Ísafold - 29.06.1918, Side 4
4
IS AFOLD
Erl. simfregnir.
Frá fréttaritara ísafoldar.
Khöfn 16. jiini
Akafar stórskotaliðsorustur áítölsku
vigstöðvunum.
Frá Berlin er simað að Frakkar
hafi gert árangurslaus gagnáhlaup
hér og hvar.
Hersveitir Eichorns hafa upprætt
io.ooo rússneskra »friskara« hjá
Taganrok i Ukraine.
Japanskur her hefir verið settur
á land i Dimese i Kvangtung-héraði.
Frá Rómaborg er símað, að Aust-
urrikismenn hafi hafið grimmilega
sókn hjá Ostico, Brenta, Piave, á
Asiago-hásléttunni, hjá Groppa og á
sléttlendinu.
Bretar tilkynna að bandamenn
haldí sinu í hægra herarmi, enívinstra
herarmi hafi Þjóðverjar sótt fram um
iooo metra og um 2500 metra í
miðja.
• •
Khöfn, 17. júni.
Frá Wien er símað, að Austur-
rikismenu hafi ruðst inn i þriðju
varnarlinu Itala hjá Brenta og tekið
6000 fanga. Fyrir austan Brenta
hafa þeir mist aftur það sem þeir
höfðu unnið.
Frá Róm er simað að áhlaupum
óvinanna hafi víðasthvar verið hrund-
ið i fremstu varnarlinu.
Frá Róm er símað, að ítalir haldi
Asiago stöðvunum, hafi náð aftur
f,allavigjunum, hrundið áhlaupum
Austurrikismanna á hægri bakka
Piavefljótsins og tekið 3000 fanga.
Khöfn 18. júní.
Frá Wien er símað að viðureign-
in á ítölsku vígstöðvuuum fari al
staðar harðnandi. ítahr hafa gert
grimmustu gagnáhlaup og tekið
4000 fanga.
Frá Berlín er símað, að búist sé
við því, að simsteypustjórn verði
mynduð i Frakklandi og að í henni
verði þeir Clemenceau, Briand, og
Barthou.
Verzlunarsamningar Svía og Banda
manna hafa verið undirskrifaðir.
Radoslavov forsætisráðherra Búlg-
a íu hefir beðið um lausn fyrir
ráðuneytið.
Til þess að leiðrétta misskilning,
sem komið hefir fram í Danmö ku
°’ Sviþjóð, hefir Reuters fréttastoía
verið látin tilkynna það, að Danir
og Sviar eigi að fá alla íslenzka
ull, sem þeir þegar hafa keypt.
Frá Róm er símað, að þýðingar-
miklar orustur séu háðar fyrir sunn-
an Montello meðfram Piave.
Khöfn 19. júni.
Frá Wien er símað að brauð-
skamtur hafi verið minkaður um
helming, vegna þess að kornvöru-
birgðir eru á þrotum.
í suðurherarmi hafa Austurrikis-
menn komist að Fosetha skurði og
handtekið 5000 ítali.
Desperey hershöfðingi hefir tekið
við yfirstjórn Saloniki-hersins.
Bolzhewikka-stjórninni í Síberíu
hefir verið steypt og ný stjórn sett
á laggirnar í Omsk. Lenin hefir
sagt hinni nýju stjórn stríð á hendur.
Ellehammer, danski hugvitsmaður-
inn, hefir fundið upp gufumótor,
sem kemur í stað sprengimótora.
Hafa þeir Nielsen og Winther flug-
vélasmiðir, keypt einkaleyfi á þess-
um nyju mótorum.
Verkamenn í Kauptrfannahöfn
halda í dag samkomu til að lýsa
óánægju sinnr yfir brauð- og smjör-
skamtinum.
