Ísafold - 13.10.1917, Side 4

Ísafold - 13.10.1917, Side 4
4 IS AFOLD Til sölu. Kútter »ARTHUR & FANNY«, eign Leonh. Tang & Söns verzlunar á Isafirði, er til bölu nú þegar. Skipið er um 60 smál. að stærð brutto, birðingur að mestu gerður nýr fyrir 3 árum og nýtt þilfar fyrir 2 árum síðan, vandaður útbúnaður að öllu leyti, sérstaklega góð segl og legufæri. — Menn snúi sér til 01 a f s Benjamínssonar kaupm. í Reykjavík eða Olafs Davíðs- b o n a r verzlunarstjóra á ísafirði. C. Schjöth, W íllemoesg-ade 11. Köbenhavn Annast kaup og upplýsingar á þvt, sem þér ekki vitið hvar er að fá. IVestminster cigarettur eru þektar nm allan heim. IVestminster cigarettur fást af mörgum tegundum, hjá kaupmönn- um um alt land. B;íjið um JVestminster því það eru cig^rettur sem allir lofa og mest eru reyktar hér á'landi. K.höfn ir. okt. 305 fulltrúar hafa verið kosnir til bráðabirgða- þings. Líklegt er að samsteypu- ráðunoyti komist á í 8ví- þjóð. Talið er að Belgar muni krefja 8 miljarda franka í skaðabætur af Þjóðverj- um að htríðin u loknu. Khöfn 8. okt. Frá Petrograd er hímað að Flnnland sé lýst lýð- veldi í sambamli við Rúss- land. með eigin löggjðf, forseta, stjórn og valdi yf- ir eigin málum. Bráðabirgðaþing Rúss- lands, sem er undanfari þjóðarþings, hefir verið sett og er Tscheidze for- seti þess. Allsherjar járnbrautar- verkfali í Russlandi. Alvarleg deila milli þings og stjórnar.f I»ýzka- íandi væntanleg. Khöfn 9. okt. Deilan harðnar milli meiri hluta þingsins og Pau-Þjóðverja. Jafnaðar- menn halda því fram að stjórnin hafi stutt undir- róður Pan-hjóðverja. Svör ríkiskanzlarans og vara- kan/lara talin ófnllnægj- andi. Þýzkur kafbátur, sem kyrsettur var í Ondiz á Spáni, hefir sloppið. Amerískir tundurspillar haía komið nokkrum þýzk- um kafbátum fyrir katt- aruef. Fellibylur heflr geisað í Japan og er talið að hann hafi valdið 100 milj. yena tjóni. Bandamenn eru að hugsa um að koma á alheiras útflutningsbanni til hlut- lausra þjóða. K.höfn 9. okt. í gær voru harðar deilur á þingi Þjóðverja. Micha- elis ríkiskanzlari endurtók það, að Þjóðverjar mundu eigi láta nein þau lönd af höndum, sem þeir hafa tekið. Samvizkubit. Capelle lýsti yflr þvf, að mjög alvarlegur uppreist- arhugur væri í sjóliðinu þýzka. — Hann ásakaði minni hluta jafnaðar- manna, þá Haase, Vogt- herr og Dittmann, fyrir það, að styðja meiri hluta jafnaðarmennina átta, og að þeir fylgi stjórninni að öllum máium. Bretar og Frakkar hafa gert árás á stóru svæði norðaustur af Ypres, þrátt fyrir vont veður. 4 í ráðuneyti Kerenskys eru 5 jatnaðarmenn og 12 aðrir. Jafnaðarmenn hafa orðið í meiri hluta við kosning- arnar í Finnlandi. Lfklegt er að frjálslynd stjórn verði skipuð í Svi- þjóð. Meðal siglingamanna er talað um það að ónýta tundurdufl sem eru á reki, með rafmagnsbylgjum. 57 Ö8 Samvizkubit. Bretar og Frakkar haía sótt fram um 2 kilómetra á 18 kílómetra svæði milli Drais- bank, sem er norðaustur af Bixschote, og Gheluvelt. Hafa þeir handtekið 1300 menn. Þjóðverjar hafa gert gagná- hlaup og unnið á á nokkrum stöðum. Blöð jafnaðarmanna i Þýzka- landi krefjast þess að Michael- is tari frá. Kuhlmann, utanrlkisráðherra þjóðverja, hefir lýst yfir því, að nú standi eigi annað í vegi fyrir friðarsamningum en það, að eigi náist samkomulag um Elsass-Lothringen. Hussein-Kiamil soldán, í Egyptalandi er látinn. Ahmed Fand, bróðir hans, tekur við af honum. Orðsfír Góður orðstír fæst eigi nú á dögum með öðru en miklum yfirburðum. Nú á Scripps Booth miklum orðstir að fagna, sem verksmiðjan hefir áunnið sér með yfirburðum vagna sinna i feg- urð, skrauti og kostum. Vagneigendur um alla Ameríku viður- kenna þessa yðrburði. ávinnur sér stöðugt hylli meðal þjóðhöfðingja og karla sem kvenni af göfgum ættum. S'íkt fólk kann að meta skraut, smekklegt útlit og fegurð og það álítur Scripps-Booth bifreiðina hafa þessa kosti betur sameinaða en nokkura aðra bifreið. Bifreiðasalar sjá það æ betur og betur að þeim er hagur í því að selja Scripps-Boolh bifreiðar sakir sivaxandi eftirspurnar. Nýja G. bifre ðin nýtnr sérstatra vinsælda vegna þess h?ersu sætanum er vel og rúmiega fyrirkomið. Vélia er aflmihi' og eykn? hrafJí. Í.