Ísafold - 05.05.1917, Síða 1

Ísafold - 05.05.1917, Síða 1
< Kemur út tvisvar í viku. Verðárg. ; S kr., erlendis 7^/a 1 kr. eða 2 dollarjborg- , Ist fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. , Lauaasala 5 a. elnt XLIV. árg. ísafoldarprentsmiðja. Rítsíjáii: Dlafur Hjörnssan. Reykiavik, liugardaginn 5. maí 19x7. Talsimi nr. 455. Uppsögn (skrifl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in sé tll útgefanda fyrir 1. oktbr. og só kaupandi skuld- laus vlS blaSlð.' 29. tölublað Okkar kæri faBir og tengdafaBir, p'rófessor dr. Harald K r a b b e, andaðist á heimiii sínu í Kaupmannahöfn 25. þ. m., 86 ára gamall. Reykjavik 28. apríl 1917. Th. Krabbe. Margarethe Krabbe. •Reynslan er sannleikur* sagði *Repp« eg þótti aft vitrari maöur. Reynsla alheims heíir dsemt Forrtbíla að vera bezta allra bila, og alheims rióm veröur ekki hnekt, Af Ford- iJilum eru fleiri A feib í heimiuum en af öll- nm öðrum biltegundum samanlagt. Hvað sannar það? I»að sannar það. Fordbillinn ©r beztur allra bíla enda hefir hann unnið sér öndveigissœti meðal allra Bila, hjá öllum þjóðum, og hlotið heiðursnafnið V eraldarvagn. Fást að eins hjá undirrituðum sem einnig selur hinar heimsfrægu DIJNLOP DEKK og 4SL0NGUR fyrir allar tegundir bila. P. Stefánsson, Lœkjartorgi 1, Pökk. Astúðarþöklc til ykkar allra sem vermduð mig velvildar hug á sex- tugasta afmœlinu mínu, og gáfuð mér gullið hið rauðat 25. apríl 1917. Óföf á Jiföðum. 'Tií káúpenda fsafoídar. Enda pótt allur útyájukostnaður við blöð hafi marofaldast síðan núgíldandi verð á ár%an$i Isafoldar var sett — hefi e$ afráðið að hœkka ekki verð blaðsins petta árið, heldur takmarka nókkuð blaðafjðldann á árinu í peirri von að peirri dýrtíðar óáran, sem nú drotnará pessu sem öðrum sviðum, linni dður lanqt um líður. Mun lsafold pví eiqi korna út regluleqa nerna einu sinni í viku, á lauqardögum, pað sem eftir er ársins, en pó við og við tvisvar, og aukablöð fylqja peqar nauðsyn krejur. Af pessari óhjákvamilequ tabnörk- un á útqáju blaðsins leiðir einnig pað, að eq verð að vuelast til pess við pá háttvirtu vini Isajoldar, er senda henni ritsnúðar, að peir kosti kapps um að segja pað, sem peim býr í brjósti í sem styztu tnáli. Um allan heim haja blöðin orðið annaðhvort að hœkka verð sitt að miklum mun eða pá takmarka stórum útqájuna, oq meqa pví íslenzkir blaða- lesendur eigi láta sér breqða pótt svo fari og hér hjá oss. Ófafur Björnssoti. Um sýsliimannsembættið í Árnessýslu sækja: Einar Jón- asson stjórnarráðsskrifari, Eiríkur Einarsson settur sýslumaður þar, Guðm. Eggerz sýslum., Guðm. Hannesson lögm. tsafirði, Magnús JóMson lögfr. Kaupmannahö "n, Óiafur Lárusson lögm., Páll Jóns- son lögm., Sigurður Lýðsson stjórnarráðsskrifari og Steindór Gunnlaugsson cand. jur. Hvernig er oss stjórnað? « i. Á þessum óvenjulegum tímum er allur heimurinn á í stríði, ó- friðarþjóðirnar vega hver aðra vopnum, en hlutlausu þjóðirnar verða að berjast baráttu sinni til að geta lifað, til þess að geta stundað atvinnu sína í friði — jafnvel til þess að geta