Frá Róm er símað, að Austurríkis-
menn hafi hörfað undan á hægri
bakka Piave-fljótsins og dregur þar
úr orustum, en uppi í fjöllunum
harðnar viðureignin. Við Piave hafa
ítalir enn tekið 1900 fanga.] *
Frá Berlín er símað, að^gufuskip
fái óhindrað að sigla milli"Hollands
og Norðurlanda.
Borgarstjórinn í Wien hefirjj mót-
mælt minkun brauðaskamtsins.
Funker, aðstoðarmaður í ver^unar-
málaráðuneytinu, verður annar skrif-
ari íslenzku sendinefndarinnar.
Khöfn 20. júní.
Þjóðverjar hafa gert árangurslaus
áhlaup hjá Rheims.
Kartöflur eru algerlega þrotnar í
Vínarborg. Verkamenn í borginni
krefjast þess, að friður verði sam-
inn svo fljótt sem unt er. Borgar
stjórinn hefir lýst þvi yfir, að hann
geti enga ábyrgð borið á þvi, að
unt verði að halda þar uppi lögum
og regíu og ásakar Þjóðverja þung-
lega fyrir að þeir séu að koma sér
undan því að uppfylla skyldur sínar
gagnvart bandamönnum sínum.
Khöfn, 21. júní.
Austurrikismenn fá skjóta en ófull-
nægjandi hjálp (matvæli) hjá Þjóð-
verjum.
ítalir hafa gert hamröm áhlaup
hjá Piave. Austurríkismenn veita
viðnám.
Atta þúsundir manna hafa þyrpst
saman fyrir utan ríkisdagsbygging-
una í Khöfn og heimtað brauð og
smjör. Aðsókn að almenningseld-
húsunutrt er stjórnlaus, og biða
menn þúsundum saman fyrir utan
þau.
ítalir hafa uinið sigur hjá Piave
og i Montello-fjöllum og handtekið
10,000 menn.
»Berlinske Tidende« segja, að
Danmörk ætlist ekki til þess af full-
trúum sínum, að þeir sýni pólitiska
slægvizku, heldur séu þeir hrein-
skilnir, ákveðnir og djarfir, og komi
heiðarlega fram, og séu drottinhollir.
En ef samningatnir beri samt sem
áður engan áfangur, þá þurfi eigi
ið fara í gyafgötur um það, hver
beri ábýrgðina á því.
Stjórnarbylting er hafin á ný í
Ukraine.
Búist er við nýrri sókn af Þjóð-
varji hálfu á vesturvígstöðvunum á
hverri stundu.
ítalir hafa enn tekið 2000 fanga
af Austurríkismönnum.
Khöfn, 22. júní síðd.
Orolando á ítur að ítalir hafi sigr-
ið í orustunni hjá P.avje.
Austurríkismenn segjast haía tekið
3100 fanga og vera komnir i 10
kilometra fjarlægð frá Venedig.
Khöfn, 24. júní.
Her Austurríkismanna er á hröð-
um flótta fyrir austan Piave. ítalir
reka flóttann.
Algerðu aðflutningsbanni hefir ver-
ið komið á 1 Finnlandi.
Austufrikska stjórnin hefir sagt
af sér og búist við því að ungverska
stjórnin muni gera slíkt hið sama.
Piave áin er í vexti og er hætta
á því að hún muni einangra her-
sveitir Austurríkis nannna, sem yfir
hana eru komnar.
HT 11
Bl UvJ
8j - Nflfií!
Vi söger Forbindelse med et eller
flere solide Firmaer, sóm er i Stand
til at kuqde indföre vort patenterede,
prisbillige Fodtöj med Træ- og
Gummibunde, overalt paa Island.
Dansk Patent Fodtöjs Fabrik
Helsingör.
Kaupmannahöfn 25. júní.
ítalir hafa náð aftur öllum þeitrt
hergögnum, sem þeir höfðu mist
og ryörgum þýðingarmiklum stöðv-
um. Þeir hafa tekið marga fanga.
