Ísafold - 09.02.1918, Síða 4
4
IS AFOLD
Ur hagtfðindum.
Vöruverð í Reykjavik.
í eftirfarandi yfirliti hefir vörutri verið slift í flokka og sýnt, hve
mikil verðhækkunin hefir verið i hverjum flokki að meðaltali alls síðan
ófriðurinn byrjaði, ennfremur síðan í fyrravetur og loks á síðastliðnum
ársfjórðungi. Þær vörur sem ekki koma tyrir í skýrslunum í janúar þ. á.
eru tild'ar með sama verði eins og þegar þær fengust síðast, nema há-
marksverð sé á þeim, þá er reiknað, með því. Verðhækkun í janúar 1918
siðan í júli 1914 stðan i jan. 1917 síðan í okt. 1917
Brauð (3 teg.) 261 °/0 •”9% 9%
Kornvörur (11 teg.) 266 — 84 — 5 —
Garðávextir og kál (4 teg.) . . ►H OO 1 '33 — -11 —
Ávextir (5 teg.) 121 — 29 — 12 —
Sykur (5 teg.) 117 — O O
Kaffi (3 teg.) 47 — 27 -- 3 —
Te, súkkulaði Og kakaó (3 teg. 97 — ,40 — 5 —
Smjör og feiti (4 teg ) . . . . 172 — 57 — 17 —
Mjólk, ostur og egg (4 teg.) . . 166 — 30 — 7 t-
Kjöt (6 teg.) uo — 11 — -f - 4 —
Flesk og hangikjöt (3 teg.) . . 92 — 14 — -f - 16 —
Fiskur (3 teg.) 103 — 7 — 7 —
Matarsalt (1 teg.) 244 — 112 — 6 —
Sóda og ráp.t (4 teg.) .... 1 234 — 78 — 14 —
Steinolía (1 teg ) 156 — 53 — ' 5 —
Steinkol (1 teg ) 965 — 292 — O
Brauðverðið var enn hækkað á siðastliðnnm ársfjórðungi um 9 %.
Um miðjan desembermáncð nam stjórnarráðið aítur úr gildi þau höft,
sem lögð höfðu veúð á bakara ðn 'bæjinns (kóku bumiá), en brauðverðið
ækkaði sapat ekki við það. Kornvörur þær, sem hér eru taldar, hafa að
meðaltali hækkað um 5 % siðasta ár.diórðunginn.
Lækkunin á garðávöxtum stafar af þvi, að hámarksveið var sett á
kaitöflur í byrjun októbermánaðar, 35 au. kílóið í smásölu, sem var tölu-
vert lægra heldur en kartöflur höfðu verið seldar fyrir áður, en kartoflur
hafa síðan lengst af ver;á ófáanlegnr og koma ekki iyrir í skýrslumim 1
Kyijun janúarmánaðar. Krrtaflur, sem landsstjórnin hafði pantað írá Dnn
mörku, komu ekki fyr en síðar í janúarmáiiuði.
Sykur er eini vöruflokkurinn, af þeim sem hér eru tilfærðir, sem er
í sama verði eins og fyrir ári síðan. Reyndar hækkaði landsstjórnin verðið
á syku birgðum sinum 5. nóv. um 25 nura kilóið af höggnum sykri og
35 aura kílóið af strausykii, en 16. s. m. var verðið aftur lækkað niður
i það sama sem áður var.
Á feitmeti hefir verðhækkunin siðastliðinn ársfjórðung oiðið tiltolu-
lega n;est (17 °/0). í byrjun ársfjórðungsins var hámarksverðið á ís enzku
smjöri numið úr gildi. Verðið á nýmjólk var hækkað um miðjan október
úr 44 aurum upp i 48 aura. Kjöt og flesk hefir lækkað i verði siðast-
liðinn ársfjórðung. Nýtt saltað kindakjöt hefir þó hækkað, en á kæfu og
hangikjöt var sett hámarksvetð í mörgum flokkum í byrjun nóvember-
mánaðar.
Hámarksverð á fiski var hækkað í októbermánuði og hefir síðan
verið á smáfiski og ýsu óslægðu 28 au. kg., slægðu með haus 30 au.,
afhausuðu 32 au., þorski óslægðum 30 au., slægðum með haus 32 au.,
afhausuðum 34 au., smálúðu (undir 15 kg.) 40 au., stórlúðu 30 au
Kol hafa ekki hækkað i verði síð slliðinn ársfjórðung enda vtr verð-
hækkunin á þeim þá oiðin margfat meiti heldur en á öðrum vörum.
