Ísafold - 14.02.1917, Síða 3

Ísafold - 14.02.1917, Síða 3
ISAFOLD Hiernig snm íslenzkQ œttarnöfnin Yerða til. tveggju gróðann, ársarð Eim- skipafélagsins, og verðhœkkun lóðarinnar. Og þannig ættu þau að ráð- leggja bæjarsjóði að »spekólera.« Það er annars sizt að undra, þó bæjarstjórninni hafi verið fast í hendi með að koma á stefnu- breytingunni um að leigja lönd en selja ekki. — Það hefir ekki það sjaldan borið við að einstakir menn hafi náð eignarhaldi á bæjarlðndunum, ekki kostað til þeirra einu eða neinu, en haft stórfé upp úr því að selja þau aftur — og það stundum jafnvel sjálfum bænum. Hér er óvenju mikið um peninga í veltu eins og stendur, og senni- lega meiri gróðahugur í mönnum en nokkru sinni fyr. Ekki alls fyrir löngu var eg viðstaddur þar, sem talað var um að góður gróðavegur væri að atofna öflugt hlutafélag sem »keypti uppc allar beztu bygg- ingarlóðir bæjarins. Þá menn, sem þannig hugsa, dreymir ekki um verðhækkunar- skatt. Guðbrandur Magnússon. Leiðrétting. í grein Kr. Alb. í 13. tbl. ísafold- ar, sem borið er út ásamt þessu blaði í dag, hafa slæðst þessar villur: Ofarlega í fjórða dálki á fremri síðu blaðsins stendur »í beggja ættum þeirra«, en á að vera »í ættum þeirra beggja*. Ofarlega í öðrum dálki á aftari síðunni stendur, að sagan »Krossinn helgi« sé »tvisvar sinnum lengri* en »Sýður á keyp- um, en á auðvitað að vera »þrisvar sinnum lengri*. í annari línu fjórða dálks sömu síðu stendur »lýsingar- þvælu«, en á að vera »lýsingaþvæl- um«. Sængknr konsúll á Islandi í stað Kristjáns beitins Þorgrímssonar verður H. Tofte hankastjóri. því um líkt, sem hér er oflangt upp að telja, enda óþarft, því að eg mun láta fylgja plöggum fræðslunnar frá mér til eptirtíðar* innar skrá um alla þá fyrirlestra og efni þeirra, sem fluttir hafa verið þann sjö ára tima, frá því í Janúar 1910 þangað tifí Januar 1917, sem eg hefi haft fram- kvæmdir fræðslunnar á hendi. Eptir starfsemi alþýðufræðslu Stúdentafélagsins má nú þegar sjá mikil merki í bókmentum vorum, og hefi eg þó ekki rann- sakað það mál til hlítar. Fór snemma á því að bóla, því að 1897 var prentaður i Tímariti Bókmentafélagsins (XVII, 59—79) fyrirlestur Þórhalls Bjarnarsonar um páfann á vorum dögum, og má vera að fleira hafi verið prentað af fyrirlestrum fræðsl- unnar í fyrri tíð. Þar að auki var efnið í mörgum fyrirlestrum Jóns sagnfræðings og Ágústs Bjarnasonar þá víst fyrstu drögin til ýmsra bóka þeirra, er þeir síðan gáfu út. Af fyrirlestrum frá þeim árum, sem eg og samnefndarmenn mínir hafa haft með fræðsluna að gera, hefir, eg held mér sé óhætt að segja, verið gefið út svo tugum skiptir, bæði sérstakt og í blöðum Það vwr hér á dögunum, þegar mannanafnaneíndin hafði lokið störf- um sínum, og menn voru einna mest hugsandi um ættarnöfn, að kunninpja mínum datt í hug að auka við skírnarnafn sitt, og taka sér ættarnafn, skírnarnafn hans Ottó Björnsson. Hann hafði þegar í hug- anum ættarnafnið Bjarnar, en svo óheppilega vildi til að aðrir urðu á undan honum að fá það löggilt. Nú var úr vöndu að ráða, því þeg- ar manni hefii dottið snjallræði í hug, og verður að láta af því, er oft og einatt erfitt að finna annað, sem mönnum líkar eins vel. En það var ekki eins erfitt og áhorfðist Ekkert var annað en að setja depil milli j og a, í Bjarnar, og breyta litlu a-i i stórt a. Á