Ísafold - 05.04.1919, Síða 2
2
IS AFOLD
staklinga kér, helchir er það jafn-
framt í fnllu samræmi við skoðanir
launamálanefndarinnar frá 9. des.
1914. Nefndin segir m. a.: „Það
væri vafalaust réttast, ef uut væri
að skipa launakjörunum þánnig, að
^>au héldust í hendur við lifnaðar-
liættina og dýrleika lífsmuiðsynj-
anna á hverjum tíma.“ Og enn
freinur: „Því mun nú varla \l:rða
neitað með rökum, að réttlátast og
sanngjarnast væri að bvia svo um,
&ð launin gætu jafnan staðið sem
mest í föstu, ákveðnu hlutfalli við
framleiðsluþörfina.“ Þetta álit
þeirrar nefndar kemur algjörlega
lieim við tillögu vora, og þá kröfu,
sem vér teljum að gera beri nú. A
hinn bóginn má og líta svo á, að
það sé lítt sæmilegt fyrir ríkið sem
yinnuveitanda og launagjaldanda,
að launa ekki ætíð eins vel sömu
störfin, þ. e. með sama verðgildinu,
heldur láta það verða skaða starfs-
manna sinna, að gjaldeyririnn
rýrnar í gildi sínu.
Landsverslunin
og útbú hennar.
Eins og mönnum er knnnugt,
setti landsverslunin síðasliðið sumar
1 útbú á stofn — sitt í hvern lands-
fjórðung — og var það vafalaust
gert til þess að bæta að nokkrn leyti
▼erzlunarkjör landsmanna, en svo
hraparlega hefir þessi »bót« tekist i
framkvæmdinni, að hún er orðin
htndsmönnnm sumum til stór tjóns
»Það geri ekkert til, þeir geta þá
pantað frá Ríykjavik*. Já, ef það
væri, þá væii nú enginn skaði skeð-
ur, en svo er ekki. Því um leið og
útbúin voru sett á stofn, þá var sú
visdómslega ákvörðun tekin, að
landsverslunin i Reykjavík sendir
ekki vörur pintendum búsettum inn-
an umdæma útbúanna. Mönnum er
því nauðugur einn kostur, að pmta
vörur sinar frá útbúunum, og þá
sjá allir, að hér er alls ekki um
neina bót að ræða heldur þvert á
móti beint fjárhagslegt tjón öllum
mönnum, er næstir búa útbúunum,
hinir sem fjær búa hafa einskis mist,
því þeir rjóta sömu hlunninda frá
útbúunum sem áður frá Reykjavík.
En þeir einir hafa haft verulegan
hagnað af því, að útbúin voru sett
á stofn, er búa þar, sem þau eru,
þvl þeir sleppa við að borga farm-
gjaldið, sem þeir áður borguðu (hálft
strandferðafarmgjald) og sem sumir
nú verða að borga tvöfalt. T. d. fá
nú Seyðfirðingar sínar nauðsynjar
fjórum til fimm krónum ódýrari
hver ioo kiló en þeir aðrir austfirð-
ingar, er næstir búa útbúinu.
En hver er orsökin til þess, að
ekki öllum er gert jafnt undir höfði,
sem vörur panta frá útbúunum,
hvort sem þeir búa fjær eða nær?
Eða úr því farið var að ivilna suma,
hvernig stendnr þá á þvi, að hér ei
haft hausavíxl á hlutunum og þeim
ivilnað, sem fjær búa, i stað þess
að það til þessa hefir verið regla, að
láta farmgjöld vera lægst til þeirra
hafna, er næstir liggja sendingar-
staðnum? Eg fæ ekki skilið hvað
t. d. fer Sterling frá Reykjavik i dag,
en Landsverslunin neitar að senda
mér kol, hveiti og hafragjón með
skipinu, af því að þær vörur eru til
við útbúið á Seyðisfiiði. En þaðan
er nú engin feið og verður ekki i
náinni framtíð svo menn viti. Að
visn var ferð frá Seyðisfirði rýlega
með Willemoes, en jeg hikaði auð-
vitað við að panta vörur þaðan, af
því að jeg bjóst við að geta fengið
þær frá Reykjavík með sama verði,
en helmingi lægra farmgjaldi, gat
sem sé ekki trúað því, að útbútð
okkar Austfirðinga væri sett þarna
manni til tjóns og — mér liggur
við að segja — til bölvunar.
Mér hefir verið bent á, að það
muni sennilega hafa vakað fyrir for-
stjórum landsverslunarinnar, að þeir
sem næstir búa útbúunum mundi
geta sótt sínar vörur á mótorbátum,
en naumast get eg trúað þvl, að það
hafi verið ástæðan til að hækka farm-
gjaldið fyrir þá um helming — eng-
in ástæða til að meina þeim að nota
strandferða eða fjórðungabátinn með
sömu kjörum og aðrir, er búa fjær
útbúinu, ef þeir vildo, þeir gátu þar
fyrir sótt síaar vörur, sem vildu.
En ekki yrði það Eskfirðingum, Reyð-
firðinghm og Fáskrúðsfirðingum ó-
dýrara að sækja vörur síaar til Seyð-
isfjarðar á mótorbát og síst ástæða
fyrir landsstjórn að neyða menn til
þesi, þar sem sjaldnast eru ollubirgð-
ir á Austfjörðum.