En á þes um ársfjórðungi úthlutaði bæjarstjórnin kolum þeim, sem hún
hafði fengið frá landsstjórninni meðniður s:ttu verði eins og aðrar
sveitustjórnir samkvæu t ályk'tun síðasta alþingis. Verðið á kolum þess-
um ákvað bæjarstjórnin misjafnlega hátt eftir útsvarshæð manna, 75 kr.,
125 kr. t6o kr. og 200 kr tonmð, en takmarkað var, hve mikið hver
gæti fengiö með þeisum kjörum, þanmg að yhrleitt var ekki látið nema
80 kg. fyrir hvern fullorðinn heimilismann og 100 kg. fynr hvert barn
innan 7 ára, þó ekki yfir 1 tonn alls.
bannfargan er hrottalegur og mann-
skemmandi löðrungur á frelsisþroska
þann, er mikill meiri hluti þjóðar
vorrar hefir buist fyrir I mörg ár —
ósvikinn rokna afturhald.-löðrungur.
í allri þeirri sundrung og illindum,
sem slíkar bannráðstafanir mundu
koma til Jeiðar hja þ|óðinni, mun
almennu mentunará>t mdi hnigna
hörmulega. Við getum litið á, hvern-
ig orðbragðið er í almennum um-
ræðum um þessi efni. Mönnum
getur ekki virst svo, að banninu muni
verða samfara almenn framför í sið-
gæðismenningu þjóðarinnar.
Það mundi verða um of rúmfrekt
í dagblaði að telja upp fleiri afdrifa-
miklar afleiðingar af banni. Það hefir
verið sagt, að þessara afleiðinga mundi
ekki gæta nema í fyrsta ættlið eftir
að bann væri lögleitt. Að sleptu
þvi, hve furðulegur sá hugsunarháttur
er að gera ekki svo mikið úr því,
þó að heill ættliður spillist siðferðis-
lega, þá er mér spurn, geta menn
trúað því, að nokkuð komi aftur gott
fram hjá ræsta ættlið, sem runninn
er af svo mengaðri rót? »Vont tré
getur ekki borið góðan ávöxt*.
Áð loknm skát vikið að því eina,
sem hr. Norlev og bannblððin um
þessar mundir hafa haft út á »Den
personlige Friheds Værn« að setja,
sem sé að félagið vmni einungis
fyrir bruggara, brennivínsgerðarmenn,
vínsala og veitingamenu. Þeir þykj-
ast hafa sannað þa8 með einhverjum
»uppljóstrunu r «. Það er ekki nema
eðlilegt, að mönnum í þessum at-
vinnugreinum té umhugað um slíka
hreyfingu sem andbanningahreyfing-
una, og enginn hefir getað furðað
sig á, að þeir vilji fegnir styðja hreyf-
inguna. Enginn getur varnað þeim
að hafa slíkar tilfinningar, og það
ekki með banni. Hugsanir eru toll-
frjálsar, eins og kunnugt er, jafnvel
á þessum tollverndartímum, sem við
lifum á. En hitt er annað mál, hvort
þessar atvinnugreinar geta gert úr
tilfinningunum stuðning í verkinn.
Um þetta atriði má vísa til stefnu-
Bæjarskrá Reykjavíkur 1918
. kemur út. á næsturmi.
Hún verður óhjákvæmileg handbók á hverju heimili.
TJugíýsingar eru hvergi betur komnar en í henni.
Skilið þeim næstu daga í skrifstofu Isafoldar, þar sem allar
nánari upplýsingar eru gelnar.
1 sérstaka atvinnuskrá geta menn fengið sig skráða fyrir
litla þóknun með því að snúa sér i skrifstofu Isafoldar,
Austurstræti 8, næsfu daga.
Ef verð ð á öllum þeim vörum, sem yfirlitið tilgreinir, er talið ioo
í júlímánuði 1914 eða rétt'áður en stríðið byrjaði, há hefir það verið nð
meðaltali 183 i janúar 1917, 264 i október 1917 og 274 í janúar þ. á.
Hefir þá verðhækkunin numið að meðaltali á þessum vörum 174% siðm
stríðið byrjaði, 50°/0 síðan í fyrrrvetur og 40/0 á síðast.i ársfjórðungi,
Hér við er þó aðgæt.mdi, að upp á síðkastið eru ýmsar af þeirn vörum,
sem hér eru tald r, orðnar ófánnlegar (i j núar þ. á. voru það 10 vöru-
tegundir nf 63) 02 ern þær taldir með sama verði eins og þær fengust
siða;t. Þær fylgjast því ekki lengur með verðhækkuninni og draga
meðaltilið niður á við. En ef slept er fessum 10 vörutegundum, sem
ekki fengust sa nkvæmt skýrslunum í byijun janúarmánaðar/ og að eins
litið á þær 53, sem eftir eru, þá hafa þær að meðaltafi hækkað í veröj
um 183°/0 síðan stríðið byrjaði, um 55% siðan í fyrravetur og um 5%
síðastliðinn ársfjó ðung.