þann hátt notaði hann tvo fyrstu stafi af föðurnafni sinu og hafði auk þess náð sér í ættarnafn, litlu lakara em Bjarnar. Þannig er ættarnafn O. Bj. Arnar's til orðið. P. E. Stephan G. Stephansson skáld hefir tjáð heimboðsnefnd- inni að hann þiggi boðið og mun hans von með vorinu, líklega á Gullfossi. Samskota er verið að leita til að standast heimboðskostn- aðinn og eru undirtektir góðar og greiðar, svo sem vænta mátti. V erzlunarmálaskriistofu er kaupmannastéttin að koma á fót, fyrir forgöugu Kaupmannafélags Reykjavikur. Er svo tilætlast, að hún verði vísir til kauphallar, þar sem kaupmenn komi saman daglega, og enn fremur upplýsingastofnun fyrir kaupmenn úti um land um vöruverð o. s. frv. — M*lt er að forgöngumennirnir hafi trygt sér Georg Ólafsson cand. polit. til að veita skrifstofunni forstöðu. Þetta er áreiðanlega spor í rétta átt, sem kaupmenn eru að stiga með þessu, og skrifstofustjórinn, sem þeir hafa valið, sérlega fær maður, svo að ætla má, að þetta fyrirtæki verði til góðs gagns, ekki einungis kaupmannastéttinni, heldur viðskiftalífi landsins í heild sinni. og tímaritum (Andvara og Skírni), 8V0 sem Um íslenzJca verzlun, eptir Sighvat Gr. Borgfirðing, Rvík 1910 (28 bls.); Um Sigurð Breið- fjörð, eptir sama, Rvík 1912 (bls. 36); Um heimilisiðnað á Norður- löndum eptir Ingu Láru Lárus- dóttur (Andvari XXXVII, 1912 bls. 34—63); Um jarðarfarir, hál- farir og trúna á annað líf, eptir Guðmund Björnsson (Skírnir 1913, bls. 77—122); Guðrún Ósvífrsdóttir og W. Morris, eptir A. Courmont (Skírnir 1913, bls. 193—205); Fjórir fyrirlestrar eptir Guðmund Finnbogason (Skírnir 1913, bls. 206—219; 1914 bls. 149—165; 299-314; 337—351); Shilnaður Norðmanna og Dana 1814, eptir Árna Pálsson (Andvari 1914, XXXVIII, bls. 118—142); Rann- sókn dularfullra fyrirbrigða, eptir Ágúst Bjarnason (Andvari 1914 XXXVIII, bls. 17—48); ísland og ófriðurinn, eptir Bjarna Jónsson frá Vogi, Ryík 1914 (bls. 1—50; sérprent úr ísafold); Kraptaverkin, eptir Jón Helgason (Breiðablik 1912); Um Galdra-Lopt, eptir Bjarna Jónsson frá Vogi (Ingólfur XHINr. 1—3); Bismark 1815—16 eptir sama, Rvík 1915; Alddhvörf, eptir sama, Rvík 1914; Um œttar- nöfn, eptir Árna Pálsson, Rvík 1916. Skoðanamunur. Eftir Sig. Guðmundsson á Selalæk. • £ f b i: I. Launam&lið — II. Höfð- iagjar — III. AlþýÖa — IV. FAtækt — V. Sparsemi — VI. Hagsæld — VII. Bú- reikningar — VIII. Áatlanir. Frh. VII. Búreikningar o. fl. Skrifstofustjórinn mintist á bú- reikninga, en ekki hlýlega. Likt og honum sé ekki vel við, að menn hafi reikningslegar gætur á efnahag sínum, ef menn kynnu þá að verða athugulli með efni sín og sparsamari. Og hann leit- ast við að sýna, að ekkert sé að marka búreikninga, en bændur stórgræði, hvað sem þeir segja sjálfir. Athuganir búandi prests í þessa átt leggur hann einkennilega út, og ónefndur bóndi fær dálítinn þóst í grein hans og grunar mig o. fl., að það sé eg, þótt ótrúlegt sé, vegna þess hvað rangt hann fer þá með efnið. Þó ætla eg að hætta á það að eigna mér send- ingu hans og sjá hvernlg fer.