Ísafold - 24.11.1917, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.11.1917, Blaðsíða 4
4 I S A F O L D t Sigurður Srandsson dáinn af kalsárum 10. dag ágústmán. 1914. Undir nafni ekkju hans. Mór gleymist ei það gamlárskvöld. Ó góði vinur minn. ÞaS fóll til jarðar fónnin köld og frostiS beit á kinn. En þreyttur gekstu úti einn á eySi flóum þeim þar hvorki varSa var nó steinn, sem vísaS gæti heim. Eg heimti þig úr helju fyr, þó hættan væri stór, nær benti þór á dauSans dyr hinn djúpi kaidi sjór. Og sonum okkar áamt þér var einnig búiS grand, er bátnum hvolfdi brims viS sker, en breiSur sjór í land. En voldug er sú verndar hönd, sem voSa bægir frá, hvort bylur eSa brim viS strönd er banadóm aS há. Og þó aS klakans hvassi hjör þig helsar bæri á, þá veitti guS þér von og fjör til vina húsa aS ná. f>ú æsktir hór ei lengra líf, en iöngun þín var heit aS hverfa eftir heimsins kíf í horfinna vina sveit. Sú ósk var mér og einnig veitt viS andlátsbeSinn þinn aS vaka, þó eg væri þreytt og vættu tárin kinn. Þó örSug sýndist æfi stund, mór alt af fanst hún lótt, þín hlýju orS, þín hrausta mund til hjálpar var mór rótt. Og þó ei geymdum gull í sjóS, oss gafst þó nægta brauS og börnin okkar blíS og góS viS beztan töldum auS. Eg stend nú ekki á auSum hól þó andi tíSum svalt, því kærra barna boSiS skjól mér böliS léttir alt. Eg anda þinn og okkar fel í almættisins hönd, eg veit aS aldrei heggur hel þau helgu kærleiks bönd. Kr. Þ. skrúfuna við Örfirseyjargarðinn hér á höfninni og í Hafnarfirði rak upp 8konnortan Syltholm og fór algerlega í strand, var hnn hlaðin saltfiski er skemdist mjög mikið. Úthlutunardeild, en ekki matvæla stofa (eins og hún stundum hefir ver ið kölluð) heitir sú deild landverziun arinnar, aem eafna á skýrslum um birgðir landsmanna af matvælum og öðrum uauðsynjum, til afnota við skiftingu landssjóðsvaranna milli hér- aða landsins. Messað á morgun < þjóðkirkjunni í Reykjavík kl. 11 síra Jóhann þor- kelsson, kl. 5 síra Bjarni Jónason. ÓI. Þorsteinsson læknir veiktist skyndilega af botnlangabólgu á mánu- daginn og varð að flytja hann á Bpltalann um kvöldið og ekera. Hann er nú á batavegi. Hafnarreglugerð fyrir Reykjavík er nú Btaðfest af Stjórnarráðinu (12. nóv.) og komin út. Arni Eiríksson kaupmaður liggur veikur á Landakotsspítala. Var gerður skurður á honurn fyrir nokkru, kvað hann nú vera á batavegi. Messað á morgun f þjóðkirkjunni í Hafnarfirði kl. 6 síðd. Árekstnr varð á höfninni á þriðju- daginn. Botnvörpungurinn Baldur, sem nú er orðinn frakkneskur, ætl- aði að flytja sig yfir að kolaskipinu til þess að taka kol, rakst á véibát inn Úlf og skonnorturnar Mevenklint og Helenu og skemdi öll skipin tölu vert, meat þó Helenu. Við ejálft lá að flóabáturinn Ingólfur yrði fyrir barðinu á Baldri líka, en úr því varð þó ekfci, sem betur fór. Tryggvi Þórhallsson, hinn nýi rit- stjóri Tímans, hefir sótt um lauan frá prestsembætti, og verið veitt hún án eftirlauna. Georg Georgsson héraðslæknir var 20. þ. raán. af Stjórnarráðinu skip- aður póstafgreiðalumaður á Páskrúðs- firði. Leikfélag Reykjavíkur hefir nú undanfarið leikið Tengdapabba nokk- ur akifti fyrir fullu húsi, en vegna veikinda tveggja leikenda hefir ekki verið hægt að leika BÍðastliðna viku, eins og ákveðið hafði verið. Erl. simfregnir frá fróttaritara Isaf. og Morgunbl.). K.höfn 17. nóv. herra í Frakklandi, en Stephan Pichon utanríkis- ráðherra. Engar