Ísafold - 29.06.1918, Side 3

Ísafold - 29.06.1918, Side 3
V I S A F O L D 3 Reikningur yfir innborganir og útborganir SparisjóSs Vestur-Húnavatns- s/slu árið 1917. • • Innborganir: 1. Peningar < sjóSi frá f. ári: a. Hjá Landsbankanum ... kr. 4000 00 b. Hjá íslandsbanka.... — 1293 20 2. SparisjóSsinrdöi' ... kr. 4891 20 Vextir af innlogutn lagSir viS höfuSstól .............. — 24 46 kr. 5293 20 3. Vextir: a. Af lánum ......kr. 165 83 b. Aðrir vextir, þar með forvextir af x/xlum . ... — 190 19 — 4915 66 4. Áfall nir en ógreiddir vextir. 5. Ýmislegar innborganir .. .. 356 02 52 50 18 00 Kr. 10635 38 Reikningur Sparisj. Vestur-Húnavafnssýslu, yfirábata oghalla árið 1917 T e k j u r: Vextir af ymsum lánum ......... ... kr. 218 33 Forvextir af víxlum.......... ..... .. 40 50 Vextir af innstæðu í bönkum........— 149 69 Ýmsar aðrar tekjur................. — 18 00 Halli................................. 139 81 1. 2. 3. 4. 5. Kr. 566 33 Gjöld: BeksturskostnaSur: a. Þóknun til starfsmanna kr. W. Onnur útgjöld.......— 56 00 485 87 2. Vextir af innstæðufó í sparisjóði kr. 541 87 2j4 46 • Útborganir: 1. Lán veitt: a. Gegn fasteignaveði ... kr. 800 00 b. Gegn sjálfskuldarábyrgð — 4440 00 2. Víxlar keyptir 3. KostnaSur við rekstur sjóðsins: kr. 5240 00 1550 00 a. Laun b. Annar kostnaður kr. 56 00 485 87 4. Vextir af innlögum ..........'...... 5. Áfallnir en ógreiddir vextir • ... .. 6. Inneign < bönkum við árslok: a. Hjá íslandsbanka..... kr. 872 49 b. Hjá Landsbankanum ... — 2220 93 7. Peningar í sjóSi 31. des. T917........— 541 87 24 46 52 50 3093 42 133 13 Kr, 10635 38 Hvammstanga 1. marz 1918. í. Þ. Sumarliðason. Björn Þ. Blöndal. Reikning þennan höfum við endurskoðað og ekkert fundið athugavert víð hann. Hvammstanga 15. júní 1918. • x Eggert Levy. Sig. Pálmason. kr. 566 33 Hvammstanga 1. marz 1918. í. Þ. Sumarliðason. Björn Þ. Blöndal. Reikning þennan höfum við endurskoðað og ekkert fundið athugavert við hann. Hvammstanga 15. júní 1918 Eggert Levy. Sig. Pálmason. k Jafnaðarreikningur Sparisjóðs Vestur Húnavatnssýslú 3J[. des. 1917. Á k t i v a: 1. Skuldabróf fyrir lánum: a. Fasteignaveðskuldabróf kr. 800 00 b. Sjálfskuldarábyrgðar- skuldabróf........H.. — 4440 00* , ;---------kr. 2. Oinnlöystir v/xlar ................._L 3. Inneign í bönkum ... .................. 4. Ýmsir skuldunautar.............. ... __ 5. í sjóði... ......... ............... .. 5240 00 1550 00 3093 42 52 50 133 13 1. 2. ' Kr. 10069 05 Passiva: Innstæðufó viðskiftamanna......... kr. 4915 66 Varasjóður ........................... 5153 39 Kr. 10069 05 Hvammstanga 1. marz 1918. í. Þ. Sumarliðason. Björn Þ. Blöndal. Reikning þennan höfum við endurskoðað og ekkert fundið athugavert við hann, Hvammstanga 15. júní 1918. Eggert Levy. Sig. Pálmason. Vélacfagbók (Maskindagbog) handa skipum, gefin út að tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin — út og fæst á skrifstofu Isafoldar. — hafoícf -- Ólafur Björnsson, Mikilvægsata málið í haimi. Tvær ritgerðir eftir Sir Arthur Conan D.oyle og Sir Oliver Lodge, er nýkomið út og fæst hjá bóbsölum. Kostar 1 krónu. Isatold - Olaíur Bjornsson. hrakið þá stétt og hrjáð enn þá meira en örbirgðin. Þingið hefir ekkert hafst að til að bæta úr þeim ókjörum. Vera má að þingið og þjóðin geti látið 8Íg litlu skifta vanþóknum svo lítilsmegandi stéttar sem kenn- aranna. En mannhefndir munu þó fyrir þá koriia langt í ættir fram. Börnin, sem fá illa kennara eða enga, verða kjósendur á fáum ár- um, og þeir kjósendur setja þing þjóðarinnar. Svo mætti fara, að þyngstu hefndirnar kæmi frá þinginu í gerðum þess. J'okull