Ísafold - 29.12.1918, Síða 3
3
íetti að vera ljóst, hverslíonar áhrif
þessi og þessi litur hefir á sk. p
manns og tilfinningar. En þó er
þetta alt saman nýn æli fyrir mann
eins og lokið sé upp fyrir manm
einhverjnm æfintýraheimi, fullum af
litskrauti og lita margbreytni. Og þo
er þessi æfintýra heimur ekki annað
en hið daglega umhveifi. í þessum
kafii kemur hann að mörgum ágæt-
nm erindum skálda vorra, til þess
að sýna áhnf alls þess á mannshug-
ann, sem ablmar, glitrar, leiftrr,
tirdrai, gljáir, glóir eða glamprr á«.
(Brs. 95). — Margt er einkar fall-
ega sagt i þessum kafli, um áhnf
litanna á geð vort, o* þann eigin
leika, sem hver litur lýsir. Eftir
lesturinn verða littrnir lifandi.
Þá er og »F|arvídd i málverkum«
góður. Tiúi eg ekki öðru en mál-
ararnir okkar gleypi haun í sig.
Hann skýiir maigt, sem þeim er ef
til vill sjálfum óafvitandi. Og ekki
gat höf. end.ð bókina á öðru ynd-
islegra en kaflanum »Feguið«. Hann
er samboðin nafninu..........
Próf. Guðm. Finnbogason, segir
að þessi bók sin sé »einn kafli hag-
nýtrar sálaifræði*. Ettir lestur bók-
arinnar ætti manni að skiljast hví
Jikan ógrynnis auð sálarfræðin getut
flutt og gefið, þegar þessi bók er
aðeins »einn kaflinn» og þó svona
þrunginn lífi, fegurð og auði. Hvers-
dagsumhveifið fær á sig nýja mynd
Hlutirnir kringum mann verða alt
i einu lifandi, veiða þáttur af sjálf-
um manni. Allsstaðar er einhverja
fegurð að sjá, margbreytni, iif í
einhverri mynd, ef við að eins stöldi-
um við og gefum gaum að auðn-
um, sem liggur falinn undir ysta
yhiborðinu. Og maður fyllist lotn-
ingu yfir þvi hvað lifið er í raun og
veru dásamlegt, auðugt og fag-
urt. —
Matth. Jochumsson sagði eitt sinn,
er talað var um hverjir skrifuðu
bezt hinna yngti íslendinga: »Eg
tel Guðm. Finnbogasson fremstan.
Það er andinn — andinn —.« Þessi
bók sannar umrnæli gamla manns-
ins. J. &
um leyfi til að fara með honum
og leylði hann það, þvi hann var
stakt góðmenni. Veður var milt og
hlýtt, en svarta myrkur úti og göt-
uinar mjög forugar, eins og reyndar
altaf þá.Carl Robb bjó Og hafði
sölubúð i húsi því við Hafnarstræti,
er Þoilákur sál. Johnson keypti sið-
ar og rak lengi veizlun í (þar sem
Gunnar Gunnarsson er nú). Það var
langt, en lágt hús með mjög háu
þaki. Búðin var i vesturendanum,
en ibúð i austurendanum, og götu-
dyrnar austast. Stór falleg stofa var
strax og inn var komið til hægri,
á miðjum suðurvegg i þeirri stofu
var Htil »tapet« hurð, inn að svefn
herbergi Robbs. Hans Robb og við
drengirnir gengum niður að Robbs-
búð, og stóð þá Carl Robb úti og
einhverjir hjá honum, og voru að
faorfa á skipið, sem þá var að sigla
inn. Eg man vel eftir þvi, að ljós-
ker sem fest var upp á stöng á
vesturenda Engeyjar sást vel (þ. e.
Ijósið í þvi) frá landi. Það var vist
1 þá daga einasti »vitinn« hér við
land. Eftir að við höfðum staðið
þarna dálitla stund, fóium við inn i
stofuna, og var lokað af. Þeir bræð-
or fóru að tala eitthvað saman, en
ISAFOLD
FossVandið.
Fyrirlestur um framtíðarhorfur
íslands.
I verkfræðisfélaginu norska
flutti herra Sætersmoen verkfræð-
ingur nýlega fyrirlestur um ísland
og hinar fyrirhuguð framkvæmdir
fossafélagsins „Titan“, sem hygst
að nota vatnsafl Þjórsár til raf-
magnsframleiðslu. En eins og
kunnugt er, hefir Sætersmoen ver-
ið í þjónustu þess félags síðustu
3—4 árin.
