Ísafold - 13.10.1917, Page 1

Ísafold - 13.10.1917, Page 1
Kemur út tvisvar i viku. Verðárg. 5 kr., erlendis T1/^ kr. eða 2 dollarjborg- isfc fyrir miðjan júlí erlendis fyrirfram. Lausasala 5 a. eint Æ ísafoldarprentsmiðja. Ritstjórl: Ólafur Bjcrnssun. Talslmi nr. 455. Uppsögn (skrlfl. bundin við áramót, er ógild nema kom- in só til útgefanda ; fyrir 1. oktbr. og sé kaupandi skuld- laus við blaSlð. XLIV. árg. Reykjavik, laugardaginn 13. okt. 1917. 6S tölublað •Reynalao or sannleikur* sagði »Repp« eg |>ótti að vitrari maður. Reynsla alheims heiir «dœmt Fordbila að vera bezta allra bíla og alheims dóm verðnr ekki hnekt. Af Ford- ®>llum eru fleiri á ferð i heiminum en af öll- -1 m öðrcm bíltegundum samanlagt. Hvað sannár það ? í»að sannar það. Fordbillinn or beztur allra bíla enda hefir hann nnnið ?»ér öndveigissæti meðal allra Ðíla, hjá öllum þ^jóðum, og hlotið heiðursnafnið Y eraldarvagn. Fáot að eins hjá undirrituðum seA einnig tflsLur hinar heimsfræga DUNLOP I^KK og SL0NGKJR fyrir allar tegundir bila. E. Stefáusson, Lækjartorgi 1. ó.lþýðnfél bókíisafn Templaras. 8 kl. 7—9 wrgurstjóraakrifsfc. opin dagl. 10—12 og 1—8 i ^jarfó&etaskrifstofan opin v. d. 10—12 og 1—B 4«jargjaldkerinn Laufásv. B kl. 10—12 og 1—6 .*Jandsbanki opinn 10—4. Í.F.U.M. Lestrar-og skrifstofa 8árd.—10 s'ðd, Aim. fnndir fid. og sd. 81/# siðd. jsndakotskirkja. Guðsþj. 9 og 8 á helgom ^andakotsspífcftli f. sjúkravitj. 11—1. .artdsbankinn 10—8. Bankastj. 10—12 >aj)ásbókasafn 12—8 og B—8. Tjtlán 1—8 Ciandsbúnaöarfélagsskrifstofan opin frá 12—2 #%judsíóhirðir 4—5. tandssíminn cpinn daglangt (8—9) virka dnga helga daga 10—12 og 4—7. Listasafnið (lokað fyrst um sinnj /túrugripasafnið opið l*/a—2^/a á snnnnd. Pó ithúsið opið virka d. 9—7, sunnnd. 9—1. ^mábyrgð Islands kl. 1--5. 4tjórnarráðsskrifstofurnar opnar 10—4 dagl, ralsimi Reykjavikur Pósth.8 opinn 8—12. /ifilstaðahælið. Ileimsóknartimi 12—1 Þjóðmenjasafnið opið sd., þrd. og fid. 12—2 Þjóðjkjalasafnið op ð sunnud., þriðjud. og fimtu laga ki. 12—2. bækur! Stafsetningarorðbók Björns Jónssonar. Ritreglur Vald. Asmundssonar. Lesbók I., II. og III. Barnabiblía I. og II. Bernskan I. og II. Fornsöguþættir I., II. og IV. Reikningsbók Ögm. Sigurðssonar. Huldufólkssögur, Seytján æfintýri, Þrjátíu æfintýri, Tröllasögur, Uppvakningar og fylgjur. Draugasögur. ísafold - Ólafur Björnsson. Gillette. Rakvélarnar heimsfrægu, og blöð í þær, eru nú aftur komnar í verzlun mína. Ágæt tækifærisgjöf, t. d. jólagjöf. Sendist mót eftirkröfu hverjum sem óskar, meðan birgðirnar endast. Tíaíídór Sigurðsson, Talsímar: 94 og 512. Ingólfshvoll, Reykjavik. Pósthólf 34. H.f. Eimskiptfélag íslands Til viðskiftavina vorra. Þeir, sem hafa pantað rúm fyrir vörur með skipum vor- um næstu lerðir þeirra frá New York, e. s. »Gulltoss« til Reykjavíkur og e. s. »Lagarfoss« beina leið til Akureyrar, eiu vinsamlegast beðnir að senda sundurliðun yfir hvað mikið er af hverri vörutegund og sömuleiðis nöfn send- endanna, eins. fljótt og unt er, því vér verðum að íá þessar upplýsingai til þess að útflutningsleyfi fáist. H,f. Eimskipaféíag Islands. Til Stephans G. Stephanssonar.1’ (Við komu hans til íslands vorið 1917). öll segl brutu skautum og skútan var fest því skipið var komið að landi. Og móðirin ein eftir aðkomugest beið eirin á hafroknum sandi. V Við syninum tók hún þar tígin og fríð 0g »tápleg«. En útnorðankaldinn blés hrukkur í kápudrög sæblá og síð og svalaði í mjallhvíta faldinn«. Sú drotning á bygð undir blátjaldi póls og brimlöðri norðljósa hranna, sem bylgjast um hengiflug hájöklastóls og hvíslast.um glitbreiður fanna. Og ríki’ á ’ún voldugt um holskefluhaf og heiðar, með svanradda hljórna. — En geislarnir binda ’enni gullmerlað traf, sem glitrar með dementa-ljóma. — »Við soninn hún mintist*. Og hugurinn hló: ei hafði ’ún átt þrælslund í fórum. Því drotningu eldur i brjóstinu bjó, þó blíðmælin drypu’ ekki af vörum. »En nú var hann heim kominn« sterkur og stór mcð starfs-sögu fræga og langa, með lifandi hugsjónir, ljóaelskur, rór, og