Ísafold - 04.12.1918, Side 1
Kemur út 1—2
í viku. VerSárg.
5 kr., erlendis 71/,
í kr. eða 2 dollarjborg-
' ist fyrir miöjan júlí
erlendis fyrirfr am.
Láusasala 10 a. eint
XLV. árg.
ísafoldarprentsmiðja. Ritstjdr!: Úlafur BjörDSSOD. Tsisími nr. 4SS.
Reykjavlk, miðvikndaginn 4. desember 1918.
Uppsögn (skrifl.
bundin við áramót,
; er ógild nema kom-
; in só til útgefanda
; fyrir 1. oktbr. og
só kaupandi skuld-
laus við blaöiö.
58. tölublað.
Fuilveldis-hátíðin.
Koaungshjónin íslenzkn.
Þessi mynd sýnir Kústján X., konung Danmerkur oí; Isiands,
og drotningu hans, Alexandrínu, á veggsvölum Amalíuborgar, er koa-
ungaskiftin urðu eftir dauða Friðriks VIII., þ. 15. maí 1912.
Að lokum lék lóðrasveitin »Ó,
guð vois lands«. Var athöfninni
þar œeð lokið og hafði hún farið
vel og virðulega fram.
Hátíðleg ouðsþjónusta fór fram í
dómkirkjunni kl. 2. Biskupinn, herra
fón Helgason prédikaði. Lands-
stjórnin, aiþingisforsetarnir og yfir-
föringi varðskipsins, ásamt foringjum
þess voru viðstaddir. Kirkjan alveg
troðful).
Um rnorguniun kl. n gengu land-
stjórn og forsetar alþingis fram að leiði
jóns Sigurðssonar og lögðu þakk-
lætis-sveig lands og þjóðar á það.
Allan daginn var mannmargt á
strætum úti, Tókust menn i hendur
og samfögnuðu hver öðrum með
sjálfstæðissigurinn.
»Alþingi sendir yður hamingju-
ósk sína þennan dag, með þakklæti
fyrir vel unnið starf«.
Frá konungi barst alþiugisforset-
unnm svohijóðandi skeyti:
Aiþingismaður
Jóhannes Jóhannesson
Reykjavík.
Drotningin og eg flytjum -alþingi
hjartanlegt þakklæti með hlýjustu
óskum um hamingju og gengi til
handa ísiandi og þjóðinní.
Christian R.
Simskeyti.
Sambandslaganefndin sendi eftir-
farandi símskeytí til Hage ráðherra
1. des:
Ȓs enzku nefndarmennirnir senda
hér með dönsku samverkamönnun-
um alúðarfylstn kveðjur, með þakk-
íæti fyrir góða samvinnu.
Jóh. Jóhannesson, Bjarni Jónsson
frá Vogi, Einar Arnórsson, Þorsteinn
Jónsson*.
Út um land var fullveldinu víða
fagnað og hafa stjórn irráðtnu borist
mörg skejni frá sýslumönnum og
öðruro, sem verða birt síðar.
Fullveidinu fagnað erlendis.
Um fullveldishátíð landa í Khðfn
hefir borist eftirfarandi stmskeyu:
300 íslendingar í Kaupmanna-
höfn liéldu fullveldisdaginn hátíð-
legan óg fór hátíðin prýðilega
fram.
Hún hófst með því að sungið var
„Ó, guð vors lands“, og lék hljóð-
færasveit undir. Síðau flutti Pin .-
ur prófessor Jónsson erindi um
sjálfstæðisbaráttu íslendinga. Jón
Eftir langvint sudda og súld-viðri
rann fallveldisdagur vor, hinn 1.
desember upp með hrejnviðri og sól,
svo sem hún getur björtust verið á
þessum tíma árs. Það var eins og
náttúran vildi ekki láta sina skerf
ávanta til þess að fagna fullveldiís-
lands á sem fegurstan og hátíðleg-
astan hátt.
Undir hádegi safnaðist múgur og
margmenni upp við stjórnarráðshús-
ið. Skifti mannfjöldinn þúsundum.
í einkennisbúningi voru þir ræðis-
menn erlendra ríkja, foringjar af
varðskipinu Valuiinn og viðhafnar-
búnir aðrir, sem sérstaklega höfðu
verið boðnir til að vera viðstaddir
hátíðarathöfnina.
Hófst hún með því að hljómleika-
sveit Reynis Gíslasonar lék á lúðra:
»Eldgamla ísafold« og stóðu allir
berhöfðaðir á meðan og eins, er
hin síðari þjóðlög, dönsk og Islenzk
voru leikin.
Þvi næst gekk fram hinn setti
forsætisráðherra Sigurður Eggerz og
flutti svofelda ræðu:
Ræða Sig Eggerz.
íslendingar!
Hans hátign konungurinn hefír
staðfest sambandslögin í gær og í
dag ganga þau i gildi. ísland er
orðið viðurkent fullvalda ríki.