Bdrðarson. * Islandsmál í Danmörkn. Nefndarskipun danska þingsins. Nefndir þær, er danska ríkisþingið valdi til þess að gera ályktun um samninga við Island, voru þannig mönnum skipaðar. I pjóðþinqitiu, jnfnaðarmennirnir Borgbjerg, Sigv. Olsen og Hans Nielsen, stjórnarflokksmennirnir Slengerikog Alfr. Christensen, vinstri- menn, fvrverandi forsætisráðherrar I. C. Christensen, N. Neergaard og Kl. Berntsen og íhaldsmannaforing- inn Johan Knudsen. I Land.spins>inu íhaldsmennirnir Alex. Foss og Godskesen, vinstri- menn Jörgen Pedersen, Kragh og Dalsgaard og stjórnarflokksmennirnir Frier og Poul Christensen og jafn- aðarmennirnir C. C. Andersen og Bramsnæs. Formenn í nefndunum voru þeir Slengerik og Jörgen Pedersen. I Samsæti fyrir Finn Jónsson. i. þ. m. var baldið í Kaupmanna- höfn allfjölmennt'samsæti til heið- urs Finni prófessor Jónssyni. Geng- ust íslenzkir stúdentar fyrir því og sátu það alls um 60 menns. Samsætið var hið fjörugasta og voru þar haldnar margar ræður. Tii- efnið var það, að þ. 29. maí varð þessi merki landi vor sextíu ára. ----——----------------- SíSdvaiðin 1918 Alitsskj^l útgerðarmanna. Útgerðarmenn, víðsvegar af land- inu, hafa áct fundi með sér hér í bænum undanfarna daga og kosið netnd til þess, að béra fram tillö'gur við stjórn og þing, viðvikjandi síld- veiði i sumar. Allstórt álitsskjal hefir birst frá nefnd þessari, þar sem greitK er gerð fyrir hag, síldar- útvegsins, eins og hann stendur nú. Samkvæmt skýrslu þessari eru nú í landinu um 300000 sildartunnur, taldar nær 6 miljón króna virði. Auk þess liggur mikið fé í bryggj- um, húsum, síldarstæðum o. fl., sem að síldveiði Iýtur. Nú hefir aðeins fengist útflutn ingsleyfi á 50 þúsundum tunna til Svíþjóðar, en það er miklu minna, en vænta má að veitt verði. Horfir því til vandræða um alt hvað meira veiðist. Nefndin leitar þess vegna hjálpar landstjórnarinnar í þessu efni og fer fram á, að stjórnin kaupi, fyrir hönd landssjóðs, alt að 150000 »ápakk- aðar« tunnur síldar og borgi þannig: Fyrstu 50000 tunnurnar 75 aur. kg. Aðrar 50000 —«— 50 — — Þriðju 50000 —«— 40 — — en þá yrði meðalvetð 55 aur. kg. eða alt kaupverðið kr. 8275000,00. Nefndin hugsrr sér að stjórnin selji svo síldina því verði, er hér segir: lil Svípjóðar 50000 tunnur. á 1 kr. kg. = kr. 5000000,00. Til Ameriku 25000 tunnur. á 50 aur. kg. = kr. 125 0000,00. En til manneldis, skepnufóðurs og ef trl vill bræðslu yrði að nota 75000 tunnur á 27 aura kg. = kr. 2025000,00. Það eru sarotals kr. 827500000. Samkvæmt þessari áætlun ætti landssjóður ekki að tapa á þessum kaupum. Málið verður nú lagt fyrir Alþing, hvenær sem endiieg ákö:ðun verður um það tekin þar. Skipafregn: R á n. Fregnir hafa borist hingað frá botnvörpungnum Rán, sem nú stundar fiskveiðar við Nova Scotia. Segir í skeytinu að fyrsta veiðiför skipsins hafi gengið ágætlega, mikill afli og hátt verð. Skipið aflar í ís. G u 11 f o s s mun nú áreiðanlega vera farin fra New-Tork. í ódag- settu skeyti hingað frá New-York er þess getið að sá sem skeytið send- ir 8Ó á förum. B o r g kom hingað þ. 24. þ. m. frá Bretlandi, hlaðin kolum og nokkru af varningi til kaupmanna. Skipið á að fara héðan norður til Siglufjarðar á þriðjudaginn með tunnufarm fyrir h.f. Kveldúlf. Lagarfoss er kominn til Halifax. Barst afgreiðslu Eimskipafélagsins skeyti um það í gær. Fráncis Hyde kom til Fleetwood hinn 22. þessa mán. og hafði ferðin gengið vel. B o t n i a fór héðan þ. 23 þ. m., áleiðis til K.hafnar. Farþegar voru um 50, þar á með^l: * Frederiksen kaupm. og fjölskylda hans, frú Johansen frá Reyðarfirði, Ingibjörg H. Bjarnason skólastýra, jungfrú Efemia