Búpeningur i fardögum 1916.
Sauðjénaður. Samkvæmt búnaðar-
skýrslum íyrir árið 1916 var tala
sauðfénaðar í fardögum það ár rúml.
589 þúsund. Er þ*ð 33 þúsundum
fleira heldur en vorið áður, en 4
þúsundum fleira heldur en vorið
1914. Fjölgun fénaðarins 1913—16
hefir þvt heldur meir en vegið upp
á móti f.'ekkuninni árið á undan
(1914—13).- En vortð 1913 var
lénaðurinn talinn 633 þús. svo að
1913—14 hefir honum fækkað um
46 þús. en vorið 1913 náði sauð-
fénaðurinn hæstri tölu.
Aðalles'i hefirg^mlingunum fjölgnð.
Ærnar h.fa líka fjölg..ð um 7 þi’s.
eða tæplega 2 % en óvenjulega
margar af þeim hafa verið geldrr
(nm Vb af öllum ánum). Aftur á
óti hefir sauðum og hrútum fækk-
að töluvert.
Það er aðeins á Veítur- og Suður*
landi, sem sauðfénu hefir verulega
fjölgað. A Norðurlandi hefir það
hér um bil staðið í stað; heldur fækk-
á Austurlandí.
Nautgripir. í fardögum 1916
töldust nautgfipir á öllu landinu 26
176, en árið áðui 24732. Hefir
þeim þá fjölgað um 1444 eða um
6%. Af nautgripunum voru:
skrár Kanpmannahafnarfélagsins, en
hana hefir aðalstjörn . landsfélagsins
»Den personlige Friheds Værn« fall-
ist á einróma — að við vitjum ekki
piggja neinn jjárstyrk jrá pessum at-
vinnugreinum, og að við beiðumst und-
an 'óllu liðsinni úr peirri átt til pess
að útvega okkur jélaga.
Verðmæu það, sem okkur þykir
í veði, er langtum verðmætara en
það að vernda nokkrar atvinnugrein-
ar. Það er hugsjónaverðmæti, sem
við viljum veija, og um það tnál
hyggjumst við munu geta safnað sam-
an yfirgnæfandi meiri hluta dönsku
þjóðarinnar, þegar henni er orðið það
íjóst af fræðslu í þessum efnum,
hvernig vilt hefir verið um hana af
þessari hemjulausu bannhreyfingu.
Mikill hluti bannvinanDa, sem verið
hafa í öndverðu andstæðingar banns,
en borist með bannstraumnum, er
svo óspart hefir verið veitt að mönn-
um, mun áreiðanlega með tímanum
hallast á okkar sveif, þegar augu
þeirra ljúkast upp fyrir því, að bann
1913 1916
Kýr og kelfdar kvigur 18271 18186
Griðungar og geldneyti 911 765
Veturgamall nautpen. 1939 2411
Kálf-ir 3591 4814
Nautpeningur alls. 24732 26176
Kálfum 02 veturgömlum nautpen-
iugi hefir fjölgað mikið, kýrnar hafa
hér um bil stiðið í stað, en grið-
ni't’um 02 geld íeyti h:fir fækkað.
í landsfjórðunguuum var nautpen-
ingstalan þessi: 1915 1916
Suðurland 10171 OO O
Vesturlard 5284 6112
Norðutland 6641 6<)96
Austuilai d .2636 2720
A Vesturlandi hefir nautgripunum
fjölgað tiltölulega mest, en á Norður-
landi hefir þeim heldur fekkað.
Hross. Htoss voiu í fardögum
1916 ralin 49146 02 hafa pau aldrei
áður verið svtj mörg, mest tæp 49
þús. árin 1905 og 1906. Vonð
1915 voru hrossin talin 46618 svo
að þeim hefi fjölgað árið 1915 —16
um 2528 eða um 5%.
Geitfé var í fardögum 1916 talið
1358. Arið á undan var það talið
1127 svo að því hefir samkvæmt
því fjölgað á árinu um23ieðarúm-
lega 20%.
er ekki til þess fallið að auka hóf-
semi þá, sem félögin voiÉ stofnuð
fyrir i öndverðu, og þau leitast við
að auka á þann hátt, sem bezt gengur.
