Ísafold - 14.09.1918, Side 4

Ísafold - 14.09.1918, Side 4
4 IS AFOLD Nærsveitamenn eru vinsamlega beðnir að vitja Isafoldar i afgreiðslunni, þegar þeir eru á ferð í bænum, einkum Mosfellssveitarmenn og aðrir, sem flytja mjólk til bæjarins daglega. Afgreiðslan opin á hverjum virkum degi kl. 9 á morgnana til kl. 6 á kvöldin.j Landsbankinn. Björn Kristjánsson hefir fengið linsn fri starfi sinu við Landsbank-' ann með 4000 kr. eftirlaunnm frá I. okt. naestkomandi. Þess er beðið með forvitni og kviða, hvaða >staerð« verði skipuð eða sett i hans stað af stjórnarráð- inu. Sú hefir meðferð hinnar þrí- höfðuðu verið á Landsbankanum hingað til, að ástæða er til að bera kviðboga fyrir því, að i þessu efni, sem mórgum öðrum — muni hún rata ranga veginn og setja eða skipa einhvern amlóða í þá mikilvægu stöðu, sem það eitt hafi til síns ágætis að vera jábróðir eða dilkur hinnar illræmdu Tíma-»klíku«. Við sjáum nú hvað setur. ReykjavlknraiiÐálI. Málverkasýning Guðm. Thorsteins sons í Barnaskólanum verður enn opin nokkra daga. — Mjög vel er Iátið yfir myndum hans, sem þykja bera vott um mikla fjölhæfui. Eiuk- um eru myndir hans úr þjóðsögun- um sérstaklega lofaðar. Eallegar fs- leuzkar landslagsmyndir eru þar einn- ig t. d. þórðarhöfði í Skagafirði o. fl. Mjólkin hækkar enn. Mjólkurfélag Eeykjavíkur hefir látið það boð út gauga, að frá degiuum á morgun kosti mjólkurpotturinn 80 aura. Guðm. Sveinbjörnsson skrifstofu- stjóri, sem verið hefir sumarlangt í Danmörku sér til heilsubótar er vænt- anlegur heim með Botniu í okt. við góða heilsu. Einar H. Kvaran skáld hefir í eumar flutt 22 erindi um Norður- og Austurland — við hina mestu aðsókn alstaðar — þrátt fyrir há- annir, oft á virkum dögum. Skáldsaga hans „Sáliu vakuar11 er uú að koma út f sænskri þýðingu, Sæsíminn komst 1 lag síðdegis 1 gær. Jlessað í dómkirkjunni á morgun kl. 11 Bjarni Jónssou Altarisgauga. Kl. 5 síra Friðrik Eriðriksson. atkvæBagreiðslu um Dansk-lslunsk sambandslög. Þar eð Alþingi hefir i (tjórnskipnlegan hitt aamþykt Dansk-laleutk sambandslög, er ^era breytingu i sambaadinn milli ÍSlauds og Danmerk- nr, skolu nefnd löjf, samkv. ai. gr. stjórnskipunarlaga nr. la, 19. júni 1915 lögð undir atkvæði allra kotningarbærra manna i landinu til sam- þyktar eða synjunar. Atkvæðagreiðsla þessi skal fara fram svo, sem hjer segir: 1. Atkvæðisrjett hafa allir, karlar og konur, sem kosuingarrjett hafa við óhlutbundnar kosuiogar til Alþingis. Atkvæðagreiðslunni stýra kjör- stjórnir og yfirkjörstjórnir, sem um getur í 7. og 8. gr. laga nr. 28, 3. nóv. 1915 um kosningar til Alþingis. Svo gilda og ákvæði nefndra kosningalaga urn kjörstað, kjcrherbergi og atkvæðakassa. 2. Yfirkjörstjórnir skulu sanr.kvæmt þeirri reglu, sem fyrirskipuð er í 21. gr. nýnefndra kosningalaga, senda undirkjörstjórnum atkvæðisseðla þá, sem stjórnarráðið hefir gera látið til notkunar við atkvæðagreiðsluna og sendir eru yfirkjörstjórnum þannig útlítandi: Dansk-íslensk sambandslög (Þeir, sem nska að lög þessi, er síðasta Alþingi samþykti, öðlist staðfestingu konungs, geri kross í fer- hyrninginn fyrir framan »Já<, en þeir, sem eru á móti þvi, geri kross i ferhyrninginn fyrir framan »Nei<.) Já Nei Utan á umbúðunum skal fyrir utan hina venjulegu áritun standa með skýru 1 tri: »Saðlar til atkvæðagreiðslu um Sambandslögin«. 