*) Þessi póstsending hans hljóðar þannig: »Merkur bóndi, sem eg er svo ósanngjarn að fría bæði vits og gruna um gæzku, skýrir svo frá nýlega. Eg byrjaði bú með 2700 kr., hefi búið í 31 ár og haldið bú- reikninga. Tap mitt á búskapnum hefir verið 600 kr. Eg álít, að allir sem spekúlera, séu mesta skaðræði i mannfélaginu. (Sjálfur hefir hann þess vegna aldrei spekúlerað.) Eg á nú eftir alt þetta tap 38000 kr. Ýmsir stóðu á öndinni, sem lásu þetta, út af því, að sýslumaðurinn mundi heimsækja hann og spyrja hann um, hvar hann hefði stolið 34,700 kr. Sýslumaðurinn hreyfði sig *) Ef skrifstofustj. talar það til annars en mín, þá er honum innan handar að tilgreina bónd- ann og sanna, að ummæli sín séu rétt. Væri eg þá fús til að af- saka opinberlega nokkur ummæli mín þessu viðvíkjandi. En þetta mun honum reynast strembið. Og svo er um enn fleira, þó að mér sé það ekki nógu ljóst i svipinn. Sumir hafa líka haft þann ósið að geta þess ekki, þegar fyrirlestrarnir hafa verið prentaðir, að þeir hafi verið fluttir fyrir alþýðufræðslu Stúdentafé- lagsins. Það ætti að skoðast sem skyldugt, að jafnan væri frá því skýrt. Hinn 12. Nóv. 1914 ritaði Stú- dentafélagið á Akureyri, sem um hríð hafði haldið nokkuð uppi fyrirlestrum, alþýðufræðslunefnd- inni hér, og fór þess á leit að fá nokkuð af landssjóðsfé því til umráða, er fræðslunni væri ætlað. Með bréfi 22. Janúar 1915 færð- ist nefndin undan því að verða við þessum tilmælum. Hins vegar kom formaður fræðslunnar hér því svo fyrir, að Stúdentafélaginu á Akureyri voru á Alþingi 1915 veittar 200 kr. hvort árið 1916 0g 1917 til fyrirlestrahalds. Þar með var auðvitað ætlazt til, að Akureyrarfélagið sæi framvegis um fyrirlestrahöld í Norðlendinga- fjórðungi, og ef til vill í norður- hluta Austfjarða eptir því, sem bezt lægi við. Niðurstaðan af starfsemi al- þýðufræðslu Stúdentafélagsins frá ekki. Hann vissi, að búreikning- arnir eru spilaþraut, sem aldrei hefir gengið upp hér á landi. — Þeir eru flókin gáta, sem engínn hefir leyst. Hjá Eiríki prófessor Briem munaði ávalt 17 aurum á fæði eins einasta manns á dag eftir því hvernig reiknað var. Menn komast ekki nær því rétta en hann. Til þess að geta gert búreikninga í áttina til híns rétta, þarf vandaðri hugsunarhátt en presturinn og bóndinn sýnast hafa, þeirra skrif eru ekkert annað en tíundarsvikin gömlu i nýrri mynd. Almenningur hefir verið dulinn hins sanna.« Þannig eru orð skrifstofustjór- ans. Nú set eg hér einnig póst um líkt efni úr ísafoldargrein minni »Gandreiðin« í fyrravetur. Hann er þannig: »Mitt bú var, þegar eg byrjaði að búa (1884 fyrir 31 ári), 2030 kr. með þá nýfengnum föðurarfi (849 kr.) Guðmundar rika, sem sumir kölluðu, Brynjólfssonar á Keldum. í vor, sem leið, taldist mér mínar eigur 36,850 kr., — Skuldir 8510 kr. — Skuldlaust 28,340 kr. Nú hefi eg skýrslu um það, hvað eg hefi grætt 0g tapað ár- lega, auk arfa, þegar eg reikna mér frá byrjun 200 kr. í árskaup og konu minni 100 kr. og 5°/0 ársvextir af skuldlausu búinu, eins og næsti sparisjóður (Sparisj. Árness.) hefir lengi gefið. En dreg þar frá framfæri barnanna (þriggja) 100 kr. á ári til 14 ára aldurs. — Þá verður útkoman þannig: Tap i 18 ár, alls 3414 kr. Gróði í 13 ár, alls 3108 — Tap umfram gróða 306 — j^Næstliðið fardagaár (1914—15) var gróðinn 75.kr. Eg hefi frá byrjun reynt að brúka hagsýni. Vann, sem eg gat, stundum hálf- svangur, en reiknaði út og at- hugaði í tómstundum, og konan min hefir verið mjög samtaka í þessu, og þó unnið meira. "9 B teVið lifðum lengi mjög ódýrt á aílan hátt, en hinsvegar reyndi eg að ávaxta hverja krónu alt til þess að ná settu