Ísafold - 23.02.1918, Blaðsíða 4

Ísafold - 23.02.1918, Blaðsíða 4
I IS AFOLD 50 stk. misl. Kven.regnkápur ’-seljast með 15% afslætti. Svartar Kven-regnkápur nýkomnar. Einnig Morgunkjólatau. Tvíbr. Svuntutvistur. Fallegt svart Klæði í peysuföt. III Ullartreflai*, Ullarpeysur, Ullarsokkar. Egill Jacobsen. þegar »Lögneren«, Njálu-leikrit J6- hinns Sigurjónssonar, var sýnt í fyrsta skifti. Öll blöðiu fara lofsam- legum orðum um leikritið, en segja, að hlutverkin séu þyngn heldur en svo, áð það sé á valdi nokkurs leik- ara að leysa þau lýtalaust af hendi. Þó segir »Politiken«, að leikararnir hafi leyst hlutverk sín mjög vel af hendi. Khöfn, 17. febr. Það er opinberlega tilkynt að ófriður sé aftur hafinn milli Þjóð- verja og Rússa. Megnt ósamlyndi milli Þjóðverja og Austurríkis. Khöfn, 17. febr. Það er opinberlega tilkynt frá Berlín, að ófriðurverði líklega hafinn aftur milli Rússa og Þjóðverja á austurvígstöðvunum. AðaEfundiir Ve! hreinar léreftstuskur keyptar i Isafoldarprentsmiðju. Austurríkismenn tnka ekki þátt i ófriðnum að svo stöddu. Þjóðverjar hafa kallað heim aftur þá nefnd, er send var til Petrograd til þess að ræða um frið við Maxi- malista. Vcynah'éið milii Rússa og Þjóð- veaj-. \»ar i^rp hafi.5 i dag. Rússar hafa enn á ný móðgað sendiherrasveit Dana i Petrograd. Róbertson yfirhershöfðingi hefir látið af embætti. Við hefir tekið sem forstjóri herstjórnarráðsins Wil- son yfirhershöfðingi. Óeirðir miklar og blóðsúthelling- ar hafa orðið í Belgíu, vegna þess að þjóðverjar hafa handtekið nokkra dómata og varpað þeim í fangelsi, Rússneska setuliðið, sem var á Alandseyjum, er farið þaðan á burt. Herliðið var flntt þaðan á sænskum skipum. Frá Finnlandi kemur sú fregn, að Finnar hafi snúið sér til Þjóðverja með beiðni um það, að þeir hjálpi Finnum í baráttunn’ gegn Maxima- listum. Khöfn, 18. febr. Finska herliðið hefir hörfað til Eystra-Nylands Sighv. Blöndahl cand. jur. Viðtalstími kl. 11 —12 og 4 — 6 Lækjargötu 6 B. Sími 720. Pósthólf 2. Til kanpenda Heimilisblaðsins. Af sérstökum ástæðum verður febrúarblað Heímilisblaðsins|ekki sent út um land fyr en^með marzpóst- unum. ■----r—----------------------------- Það er opinberlega tilkynt, að Maximalistar hjálpi »rauðu hersveit- innic gegn Finnum. Frá Þýzkalandi kemur|sú^fregn, að ósamkomulagffari mjög vaxandi milli Þjóðverja og Austurrikismanna. Austurrikismenn vilja umfram alt að friður sé"Isaminn. •íh Landsstjórnin IJPóllandijhefir sent Miðríkjunumgigmjög^.jíjákveðið“gmói- mælaskjal út af þvi, hvernig landa- mæri Póllands og Okrainerikisins séu ákveðin. Þýzku blöðin halda þvi fram, að mótmæli landsstjórnarinnar séú sama sem að hún segi Þjóðverjum strið á hendur. ingi talað; og við eigum heimtingu á, að a 1 p i n g i a é s v o, að við g e t u m litið á það og upp til þesa með virðingu. Fyrsta sporið til þess að landsmenn virði landslögin, er það, að menn. geti virt þingið, sem lögin semur og hefir umsjón með því, að laganna sé gætt og lögunum sé hlýtt. f>að fer hvortveggja Jiverrandi nú á tímum, h 1 ý ð n i við lögin og v i r ð- i n g i n fyrir þinginu. Þ0tt* eru af- ar-athugaverð tímannatákn í augum allra þeirra, sem hugsa með einhverri alvöru um framtíð þjóðarinnar. |>að er ekkert tiltökumál, þótt þingin séu misjafnlega tilþrifamikil og framkvæmda8öm, heldur ekkert tiltökumál, þótt þingmenn séu eitt- hvað misjafnir að þingmensku hæfi- leikum, mannviti, þekkingu, og lífs- reynalu, heldur ekkert tiltökumál, þótt þeir vilji fá sæmilegt kaup fyr- ir störf sín; þeir verkamenn eru verð- ir launanna engu sfður enn aðrir, ef þeir rækja störfin eins og meun. En — vér megum ekki þegja við því, þegar þingmenn taka upp á því, þótt að lfkindum sé oft í hugsunár- leysi, að draga virðingu þingsins nið- ur í dufttð; það hugsunarleysi má skki þolast. Ef þingmenn virðast gleyma því, að sá staður, sem þeir — 25 — standa