3. Atkvæða reiðslan skal hefjast á hádegi laugardaginn 19. október næstkomandi oy skal kjörstjórnin fylgja þeim reglum, sem settar eru í lögunum um kosningar til Alþingis, um kosningarathöfn, að svo miklu leyti, sem við getur átt, og fer atkvæðagreiðslau fram á sama hátt, sem þir er fyrir mælt um kosmngar til Alþingis, með þeirri breytingu einni, að gjöra skal kioss með blýant fyrir framan »Já« eða »Nei« á atkvæðis- seðlinum. 4. Sem gjörðabók við atkvæðagreiðsluna skal nota hina sömu og við kosninear til Alþingis. 5 Þegar atkvæðigreið .lu er slitið, skal oddviti leggja i sterkt um- slag sj *r all þá seðla, sem ógildir hafa orðið, og i annað sterkt umslag alla þ 1 seðb, sem afgmgs eru ónotaðir, með utaaáskrift til yfirkjörstjórn- arinn :r. A h ð fvrnefnda umslag skal auk umgetinnar utanáskriftar rita með ský-u ht i: Oei/dir atkvœðisseðlar en á hitt: Áfqanqs atkvaðisseðlar. í hvo t umó g : kal jaínan leggja miða með samtölu seðlanna, er í eru, undirskiif ð.m f kjörstjórninni. Seðlatölunnar af hvoru tagi skal geta í kjörbókinn . Skýrslu um atkvæðagreiðsluna bæði að þessu og öðru leyti skal kóka i gjðrOabóVina, og þegar atkvrðagreiðslunni er lokiÖ og alt bókaö, flkola kjðrstjórarnir andirskrífa kjörbókina. Þcgar búið er að loka báðum umslögunum með kjörseölunum, sini! kjörstjórnin innsigla þau með innsigli sinn, og senda siöan dl oddvita yfirkjörstjórnar ásamt atkvasðakassanum og gjörðabókinni. 6. Yfirkjörstjórn skal á hverjum kjörstað þann dag, er atkvæða- greiðsia fer fram, augiýsa stund og stað, þá er hún komi saman til aö opna atkvæðakassana og telja atkvæðin, en talning atkvæða skal fram- kvæmd svo fljótt sem verða má. Skal sú athöfn fara fram fyrir opnum dyrum, svo að kjósendum gefist kostur á að vera við eftir því sem hús- rúm leyfir. 7. Opnar yfirkjörstjórn síðan atkvæðasendingarnar úr hverjum kjöi- stað kjördæmisins eftir að hún hefir sannfærst um að öll innsigli eru ósködduð. Jafnótt og hver atkvæðakassi er opnaður, skal seðlum þeim, sem í honum eru, óskoðuðum, helt í hæfilegt tómt ílát með loki yfir og þanoig haldið áfram uns allir atkvæðakassarnir eru tæmdir. En við og við skal hrista ílátið svo seðlarnir úr hinum einstöku kjörstöðum blandisc vel saman. Talning atkvæða fer síðan fram þannig að oddvici yfirkjörstjórnar tekur upp einn og einn atkvæðisseðil í einu, le? upp at- kvæðið (Ji eða Nei), en meðkjörstjórar merkja um leið atkvæðin (við Já eða Nei). /erði ágreiningur meðal kjörstjóra um gildi atkvæðisseðils, skal afl atkvæða ráða úrslitum. Þá er allir atkvæðisseðlar eru upplesnir og at- kvæðin skráð, telur yfirkjörstjórnin atkvæðin saman og lýsir hún þvi síðan, hvernig atkvæði hafi fallið, hve mörg með og hve mörg móti lögunum. 