Honum telst svo til — segir
„Morgenbladet“ norska — að
hægt sé að ná úr Þjórsá 600,000
kestöflum þá mánuðina þegar
vatnið er minst, en 1,114,000 hest-
öflum aðra tíma. Til samanburðar
má geta þess, að Rjukan-fossinn
hefir eigi nema 250,000 hestafla
kraft.
Þegar Þjórsá hefir verið bygð
út, er ætiunin að flytja allan þenn-
an mikla kraft til Reykjavíkur.
Og að sögn SæteTsmoen hefir höf-
uðborgin ágæt hafnarskilyrði fyrir
innflutning og útflutning. Yega-
lengdin frá Þjórsá til Reykjavíkur
er 145 kílómetrar og verður þar
lögð jámbraut í milli, vegna þess
að það er nauðsyn fyrir rekstur
rafmagnsiðnaðarins. Telur Sæters-
moen engin tormerki á því, að
leggja þá járnbraut og það kosti
ekki svo ákaflega mikið, og telur
hann að rafmagnið muni ekki verða
dýrara þar heldur en þar sem það
er ódýrast í Noregi og mikið ódýr-
ara heldur en annars staðar í Norð-
urálfu. Býst hann við því að það
kosti hér 20.00—30.70 kr. hestaflið.
Eftir að hafa rakið þessa hlið
málsins fór Sætersmoen nokkrum
orðum um það til hvers ætti að
nota þetta mikla afl og hvert gagn
ísland mundi af því hafa. Benti
við drengirnir fengum stóra mynda-
bók (líklega Illustreret T dende) til
að skemta okkur við. Eftir litla
stund var barið á glupgann, og spurt
eftir Cul Robb, og sagt um leið,
að það væri Jónas Guðmundsson
adjunkt, sem úti væri. Hann var
nágranni, bjó þar sem hús Ólaís
Sveinssonar er nú. Þegar Jónas kom
inn sagðist hann endilega þurfa að
bregða Carl Robb á eintal, og lagfi
ríkt á, að þeir væru einir. Hans
Robb svaraði þwi heldur styg.lega,
að hann skyldi ekki standa á hlert,
og lika skyldi hann ábyrgjast dreng-
ina, þe.r Jónas fóru svo inn í svefn-
beibei'Mðgegn um fyrnefndar »tapet«-
dyr, eftir litla stund komu þeir aft-
ur, Jónas á undan, en þegar Carl
kom á þröskuldtnn, hneig hann nið-
ut og sigði: »Hans hjálpa?u mér«,
og var vist örendur um leið. Jónas
hljóp strsx eftir lækni, dr, Jónassen,
en Hms fór að stumia yfir bróður
sínum. H.ns sagði okkur drengjunum
að fara strax heim, og spurði hvort
við treystum okkur ekki til að far~
einir heim; við urðum að gera það,
en reyndar ægði okkur að fara upp
Fischeisund, því þar var talið að vera
mjög reimt, og dimt og draugalegt
hann þar á það, að ísland væri ekki
svo út úr skotið, eins og menn al-
ment héldu, því að ekki væri lengra
frá Aberdeen til Reykjavíkur,
heldur en til Álasunds. Mikill hluti
íslands sé mjþg vel fallinn til rækt-
unar og komi því tilbúinn áburður
að góðu gagni. En Island skortir
vinnukraft og þess vegna verður
að flytja þangað útlendan verka-
lýð.
Sætersmoen mintist og á það, að
hjá Þjórsá væru brennisteinsnám-
ur, er nota mætti til suifit-fram-
I
leiðslu og enn fremur mintist hann
a það, að vinna mætti úr jörð zínk,
aluminium, járn og fleira. Enn gat
hann um það, að Reykjavík ætti í
framtíðinni að verða geymslustöð
fyrir kornvörur frá Kanada og þá
kæmi það í góðar þarfir að hafa
nóg afl til þess að reka svo stórar
mylnur, að hægt verði að mala alt
ameríkska kornið. Austur-Asíufé-
lagið hefði þegar afráðið að koma á
fót beinum gufuskipaferðum milli
Reykjavíkur og Port Nelson.------
Segir „Morgenbladet“ að fyrir-
lesturinn hafi verið hinn fróðleg-
asti og hafi áheyrendur gert að
honum ágætau róm.
Eítirmæli.
Siqurður Gisitirsson, sonur G ss-
ms Gui.narsso ar 1 Bygðarhrauni 1
Flóa og konu hans, I .gibjargar Sig-
orðaidóttir, fiá Langholti, acdaðist
að heianli sínu 6. d.s. þ. á. úr af-
leiðingum kvefpestannnar.
