Ísafold - 24.07.1918, Side 2
2
IS AFOLD
önske og efter Samraad med denne en med ialandske Forhold kendt
Kommitteret til Behandling af islandske Sager.
Paa Steder, hvor Gesandt eller udsendt Konsul ikke er ansat,
bliver der’ efter den islandske Regerings önske og efter Samraad
med denne at ansætte en saadan, imod at Island godtgör de derved
foraarsagede Udgifter. Under samme Forudsætninger bliver der
ved bestaaende Gesandtskaber eller Konsulater at ansætte Attachéer,
som er kyndige i islandske Forhold. Hvis den islandske Regering
skulde önske paa egen Bekostning at udsende Delegerede til at
före Forhandiinger om særlige islandske Forhold, kan dette ske
efter nærmere Aftale med Udenrigsministeren.
De mellem Danmark og andre Lande allerede indgaaede og
bekendtgjorte Overenskomster er, forsaavidt de angaar Island, ogsaa
gældende for dette. De af Danmark efter nærværende Forbunds-
lovs Stadfæstelse indgaaede mellemstatlige Overenskomster er ikke
forpligtende for Island uden vedkommende islandske Myndigheders
Samtykke.
§ 8.
Indtil Island maatte beslutte paa egen Bekostning helt eller
delvis selv at overtage Fiskeriinspektionen indenfor islandsk Sö-
omraade, udöves denne af Danmark under dansk Flag.
§ 9.
Ordningen af Möntvæsenet vedbliver for begge Stater at være
den hidtil gældende, saalænge den skandinaviske Möntunion bestaar.
Saafremt Island maatte önske at oprette et eget Möntværk, vil
Spörgsmaalet om Anerkendelsen af de der prægede Mönter som
lovligt Betalingsmiddel i Sverige og Norge være at afgöre ved
Forhandlinger med disse Lande.
§ 10.
Danmarks* Höjesteret udöver den överste Domsmyndighed i
islandske Sager, indtil Island maatte beslutte at oprette en överste
Domstol i Landet selv. Indtil da skal en Dommerplads i Höjesteret
besættes med en Islænding, hvilken Bestemmelse træder i Kraft
ved först indtrædende Ledighed.
§ 11.
Forsaavidt Islands Andel i Omkostningerne ved Varetagelsen
af de i dette Afsnit omhandlede Anliggender ikke er bestemt i det
foregaaende, fastsættes den ved Overenskomst mellem begge Lan-
des Regeringer.
IV.
§ 12.
Andre Anliggender end de foran nævnte, som er af fælles Be
tydning for Danmark og Island, saasom Samfærdselsvæsen, Han-
dels- og Toldsager, Söfart, Postvæsen, Telegraf- og Radiotelegraf-
væsen, Retspleje, Maal og Vægt, samt finansielle Anliggender, ord-
nes ved Overenskomster mellem de i de to Stater dertil berettigede
Myndigheder.
§ 13.
Det af den danske Statskasse til Island hidtil udredede aarlige
Belöb af 60,000 Kr. s^mt den danske Statskasses Udgifter til Islands
MinÍBteriums Kontor i Köbenhavn bortfalder.
Ligeledes bortfalder den islandske Studerende tillagte fortrins-
vise Adgang til Beneficier ved Köbenhavns Universitet.
§ 14.
Danmarks Statskasse udreder et Belöb af to Millioner Kroner
til Oprettelse af to Fonds. hvert paa en Million Kroner, hvis For-
maal er at tjene til Styrkelse af den aandelige Forbindelse mellém
Danmark og Island, til Fremme af islandsk Forskning og Viden-
skab og til Stötte af islandske Studerende. Det ene af disse Fonds
henlægges til Universitetet i Reykjavik, det andet til Universitetet
i Köbenhavn.
De nærmere Regler for Fondenes Bestyrelse og Virksomhed
fastsættes af Kongen paa Indstilling af hvert Lands Regering, efter
at det paagældende Universitet- er hört.
§ 15.
Hvert Land bestemmer selv, paa hvilken Maade det3 egne og
dets Borgeres Interesser nærmere bliver at varetage i det andet Land.
V.
§ 16.