á, er heilög jörð, þá á þjóðin að minna þá á það. f>að er ekki til ofmikils mælst, þótt af al- þingismönnum þjóðarinnar sé heimt- að, að þeir þurki af fótunum á sér, áður en þeir ganga inn í þinghúsið. f>egar heilir þingfundir verða ekki annað enn skrfpaleikir öllum al- mennilegum mönnum til andstygðar, þegar heilir þingfundir líða svo, að allur meginhluti deildarinnar sést ekki í þingsalnum, jafnvel svo klukku- stundum eða dagsmörkum skiftir, rneðan þar á að ræðast eitt helzta alvörumál þjóðarinnar, þegar fundar- höld alþingis verða á þá leið, með einhverju móti, að þeir, sem við eru staddir, og stendur ekki alt á sama, neyðast til að ganga burt, hristandi höfuðin af undrun og gremju og með hugann fullan af Iítilsvirðingu fyrir þinginu, þá er komið út fyrir þau takmörk, sem þolandi eru; þá eiga landsmenn að segja einum rómi: Hingað og ekki lengra. f>að eru einlægt einhverjir ágætir menn í þinginu, og svo er enn, sem betur fer. f>essir menn eru þings- inskjarni, og þeir eiga að taka hönd- um saman til að halda uppi virðingu og sóma alþingis. Blöðin eiga þar að auki að bafa hin- ar sterkustu gætur á alþingi, og — 26 — finna skýrt og skorinort að því, sem kann að fara f ólagi eða handaskol- um. Hin svonefnda »g r a u t a r- m i s k u n n«, sera er fólgin í því, að þegja við öllum ósóma, hún er hér á röngum stað, eins og víðar. f>jóðin á heimtingu á að^fá að vita, ef fulltrúar hennar hegða sér” þing- inu og þá um leið’þjóðinni til mínk- unar. f>að ástand, sem verið hefir að ýmsu leyfci á hinum síðuscu þingum, það hefði verið gersamlega óhugs- anlegt á forsætistímum Jóns Sig- urðssonar. — f>á var merki alþing- is borið hátt, þingiuu og þjóðinni til sóma. — Andi Jóns Sigurðssonar sýnist með köflum vera vikinn frá alþingi Islendinga. f>að er annar andi enn hans, sem með köflum .sveimar nú á tímum yfir vötnum alþingis. Treysti þingmenn sér ekki til með neinu móti, að lyfta merki alþingis hærra upp úr duftinu heldur enn verið hefirásíðustu þingum, væri þá ekki réttast, að taka myndina af Jóni Sigurðssyni ofan af veggnum í þingsalnum? A hún þar þá lengur heima? — 27 — Bæjarskrá Reykjavfkur 1918 kemur út á næstunni. Hún verður óhjákvæmileg handbók á hverju heimili. TJuQlýsingar eru hvergi betur komnar en í henni. Skilið þeim næstu daga í skrifstofu Isafoldar, þar sem 'allar nánari upplýsingar eru gelnar. í sérstaka atvinnuskrá geta menn fengið sig skráða fyrir litla þóknun með því að snúa sér i skrifstofu Isafoldar, Austurstræti 8, næsfu daqa. Hitiar miklu Willys-Ovei land verksmiðjur hafa altaf T- staðið fremstar i því, að koma bifreiðum á það fullkomna stig sem þær nú eru á. Þó Willys-Overland verksmiðjurnar hafi staðið að eins í niu ár, eru þær aðrar stæistu verksmiðjur í heimi sem búa til bifreiðar. M. | ' Hin síðasta og stærsta framför sem Willys-Over- land verksmiðjurnar bjóða nú heiminum er fjölskrúðug- asta úrval af bifreiðum sem smíðaðar eru af nokkurri verksmiðju i heiminum. Þetta er sú mesta framför í þessari iðnaðargrein sem þekst hefir. Er þess valdandi, að nú fást betri og rparneytnari bifreiðar fyrir lægra verð en áður. Þetta snertir sérstaklega Iitlu 4 cylindra Overland bifreiðar sem eru gráar að lit og þær stærri sem eru fagur gulbrúnar. Reynið eina af þessum bifreiðum, og þá mnnuð þér sannfærast um að þetta er einmitt sú bifreið sem þér óskið að eiga. Willys-Overland bifreiðarnar e r u: Stór 4 cylindra Litlu 4 cylindra Willys Knight Overland Overland 4 og 8 cylindra 5 og 7 manna 3 og 4 maDna J og 7 manna Umboðsmaður vor er: Jönatan Þorsteinsson, Reykjavík. p h ' [ The Willys-Overlanc! Company, Toledo, Ohio, U. S. A. Manufacturers of Willy&-Knight and Overland Motor Cars and Light Lorríes C. Schjöth, Willemoesgade 11. Köbenhavn Annast kaup og upplýsingar á þvi, sem þér ekki vitið hvar er að fá. i

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.