forðað eínstaklingum þjóðfélagsins frá sultarhörmungum. Þá veltur mik- ið á landsstjórninni. A henni hvílir aðallega ábyrgðin, ábyrgð- in á því hvernig atvinnuvegun- um farnast, ábyrgðin á því hvern- ig landsmönnum tekst að lifa lífi sínu fram úr ófriðarhörmungun- um. Núverandi landsstjórn tók við stjórninni upp úr næstliðnu ný- ári. Flokkur manna í landinu hafði hafið andróður mikinn gegn Einari Arnórssyni ráðherra. Hann var beittur óbilgjörnum, líttgrund- uðum dómum. Mest á hann ráð- ist fyrir ófriðarráðstafanir hans, og þá mest fyrir þá ráðstöfunina sem allur hávaði landsmanna nú — ckki nema ársþriðjungi eftir að hann er farinn úr ráðherra- sessi, viðurkennir leynt og ljóst, að hafi verið mjög góð ráðstöfun, heppilegasta stjórnarráðstöfun síð- an ófriðurinn hófst — samning- urinn við Breta. Þeir höfðu unn- ið það á, að Einar Arnórsson taldi rétt að kalla alþingi til aukafundar i desembermán. síð- astl. Þogar þing kom saman lagði hann niður völdin, Varð því eitt af aðalhlutverkum auka- þingsins að sjá landinu fyrir nýrri stjórn. Hvernig það gekk skulum vér nú ekki rifja upp. Stympingarn- ar um völdin á aukaþinginu eru alþjóð kunnar. Þær eru ekki þess verðar, að hafðar séu á lofti. Svo lítt til sóma löggjafarþingi voru. Niðurstaðan varð, svo sem kunnugt er, bræðingsstjórn sú, sem nú fer með völdin. Ýms þau atvik lágu að tilorðn- ingu þessarar stjórnar, sem ekki spáðu góðu. Þingið virtist hafa það á til- finningunni, að enn alvarlegri timar færu í hönd en verið höfðu. Það sýndu og ýmsar ráðstafanir þingsins, þar á meðal sú, að bæta tveim Ýáðherrum við, hafa þá 3 í stað 1. Hugmyndin mun hafa verið sú, að einum manni væri ofvaxið að standa fyrir landsbú- inu á þeim erfiðu tímum, sem í hönd færu. Það átti áð styrkja stjórnina — til forsjálni og fram- kvæmdarsemi. í stað nú að skipa ráðherra- sætin duglegura, hygnum, fram- takssömum og framkvæmdasöm- um mönnum, i fullu lífsfjöri og með fuþu starfsfrelsi — er stjórnin skipúð þrem mönnum, sem kornn- ir eru á efri ár meira eða minna þreyttir af störfum lífsins og eng- inn þeirra reyndur að sérstakri \ framtakssemi eða framkvæmdar- semi. Stjórnin skipaðist svona, af tilviljun. Enginn flokkUr í þinginu var nógu sterkur itil að mynda stjórn. Loks leitaði sterk- asti flokkurinn samvinnu við tvo aðra flokka um stjórnarmyndun- ina. Hann bauð fram einn mann. En þegar hinir áttu að leggja til sína fulltrúa í stjórnina, fór alt á ringulreið. Leikslokin urðu þau, að tilviljunin>. kom öðrum ráð- herranum að með fylgi 4 þing- manna, en hinn komst að þann- ig, að hann gerði það fyrir hinn nýmyndaða flokk sinn í gustuka- skyni — af því flokkurinn gat ekki komið sér saman um neinn hæfan mann! Og svo tekst þannig til við skiftingu verkanna milli þessara manna, að vandamesta embættið, sem öll ófriðarmálin falla undir — auk umsvifamestu umboðs- starfanna, dæmist á elzta manninn í ráðuneytinu. Aldur- einn hefði auðvitað ekki þurft að gera hann illa til þessa starfa fallinn. En við -það bætist, að þetta 'er maður, sem nú kóm í fyrsta skifti inn í þingsalinn, al- óvanur öllum pólitiskum störfum og alóvanur öllum þeim störfum, sem hans biðu í stjórnarráðinu. En svo gamall var hann, að það hlaut að vera honum ókleift að koma sér niður í þessum störfum, venjast þeim og verða duglegur á þvi sviði. Þegar stjórnin tók við völdum, i síðastliðnum janúarmánuði, léí.