Hann var 19 ára að aidá og
þriðja barnið í röðinni af sextán
sem þau hjónin hafa átt, og oll
lifa nema hann.
Sigurður heitin var einkar vel
gefin p Itur og viðfeldinn, foreldrum
snnm geðþekkur og eftirlátur og
kom sér vel við alla, er hann um-
gekst.
Leit út fyrir að nann mundiverða
1 ýtur og gáfumaður. Er því for-
var það, ekki síður en nú. Þegar við
komum að horninu á Fischersbúð (nú
Duusbúð), gægðumst við fyrir horn-
ið upp eftir sundinu, og þegar við
uiðum engra hreyfinga varir, tókum
við á rás, og lintum ekki á sprett-
inum, fyr en við komum upp að
Arabæ, og þóttumsr hafa sloppið
vel.
Þessi atburður er mér svo minn-
isstæður, að eg sé hann enn fyrir
augum mér. Eg sé lítinn mann,
heldur þrekvaxinn I gráum frakka
og með klossa á fótunum liggja á
þröskuldinum, og eg heyri enn
filjóma í eyrum tr.ér hans síðustn
bænarorð til bróður sins.
Oít hefi eg verið að hugsa um
það, hvað það hafi verið, sem s ra
Jónas (siðar prestur að Hitardal)
þuifti endilega að tala við Robb þá,
og hvmt það hafi verið óþægilegar
fiéttir, sem hafi komið honum í
slíka geðshræringu, að hann hafi
fengið slag aí? Sannilega hefir
Jónas gert greia fyrir því. En hvað
sem það hefir verið, þá er það alveg
víst, að það hefir ekki verið snert-
andi efnahag hans, þvi að Carl Robb
skildi svo vel við, að hann auk
margs annars lét eítir sig i pening-
llrum h ns s r h rtrur kveðinn
vð f>af.|| han-, O; allir sem hon
um kyntust s kn> han , 02 mim -
t h ns sem gðr’s 02 vandaðs uny-
venn’.s.
Kuit nugur.
ReyiijavfíDraniFll
Hafnarstjóraetaðan er nú
veitt hinum setta bafnarstjóra, þór-
arni Kristjánssyni verkfræðingr.
A usturvöllur . Bæjarstjórn
hefir nú samþykt að verja 15000 kr.
til að girða hann og lagfæra a kom-
anda ári.
Til lögreglunnar 1 böfuð
staðnum á að verja næsta ár 20.000
kr. í etað 11.700 kr. þetta ár.
Fisksalan til Englanda.
Jón forseti er nýkominn úr Englanda-
för. Seldi hann afla sinn fyrrr 6340
sterlings pund.
Bankastjóri SighvaturBjarna-
sou fer utan með Botníu.
Inflúenzan mun nú um það
leytr að syngja útgönguversið hér í
bænum, eu margir bafa fengið nokkur
eftirköst, íllkynjað kvef og magaveiki,
þótt eigi bafi menn dáið úr því, svo
kunnugt sé.
H j ó n a e f n i. þorlákur Vil
bjálmsson bóndi á Rauðará og Sig
rúu Sigurðardóttir (þorsteinssonar
frá Flóagafii.
Theódór VilhjAImsson kaupm. (frá
Rauðará) og Vilborg Vilhjálmsdóttir
saumakona.
Gunnar Thorsteinsson kaupm. og
ungfrú Nina Sæmundssou myndbögg-
vari í Kaupmannahöfn.
Skipafregn:
Gullfoss kom frá New York á að-
fangadag, eftir fljóta ferö og góða.
Sigldi hann nú fyrsta sinni yfir haf
ið með hinn íslenzka fáua við húu.
Meðal farþega voru: Ingvar f>or-
steinsson skipstjóri á Lagarfossi, Egg
ert Briem rafmagcsfræðingur, Sig-
nrður Kjartansson rafmagnsfr. og
Kristján I. Brynlólfsson kaupm.
Borg er nýkomin úr Englandsför.
Botnia fer til Khafnar eftir helg-
ina.
ut, silfti eineöníu (seðlar gengu
þá ekki hét) 8 842 rikisdali, og af
því fé voru 6,000 rdl. sendir út i
kvirtilum; stóðu þau úti á stakk-
stæðinu fyrir frarnan búðina, áður
en þau voru flutt um bo>ð, ogurðu
ýmsir til að reyna að taka þau upp
á snærishönk, sem var á botninum,
en það reyndist eigi svo auðvelt.