Koehlmann hefir komið fram með
' ý' friðartilboð. Er þar tekið fram
■S ófriðurinn sé í fyrsta lagi Rú'sum
ð kenna og þi Frökkum og Bret-
um. Það sé óhugsandi að ófriðnum
erði til lykta ráðið með vopnum.
í janúar er ráð gert að i1/^ milj-
ón Ameríkumanna verði komnir lil
vígvallanna.
Khöfn, 26. júní.
F. á Rómaborg er tilkynt, að ítalir
afi nú hreinsað vestri bakka Piave
af Austuníkismönnum, nema hji
Mus.le. Hafa Italir handtekið 4000
menn.
Austurrikismepn viðuikenna und-
auhaldið og segja að manntjón ítala
muni vera 130,000. En Frakkar
áætla að Austurrikismenn hafi mist
200,000 fallin a, særðra og hertek-
inna manna, ög segja að ítalir hafi
nú komist yfir Piave.
Ráðherrar Norðurlandi settust á
ráðstefnu \ Christiansborg í dag.
Brezka stjórnin hefir lagt þið til
að frestað verði að taka ákörðurfum
heimastjóra Ira.
ítalir hafa nú hrakið Austurikis-
menn austur yfir Piave allá staðar
og handtekið enn 2000 menn.
3000 þýzkir hermenn hafa verið
settir á1 laad hjá Poli fyrir norðan
Batum.
Czecoslovakar hafa tekið fekaterin-
enburg.
Tillaga er komin fram um það í
danska þinginu, að skipa nefnd til
þess að rannsaka máL Færeyja-amt-
maunsins.
Aukafundur.
Á aðalfundi félagsins 22. þ. m. var samþykt breyting á
22. gr. d. félagslaganna. Með þvi að eigi voru eigendur
eða umboðsmenn fyrir svo mikið hlutafé á fundinum að
nægði til lagabreytinga samkvæmt 15. gr. félagslaganna, verð-
ur samkvæmt sömu grein haldinn aukafundur í félaginu
faugardaginti 26. okfóber þ. á. í Iðnaðarmanna-
fjúsinu i Hegkjavik og hefst fundurinn k(. 1 e. f).
Dagskrá:
1. Breyíing á 22. gr, d. félagslaganna.
2. Frumvarp til reglugerðar fytir eftirlaunasjóð H.f.
Eimskipafélags Islands.
j. Umrœður og atkvœðagreiðsla um önnur mál, sem
upp kunna að verða borin.
Þeir einir geta sótt fundinn, sem hafa aðgöngumiða.
Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum og
umboðsmönnum hluthafa á skrifstofu félagsins í Reykjavík,
eða á öðrum stað, sem auglýstur verður síðar, dagana 22.
til 24. október 1918, að báðum dögum meðtöldum.
Reykjavik 26. júni 1918.
1
Stjórn H.f. E mskipafél. Islands
Söngfélagið
syngur
á Þjórsártúni og Eyrarbakka
sunnudaginji 7. júlí næstk.
ef veður leyfir og engar ófyrirsjénar hömlur hindra. Ráðgert er að
syngja kl. 4 á Þjórsártúni og kl. 7 á Eyrarbakka. Að-
göngumiðar verða seldir á söngstöðunum og kosta 1 krónu.
ennaraskólinn
%
starfar næsta vetur, nema óvænt forföll banni. Umsóknir um i. og 2.
bekk komi til skólastjóra fyrir 1. scpt. Enginn umsækjmdi skyldi
koma án þess að hafa fengið svar frá skólastjóra. \ Eldri nemendur
skólans ehi beðnir að skýra einnig skólastjóra frá því fyrir i. sept.,
hvoft þeir ætla að sækja skólann næsta vetur eða ekki, og hverjir þeirra
hafa næstliðinn vetur lesið undir 3. bekk, og ætla í haust að ganga und-
ir próf til 3. bekkjar. Kensla til- frekari undirbúnings undir það byrjar
i skólanum 23. sept.
Magniis Helgason.