Ísafold - 28.07.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 28.07.1917, Blaðsíða 4
4 IS AFOLD lags þessa i Danmörku hefir reynst prýðisvel. A siðastl. 41 ári hefir félagið veitt 4099 verðlaun til sam- ans 40990IU-. Eins og sést af þess- am tölum eru verðlaunin mjög lág, sa þrátt fyrir það er eg viss um, að vinnufólk það, sem hefir fengið þau, hefir glaðst af viðurkenning- unni. Eftir hugmynd upphafsmannsins að þessari verðlaunasjóðstillögu hér á landi, veitist aldrei minna en 100 kr. árlega, og virðist mér það vitur- legt, því að um minna dregur ekki nú á dögum, og því stærri sem upphæðin er þess meiri hvöt fyrir hlutaðeigendur. Ef sjóðurinn yrði stofnaður af sem svarar x kr, fyrir hvert jarðar- hundrað á landinu, yrðu það yfir 80 þús. kr., eftir því mati sem enn gildir, og væri þá hægt að veita um 19—24 verðlaun eftir verðlaunahug- mynd höf., eða frá 100—500 kr. til hve;s, og er það talsverð viður- kenning. Upphafsmaðnr hugmyndarinnar ætlaðist tii að á fyrsta ári fengjust loforð til lúkningar fyrir 100 jarðir, en okkur öllum til minkunar hefir ekki reynst svo, því að eins mjög fáir hafa skrifað sig fyrir tillögum. Þess vegna hefir fresturinn verið lecgdur um eitt ár enn, og er von- andi að það verði vottur að meiri áhuga meðal bænda í þessu efni. Eg vi! nú skora á menn að kaupa Arsritið og lesa greinina eftir Mel- steð og yfir höfuð kynna sér mála- vexti, og ekki láta sitja við það, heldur skrifa honum og tilkynna hvað nxikið þeir vilja greiða og fyrir hvaða jarðir. Utanáskrift hans er OieSuhrsgade 18, Köbenhavn K. Eg vil svo ljúka þessum linum með því að óska af alhug að sam- komulag og réttur skilningur riki stöðugt meðal íslenzkra vinnuhjúa og íslenzkra húsbænda, svo að land. búnaður okkar geti rutt sér tilrúms i heimsálitinu. Reykjavík, 17. júní 1917. Sigurður Vilhjdlmsson, frá Hánefsstöðum. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Khöfn 24. júlí. verða haldnir á skrifstofu sýslunnar: 1. í dánarbúi Einars Signrðssonar frá Þverholtum 24. september þ. á. kl. 12 á hádegi. 2. í dánarbúi Guðmundar Kristjáns- sonar frá Vogi 25. september þ. á. kl. 12 á hádegi. Skrifstofu Mýra- og Borgarfj.sýslu, 29. jú!í 1917. Kr. Lianet. Tapast hefir minnisbók á vegirvni fyrir austftn Stokkseyrí. Finnarrdi er vinsamlega beðinn að skila henni að Stíghúsuun viö Stokkseyjri gegn fundarlaunum. UX.E Oscar Svenstrup \ Stein- og myndhöggvari r8 Amagerbrogade 186A Köbenhavn S. Legsteiuar úr fægðum granit, marmara og sandsteini. I Granit- og marmara-skildir Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt tjrxjofi'sxxi immungic Schannong8 Monoment Atelier 0. Farimagsgade 42. Kobenhavn 0. Verðskrá send ókeypis. Umboð fyrir Schannong hefir Guohiid Thorsteinsson,Suð- urgötu 5, Reykjavík. I»jéðverjar hafa tekið Tarnopol. Eússar veita aftur töln- vert viðnám. Hafa þeir unnið signr hjá Vilna og handtekið 1000 menn. Skipulagi hefir nú aftur verið komið á her Eú- meoa. ' Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. — — Sími 575 Heima kl. 10—12 og 6—7. Heimkominn. Sæm. Bjarnhéðinsson læknir. Kaupmannahöfn, 25. júlí. Vegpa þess hve ástand- ið í Eússlandi er nú fram- úrskarandi alvarlegt> hafa framkvæmdanefndir her- manna og verkamanna- ráðsins lýst því yfir, að hráðabírgðastjórnin skulí hafa algert einveldi. Kaupm.höfn 25. júlí. Þjóðverjar segja að þeir sæki fram á 250 kilómetra herlínu i Galiciu. Áköf stórskotaliðsorusta í Flandern. Eússar hafa yfirgefið Stanizlau. Kaupmannahöfn, 26. júli. Eúmenar hafa tekið Meresce og Voloscany. Hafa þeir rofið varnar- línu Austurríkismanna og handtekið menn hundruð- um saman. Eússarhörfaundan skipu- lagslaust hjá Eoumaneska og Olesca en sækja fram i Susita-dalnum. viðvíkjandi Landssjólsverzluninni. 