Þessi dagur er mikill dagur í sögu
þjóðar vorrar. Þessi dagur er runn-
inn af þeirri baráttu, sem hið hefir
verið i þessu landi alt að þvi I
heila öld. Hún hefir þroskað oss,
baráttan, um leið og hún hefir fært
oss að markinu. Saga hennar verð-
nr ekki sögð í dag. Hún lifir í
hjörtum þjóðarinnar. Þar lifir
einnig minning þeirra, sem með
mestr-i trúmensku hafa vakað yfir
málum vorum. Hér engin nöfn. Þó
að eins eitt, sem sagan hefir lyft
hátt yfir öll önnur á sinum breiðu
vængjum. Nafn Jóns Signrðssonar.
Hann var ioringinn meðan hann
lifði. Og minning hans hefir siðan
hann dó verið leiðarstjarna þess-
arar þjóðar. í dag eru tímamót. I
dag byrjar ný saga, saga hins við-
urkenda islenzka ríkis. Fyrstu
drættina i þeirri sögu skapar sú
kynslóð, sem nú lifir, frá þeim
æðsta, konunginntr, til þess sem
minstan á máttinn. Það era ekki að
eins stjórnmálamenoirnir, er mikln
ráða um mál þjóðarronsr, sem
skapa hina nýju sögn, nei, það eru
allir. Bóndinn, sem stendur við orf-
ið og ræktar jörð sina, hann á hlut-
deild i þeirri sögu, daglaunamað-
nrinn, sem veltir steininum úr göt-
unni, hann á hlutdeild í þeirri
sögu, sjómaðurinn, sem situr við
árarkeipinn, hann á þar hlutdeild.
Allir, sem inna lífsstarf sitt af
hendi með alúð og samvizkusemi,
anka veg hins íslenzka ríkis.
Og sú er skylda vor allra.
Hans hátign konungurinn heíir
með því að undirskrifa sambands-
lögin, leitt þá hugsun inn í veru-
leikann, sem vakti fyrir föður
hans, Friðriki konungi VIII, sem
öðrum fremur hafði djúpan skilning
á málum vorum. Og í gær hefir
konungurinn gefið út úrskurð um
þjóðfána íslands, sem blaktir frá
því í dag yfir hinu islenzka riki.
Hlýr hugur hinnar íslenzku þjóð-
ar andar á móti konungi vorum.
Fáninn er tákn fullveldis vors.
Fáninn er imynd þeirra hug-
sjóna, sem þjóð vor á fegurstar.
Hvert stórverk, sem unnið er af
oss eykru veg fánans. Hvort sem
það er unnið á höfnnum, í barátt-
unni við brim og úfnar öldur, eða
á svæði fratnkvæmdanna, eða í vís-
indum og fögrum listum. Þvi göf-
ugri sem þjóð vor er, þess göfugri
verður fáni vor. Vegur hans og
frami er frægð þjóðar vorrar og
konungs vors. Vér biðjum alföður
að vaka yfir íslenzka ríkmu og kon-
ungi vorum.
Vér biðjum alföður að styrkja oss
tíl að lyfta fánanum til frægðar og
frama.
Gifta lands vors og konungs vors
fylgi fána voruro.
Svo drögum vér hann að hún.
Þá dró Stjórnarráðs-dyravörðurinn,
Magnús Vigfússon, hægt og hátíð
lega að hún hið fyrsta isleuzka ríkis-
tjúgu-flagg, og í sömu andrá þuta
fánarnir upp um alian bæ, svo að
á einni mínútu var höfuðstaðurinn
kotninn í fullveldis hátíðarbúning.
Jafnframt dundu við fallbyssuskot,
21 að tö!n, frá varðskipinu, er var
alt finum skreytt og íslenzki fáninn
við hún á aftursiglu. En undir lék
hljómleikasveitin »Rís þú unga ís-
lands merki« (lag Sigf. Einarssonar).
Þá gekk fram foringinn á varð-
skipinu og mælti á þessa leið:
Ræða Lorcks höfuðsmanns.
Sem fulltrúi Danmerkur á þessari
hátíðlegu stuudu vil eg taka það fram,
að því 2i fallbyssuskoti, sem einmitt
núna, í virðingarskyni, var skotið
frá því skipi, sem eg hefi þann heið-
ur að stjórna, var skotið eftir skipun
dönsku stjómarinnar og að það er
sá skotafjöldi, sem alheimslögum"
samkvæmt er ákveðinn þegar hetðra
skal flagg fullvalda ríkis.
Með því er írá Danmerkur háifu
sýnt hið fyrsta ytra, en mjög mikil-
væga merki þess, að það er ein-
lægur vilji dönsku þjóðarinnar að
fullnægja sambandslögunum á sem
hollustusamlegastan hátt.