áreiðanlegfar fregn- ir kotna frá Rússlandi. — L.eiknr sá orðrómur á, að Kerensky sé í samninga- umleitunnm við Max mal- ísta. í Finnlandi er alt í npp- nkmi. K.höfn 18. nóv. Brezk herskip réðust á þýzk iéttibeitiskip í Helgo- laml»fléa. i»jóðverjar lögðu á flótta. Maximalistar hafa tekið Czarkoje Selo. Lauáatregnir herma það, að Kerensky og Lenin séu nú sáttir og að samvinna verði framvegis þeirra á milii. — Herskip bandamanna bafa hafið stórskotahríð á Galúpoli og Konstantino- pel. Bretar hafa tekið 9000 ianga i Gyðingalandi. Tyrkir hörfa óðfluga und- an á aliri herlínunni. K.höfn 19. nóv. Maximalistar ráða lög- um og lofum í Petrograd. I»eir hafa haudtekið her- stjórnarmeðlimi Keren- sky’s. Herlið er á leið til Petro- grad gegn Maximalistum. Bretar hafa tekið Jaffa. Kböfn 20. nóv. Baodarfkin eru óánægð með hermálasamkundu bandamanna og krefjast þess að skipaður sé einn ailsherjar-yfirforingi(Over Generalissiinus). Maximalistar hafa Pe>ro grad, Helsingfors, Moskva á sínu valdi. MaudehershöfðingiBreta í Mesopotamia, er látinn. ítalir veita viónám hjá Piave. Kböfn 2i. nóv. Aðalfundur Fornleifafélagsins verður haldinn þriðjudaginn 27. þessa mán. kl. 5 e. hád. í húsi Búnaðarfélags Islands, Lækjargötu 14. Reykjavik, 22. nóv. 1917. Eiríkur Briem. Tiffajnning. Aætlunarferð Ingólfs þann 20. des. næstkom- andi til Borgarness feílur niður. Síðasta ferð hans þangað verður því þann 16. desember. 71 ic. Bjarnascn. mikils meiri liltit i þings- ins. Stórskotalið-íorustur á vígstöðvum ítala. Bretar nálgast Jerú- salem. Finnar hrekja Rússa. Frá Sviss kemur sú fregn að Nikulás stórhertogi hafi gert félag við Kaledin. Maximaiistar hafa gert Lenin að forsætisráðherra. Khöfn, 22. Bretar hafa gert skyndi- sókn milli St. Quentiu og Arras. Hafa þeir sótt fram um 5 kilometra, riáð mörg- um þorpum og handtekið þúsundir manna. ♦ Þjóðverjar hafa fært út hafnbannssvæðið, sérstak- lega veslur á við. Maximalistar tilkynna að þeir hafi unnið fullnaðar- sigur f Rússlandf og búa*t við því að sættast við Kaledin. Trotsky er utanríkisráð- herra Maximalista. Hefir hann skorað á bandamenn að breyta friðarkröfum sfnum og gefa ákveðin svör fyrir 23. nóvember, fiandreiðin eftir Renedikt Gröndal ðskast keypt á skrifstofn Isafoldar. amiAniu-mrrjqini n 1 Larsen é Peíersen! PiaDofabrik, Köbenhavn. E i n k a s a 1 a fyrir í s 1 a n d í Vöruhúsinu, Nokkur Piaco fyrirliggjaridi hér á staðnnm; sömnleiðis pianostólar 0g nótnr. Passíusálmar Hallgr. Péturssonar, 44. útgáfa er komin út. Kostar kr. 2,00. Fæst hjá bóksölum. Isafold — Ólafur Björnsson. Dómasafnið 1916 (24 arkir) er komið út; með því er IX. heítinu lokið. Fæst á skrifsto,'u Skemdir urðu talsverðar af óveðr- Clemeucau er forsætis- nu um síðustu helgi. Jarlinn braut ráðherra og hermálaráð- Hernaðarstefua Clem- encau heflr hlotið fylgi ella hafi Rússar rétt til þess að semja sérfrið. ísafoldar og kostar kr. 4.80. Samvizknbit. 81 82 Samvizkubit. Samvizkubit. 