Ísafold - 21.12.1918, Blaðsíða 3

Ísafold - 21.12.1918, Blaðsíða 3
ISAFOLD Tækifæíiskaop á vicd'um hjs Sören Kampmann / t)eil-hössum: • Crownt, 02 »Píe z d) «.......kr. 20,00 »H ivu n> C b«, »C smo« Otj »Suir« . . , — 28.00 »El A te«, »Exc !lent« oí »Cobden«. ... — 27,00 »MeiC.n«, »Epoka«, »Moderne«...........— 23,00 »Standatd«.............................— 23,00 OJ margar aðiar tejju dir með sarm ko'ar veiði Eianig í 1 /a kössans og smásölu. E tnfremur Smávindlar. Alt úr ósviknu túbaki og hvergi ódýrara. H Simi 586. n Þró. Er meiia að se^j.i orðinn hersir. Hann ráðstafar drengnam. Hann A að ko'na inn til borgtrmnf, þet r biiið er að ferma hann. Þá á að ráð geia t m frantíð hans. »0: nokkiir dagar liða, sem Pétur svilur < loft, og á órðugt með að há fótftstu á jörðinni* — rf fög’ uðt. B éf kemur, sem flytur fteyn um dauða föður h.ni. En inn til K 1 t- janíu 'erður hann san t að f.na, ig tala við hmn nýj t íjirhalds rann o; vernd ira. Hann fer og hittir yfvkennaranr, fjárhaldcmanninn. í viðtalinu við har n hiynja allir loltkas!alarnir í itistir, allir draumarnir, sem han hatði dn ymt h.,ima í Þró um skóli göngu og prests-titn. Hann h fð dreyrot um foi undi , ef til vill mili- ónir, eftir fóður smn. En sp ri sjöfsbókin geymir íðeit s 1800 kr Hann hafði aldrei venð i minst vafa um, að hann maetti kalla hers- irtnn föður sinn. E1 rui færir yfir kennartnn honum heim sannmn un það, að slíkt mégi h nn ekki láta sér ko’ria ttl hugar, vegna efti 1 í- and konu hans og birna. Nifnið hai s n ætti hann þó bera I Nei, þvi siður. Hann er frá Þró. Hann á að nefna s'g Pé ur Þról Hvert skip b otið á fætur öðru. — Drenguúrn, sem fór siturglaður it n, og bar höf uðið hátt í fögnuðinum yfir þvi að að vera hersis sonur, að eiga of fjá', og geta og mega flpiga um alla þ.t hetma, sem hann hafði fegursti dieymt um, hann fer út lotiuu og beygður, og finst fótum h ft venð k pt und.m framtið sinni. En jafn fran t vaknar fyrsii sialfstæðisþiótt- urinn i sál hans. Og þegar hann er rekinn burtu frá ja ða för föður sins, dagim eftir, þ) skilur hann, »að öll sund etu lokuð fy ir honum*. Næsta dtg kemur hmn öllum á óvart i Þró. »Og honum fi st goit að skríða undir gamla skinnfeldtnn aftur*. En lifið verður honum óbærilegt, þaina heima í Þró. Menn hlæja, et þeir sjá hann: »Sko, þarna er piest urinn 1« Heima getur hann ekki setið. Hann býst til Lófót. — Þeg- ar hann kemur þaðrn, efór vos os storma, með tóma pýngj , þá hittir hann Kláus Brook, sem stundir smiðanám og les til ÍDnt kuprófs á verkfræðingaskólann. Fyrir á’ggj anir hans og roilligöngu tekur Pémr það ráð að ganga sömu leið. Og nú lætur hann skrifa sig Pétur Hólm. Ea nú byrja erfiðleikarnir og brekkuganga hfsins fyrir alvöru. En jafnfran t þiotlaus framsækni, þekk ingarþorsti, lestur. Sál hans steudur 4 Ijósum loga af þrá, þrá til þess að hefna sín á iifinu. »Honum hafði verið vís ð burt úr kirkjugarði eitt sinD, og þess skyldi h?nn hefna*. Hver dagur átti að færa honum nýja þekkingu, rýtt framsóknarafl. Og þegar hann stendur dag einn i véla- smiðjunni og sprengir járnketil með afli, sem hann stjórnar sjálfur, þá veiður honum alt i einu ljóst, að hann er sroeistari — sál — hugs- un. — Og sigurfögnuður gagnnkur hann«. En þá kemur fyrir atvik, sem hefir djúptæk og lótgróin áhrif á bjrrt- sýni hans og lífsskoðuD. Systir hacs, sem hann hafði tekið til sín i alla fátæktina og þrengslin, sem orðin var hfandi þáttur af hon- um, hún deyr. Þolir