Við eftirlátum bannhreyfingunni
gjarnan baráttuna gegn bruggurum
og brennivinsgerðarmönnutn, þar
sem bannvinum þykir þessi barátta
langtum mikilsverðari en baráttan
fyrir því að auka hófsemina hjá þjóð
vorri. Við ætlum að halda þar áfram
þessu síðarnefnda starfi, sem bann-
menn hættu, og um þ'ð mál revp-
um við að safna saman öllum góð-
um kröftum í þjóð vorri.
í þessari baráttu mun okkur anðn-
ast að sigra, ef við hleypum heim-
draganum og hugleysinu, þrátt fyrir
bannávöip, sem sitthvað mætti víst
segja um, hvernig til eru orðin, og
þrátt fyrir kröfu um þjóðaratkvæði
um þetta mál, sem er með öllu ósæmi-
leg krafa, áður en hófsemisnefndin
hefir látið uppi álit sitt, og þrátt fyrir
þá óhæfu að vilja nota sér erfiðleika
þjóðarinnar á ófriðartimunum til þess
að glepja henni sýn i áfengismálinu.
Oluj Madsen.
Erl. símfregnir
Frá fréttaritara isafoldar og Morgunbl.
Verkfallið i Þýzkalandi helcfur enn
áfram. Herstjórnarráðið hefir látið
uppleysa verkamannanefndina.
ítalir balda áfram að sækja fram,
og hafa enn tekið 2600 fariga.
Þýzkir flugmenn hafa flogið yfir
París og varpað þar niður sprengi-
kúlum.
Friðarfundurinn í Brest Litovsk er
nit byrjaður aftur.
Kaupm.böfn, 2. febr.
Berlín er i umsátursástandi, og
herréttur hefír verið settur þar. —
Fierstjórnin hefir lagt hald á ijálda
margár verksmiðjur. Jafnaðarmaður-
inti Dittmann var handtekinn, þá
er hann ætlaði að tala til lýðsins.
Hersveitir finsku stjórnarinnar hafa
unnið sigur á »Rauða lifvarðarlið-
inu«.
Maximalistar hafa tekið Kiew.
Landsdowne lávarður hefir birt
nýtt opinbert bréf frá sér.
Kaupmannahöfn, 3. febrúar.
Verkföllunum í Þýzkalandi virðist
lokið og er búist við þvi að verka-
menn taki allir upp vinnu á morguu.
»Vorwárts« segir að tilraunir
verkamanna um það, að komast að
samningum við stjórniua, hafa strand-
að.
Rússneski »Rauði krossinn« hefir
verið afnuminn, foringjar hans hnept-
ir í varðhald og sjóður hans gerður
upptækur.
í Svíþjóð fer vaxandi löngun bjóð-
arinnar til þess að hjálpa Finnum.
Kaupm.höfn 4. febr.
Styrjöldin í Finnlandi fer vaxandi.
Hersveitir stjórnarinnar nálgast Ulea-
borg.
M.iximalistar-hafa sent sendiherra
tily Kiupmannahafnar. — Rússneska
sendiherrasveitin vill eigi kannast við
h nn, og heldur því fram að aístaða
Rússa út á við eigi að vera óbreytt.
Frá Stockhólmi kemur sú fregn
rð rússnesku fulltrúarnir séu farnir
f á Brest Litovsk.
Jóhann Sigurjónsson hefir hlotið
verðlaun úr sjóði Otto Benzons.
KaupmannahöfD, 3. febr.
Ráðstefna bandamanna í Paris
hefir snúist aodvig friðarskilmalum
Hertlings og Czernins og hefir
ákveðið að striðinu skuli haldið
áfram með jafnmiklum krafu og
áður.
Dittmann hefir verið dæmdur í
62 mánaða fangelsi.
Mjðríkin hafa viðurkent sjálfstæðí
Ukraine hvað sem Trotzky sagði.
U kraine-búar eru mjög anavígir
Trotzky.
Svíar hafa neitað að veita Finn-
um lið með herafla.
Kaupmannahöfn, 7. febr.
Maximalistar hafa numið úr gildi
öll lög í landinu. Þeir hafa lagt
undir sig alla banka í Petrograd.
Stjórnleysingjar í Petiograd hafa
dæmt Trotsky til dauða.
Maximalistar ætla að aðstoða
rauðu lífvarðatsveitina í Finnlandi til
þess að reyna að varðveita ríkjasam-
bandið.