011 erindi og simskeyti um mál, sem snerta verzlun landssjóðs, skulu send til Verzlunarskrifstofu landssjóðs i Reykjavík, en ekki til stjórnarráðsins, og til þeirrar skrifstofu ber mönnum einnig að snúa sér með munnleg erindi við- vikjandi verzluninni. Stjérnarráð Islands. c7oréin Seirseyri á ^aíraRsfirði er til sölu með tilheyrandi húsum o. fl. Væntanlegir kaupendur snúi sér til undinitaðs sern gefur allar frekari upplýsingar. ól. Sveinsson, Laufásvegi r2, Reykjavík. Westminster cigarettur eru þektar um allan heim. Westminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmönn- um um alt land. Biðjið nm Westminster því það eru cigarettur sem allir lofa og mest eru reyktar hér á landi. 7. skilagrein fyrir gjöfum og áheitum til LandsspítalasjóSs Islands. Gjöf frá Kvenrólaginu »Hvöt<í, Hnífsdal, ísafjarðars/slu .. kr. 100,00 — — húsfrú Guðrúnu Erlendsd., Arnbjarnarlæk, M/rasýslu — 60,00 Áheit frá N. N....................-............—.............. — 1000,00 Safnað af ljósmóður Guðrúuu J. NorSfjörS, Lækjarbug, Mýrasýslu — 125,75 Aheit frá Sveini Hjartarsyni bakara og konu hans.............. — 100,00 SafnaS af húsfrú Önnu Pétursdóttur, Hálsi, Fnjóskadal (viðbót) — 10,00 — — — GuSrúnu Högnadóttur, Bjóluhjáleigu, Holtum — 6,05 Gjöf frá húsfrú Oddnýju Halldórsdóttur, Reykjavík ..... — 10,00 —- — — Ingibjörgu Finsen, Akranesi ........... — 25,00 — — ónefndum hjónum... .............. — 200,00 — — h.f. »Völundi« .................. — 100,00 — — herra framkvæmdarstj. Sveini M. Sveinssyni, Beykjavík — 25,00 — — — snikkara Sveini Jónssy'ni, Reykjavík ...... — 25,00 — — — kaupmani Jóni Jónssyni frá VaSnesi, Reykjavík — 50,00 — — ónefndri stálku .................. — 10,00 — — húsfrú GuSrúnu SigurSardóttur, Laxfossi, Mýrasýelu — 5,00 — —. — Sigurlaugu Erlendsd., Torfaét., Biskupstungum — 10,00 SafnaS af ungfrú RagnheiSi GuSjohnsen, Reykjavík ............. — 30,00 AgóSi af leik »Hring«-kvennanna .............. — 97,10 Afmælisgjöf 19. júní frá N. N................................. — 100,00 — — — H. A............................... — 100,00 — — — húsfrú Jónínu Magnúsd. Hverfisg. 18 — 50,00 — — — Margróti Sigvaldadóttnr, ASalstræti 8 — 10,00 — — — Hvítabandinu Reykjavík ............ — 100,00 — — — D. E............................... — 5,00 — — — frk. Kristínu Thorlacíus Reykjavík... — 10,00 — — — húsfrú Vigdísi Maack Reykjavík..... — 7,00 — — — frk. HólmfrfSi Gísladóttur, Reykjavík — 5,00 — — — V. Th. Jónsson, Reykjavík.......... — 17,00 Gjöf frá húsfrú Kristjönu Hafstein, Reykjavík ....... — 50,00 — — — GuSrúnu Hermannsd., BreiSabólsst., FljótshlíS — 10,00 — — — Margréti Gottskálksdóttur, Reykjavík ...... — 5,00 — — N. N........................ — 2,00 — — herra nuddlækni GuSmundi Pétnrssyni, Reykjavík ... — 5,00 — — nokkrum konum í kvenfél. »Einingin«, Fljótsdal... — 53,30 — — unglingafólaginu »Neisti« Flateyri......... — 5,00 ÁgóSi af hátíSahaldi í Reykjavík 19. júní s.l. — 4304,64 Gefið í minningingarsjóS 7/2—24/7 1917........................ — 1688,35 Samtals kr. 8516,19 Áður auglýst — 34913,87 Alls innk, kr. 43430,06 Öllum þeim er styrkt hafa sjóðinn vottum vór kærar þakkir. Reykjavík 24. júlí 1917. Ingibjörg H. Bjarnason, Þórunn Jonassen, Inga L. Lárusdóttir, formaður sjóðsnefudarinnar. gjaldkeri »ritari. FRAM- skilvindur hefi eg fengið aftur með e.s. Flóra. Sömuleiðis Dalia-strotta af tveim stærðum. Fram-skilvinda skilur 130 litra á kl.stund, er mjög vönduð að efni og smíði, einföld, því auðvelt að hreinsa, og skilui vel. Dalia-strokkurinn er viðurkend- ur fyrir hve fljótt og vel hann vinnur. Bændur! Flýtið ykkur að ná i Fram-skilvindu og Dalia-strokk. áður en birgðirnar þijóta. Reykjavík 16. júní ^9x7. Kíistjaii í Skagfjörð. Jörðin Hnaus í Villinga- holtshreppi fæst til kaups og ábúðar á næstkomandi hausti, með búpeningi og heyjum, ef viðunanlegt boð fæst í hvorutveggja. A jörðinni er nýbygt timburhús, útifénaðarhús eru öll undir járnþaki: fjárhús, hest- hús, fjós og heyhlöður. Ef einhverjir kynnu að vilja kaupa ofangreinda eign, verða þeir að vera búnir að semja við mig undirritaðan, eiganda og ábúanda jarðarinnar, fyrir ágúst- mánaðariok næstkomandi, eða við hr. kaupm. Guðmund Egilsson í Reykja- vík, sem hefir umboð til að semja fyrir mína hönd. p. t. Reykjavík 2r. júlí ^9x7. Halldór Jónsson frá Hnausi.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.