Ísafold - 10.08.1918, Page 4
4
I S A F O L D
Khðfn 5. ágúst.
Frakkar fara yfir Aisne fyrir aust-
an Soissons.
Bandarikjamenn hafa náð Fismes
á sitt vald.
Japmar lýsa yfir því, að þeir ætli
að skerast i leikinn í Síberiu.
Þjóðverjar halda undan yfir Vesle.
ítaiii sækja fnm hjá Asiago.
Khöfn 6. ágúst.
Kirchbsch greifi er orðinn eftir-
maður Eichhorns, hershöfðingja, sem
drepinn var í Kiew.
Frakkar eru komnit að Avre fyrir
norðan Montdidier, milli Brrches og
Moreuil.
Khöfn 6. ágúst siðd.
Maximalistar hafa birt málskrafs-
mikið en raunamætt ávarp til verka-
manna bandaþjóðanna, um að berj-
ast ekki gegn byltingamönnunum
rússnesku, en hjálpa þeim heldur til
að þeir fái reist rönd við ofbeldi
yfiistéttanna.
Frá Rotterdam er símað að Bret-
ar cg Bandarikin hafi boðið bætur
fyrir gufuskipin hollensku, sem tek-
in hafa verið í þjónustu banda
manna.
Spitalaskipinu Waralda hefir verið
sökt,
Skothríðin á Paris með langdrægu
fallbyssunum, hefir verið hafin á ný.
Það er búist við því, að Þióðverj-
ar muni halda undan frá Chemin-
des D tme og flytja á burt með sér
allar matvælabirgðir og uppskeruna
af ökrunum(?)
Nationaltidende hafa það eftir
þýska blaðinu Loctlanzeiger að rúss-
neska stjórnin sé flutt til Prauna(?)
og að að því muni reke, að Rússar
og Þjóðverjar verði að ganga í
bandalag.
Frá Lugano er simað, að Wilson
forseti og nokkrir þingmenn úr ö!d-
ungadeild Bandaríkjaþingsins muni
bráðlega komá til vigstöðvanna í
Norðurálfunni.
Professor Camillus Nyrop er lát-
inn.
Khöfn 7. ágúst árd.
Viðsjár nokkrar eru nú aftur orðn-
ar með Svíum og Finnum. Álands-
eyjabúar flýja undan herskyldu Finna.
Frá Berlin er simað að uppþot
hafi verið gerð í Tripolis.
Foch hershöfðingi er orðinn fransk-
ur tiinrskálkur.
Malvy fyrverandi utanrikisráðherra
Frakka hefir verið rekinn í útlegð
fyrir landráð.
Þjóðverjar hafa gert gagnáhlaup
hjá Vesle. -
Skipaðor hefir verið sameiginlegur
hershöfðingi fyrir herlið Þjóðverja
og F;nna í Finnlandi.
Khöfn 8. ágúst.
Re vn hamlar nú hernaðatfram-
kvæmdum á vesturvigstöðvunum.
Þýzka blaðið »Norddeutsc'ae All-
gemeine Zeitung« sígir að Þjóðveij-
ar muni búa svo um hnútana í Rú;s-
landi, að engin hætta sé á því að
Maximalistar verði uudir í viður-
eigninn;.
Brezkar hersveitir eru komnar til
Vladivostock.
Khöfn, 8. ágúst síðd.
Frá París er símað, að Haig hers
höfðingi hafi í morgun hafið sókn
mikla aust-suð-nustur frá Amiens.
I enska þinginu hallast menn uú
meira og meira að því, að veita
Indlandt heimastjórn.
Reikningur
yfir tekjur og gjöld tpirisjóðsins í Ólafsfirði árið 1917.
T e k j u r:
i. Peningar í s;óði frá f. ári: . . . . kr. 511 99
2. Borgað af lanum:
a. F;.steignarveðs!án kr. 10313 00
b. Sjalfskuldarábyrgðarián — 16915 00
c Lán gegn annan tiyggingu . . . — 6255 00
— 33483 00
3. Innlög á árinu 11380 83
Vextir lagðu' við höfuð tól . . . . — 1378 91
kr. 12759 74
4. Vextir af lánum — 2663 69
3. Vfxtir af bankavsxt bréfum .... — 31 50
6. Ýmislegar tekjur o: seldar viðskiftabækur — 16 50
Alls kr.. 49460 42
G j ö 1 d:
1. Lánað út á reifcningstirr abiiinu:
a. Gegn fasteignaveði kri 12095 00
b. Gegn .sjálfskuldarábyrgð . —' 24453 00
c. Gegn aonari tiyggingu . . . . — 6670 00
kr. 43218 00
2. Úiboigið af innlöguin satnlagsrnflnna . — 3663 04
3. Kostnaður við sjóðinn — 190 00
4. Vexnr af innlögum — 1378 91
5. Lagt inn i útibú land-bankans á Akureyri — 466 00
6. I sjóðí 1. jinúar 1918 — 47
Alls kr. 49466 42
Jafnaðarreikningur 31. desember 1918.