Der oprettes et raadgivende Dansk-Islandsk Nævn pa,i mindst
6 Medlemmer, hvöraf Halvdelen vælges af Danmarks Rigsdag og
Halvdelen af Islands Althing. I
Ethvert Lovforslag vedrörende den nærmere Udförelse af de
i nærværende Forbundslov omhandlede Anliggender samt Lovfor-
slag angaaende den ene Stats særlige Anliggender, der tillige har
Betydning for den anden Stat og dens Borgeres stilling og Rettig-
heder, skal, naar ikke Forholdene gör det særlig vanskeligt, af
det paagældende Ministerium forelægges Nævnet til Betækning,
forinden det fremsættes for Rigsdagen eller Althinget. Det paahviler
Nævnet at göre Indstilling til Ændring af saadanne Bestem-
melser i Forslaget, som formenes at være til Skade for den ene
Stats eller dens Borgeres Interesser. Frh. á bls. 3.
innar og í samráði við hana trúnaðarmann, er hafi þekkingu á ís-
lenskum högum, til þess að starfa að íslenskum málum.
Nú er einhversstaðar enginn sendiherra, eða ræðismaður, og
skal þá skipa hann eftir ósk íslensku stjórnarinnar og i samráði
við hana, enda greiði Island kostnaðinn. Með sömu skilyrðum skal
skipa ráðunauta með þekkingu á íslenskum högum við sendisveitir
og ræðismannaembætti þau, sem nú eru. Ef stjórn Islands kýs að
senda úr landi sendimenn á sinn kostnað, til þess að semja um
sjerstök íslensk málefni, má það verða í samráði við utanríkis-
ráðherra.
Samningar þeir, sem þegar eru gerðir milli Danmerkur og
annara ríkja og birtir, og ísland varða, gilda og þar. Ríkjasamn-
ingar þeir, sem Danmörk gerir eftir að sambandslög þessi háfa náð
staðfestingu, skuldbinda ekki ísland, nema samþykki rjettra ís-
lenskra stjórnvalda komi til.
8. gr.
Danmörk hefir á hendi gæslu fiskiveiða í íslenskri landhelgi
undir dönskum fána, þar til ísland kynni að ákveða að taka hana
i sínar hendur, að öllu eða nokkru leyti á sinn kostnað.
9. gr.
Myntskipun sú, sem hingað til hefir gilt í báðum ríkjum, skal
vera áfram í gildi meðan myntsamband Norðurlanda helst.
Ef Island kynni að óska að stofna eigin peningasláttu, verður
að semja við Svíþjóð og Noreg um það, hvort mynt sú, sem slegin
er á Islandi, skuli vera viðurkendur löglegur gjaldeyrir í þessum
löndum.
10. gr.
Hæstirjettur Danmerkur hefir á hendi æðsta dómsvald í ís-
lenskum málum, þar til ísland kynni að ákveða að stofna æðsta
dómstól í landinu sjálfu. En þangað til skal skipa íslending í eitt
dómarasæti í hæstarjetti, og kemur það ákvæði til framkvæmda,
þegar sæti losnar næst í dóminum.
11. gr.
Að því leyti, sem ekki er ákveðið'að framan um hlutdeild ís-
lands í kostuaði þeim, sem leiðir af meðferð mála þeirra, sem ræð-
ir um í þessum kafla, skal hún ákveðin eftir samningi milli stjórna
beggja landa.
Framh. af bla. 1.
að bíuteta hér á landi sé skilyrði
til að reka hér verzlun, iðnað o.
s. frv. þessu yrði allir búsettir
erlendis að hlíta, jafnt íslenzkir
og danskir ríkisborgarar og aðr-
ir. Um fiskiveiðaréttinn er að-
eins undantekning. Hann hafa
danskir ríkisborgarar, þótt eigi
séu búsettir hér. En þetta skiftir
einungis máli um Færeyinga, því
að aðrir danskir ríkisborgarar
nota að líkindum eigi þenna rétt
að nokkru ráði.
Þessi mál hefir ísland þegar
eða getur tekið þau í sínar hend-
ur, þegar vill:
a. Ríkisborgararéttinn(fæðingja-
rétt, þegnrétt). Sjá 6. gr. og
aths.
b. Fánann. Sbr. aths. við frv.
c. Peningasláttu. Samkv. 9. gr.
d. Fiskiveiðagæzluna. Samkv.
8. gr.
e. Hæstarétt. Sjá 10. gr.
4. Það athugast, að hermál
hefir Island engin sameiginleg
Danmörku. Hlutleysi sínu lýsir
Island og samkv. 19. gr.
Samanborið við i'rv. frá 1908
er aðalmunurinn þessi:
1. Oskýrt er og því mjög um-
þráttað meðal fræðimanna, hvort
Island hefði orðið fullvalda eftir
frv. 1908.
Eftir frv. 1918. er fullveldi
landsins glögt og samband land--
anna því þjóðréttarlegt, en eigi
ríkisréttarlegt.
2. Eftir frv. 1908 voru:
a. Konungsmata,
b. Utanríkismál og
IV.
12. gr. .