ekki stritið, þolir ekki bústað þeijra myrkan og daunillan yfir hesthúsinu. Þá finst Pétri sem guð og menn snuist á móti sér. Honum fiust guði svipa einhvernveginn til yfirkennarans, sem tók írá honum réttindi hans. Hann dróg taum þeirra, ssm vel var bo g- ð. »Eg varðv iti pi, sem eiga fo - ldia, heinált ov systktni, og h fa nog að bti o b tnnt. E) þ rni er dtei'gur, sea ei etnmana i hettr- mum, bers. i bökkum, og reyntr ð h fa oiau af fvnr sér tftir matt «. T ki et u marmeskjuna, sem hanu á að ! »Þtð gert- hvorki til ré fn um piltu n þat>n«l — — — Hun asttur ér »áð gera sig aldret að peim fóöp f an ; r, að letgja sama> lof r ttl bæn h dds. G'ttu á lörðinm. B rðu hotuðtð hátt. og bji ddu htmnt og ö lögum byiginn, á sama hatt og yu kennaranum«. En nú fer að bóla á nýjum til- finntngum i s l h.u s Þegar hann ke ur hetm af rætur- sumbli frá þ im Kláistog Ferd nant Hólm og »stendur augl tt til aug it s vtð sii n innra mann«, þá velta þungar ö'dur um sál hars: »Hvert stelnw þú Petur f Verða mektar verkfiæðingur ! Oc þaf Verða eim í flokki þeirra manna, sem reisa i pp stiga, svo mennirnir get> hddtð leng>a upp á við, hæ>ra, hærra — gett öðlast æ n eiri anda og visku, n ð æ meni tókum a náttúiuni tl O þáf Eitt sinn devrðu 1 Hvað tek- ur þá vjð ? Þá serðir hinn var v.ð þennan mtkla þorsta, þctta ógna hungur eftir einhverju meiru*. — Þá btýst ódauðleikaþráin fram — hið mikla hungur mannssálarinnar í hin eilifu óda. ðlegu verðmæti. — Þegar hann hefir lokið síðast prófi á verkfræðmgaskóianum, ver- tð aðstoðarkennari hjá aflíræðis kennarauum, lestð um vega og járn br utirlagningar, þá leggur hann á stað til Egyp al nds, að áeggjan K á- usar og Hólms hálfbróður h.ins, sem komnir eru á undan. Þar biða vetk efnin. Þar á að reisla náttúruc fl n. Þar á að vinna heiminn. — Og með því lýkur fysta þætti sögunnar. Mörg ár liða. — Að sumarlagi kemur Pétur til Notegs aftur, frae - ur, vellauðugur, og svo ríkur af þekkingu, að hann drottnar yfir eld- t um og stálinu. Fögnuðurinn yfii þvi að vera kominn heim, gagntek ur hann. Hann leggur land sitt undir fót, niðri um strandir, fram til fjalla, og upp til fjalla. Á einni þessari fjallgöngu ketrsi hann i kynni við stúlku, sem nær tökum á hja ta hans. Erla heitir hún, stórkaupmannsdóttir. Nú fyrst finst honum lifið líf. Nú hryi j margir þeir veggir, sem hann h.ifðt hlaðið um sál sína: — »Ait, sem þú til þessa hefir lært, — fetðir þinar, staifsemi þín, hugsjónir þin- ar — alt hefir það verið þurt brenni, sem þú viðaðir saman. Nú kemur einn einasti neisti — og þetta stend- ur í björtu báli. Rauður bjarminn lýsir himin og jöið, og þú teygir fram kaldar hendumar og ornar þér. Og það fer hrollur um þig af fögn- uði, að ný sæla er í jarðheim kom- in«. Honum finst alheimurinn taka undir lofsöng hjartnanna. — Þau giftast. Hann kaupir fornt og fag- urt höfðingjasetur af tengdaföður sínum, og sest þar að. Þar á gleð- in. hamingjan og ástrikið að búa. Þaðan á lofsöngur lifsins að hljóma til himins. — — Pétri finst »auðnir gróa upp i sál sinni*. — Veizlur og skemtiferðir, vetur og sumar. Nú var æskugleði hans að byrja, fa framrás. Þó ólgar þessi sama bylgja í sál hans: Hvert? Hvað er á bak við þetta ? Er þetta alt ? Er mark- mið ð komið? Hann þaggar hana niður með lofsöngs-óði ástarsælunn- 2J. En þráin, hungrið mikla i ei- liföarveiðmæ i', gerir alti öðru- hvoru va t vtð is? HvO’ki harmar ei'a han intja fá yhibu«að það hung- IK. -- -- E' .svo sk 1 ur stor r uúnn á. Ki lus B ook o Feidinant Hólrr heimsæk|a hann. Þetr vekja upp i s I hans þr na til þess að fast enn a ný við eldinn og stálið, — vekja < ro, útþrá, statfslöngur. »M ðurinn yðat er eiting|arn, oi; er að safn ér hamingjud'tíum, fú min«,s tir Fercínai t við E lu. » Hein sþröunin otar okkur annaðhvoit til !