- um að lögin séu svo einföld, að þeir geti verið fáir. Gjarnan vildi eg þó, að launin væru fremur lág vegna meiri jafnaðar á kjörum manna og al- mennrar sparsemi, sem eg tel að þurfi að vera ríkjandi í landinu, og vegna áhrifanna, sem það hefir á siðgæði manna. Sumir halda því fram, að menn- ing og framfarir þjóðarinnar séu og verði að vera fáum mönnum. að þakka, og áætla afreksverkin eftir launahæð þeirra, en líta varla við fjöldanum nema til þess að borga. Eg byggi lítið af von- um mínum á þeim, sem vilja fyrst fá nóga peninga og ætla svo að gera mikið. Hitt tel eg gefast betur, að borga vel fyrir unnin afburðaverk. Yfirburðamenn þjóðanna, sem gera þeim mest gagn, gangast aldrei mest fyrir launahæðinni. Mikill skólalærdómur, sem ýms- ir halda fram, sýnist heldur ekki einhlitur til yfirburða. — T. d. eru hér nú tveir sjálfmentaðir menn orðnir ráðherrar. Drotnunarvald síngæðinga bæði á heimilum og landinu er vegur til spillingar. Hagsýn og lipur stjórn, sem á við lík kjör að búa og fjöldinn. er leiðin til heimilis- þrifa og þjóðþrifa. III. Alþýöa. Embætti8menn og alþýða eru talsvért andstæðir flokkar. Það hafa nokkrir embættismenn sýnt nú, sér og þjóðinni til litilla heilla. Ekki fyrir það, þó þeir þættust hafa lítil laun nú í dýrtíðinni, hefðu þeir rætt málið með hóg- værð og réttum rökum, eins og höfðingjum sómdi, 0g beiðst þess að þjóðin bætti það upp, heldur fyrir aðferð na, að ná í launa- uppbót, sem nú mun vera sam- þykt á aukaþinginu. Sízt mun nefnd grein skrif- 8tofustjórans hafa þau áhrif, að brúa álinn milli flokkanna, með ýkjum hennar og heimtufrekju og algerðu vorkunarleysi í garð gjaldenda, og öll aðferðin: að koma þessu í kring áður en al- þýða gat nokkuð sagt. Jafnvel áður en þingmenn, sem kallaðir voru, en ekki látnir vita um mál- efnin, gátu hugsað málið. Og þó réðist úr þvi betur en til var stofnað. Alþýðan þarf stundum að halda á umburðarlyndi við embættis- menn sína, 0g sérstaklega þarf hún að vera nægjusöm til þess að geta skoðað þá alla sem höfð- ingja. IV. Fátæktin. Skoðanamunur mun hjá okkur skrifstofuatjóra á fátækt lands- manna. Eg held hann hafi ekki kynt sér hag fjöldans og gjald- þol, því annars gæti hann naum- ast skrifað eins og hann gerir. í stað hluttekningar telur hann lóminn liafa verið barinn á þingi og landshornanna á milli. En hverju nafni á að nefna kvart- anir hans? Þegar skrifstofumaður með 3500 kr. launum eða kr. 11,40 á dag virku dagana, lemur lóminn og vill láta hækka þau um helming, þá ætti hann að dæma aðra vægt fyrir minni sakir, þó svipaðar séu. En sanngirnin hans er honum lík í fleiru. Ekki getur hann um það t. d., að lág séu laun forða- gæzlumanna, 2 kr. á dag, oftast á ferðalögum. — Fylgja þó ekki slíkum störfum eftirlaun. Eins og að líkindum lætur, minnist hann ekki á það, hvern- ig fara muni, ef samgöngur við önnur lönd lokast vegna stríðs- ins og framleiðslan verður lítt möguleg. atvinna bregst og vinnu laun lækka, eða hvort hann viiji þá láta lækka laun sín líka. Hinn svokallaði þjóðarauður, sem skrifstofustjórinn vitnar til, er ónógur til að sýna gjaldþol þjóðarinnar, sérstaklega gjaldþol almennings, enda vantar mi*ið á, að hann sé allur skuldlaus eða gjaldgengur. Peningaeignin, sem gjaldgeng er, er hjá tiltölulega fáum landsmönnum, minsta kosti sem nokkru nemur. Allur fjöld- inn er fátækur og hefir lifið gjaldþol. En fátæktin er ekki einsdæmi hér á landi. T. d. skýrði »IIeims- kringla« svo frá nýlega: Frh. Barnaskólahúsið í Vestmannaeyjum er lil sölu frá 1. spril þ. á. Húsið er tvílyft 13,3 m. á lengd og 7,65 m. á breidd. Ssendur á hentugum stað í miðjum bænum. Víit til b unabóta á kr. 18000. Þeir, sem kynnu að vilja kaupa húiið snúi sér til undirritaðs, sem veitir nánari upplýsingar. Vestmannaeyjum ^o/. janúar 1917. Högni Sigurösson, (oddviti). Til sölu hús. Móakot á Stokkseyri er til sölu, laust til íbúðar 14. maí n. k. Stór matjurtargarður fylgir. Upplýsingar hjá Sigurjóni Guömundssyni, T|örnum, Stokkseyri. Westminster cigarettur eru þektnr um allan heim. IVestminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmönn- um um aít land. Biðjið um IVestminster því það eru cigarettur sem allir lofa og mesc eru reyktar hér á landi. I Kvöldskemtun verður haldin í BÁRUBÚÐ annaö kvöld. Fjölbreytt skemtlskrá. Nánar augl. i dagblöðunum. Allur ágóðinn rennur til Sjúkrasamlags Reykjavíkur. Cigarettur. Það er ómaksins vert að bera saman tóbaksgæðin, í sambandi^við verðið á innlendu og útlcndu cigarettunum, það atriði fer ekki franýhjá neinum þeim, sem þekkingu hefir á tóbaki og gæðum þess. Gullfoss-cigarettan er búin til úr sama tóbaki og »Tree Castle«, sem flestir reykjendur hér kannasl við, en verðið er alt að 20°/0 lægra. Sama er að segja um hinar tegundirnar: Isl. Flagg, Fjóla ug Nanna að þær eru um og yfir 20% ódýrari en útlendar sambærilegar tegundir. Þetta ættu cigarettuneytendur vel að athuga, og borga ekki tvo pen- iuga fyrir einn, heldur nota einungis ofantaldar tegundir. Þær fást í Levi’s töbaksveizlunum og viðar. JörðinSYEINJTDNGA í Borgarfirði fæst til kaups og ábúðar á næstkomandi vori. Semja má við eiganda jarðarinnar Jóhatm Eyólfssoa í Biautarholti eða Boga Brynjólfsson yfirdómslögmatm í Reykjavík.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.