öðrum málum en þeim, sem að framan eru nefnd, en varða
bæði Danmörk og Island, svo sem samgöngumálum, verzlunar- og
tollmálum, siglingum, póstmálum, síma- og loftskeytasambandi, dóm-
gæslu, máli og vigt og fjárhagsmálum, skal skipa með samningum,
gerðum af þar til bærum stjórnvöldum beggja rikja.
13. gr.
Fjárhæð sú, að upphæð 60,000 kr., sem ríkissjóður Danmerkur
hefir undanfarið árlega greitt íslandi, og kostnaður ríkissjóðs Dan-
merkur af skrifstofu stjórnarráðs Islands í Kaupmannahöfn, fellur
niður.
Sömuleiðis eru afnumin forrjettindi islenskra námsmanna til
hlunninda við K^upmannahafnar háskóla.
14. gr.
Ríkissjóður Danmerkur greiðir 2 miljónir króna, og skal stofna
af þeim tvo sjóði, hvorn að upphæð 1 miljón króna, í því skyni
að efia andlögt samband milli Danmerkur og Islands, styðja íslensk-
ar vísindarannsóknir og aðra vísindastarfsemi og styrkja íslenska
námsmenn. Annar þessara sjóða er lagður til háskólans í Reykja-
vík, en hinn til háskólans í Kaupmannahöfn.
Nánari fyrirmæli um stjórn og starfsemi sjóðanna setur kon-
ungur eftir tillögum stjórnar hvors lands, að fengnu áliti háskóla
þess.
15. gr.
Hvort land fyrir sig ákveður, hvernig hagsmuna þess sjálfs og
þegna þess skuli nánar gætt í hinu landinu.
V.
c. Hermál
óuppsegjanlega sameiginleg. Nú
eru hermál alls engin sameigin-
leg né konungsmata (sjá 5. gr.).
1908 var hvergi séð fyrir því,
að ísland gæti heimtað, að menn
með sérþekkingu á íslenzkum
högum yrðu settir í stjórn utan-
jíkismála. Nú er séð fyrir því.
Samningar Danmerkur og annara
ríkja voru bindandi á Islandi án
8amþykkife . þess. Að eins var
það ákveðið, að bera skyldi undir
íslenzk stjórnarvöld samninga, er
sérstaklega snerti Island (»Med-
Virkning*), en nú verður sam-
þylclás (»Samtykke«) réttra ís-
lenzkra stjórnvalda að koma til
um alla ríkissamninga til þess,
að þeir bindi ísland. Og nú er
meðferð Danmerkur á utanríkis-
málum íslands uppsegjanleg eftir
25 ár.
3. Eftir frv. 1908 gátum vér
stofnað Ilæstarétt, þegar vér
breyttum dóraaskipun vorri (»Om-
ordning af Retsvæsenet*). Nú
er þetta ekki skilyrði. Vér get-
um stofnað hæstarétt á Islandi
án nokkurrar annarar bieytingar
á dómaskipun vorri. Eftir frv.
1908 þurfti enginn íslenzkur mað-
ur að vera í hæstarétti Dana, en
eftir frv. 1918 er það skylt, með-
an þessi dómstóll fer með dóms-
vald í íslenzkum málum.
16. gr.
Stofna skal dansk-íslenska ráðgjafarnefnd, sem í eru að minsta
kosti 6 menn, annar helmingur kosinn af ríkisþingi Danmerkur og
hinn helmingurinn af alþingi íslands. •
Sjerhvert lagafrumvarp, sem varðar nánari meðferð mála
þeirra, er um ræðír í sambandslögum þessum, og lagafrumvörp um
sjernaál annarshvors rikisins, sem einnig varða hitt ríkið og stöðu
og rjettindi þegna þess, skal hlutaðeigandi stjórnarráð leggja fyrir
nefndina til álita áður en þau eru lögð fyrir ríkisþingi eða alþingi,
nema það sje sjerstaklega miklum vandkvæðum bundið. Nefndinni
ber að gera tillögur um breytingar. á þeim frumvarpsákvæðum,
sem hún telur koma í bága við hagsmuni annarshvors ríkisins eða
þegna þess.
Frh. á bls. 3. •
4. Eítir frv. 1908 gátum vér
fyrst eftir 37 ár tekið að oss:
a. Landhelgisgæzluna,
b. Peningasláttuna,
c. Fæðingjaréttinn,
d. Fánann út á við.
Fæðingjaréttur og fáni er eftir
frv. 1918 þegar vor mál óskorað-.
Landhelgisgæzlu pg peningasláttu
getum vér tekið í vorar hendur,
þegar oss þykir henta.
5. ^Eftir frv. 1908 skyldi dóm-
stjóri hæstaréttar Dana vera
oddamaður í gerðardómi mill