|ósmetis eða eldsneytis. Oí hann Pétur, maðurinn yð ir, er of ður tileld; neyt s« — — Þeg i þetr eru f.iruir, • enjjur hann eirðaHaus fram 02 ft ur. »Y ði hat n eld -neyti í stað l|ó s? Hveis hann lett ð ? Hmiimju? O. a bak við hrna? Sdmatón kall.ið' hmn þ ð á u t-a aldú. — Hvað væri það r ú? Guð. — En hann fvndi hann trauð a með yðjuleysi*. K ftarmr sveila í honum, krefj st vtðfangsefna, star fs, ba áttu. Þvi ætti hmn ekki að f ira að áeggjan vina s nna og taka afl töðma. — Þð veiður úr. — — En rú þenur óhamingiunornin vængi sí a yfir öfði hans, og ;ndar á hann köld um gusti. Ot.il ófyri't j tanleg óhcpp «oma fyrir, sem seinka 02 eyðilegg ja staif-hars. Ver-fræðmgur bregst. Vatnsæðar d'epi statf menn hans. V ðskiftan enn hai s vetða gjildþrots Og sjalfur verður hann öretgi4 við hvatf Holms. — Hamingjulii d rnar tæmast, þorna upp. Öiðugletkarnir stai dr fyrir framan hann ems og himingnæfandt fjöll. Hann byrjar á rýjan leik. Nú er það sláttuvél, sem á að bjarga hon- um, — bera fraegð hans út um neiminn, og flytj i honum tapað fé Hann vinnur nótt og dag. Konan og börnin hverfa úr hugcnum, þurk- ast út Og þó er þetta altsama gert ttl þess að bjarga þeim af skip bioti. — En hann biður enn ósigu . Vélm er að vsu snildarveik. »En þegar grasið er vott, klessist það saman milli stálfingranna yfir klipp unum og þvælist þar fyrir«. Hann verður að fá bðt á því. En þessi litla umbót kemur ekki. Heilinn verður of þreyttur. Viunuþolið ei fa ið. Hann hugsar sig veikan, — geggjaðan, og verður að hætta að vinna. Höfuðbólið fagra er boðið upp. Hann hr»kst þaðan öreici, með likama og sál brunna npp i þessutn óhamingjuglóðum. Á þess- um harmleik endar annar þáttur. Pétur nær sér aldtei aítur. Hann flytur upp í afdalt, ttl þess að fá ró — ró. En hugsanirnar, kveljandi og tryllandi, láta hann aldrei í friði. Sömu hugsanirnar og fyr: um lifið, ttlgang þess, alheinsviljann, guð.— Konan hans heldur honum uppi, lyftir honum frá vitfirringu. En þessar spurningar verða æ þyngrt og áleitnari. En sál haDS fer að hreinsast i þessum eldi og nálægjast eilifðarverðmætin. Og að lokum skilst honum, að tkki sé til neins að hrópa út i geiminn á eitthvert aimætti, það svart ekki. Hann hafi æpt á það alt sitt líf, en aldrei feng- ið áheyrn. Mennirnir væru á valdi einhverra blindia afla, s.m stefi.du þó að einhverju matki. Hvað væri þá að gera ? Væri þá ekki eina ráð- ið að skapa quð í slnu eiqin hjarta, gera mannshjartað að guðs ríki, — flytja guð utan og ofan úr geymn- um niður í mannsbijóstið. Einhvers staðar yrði guð að vera til, og væri til. En »maðurinn verður sjálfur að skapa hið guðdómlega*. Ea þegar honum finst hann vera kominn að þessari niðurstöðn, þá líkir haun sér við sigutvegara. Mitt i allri s'nni eyrrd 02 fitækt h <h hann skap ð tuð i hjcta sinu. Og það sé etn> stgurinn, serr hafi eilifðarvetðmæti i sér fólgtð. — — — — Um Jóhann Bojer má segj', ið hinn sé hinn n ikli náttúruf æð- íngur í ríki mannssálarinnat. N itt- úrufræðingnum ræár ekki að lý«a stórfeldustu umb otunum. Hann ýsir einnig mii sta f>æinu. Hið sama er um Bojer. Honum lætur j fn-vel að lýsa