Carl Robb var mesta valmenni,
og því einkar vel látinn. Hann var
allra manna Ljálpsamastur, svo hon-
um var nær ómögulegt að neita
fátæklingum um lán. Hann var
svo áreiðanlegur i öllum viðskiftum
og haldinorður í lofoiðum, að orð
var á gert. Hann hafði gengið í
Bessastaðaskóla, en eigi lokið burt-
fararprófi. Hann var ókvæntur.
Jarðarför hans var einhver sú
fjölmennasta, sem sést hafði í
Reykjavik; færðin á götunum við
jarðarför hans, var, eins og eg hefi
drepið á annars staðar, einhver sú
versta, sem eg man nokkurn tima
eftir í þessum skituga bæ, en þó
ekki mikið verii en hún er þann
dag i dag i sumum götum, einknm
í úthverfum bæjarins Þetta eru
framfarirnar i jo ár.
Jaínvel þótt hér með sé lokið
Seðlar,
Hnakkar (vei j >1. tiévirkjahnakkar),
| irnvírkjahn kkar (rósóttn), Spaða-
hnakkar með ei sku lagi, K iftöskur,
Hnakktöskur, H indtö(kur,Se*laveski,
Peningabuddur, I ínhe'mtumanna*
v ski, Axi bönd. Allskonar Ólar til-
heyrandi söðlasmlði, B)ssuólar, Byssu-
hulstur, B'ktnskur, Bezlisstengur,
í töð, Járnn él Keyii, Tjöld, Fisk-
ibreiður, Vagna-yfirbreiðslur o. m.fi.
\ktýgi ýmsir gerðir og allir séistakir
hluttr til þeirra.
Gömul reiðtýti keypt og seld.
Fyrir söðlasmiði: Hnakk- og söðul-
virki, P yds. Dýnustrigi, Hnngjuro.fl.
Söðlasm ðabúðm Laugavegi 18 B.
Simi 646
£ Ks’istjánáson.
Þakkarávarp
I inilegt hjartans þakklæti til allra
reirra, er á einn og annan hátr hafa
veitt okkur bjilp i veiki dum okkar,
barna okkar og heimihsfólks yfir
höfuð, og sýnt okkur hluttekningu
við fráfa I souar okkar, Sigurðar
Gissurssonar.
Af þeim mörgu, er veittu okkur
hjálp og aðstoð í veikindunum, vilj-
um við séistaklega nefna hjónin i
Björk, Gísla Lifransson og konu
hans Sigiiði Vitfúsdóttur, og þeirra
íeimilisfólk Lánuðu þau okkur
meðal annsrs tvo menn frá þvi veik-
indin byjuðu og lengst af til þessa,
og var þið okkur ómetanleg hjálp.
Einnig viljum við nefna Símon
Jnnsson á Selfossi og konu hans
Sigríði Sæmundsdóttur, er tóku af
okkur ynssta brtnið, Guðjón Tómas-
son á Dýrastöðum og konu hans
og enn fLiri. Loks viljum við nefna
hjúkrunailioauna, Diljá Tómasdóttir
úr Reykjavik, sem með sémtakri lip-
urð og næigætni hlúðiað þe m veiku
á alla lund, og aðctoðaði okkur að
öðru leyti á ýmsan hátt.
Öllum þessum og öðrum er hafa
sýnt okkur hjálp og hiuttekningn á
þessum erfiðu timum biðjum við guð
að launa.
Bygðarhorni i Flóa. 23. des. 1918
Gissur Gunnarsson,
Inqibjörg Sigurðardóttir.
endurminningum mínum um þenn-
an atburð, ætla eg þó að hnýta við
þær eftirfylgjandi sögu. Bústýra
Robbs hét Guðbjörg Jensdóttir, ná-
skyld honum. Hún unni mjög
frænda sinum og vildi halda hon-
um alt til gildis;, henni gramdist
þvi mjög, er karlarnir ávörpuðu hann
með skirnarnafni, henni þó.ti hon-
um minkun gerð með því, og vildi
láta kalla hann Robb.
Fyrir þvi var það haft eftir henni
að hún hefði sagt við kunningjakonu
síua: kemur einn og kallar Karel,
kemur annar og kallar Kirel, en
(með gleðiraust) kemur sá þriðji og
segir Rorb. Þetta, kemur einn og
kallar Karel, var því alment mál-
tæki um þær mundir. Annað al-
ment máltæki kringum 1870 vsr
þetta máltæki: »Hann Robb borgar
brúsann«, en ekki veit eg hvernig
á því stendur, og hefi eg þó spurt
marga eldri Reykvikinga um það,
en máltækið könnuðust þeir við.
m.j.