< Isafold það uppi, að hún myndi »ekki fara í neina aðfinninga- lúsaleit gagnvart henni, og sízt af öllu láta sig henda að æsa al- menning upp á sviði viðkvæm- ustu utanríkismála gegn stjórn- inni í flokkshagsmuna skyni! »En á hinn bóginn, mundiísafold telja sér skylt að vera á verði gagnvart hinni nýju stjórn, rækja þá skyldu, að finua hóglega að ef hún fer rangt í sakir, áð blaðs- ins dómi. En vér finnum of mjög til alvöru tímanna — til þess að gera oss leik ,að þvi, að andæfa öllu sem stjórnin tekur sér fyrir hendur. Þau breiðu spjótin, er of mjög hafa tíðkast upp á síð- kastið, viljum vér ekki nota.c Vér vildum gefa stjórninni reynslutíma; gefa henni kost á að sýna sig. Láta hana óáreitta á undan. En athafnir og athafnaíeysi stjórnarinnar er nú orðið svo við- sjárvert, að full ástæða virðist til þess að taka það til athugunar. Eins og vér þykjumst hafa gefið stjórninni fullkomiega sæmilegan »næðis«-tíma, máske sýnt þár of mikið umburðarlyndi, eins munum vér forðast að haga gagnrýni vorri svo, að landinu geti stafað nokkur hætta af útávið, svo sem vafalaust átti sér stað á síðast- liðnu ári fyrir tilverknað andófs- flokksins. þá. ) Utanríkismál vor. Sumir hafa haldið því fram að vér, íslendingar, ættum engin utan- ríkismál. Danir hafa haldið því fram að, ef vér ættum þau einhver, þá væri þau ekki okkar meðfæri. Þeir yrðu að fara með þau fyrir okkur. A hvaða rétti sá myndugleiki Dana byggist hefir ekki enn verið upplýst, hvorki af Dönum né öðrum. Margir hérlendir menn hafa talið okkur óumflýjanlega nauðsyn að Já Ðani til að fara með utanríkismálin fyrir okkur; aðrir hafa lítt- sint þessu, af algengu tómlæti; látið það gott heita að svo væri. Og kenningunni um gagnsemina af því að Danir færu með utanríkismálin fyrit okkur hefir eigi orðið hrundið með áþreifanleg- um dæmum — fyr en nú. Norðurálfuófriðurinn hefir um- skapað margt, bre}rtt skoðunum manna á mörgu, leitt í ljós margt, sem áðucvar hulið fjöldanum. Eitt af því sem ófiiðarástandið hefir jeitt fram i dagsbirtuna er það, hve óumræðilega Htilfjörleg eru þau not sem vér höfum af því að áta Dani fara með utanrikismál okkar, já, meira að segja hve heettu- leqt það getur verið að hafa þau í íöndum Duna. Hér er ekki tilgangurinn að hnýta neitt í Dani. Oss er það fullljóst að Danir hafa átt meira í vök að verjast ,en flestar hlutlausu þjóðirnar, ?ar s'em land þeirra liggur í klip- unni milli tveggja voldugustu óvina- þjóðanna. Þeir hafa fyllilega átt nóg með sig. — Við höfum held- ur eigi krafist mikillar hjálpar af þeim. Vitað, sem var, að við stönd- um betur að vígi en Danir sjálfir a.