mannsstltnni þegar hún er i samræmi við sjálfa sig, eins «>g 'tærstu geðbrigðunum, stotmum og eldgosum mannshugans. Og hann kafar svo djúpt í hinn djúpa sr mannsar.dms, og kemur með s o n argt óþekt þaðan, að iraður fy l at lotningu Og margt er svo aðdáan- lega fagurt, að maður teigar í sál sÍDa hverja blaðsíðuna á fætur an - rti. Mi sérst'klega nefna i þvi sambandi bls. 112, 141, 146 —147, og siðustu blað>iður sögunnar. — Auk þess talar Bojer til hins rýj< tíma, til aldar vé anna, aldar eldan< og stálsins. O2 dómurinn, sem hmn kveður upp yfir honum er harðuT: »Vélarnar drrpi i okkur eilííðarþorst- ann«. B s. 96. »Mér væri mjög gegn skapi, að Noregur yrði allur útbi ð ur, (ekki fallegt o ð), af verksmið|um og öreiga lýð«. Bls. 156. Er þetta ekki umhugsunaufni fyrir Tlend- inga, sem 1 ú munu ætla sér að láta vélarnar vinna framtíðarstörfin og gera hinn frjálsi, upp étta landslýð að dauðum, sálarlausum þjónum vél- anna ? Ekki trúi eg öðru en íslendingar taki tveim höndum við þessari bók. Hún er hvorttveggja í senn: s\o djúp og miktlúðg, og fögur oe yndisleg. Og ekki þurfa menn að fráfælast hana malsins vegna. Þýð- ingtn er víðast ljómandi falleg. Þó hnýtur maður um svolitlar misfell- ur, eins og t. d.: nastum etrs 02, á bls. $9.; Itvíluqt b!s. 40, útmálað b's. 88, sem er slæm dönsku af- bökun. En hér er ekki nm neinn pri'fitíl að ræða. Og lífs- og lista- lindir bókarinnar sdfl st hvetgi af þeim ástæðum, að máli sé misboðtð, stður en svo, Og hafi þýðandínn, faú Björg Þ. Blöndal, miklar þakkir fyrir að hafa unnið það stórvirki að koma þessari ágætu bók á tungu vora. J. B. Laust starf. Skiifarastaðan á 2. skrifstofu Stjórnarráðsins, sem Jóhann heitin Kristjánssoa ættfræðingur gegndi, er auglýst laus. Umsóknarfrestur til 28. des. Bókafregn. Þypn»r Þotsteins Erlingssou- ar em 1 ýntkomuir, í þriðju, mikið aukinnt ú t fu. Eru þar fjölmörg á*ur óp ei t .ð kvæði eftir Þorsteiu, auk gömlu yimsteinanna, sem allir Ijoðelskir í lendtngar hafa bundið f sta trygð við. ítarleyur ritdómur hæfir svo mik- illi gersi 1 i, en hann verður að bíða þangað til síðar. En vel er það, að bókin kom út •étt fy ir jólin. Betri aufúsugest meðal jóla-j j danna en Þyrna Þor- steins verður naumast á kosið. Og •p llir þar ekki, að útgáfaa er hin P'ýðilegasta og vandaðasta að öll- um írágangi. Framan við er mynd af Þ. F. og enn fremur tekið upp hið helzta, sem ritað var um hann látinn fyrir rúmum 4 árum. Snarracnsóknarlélag stofnað* Svo heitir félag, sem stofnað var þ. x8. þ. nnán. á fjölmennum fundi í Iðnó. Stofnendur nálægt 200 manns. Markmið félagsins sést á ttafni þess. Verðnr nánar að þvi vikið sfðar í ísafold og sagt frá stofnun félags- ins. Mannalát. Nýlega er diinn Kristinn Ketils- son frá Hiísum, faðir Hallgrims landsverz uuarstjóra. Þá er og nýlega látin að Kiðja- bergi (19. þ. m) mikil merkskona^ ekkjufrú Guðrún Þoisteinsdóttir^ ekkja síra SxúJt heH’ns Csir'onar á Bieiðabólsstað, e^ mcóu Skúla ptæp. hon. frá Odda og þeirra systkina. Látinn landi. Símfregn hefir borist frá Khöfn, um, að þar h'fi látist, 15. þ. máu.. úr inflúenzu Sveinbjörn Blöndal stú- dent, sonur B|örns G. Blöndal f. héraðslæknis, efnilegur maður. Er það 4. landinn þar, sem inflúenzam verður að bana. Botnia kom í morgun frá Kaup- mannahöfn. Meðal farþega: SveinB Björnssou yfirdómslögmaður, banka- atjórarnir Ludvig Kaaber, Magndfi Sigurðsson, H. Tofte, forsætisráðb ’

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.