Eins og tveir fullveðja, norrænir
bræðnr eru ísland og Danmörk enn
þá tengd saman nánum böndum,
fyrst og fremst með persónu Hans
Hátignar konungs vors, og danska
þjóðin finnur sig fullvissa þess, að
aú þegar hver hugsun um dariskt
forræði er á burtu numin með rót-
um, muni þessir tveir norrænu
bræður taka höndum saman í inni-
leik og gagnkvæmu trausti til þess
að leysa af hendi hin mörgu veik-
efni, sem hinir merku og nýju tím-
ar, er nú taka við, leggja bæði hinni
islenzku og dönsku þjóð á berðar.
Það er venjulega ekki auðvelt, að
skilja tiifinningar og lundarfar annara,
en þó hygg eg að bræður vorir Is-
lendingar skilji, að eigi er það í alla
staði auðvelt hinni dönsku þjóð, sem
hingað til hefir fundið til þess, að
hún var smáþjóð, að taka þátt í því
sem skeður í dag, en guð, — sem
á svo margan hátt hefir sýnt oss
mönnunum að hann elskar rétt, en
hatar órétt, — hann mun launa
ainni dönsku þjóð fyrir það, að hún
hefir látið sér umhugað um, að gera
eigi bræðraþjóð sinni rangt til í
þessu máli.
Já, guð blessi framtíð bæði ís-
lands og Danmerkur og
»Guð varðveiti konunginn«'.
Hefði þá mannfjöldinn, eftir því
sem tíðkast erlendis átt að taka allur
undir: Guð varðveiti konungínn«.
En sú venja var ókunn hér, og
skorti þvi á, allir tækju undir, en
það kemur næst. Lúðrasveitin lék
nú »Kong Christjan«, en Ág. Bjarna-
son prófessor hrópaði: Lengi lifi kon-
ungur vor, hans hátign Kristján X.
og var undir tekið með nfföldum
glymjandi húrrahrópum.
Því næst flutri forseti sam.alþingis,
Jóh. Jóhannesson bæjarfógeti, þessa
ræðu:
Ræða Joh. Jóhannessonar.
Oss er bæði ljúft og skylt að
minnast sambandsrikis vors, Dan-
merkur, við þetta mjög svo hátíð-
lega tækifæri, þegar íslenzkur ríkis-
fáni er í fyrsta sinn dreginn að hún
á þessu landi og fullveldi íslands
viðurkent í öllum málum þess.
Oss er þetta því Ijúfara og skyld-
ara sem Danmörk er fyrsta ríkið,
sem viðurkent hefir fullveldi íslands
og hefir nú síðast sýnt oss þann
mikla sóroa og hið hlýja bróðurþel,
að láta herskip bíða hér, eiogöhgu
til þess að heiðra fána vorn við
þetta tækifæri og láta í Ijósi samúð
sína við oss og samfagna oss á þess-
ari stundu.
Eg er þess því fullviss, að tala
fyrir munn hvers einasta íslendings,
þegar eg nú læt í ljósi þá innilegu
ósk og von, a ð Danmerkurríki megi
eflast og blómgast, a ð óskir og
vonir, sem þvi hafa verið hjartfólgn-
ar um mörg ár, megi rætast og að
ætíð megi fara vaxandi bróðurþel
og samvinna milli dönsku og ís-
lenzku þjóðanna, báðum til gagns
og sóma.
Þá var hrópað húrra fyrir Dan-
mörku og leikið á lúðra: »Der er
et yndigt Land«.
Hrópaði þá Sig. Jónsson ráðherra:
»Lengi lifi hið islenzka ríki«. Og
varð þá húrrahróps-þörfin svo mikil
að aldrei ætlaði enda að taka. En
eftirleiðis verður að muna: að venjan
hefir helgað ferjalt húrra sem íslenzkt
húrra og það eitt á því við, þegar
minst er hins íslenzka rikis.
Þingforsetar sendu konungi eftir-
farandi skeyti:
»Alþingi íslendinga óskar á þess-
um degi að sec da konungi landsins
sínar þegnsamlegustu kveðjur og láta
í ljós hinar beztu óskir kouungiu-
um og konungsættinni til handa.
Jóh. Jóhannesson, G. Björnson,
M. Guðmundssonc.
Ennfremnr sendu þingforsetar for-
sæ.tisráðherranum, Júni Magnússyni,
svo hljóðandi skeyti:
Magnússon mælt.i fyrir minni kon-
ungs. Símskeyti voru send kon-
ungi, Zahle, Krieger, Haage og
Jóhannesi Jóhannessyni forseta
sam. Alþingis.
Þá var sezt að kvöldverði og
etið smurt hraut. Kristján Alberts-
sou mælti fyrir miuni íslands.
Thor. Tulinius fyrir minni Dan-
merkur og Sigfús Blöndal fvrir
minni Norðurlanda. Síðan var
sezt að drykkju, dans stiginn og
margar ræður haldnar.
r