ð ýmsu leyti og því kos ð að hjálpa okkur sjálfir. Þetta gerðum við í tið síðustu stjórnar. í aðalutanrikismáli voru, verzlunarmálinu, gerðum við samn- ing við þá ófriðarþjóðina, sem við eigum mest viðskifti við. Núver- andi stjórn endurnýjaði þann samn- ing. Eigi er annað sýnna en að nú verði að semja, og það sem fyrst, við aðra þjóð sem nú er komin í ófriðinn, Banflamenn í Norður-Am- eriku. Eins og brezka stjórnin samdi ummælalnust við okkur og danska. stjórnin þá hafði ekkert við það að athuga,1 eins mun fara nú, ef vér þurfum að semja við Bandamenn. Þegar á reyndi urðu Danir að við- urkenna rétt okkar til að semja við aðrar þjóðir. Nú verðum vér að búa okkur undir að taka alqerleqa að okkur utanrikismál okkar peqar ófriðn- um slitur og þá að sjálfsögðu setja réttar heimildir á skip okkar á heims- höfunum, okkar eigin fána i stað fána annarar þjóðar. Á landsstjórninni hvílir mikil ábyrgð í þessu efni. Hún má ekkert gera, sem víkji af þeirri braut sem þegar er lagt inn á. Þess hlýtur þjóðin að krefjast. Og hún má ekkert láta ógert til þess að undirbúa það, að vér tökum þessi réttindi vor alqer- lega í eigin hendur þegar að ófriðn- um loknum, ef ekki þykir ástæða til að gera það fyr. t Andrés Fjeldsted óðalsbóndi. Hann lézt í Landakotsspítala fyrra sunnudag 22. apríl eftir nokkura egu hér í bæ, en langvinna van- leilsu áður. Var fluttur hingað til bæjarins fyrir páska — mjög þungt raldinn, ef verða mætti að holdskurð- ur gæti bjargað lífi hans. En svo reyndist ei. Banamein hans var gerð í mjöðm. Andrés heit. var á 2. ári um átt- rætt, f. 1835 á Fróðá á Snæfellsnesi. Var faðir hans Andrés Vigfússon :jeldsteð. En kona Vigfúsar var Karítas dóttir Magnúsar sýslpmanns ^etilssonar og er mikill ættbálkur frá honum kominn svo sem kunn- ugt er. Móðir Andrésar heit. var 3orbjörg Þorláksdóttir, systir Gríms íirðtannlæknis í Khöfn. Voru þau systkin ættuð frá Hvallátrum. s Móður sína misti Andrés á æsku- aldri og fluttist svo með föður sín- um að Hvítárvöllum árið 1846, og bjó þar síðan fram undir aldamót, eða meira en hálfa öld. Tók And- rés sjálfur við búinu við lát föður síns (1862) og bjó sinu mikla rausn- arbúi þar undir 40 ár. Ári síðar (1863) kvæntist Andrés Sesselju Kristjánsdóttur (f. 1840) frá Geitareyjum, mestu merkiskonu, sem lifir mann sinn. Af 11 börnum þeirra hjóaa lifa 4 synir: Andrés augnlæknir, Lárus yfirdómslögmaðnr, Sigurður, bóndi i Ferjukoti og Kristján lögregluforingi í Winnipég. Um aldamótin seldi Andrés heit. Hvítárvellina baróni nokkurum, Boileau, en fluttist sjálfur að Ferju- koti cg síðar að Ferjubakka, er Sig- úrður sonnr hans tók við búi í Ferjukoti, og bjó þar til dauðadags. Þann er þetta ritar brestur kunn- leika til að lýsa Andrési Fjeldsteð nokkuð nánar, sem þó væri marg- faldlega vert, svo einkennilegum og merkum manni. Tvens minnist eg i svip, sem eg jafnan frá æsku hefi he rt Andrés heit. orðlagðan fyrir, og er það listahagleikur hans á út- skurð og anrtað og framúrskarandi skotfimi hans, sem hann varðveitti fram á elliár. Það mun eigi ofmælt um Andrés - Fjeldsteð, að með honnm feé einhver i

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.