8. Yfirkjörstjórn skal bóka í gjörðabók sina það, sem gjörist við atkvæðagreiðsluna og undirskrifar síðan gjörðabókina. Endurrit af gjörða- bókinni skal yfiíkjörstjórnin senda stjórnarráðinu með fyrstu póstferð eftir að talning hefir farið fram Um atkvæðagreiðslu þeirra manna, sem staddir eru utan þess hrepps eða kaupstaðar, þar sem þeir standa á kjörskrá, þegar atkvæðagreiðsla fer fram, fer svo serr fyrir er mælt í lögum nr. 47, 30. nóvbr. 1914, um atkvæðagreiðslu þeirra við alþÍDgiskosningar, þannig að nota skal hin sömu kjörgögn og 'viðhafa sömu aðferð og þar er fyrirskipuð með þejrri breytingu, að sá, sem óskar' staðfestingar konungs á sambandslögunum ritar »fá« á kjörseðilseyðublaðið, en sá sem er á móti lögunum ritar »Nei«. Atkvæði utanhjeraðsmanna sknlu talin þar sem þeir greiða atkvæði, en skylt er kjörstjórn að spyrjast fyrir tneð þjónustusimskeyti hvort þeir sje á kjörskrá þar, er þeir kveðast eiga heima. Skal atkvæði því aðeins gilt að svo reynist. Þeir menn, sem eigi eru heimanfærir til kjörstaðar, mega kjósa á heimili sínu á sama hátt og segir í nefudum lögum frá 1914, þó svo að húsráðandi eða sá, er i stað hans kemur, skal votta um það, hvers- vegna kjósandi er eigi heimanfær og að hann sje sá, er fylgibréfið greintr. Síðan sendir kjósandi kjörseðil sinn i hinu þar til gerða umslagi á kjör- stað, og skal bréfið vera þangað komið, áður en atkvæðagreiðslu er lokið. Yfirkjörstjórn með aðstoð undirkjörstjórna annast um að kjörgögn í þessu skyni sjeu fyrirliggjandi á 3—4 hentugum stöðum í hreppi hverjum. Þetta er hjermeð kunnugt gjört öllum þeim til eftirbreytni, sem hlut eiga að máli. Messað á morgun í fríkirkjunni í Eeykjavík kl. 2 síðd. síra Ól. 01. í dóms- og kirkjumáladeild stjórnarráðsins, 10. sept. 1918. Jón JTJagnússon. jLandsféhirðir t stað V. Claessen er skipaður frá 1. sept. Jón Halldórsson bankarit- ari, sem gegnt hefir því starfi í sjtik- dómsforföllnm fynrrennara síns. cRjorn Pórða rsonf seííur. Verðlagsnefnd. Guðm. Björnson landlæknir hefir beðist lausnar frá formenskunni í henni, og Pétur frá Grutlöndum verið skipaður í hans stað. Dýralæknir í Austfirningafjórðungi er skipaður cand. veter. fón Pálsson með að- setri á Reyðarfirði fyrst um sinn. Jö ð n há’fir Jöfríðarstaðir __ O riði'St öjr — í Hafnarfirði, ásamt stóru vönduðu ibúðarhúsi til sölu. Laus til ábu ar 1. okt. næstk. eða í fardögum 1919. J uðtn hr-’-ir tór tún og kálg^rða, fyrirtaks vetrarbeit fyrir sauðfé og fleiri nytju. Nokkur hluti Hafnarfjarðarkaupstaðar er bygður í landi jarð- arinnar 0 á kg>r tekjur af lóðargjöldum því töluvcrðar. Þegar húsa- byggingar í ka p úuu ’ efjast á ný hlýtur bygging i landeign jarðarinnar að auka-t t wnt — Upplýsingar gefur Sigurður Björnsson, Grettisgötu 38 í Reykjavík. Verzlunarskóli íslands verður settur 1. október næstk. kl. 4 siðd. Sérstakt námsskeið tyrir verzlunarmenn verður haldið ef nægilega margir þátttakendur gefa sig fram fyrir mánaðamót. Upplýsingar um námsskeið og annað er snertir skólann, gefur skóia- stjóri, sem verður að hitta kl. 2—3 daglega í skólahúsinu við Vesturgöt 1. Jón Sivertsen.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.