ýíiiniiartæki eru viðknnnanleg og lýsing sbær. Vel BtoppúíJ sæti gera ferffalögin þægi- leg og skemtileg. Ný gerð af G fjögurra sylindra, þriggja farþega bifreið. Gerð D, átta syliadra, fjögurra farþega bifreið. Scrípps-Booft) Corporation, Export Department 2 West 57tt) Sfreef, Tlew l/ork, U. S. 71. Fiskekutter ,Fawn\ Trangisvaag, Færöerne, ca. 58 Netto-Register Tons, laster 70 Tons, i god Stand, er til Silg. Nærmere Betingelser og Oplysninger giver Axel Nolsö, Beddin^smester, Trangisvaag. * f • niTHTmTT 1 * i rnn mvri r mrrrrrntiiin 'Eog'inu borgar betur satfaðar sauðargærur l Tilboð óskast! en Garðar Gstason. i Samvizknbit. Samvizkubit. 59 60 Bleichroden brosandi, — og eg svafrólega í nótt. Þér þurfið ekki að óttast neitt. — Það gleður mig — mælti læknirinn — að dvölin hér hefir í raun og veru haft gagnleg áhrif á yður. Yður er frjálst að fara út. — Vitið þér það, læknir — mælti sjúkl- ingurinn glaður í skapi, — vitið þér það, að mér finst eins og eg hafi verið dauður, en sé nú lifnaður við aftur á öðrum hnetti, svo íagurt er hér I Aldrei hefði mig getað dreymt um það, að jörðin væri svona ynd- islega fögur. — Ójú, herra minn, jörðin er enn þá fögur, þar sem menningin hefir ekki skemt hana, og hér er páttúran svo öflug, að hún hefir staðist skemdartilraunir mannsins. Haldið þér að ættland yðar hafi ávalt verið svo ljótt sem það er núf Nei, þar sem nú eru auðar sandsléttur, sem gefa ekki af sér eitt geitarfóður, þar voru forðum dýrð- legir skógar, eik, bæki og fura. Vilt skógar- dýr voru þar á beit í forsælu trjánna, og feitar hjarðir af sláturfénaði norðurþjóðanna gæddu sér þar á akarni. — Þér eruð áhangandi Rousseaus-kenn- ingarinnar, herra læknir — skaut sjúklingur- inn inn í. — Rousseau var Genfarbúi, herra flokks- fyrirliði! Þarna á vatnsbakkanum, inst inui við víkina, sem þér sjáið þarna að bera yfir álmviðinn, þarna fæddist hann, þarna pindist haon, þarna voru rit hans brend, Emile og Contrat social, guðspjöll náttúrunnar, og þarna til vinstri handar, við rætur Valaiser-alpanna, þar sem smábær- inn Clarens stendur, þar reit hann bók kærleikans, la nouvelle Heloise. Vatnið, sem þér sjáið þarna, er sem sé Genfar- vatnið (Lac Léman)! — Genfarvatnið 1 — hafði herra von Bleichroden upp eftir honum. — Það er i þessum friðsæla dal — hélt læknirinn áfram — heimkynni friðsamra manna, það er hér, sem allir særðir andar hafa leitað sér lækninga! Sjáið þér þarna til hægri handar, beint yfir oddanum með turninum og öspunum; þar er Ferney. Þangað flúði Voltaire, þegar honum var ekki lengur vært í Paris, og þar ræktaði hann jörðina og bygði æðstu verunni heilagt hús. — Hér, nokkuð nær, stendur Coppet. Þar bjó maddama Staél, versti óvinur Napó- leons, þjóðaníðingsins, hún, sem dirfðist að segja löndum sinum, Frökkum, þann sann- leika, að þýzka þjóðin væri ekki grimmasti óvinur Frakklands, því að það er satt, herra minn, þjóðirnar hata ekki hvor aðra! — Hingað, lítið nú þangað til vinsri handar, hingað, að þessu lygna vatni, flúði Byron með sundurflakandi sál, þegar hann með jötunafli sínu hafði sprengt af sér fjötra þá, er öld afturfararinnar hafði lagt á sálu hans, og hérna lýsti hann harðstjórnarhatri sínu, skýrt og skilmerkilega, í kvæði sinu »Band- inginn i Chillon*. Þarna, undir Gram- mont-fjallinn, skamt frá litla fiskiþorpinu St. Gingolphe, var hann einu sinni að því kominn að drukna, en honum átti að verða lengri lifdaga auðið. — Hingað hafa allir þeir flúið, sem gátu ekki þolað rotnunar- loftið, sem lá eins og blámóða svartadiuða yfir Norðurálfunni eftir morðfrumhlaup »hins heilaga bandalags* á stjórnbyltinguna, þaðer: hin nýunnu mannréttindi. — Þarna niður frá, þúsund fetum neðar en við stöndum, samdi Mendelssohn hina þung- lyndisSegu söngva sína. — Þarna s.imdi Gounod hinn' heimsfræga tónleik sinn: »Faust et Marguérite« 1 Sjáið þér ekki hvað blásið hefir honum í brjóst efninu i Walpurgis-nótt? Það voru hengiflugsgjir Savojer-alpanna, sem þér sjáið þarna! — Hér þrumaði Victor Hugo hina heiftarfuliu refsisöngva sína yfir desembersvikaranum. — Og hérna — hvílík undra-gletni örlaganna! — hérna, niðri í kyrláta, siðsama smábæn- um Vevey, sem norðanvindurinn aldrei kemst að, hér reyndi yðar eigin keisari að gleyma skelfingasýnunum frá Sadowa og Königgrafz. — Þarna faldi Gortschakoff hinn rússneski sig, er hann fann jörðina bifast undir fótum sér. — Hérna laugaði John Russel af sér öll pólitisk óhreinindi, og andaði að sér hreinu, ósviknu lofti. —

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.