takmarki, að efla búið það, að við gætum búið laglega. upphafi til þess, sem nú er komið, er þá sú, 1) að á árabilinu 1895—1909 hafa verið haldnir 182 fyrirlestrar á 12 stöðum: í utan Rvik Rvíkur 151 31 2) 1910-1916 252 á 66 stöðum: 97 155 248 186 eða alls 434 fyrirlestrar á 70 stöðum samtals (8 staðir hinir sömu 1895—1909, sem 1910— 1916), þar af á 69 stöðum víðs vegar um landið, utan Reykja- vikur. Að lyktum finn eg mér skylt að votta góðum mönnum þakkir fyrir alla greiðleika um fyrirlestrahöld þann tíma, sem eg og meðnefnd- armenn mínir áttu um fræðsluna að sjá. Greiðleikarnir hafa verið þeir, að eg hefi sjálfur getað komizt hjá því að þurfa nokkurn tíma að stíga í stólinn. Það hefir komið sér vel, því að mér er lítið um það gefið, nema eg megi til. Jón Þorkelsson. Mér hefir jafnan skilist, að eftirlæti og þægilegt líf frá byrj- un sé ógeefuleiðin, en hitt, að leggja hart á sig og búa sér sem bezt í haginn fyrir seinni tímann, sé auðnuvegurinn. 30 ára strfð okkar hefir fyrir góða ráðstöfun forsjónarinnar borið þlessunarríka ávexti. Eg þykist fyllilega nógu rikur og er ánægður með gang búsins, en hinsvegar hefði eg óskað að laga betur til á jörðinní, hefðu efnin leyft það án þess að hnekkja gangi búsins. En sérstaklega óska eg eftir að losna betur úr skuldum, svo eg sé sem frjáls og sjálfstæöur maður.« Þetta voru mín orð i nefndri grein. Nú geta menn borið saman orðin og tölurnar. Eg sagðist hafa byrjað bú m®ð €030 kr. Skrifstofustj. segir með 2700 kr. Eg tel mig hafa tapað samkvæmt sýndri reikningsaðferð 306 kr. öll árin 31 að tölu. Hann segir tap mitt 600 kr. Eg taldi skuldlaust bú mitt 28,340 kr. Hann lætur mig segja: Eg á nú. eftir alt þetta tap 38,000 kr. Svo segir hann. Ýmsir stóðu á önd- inni, sem lásu þetta, út af því að sýslumaðurinn mundi heim- sækja hann og spyrja hann um, hvar hann hefði stolið 34,700 kr. Skrifstofustjórinn bætir þannig sjálfur miklu við upphæðina, sem hann gefur í skyn eða telur, að eg hafi stolið. Þykir mér þó nóg, ef sannast, að eg hafi stolið því, sem búið hefir aukist fyrir kaup og vexti samkvæmt minum reikningi og auk þess fyrir móð- urarf o. fl. arfa. _______________ Sama fjarstæðan er með aðrar setningar en tölur, sem hann lætur mig hafa sagt. Ekkert rétt nema, búskaparáratalan. Hvernig mun standa á þessari spillingu hjá einstökum mönnum, og frá hvaða rótum mun hún runnin ? Nafnkendir menn hafa snúið orðum mínum til þess að geta sagt þau röng. Einum þeirra stefndi eg (málefnisins vegna), en af því hann bætti fyrir það á sáttafundi í orði og verki, þá var eg einnig fús til sátta. Fylgiskjal. 3 Yflrlit yfir fjárhag alþýðufræðslu Stúdentafélagsins 1901—1916. (Yfirlit áranna 1895—1900 er að finna í skýrslunni hér að framan). Reikningur í fj| hljóp sjóði ^ 1901—1902 428,29 85,09 j 1902—1903 854,70 1904 656,11 54,11 1905 Einginn reikningur gerður sem sézt á því, að upphæðin 54,11 er færð sem eptirstöðvar yfir á reikning 1906. Reikningur hljóp 1906 642,77 í sjóði 82,29 1907- -1908 687,82 skuld 8,72 1909 637,92 í sjóði 203,91 1910 1225,14 í sjóði 200,49 1911 948,72 skuld 28,93 1912 983,32 skuld 37,00 1913 861,46 skuld 30,76 1914 832,40 í’sjóði 72,74 1915 767,09 í sjóði 65,07 1916 697,02 i sjóði 98,85 Tvö blöð af Isaiold koma út i dag; nr. 13 og 14.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.