Jporvarðardóttir, þor valdur Benjamínsson fulltrúi, Guðm. Sveinbjörnsson skrifstofustj. og frú Ólafur Jónsson læknir, frú Stefanía Gíslason, Ólafur Thorareaeen, Guðm. Albertsson verzlm., færeyzku full- trúarnir tveir sem eftir urðu um dag- inn, frú Kristin Meinholt, Matthías Matthíasson Holti, Pécur Hjaltested úrsmiður, Jón þorléksson verkfræð- ingur, Guðm. Hersir bakari, Karl Bjarnason bakari, Finnur Jónsson skósmiður o. m. fl. — Valurinn kom ví dag. Skip- stjóri nýr: Larck höfuðsmaður. Þórður Thorsteinsson sonur Stein gríms skálds og rektors, særðist óðru sinni á Frakklandi í vetur og var fluttur á sjúkrahús í Engiandi. þar hefir hann legið til skamms tíma, oft allþungt haldinn. Nú er nýkomið bréf frá honum til njóður hans og er hann þá farinn að klæð- ast, er hann skrifar, en hvergi nærri þyí jafngóður. Ef til vill fer hann ekki oftar til vígvallarins. Ólafur Brieni framkvæmdarstjóri Kol & Salt, verður skrifstofustjóri hjá Mr. Copland stórkaupmílnni frá 1. júli. Guðmundur Friðjónsson skáld flutti nýtt erindi fyrir bæjarbúa á þriðjudagskvöld. Var húsið fult sem fyrri og góður rómur ger að máli skáldsins enda ær orðgnótt G. F. og orðprýði annálsverð. G. F. fór í dag austur að þjórsár- túni á íþróttamótið þar. Danska sendinefndin korrt hingað til Rv kur i dag und- ir hádegi með Valnum -— í hrá- slagalegu kaldviðri Var múgur og margmenni niður við skip til að bjóða nefndarmenn velkomna. „ 1 gær hafði Valurinn staðnæmst i Vestmanneyjum, og farþegar verið >ar í land’. Dönsku sepdiménnirnir munu verða gestir stjórnar og þings, með- an þeir dvelja hér. Formaður nefnd- arinnar Christopher Haqe ráðherra, býr hjá Jóni Magnússyni forsætis- ráðherra, en hinir nefndarmennirnir 3, þeir I. C. Chri'stensen, F. Borg- bjærg og prófessor Erik Arup, búa i húsi þeirra bræðra, Friðriks og Sturlu Jónssona, en ritararnir, þeir Víagnús Jónsson \cand. jur. & polit. og Funder, í híbýlum J^óns verkfr. Aorlákssonar, Bankastræti n. Samníngafundir munu haldnir verða í kennarastofu háskólans í Aiþingis- lúsinu og verður væntanlega tekið til óspiltra málanna upp ör flelginni. Eru það úrslitamiklir tímar fyrir and og þjóð. sem nú standa fyrir dyrum. Hugur allra íslendinga fylg- ir störfum nefndanna 'með óskum um, a,ð þau megi giftudrjúg verða. ! slenzka samninganeíndin, sem<þingið hefir kosið hefir skift með sér störfum þann veg, að Jó- lannes Jóhannesson bæjarfógeti er rormaður, Einar Arnórsson prófessor Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar í afgreiðsluna, þegar eir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja * mjófk til bæjarins dagiega Afgreiðskr? npin á hverjum virkum degi kl. 9 á morgnana til kl. 6 i kvöldin. skrifari, innan nefndar. Hinir nefndar- menn eru, svo sem kunnugt er Bjarni írá Vogi og Þorsteinn Metú- salem Jónsson. • . Skrifarar nefndarinnar eru 2 þeir Gísli ísleifsson fulltrúi og, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri. Soðlar, Hnakkar (venjul. trévirkjahnakkar), Járnvirkjahnakkar (rósóttir), Spaða- hnakkar með ensku lagi, Kliftöskur, Hnakktöskur, Handtöskur, Seðlaveski, Peningabuddur, Innheimtumanna- veski, Axlabönd. Allskonar Ólar til- heyrandi söðlasmíði, Byssuólar, Byssu- hulstur, Baktöskur, Beizlisstengur, ístöð, Járnmél, Keyri, Tjöld, Fisk- ábreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m. fl. Aktýgi ýmsar gerðir og allir sérstakir' hlutir til þeirra'. Gömul reiðtýgi keypt og seld. Fyrir söðlasmiði: Hnakk-og söðul- virki, Plyds, Dýnustrigi, Hringjur o.fl. Söðlasmíðabúðin Laugavegi 18 B Sími 646. E. Kristjánsson.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.