88 84 Samvizkubit. — Það er satt, — sagði Englendingur- inn, — en hér er líka fegurra ea á nokkr- um öðrum stað! Hafið þið ekki heyrt það, herrar mÍDÍr og frúr, hvernig fór fyiir út- lendu ræningjunum, sem ætluðu að herja á friðsama íbúa lands þessa, — í það skiftið voru það Þjóðverjar eða Ungverjar, að því er mig minnir — þegar þeir komu i pp á Jarran-tindinn og sáu ofan yfir Genfarvatnið ? Þeir héldu að himininn hefði fallið niður á jörðina, og urðu svo hræddir, að þeir sneru við hið skjótasta! En um þetta getið þið víst lesið í »Handbók ferðamanna* I — Eg held, — mælti annar Rússinn, — að það sé hreina og ómengaða andrúms- loftið, er vér öndum að oss hérna, sem veldur því, að oss virðist alt svo fagurt, jafnvel þótt eg geti ekki neitað þvi, að þessi átakanlega náttúrufegurð hafi haft aíturvirk áhrif á geðsmunina, og forðað þeim frá að flækja sig i dróma vorra eigin hleypidóma. En bíðum bara við, þegar arfþegar hins »hei!aga bandalagsc eru dauð- ir, þegar hæstu trén hafa verið toppstýfð, 6 þá munu einnig vorar jurtir gænka aftur og njóta sólarinnar. — Þér segið satt, — mælti herra von Bleichroden, — en við eigum ekki að þutfa að toppstýfa trén I Það eru til aðrar mann- legii aðferðir I Það var einu sinni rithöf- undur, sem hafði samið í meðallagi gott leikrit, og var vonin um það, að góður rómur yrði gerður að þvi á leiksviði, ein- göngu undir því komin, hvernig aðal-kven- blutverkið yrði af hendi leyst. Hann fór til snjöllustu leikkonunnar og spurði hana að þvi, hvort hún vidi leika hlutverkið. Hún færðist undan þvi. Hann var þá svo ógætinn að minna hana á það, að samkvæmt leikhússreglugerðinni mætti neyða hana til þess að leika hlntverkið. — Satt að vísu, — svaraði hún, — en — eg get smeygt því fram af mérl — Vér getum lika smeygt fram af oss aðal-þjóðfélagslygum vorum! Á Englandi er það nú og héðanaf ekki ann- að en fjárlaga-atriði! Riki^þingið fellir blátt áfram lífeyri þjóðhöfðingjanna — og þeir verða að fara frá! Það er vegur hinna löglegu endurbóta! Er þetta ekki rétt, herra Englendingur? — Öldungis rétt, — svaraði Englending- urinn. — Drotning vor hefir rétt til þess að leika krókitleik og aðra knattleika, en hún má ekki skifta sér neitt af stjórn- málum! — En styrjaldirnar ! styrjaldirnar ! Skyldu þær nokkurn tíma hætta að fullu og öllu? — skaut Spánverjinn inn í. — Þegar konurnar fá atkvæðisrétt, munu herfylkingarnar þynnast, — svaraði herra von Bleichroden. — Er það ekkki satt, góða mín? Konan hans kinkaði kolli til samþykkis. — Því að hvaða móðir skyldi vilja sleppa syni sínum, hvaða eiginkona manni sínum, hvaða systir bróður sinum út i þessar mannaslátranir! — hélt herra von Bleich- roden áfram. — Og þegar engir eru til framar, sem siga möpnunum hverjum gegn öðrum, þá mun hið svokallaða þjóðkynja- hatur hverfa. Maðurinn er góður en menn- irnir illir, sagði vinur vor Jean Jacques, 6* og hann hafði rétt fyrir sér! Hvers vegna eru mennirnir hér í þessu fagra landi frið- samari en annarsstaðar? Hvers vegna líta þeir út fyrir að vera ánægðari með lifið? Það er vegna þess, að þeir hafa ekki si og æ þessa kennara yfir sér, til þess að segja þeim hvað þeir eigi að gera eða láta ógert, Þeir vita, að þeir ákveða það sjálfir, hver skuli stjórna þeim, og þeir hafa, framar öllu öðru, svo lítið að öfunda aðra af, og svo fátt sem særir þá. Engar konunplegar skrúðgöngur, engar varðliðskannanir, engan hirðveizlugauragang, sem freistar þeirra sem breyskir eru, til þess að bera virðingu fyrir glysinu og prjálinu með öllum sínum tóm- leikl — Sviss er ofurlitil fyrirmynd, sem Norðurálfa framtíðarinnar verður snið- in eftir I — Þér eruð bjartsýnismaður, herra minn? — mælti Spánverjinn. — Já, — svaraði herra von Bleichroden; — var áður bölsýaismaður I — Þér haldið þá, — mælti Spánverjinn, — að það sem á við og reynist hagfelt í

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.