lífsrún á karlmensku-vanga. »Eg sendi þig, mögur, að æfa þitt aft« með útheima djúphyggju tröllum. Og hraustlega óðstu þann örlagaskafl, er ægir af listanna fjöllum. »Eg sendi þig, drengur, í drangana þá, þar drápunnar gullbergin tindra. ‘) Sjá „Týndi sonurinn“. Andviikur II, bls. 160. En engan minn heyrði eg þér hamrammar slá. Frá höggunum gneistaflug sindra. »Til Ijúflinga sendi’ eg þig sonurinn minnc, þitt sjálfstæði’ og kynfestu’ að reyna. Þó seiddu þig meyjar í álfhamar inn eg átti þig tryggastan sveina. En sonurinn mælti: »Ei fjárhlut né föng eg fekk þar, er vænt sé til þrifa. Eitt kvæði eg kvað þar, einn söng eg þar söng, eitt síðkvöld — er þó á að lifa«. Og drotningu gleymist ei söngurínn sá, er sonur í útlandi knúði, þeim dunþunga, hljómdjúpa hörpustreng frá, og helgaði úthafsins brúði. Þvi blóð hennar svellur í söngróti hans. Hann sér ’ana, finnur og heyrir, þó ypti sér milli sá afgrunna dans, sem Atlantshafs-stormurinn keyrir. Og því er í strengjum hans stormurinn sá, er steypist af krökugum tindum, og hrannskeflir sæinn, er svefnugur lá og sötraði dropana úr lindum. En glatt er og bjart yfir græði og strönd, og geislaskrýdd fjallsrim og tindur, því hann, sem að gekk um hin gullauðgu lönd sér glit þeirra og vorljósa-sindur. Nú teigar hann andblæ af ættjarðar-lá, er umdi á djúpi hans Ijóða. Nú sér hann hve dýrðleg og dásöm og há er drotningin: œttjörðin góða. Jðtt Björnsson. Landar erlendis. Haraldur Sigurðsson frá Kallaðsrnesi efndi til hljómleika í sönghöll Tivoli í Khöfn þ. 17. f. mán., og var sem fyr fagnað með afbrigðum vel. Jóhann Sigurjónsson hefir nú lokið að fullu við hið nýja leik- rit sitt: Mörð Valgarðsson, og verð- ur það sýnt í helztu leikhúsum Norðurlanda á næstunni, i Stokk- hólmi þó eigi fyr en næsta ár. Á íslenzku kemur leikritið vænt- anlega út fyrir jól, en sennilega verður því ekki komið við að sýna það hér á leiksviðinu í vetur. Dýrtíðarnefnd. Landsstjórnin hefir skipað sér nokkurskonar velferðarnefnd við hlið til þess að leggja á ráð og aðstoð um framkvæmd laganna um almenna dýrtíðarh j álp. í nefndinni eiga sæti: Halldór Danielsson yfirdómari (form.), for- setar Búnaðarfélagsins og Fiskifélags- ins þeir Eggert Briem og Hannes Hafliðason, landsverkfræðingurinn Geir G. Zoéga og 1. þingm. Reyk- vikinga Jörundur Brynjólfsson. Ekki er oss kunnugt um, hvernig stjórnin hugsar sér verksvið þessarar nefndar, en þvi ber ekki að leyna, að miklu meiri trygging er fengin fyrir því, að þau tfiikilvægu lög nái tilgangi sinum með skipun nefndar- innar, heldur en ef landsstjórnin hefði ein átt þar um að fjalla. t Árni Gíslason læknir í Bolungarvík varð bráð- kvaddur aðfaranótt miðvikudags. Hafði verið lasinn 2 undanfarna daga, en á þriðjudagskvöldið var hans vitjað til sjúklings, og fanst hann þá meðvitundarlaus i móttöku- herbergi sinu, og raknaði eigi við úr því. Árni var að eins þrítugnr, greind- ur og góður drengur. Var hann sonur Gisla gullsmiðs Árnasonar (heitins leturgrafara). I Setning háskólans. Hún fór fram mánudag 6. þ. m. Flutti hinn nýkjörni rektor, Agúst H. Bjarnason prófessor, snjalla ræðu áður en hann afhenti hinum nýju stúdentum háskólaborgarabréfin, en fyrir og eftir voru snngin háskóla- ljóð Þ. G. Tuttugu og tveir eru þeir sem að þessu sinni fengu borgarabréf. Kennaraskólinn. Dr. Björn Bjarnason hefir sagt af sér kennaraembættinu við hann og dr. Ól. Dan. Danielsson verið skip- aðnr í það, en magister Sigurði Guðmundssyni veitt embætti Ólafs. Ur ferðalagi Stephans 6. Allsstaðar á landinu hefir Stephan G. Stephanssyni verið tekið svo vei, sem kostur hefir verið á. En óvíða munu þó íslendingar hafa talið síj eiga meira i honum en i Skagafirð- inum. Þar er Stephan fæddur og uppalinn — í Seiluhreppi. Var hon- um fagnað þar forkunnarvel með sam- sæti að Víðimýri þ. 4. ág. Tóku rúmlega 50 manns þátt í þvi. Fyrir minni Stephans talaði Bene- dikt Sigurðsson á Fjalli, en síra Hall- grimur Thorlacius fyrir minni Vestur-

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.