A k t i v a:
I. Skuldab éf fvrir lánum:
a. Fasteignarveðsskuld.ibréf . . . . kr 1179 5 00
b. Sjálfskuldarábyrgðarsknldabréf — 23783 00
C. Skuldabréf gegn annaii tiyggingu . — 5:65 00
k r. 40743 00
2. Inneign t Landsbankanum á Akmeyri . — 1239 76
3. I sjóði 31. des. 1917 — 5 5° 47
AHs kr. 42553 23
P a s s i v a:
1. Tnnlög 212 samlagsmanna .... . . , . kr. 3930987
2. Varasjóður — 3223 36
* AIU k>. 42533 23
Ól fsfirði 20. j rúar 1918.
Helgi Arnason. St. Sigurðsson. Þorv. Friðfinnsson.
Framanritaða reikning.a ásaœt bókum og fylgiskjölum hafa undirrit-
aðir endurskoðað og ekkert fundið við þá að athuga.
Óbf-.firði 25. janúrr 1918.
Grímur Grímsson. Sæn. Steinsson.
,, 777 e r k ú r “.
TTl á l g a g n verzíunarmanna.
Kemur út einu sinni í mánuði. Kostar 3 krónur árgangurinn.
»Merkúr« óskar að fá út ö'umenn og f >sta kaupendur um land alt.
Verzlunarmennl Styðj ð blað yð>r með ráðum og dáð.
Utanásknft blaðsins er: „M*rkúr“. Box 157. Reykja'ík.
hefir fengið mörg hundruð þúsund pakka af Gerpúlveri,
einnig selt eftir vigt. Ennfrem.ur tr örg þúsund glös af ágætum
Sítróndropum.
Heildsala. Smásala.
Pantanlr sendar urn hæl.
Virðingarfyllst.
Sören KempmanR.
Véíadagbók
(Maskindagbog) handa skipum, gefin út að
tilhlutun stjórnarráðsins, er nú komin
— út og fæst á skrifstofu Isafoldar. —
Ísafoíd — Oíafur Björnsson.
Gagnfræðaskólinn
i Flensborg í Hatnarfirði.
Nýsveinar og eldri nemendur, sem hafa í hyggju að ganga í
gagnfræðaskólann í Flenshorg næsta skólaár, verða að hafa sótt um
skólavist til undirrittðs fyrir 1. okt. þ. á. Inntökuskilyrði eru: að nem-
andi sé 14 ára að aldri, hafi læit þær námsgreinir, sem heimtaðar eru
til fermingar, hafi óflekkað mannotð og engan næman sjúkdóm. Þeir,
sem vilja setjast í 2 tða 3. bekk skólans og eigi hafa tekið próf upp
úr yngi deildunum, verða að ganga undir prof að haustinu og sýna að
þeir séu hæfir til að flytjast upp. Námstimi er frá 1. okt. til 30. apr.
Umsókn er bundin við allan námstímann. Stúlkur jafnt og p 'tar eiga
aðgang að skólanum. Sökum dýrtíðar fellur heimavist skólans niður að
þessu sinni. Utanbæjarnemeudum er vissara að hafa með sér lúmföt.
ffafnarfirði 29, júíi 1918.
Ögmundur Sigurðsson.
*
Vér eigum von á steinolíufarmi ásamt benzíni með s.s.
»Fredericia« um miðjan ágústmánuð næstkomandi. — Fyrst
um sinn útheimtist samþykki' stjórnarráðsins til að athenda
pantanir sem kunna að koma.
Þeir, sem óska að fá steinoliu eða benzin at farmi
þessum, eru beðnir um að senda pantanir sinar hið fyrsta,
og munum vér síðan leggja pantanirnar undir úrskurð
stjórnarráðsins.
Virðingarfylst.
Hið ísl. steinolíuhlutafilug.
Kaupirðu góðan hlut,
þá mundu hvar þú fekkst hann.
Delco ljósvélin, passar sig sjáh
Delco ljósvélin, kælir sig sjált
Delco ljósvélin, þarf ekkert kælivatn
Delco ljósvélin, brennir steinolíu
Delco ljósvélin, hefir ratgeymir
Delco ljósvélin, þarf litið pláss
Delco ljósvélin, þénar öllum
Delco ljósvélin, er ódýrasti ljósgjafinn
Delco ljósvélin, fæst aðeins hjá
Sigurjóni Pjeturssyni
Sími 137 & 543. Hafnarstræti 18.
Mikilvægasta málið í heimi.
Tvær ritgerðir
eftir Sir Arthur Conan Doyle og Sir Oliver Lodge,
er nýkomið út og fæst hjá bóksölum.
Kostar 1 krónu.
Isaíold -- Olaíur Björnsson.