Það virðist því, hvernig sem á
málið er litið, I alla staði ástæðu-
laust og ranglátt að láta þá menn
borga fult farmgjald, sem næ^tir búa
útbúunum.
Réttast og sanngj trnast hefði verið
að selja allar vörur frá útbúunum
cif. allar hafnir utan Reykjavíkur
með Reykjavikurverði, að viðbættu
hálfu strandferðafarmgjaldi, þá hvirfi
það ranglæti, sem það óneitanlega
er, að menn búsettir hjá útbúunum
fá vöturnar 4—5 kr. ódýrara hver
100 kíló en þeir, sem búa á næstu
fjörðum, enda gæti þá landsverslunin
borið eitthvað meira en helming af
farmgjöldunum, þegar einnig væri
lagt á þær vörur, sem seldar væru
á Seyðisfirði, Akureyri og ísafirði.
Eg vona að mönnum finnist það ekki
ósanngjarnt, að þessir staðir yrðu að
sæta sömu kjörum og aðrar hafnir
i þessum landsfjórðungum.
8
Þá vil eg að endingu benda á,
hvílíkt ranglæti það er, fyrirkomu-
lagið sem nú er, gagnvart kaupmöan-
um hér á Reyðaifirði, þar sem við
höfum að keppa við Seyðisfjarðar-
kaupmenn á stóru svæði, þar sem
er Fljótsdalshérað.
Hvemig eigum við að geta boðið
mönnum vörurnar við sama verði
og þeir hinir, þegar Landsverslunin,
sem er eina athvarf okkar, selur
okkur 4—5 kr, dýrara hver 100
kiló. Þetta hljóta menn að sjá að
er hrópandi ranglæti.
En þar sem ómögulegt er að ætla
stjóm landsins eða Landsverslunar-
innar, að hún viljandi geri lands-
mönnum svo misjafnt uDdir höfði,
sem hér hefir orðið raun á, þá hlýt-
ur þetta að stafa af misskilningi og
þvl vil eg mælast til að hún taki
þetta mál til nýrrar athugunar, er
eg vona að megi leiða til þess, að
fyrirkomulaginu, sem nú er, verði
breytt til batnaðar. Sömuleið s vil
eg mælast til þess að Verslunarráð
íslands beiti áhrifum sínum til þess
að svo megi verða.
Reyðarfirði 22. febr. 1919.
R. Johansen.
P. S. Sterling komin og Lands-
verslunin sendir kaupfélaginu kol,
þótt hún hafi neitað mér. Hvað
veldur slíkri hlutdrægni?
Johansen.
Ritstjóri »ísafoldar« hefir auðsýnt
oss þann velvilja að leyfa oss að
lesa ofan- og framanritaða grein áður
en hún var prentuð og gefið oss
jafn framt kost á því að koma fram
með skýringar á þessu málefni, sem
hr. R. Johansen ritar um svo mörg
orð og stór, en það er þáttaka Lands-
verslunarinnar i flutningsgjöldum
kringum land.
Hr. Johansen heldur því fram, að
útbúin séu »til stórtjóns og bölv-
unar« — einkanlega þó vist á Seyð-
isfirði — af því að þeir staðir er
næstir þeiro liggja fái enga ivilnun
í flutningsgjöldum, eins og þeir stað-
ir er fjær liggja, og emkanlega kem-
ur gremja hans fram yfir því, að
Seyðisfjarðarbúar skuli ekki líka vera
látnir taka þátt í flutningsgjaldi eða
vera seld varan þeim mun hærra
er ivilnun þessa gjalds nemur.
Eingöngu með tilliti til samkepni
Reyðarfjarðarkaupmannsirs við kaup-
menn á Seyðisfirði, getur þessi skoð-
un staðist; frá engu öðru sjónarmiði
er vit i henni, eins og sýnt skal
verða fram á.
Landsverslun tekur þátt í flutn-
ingsgjöldum til allra verslunarstaða
á Austurlandi er liggja fyrir sunnan
Fáskrúðsijörð og fyrir norðan Unaós„
Þessi þátttaka nemur hálfn flutnings-
gjildi eftir taxta Eimskipsfélagsins,
eða sem næst einn eyrir á hvert
purd, sem flutt er. Srma er að
segja um hina upplagsstaðinar Til
Reykjavikur verða Faxaflóakauptúnin
að sækja sína vöru milli Búða á
Snæfellsnesi og Sinduerðis sunnan
Skaga, til Ísaíjarðar Vestfjarðakaup-
tún og Siglufjörður, Ólafsfjörður og
Eyjifjörður til Akureyrar, Engin '
þessara kauptúna fá neitt endurgreitt
af flutningsgjaldi og álitum vér þó
ekki að vörurnar þurfi að vera þeim
yfirleitt dýrari en á hinum stöðun-
um öllum er fjær liggja; svo sem
verslunarstöðum milli Fáskrúðsfjarðar
að austan og Reykjaness að vestanr
Breiðaflóa, Húnaflóa, Skagafirði 0»
s. fiv.
Ianan Faxaflóa er t. d. hægt að
fá vörur fluttar fyrir hálft flutnings-
ingsgjald Eitr skipafél. — a. m. k„
ef nokkurrar hagsýni er gætt. Og
vafnlaust teljum vér að hægt muni
að flytja vörur frá Seyðisfiiði til
Reyðaríjarðar fyrir sama. £n skilj-
anlega verður að rota tii þess mótor-
báta eins og hér og annarsstaðar er
alment notað kringum land, fyrir
stuttar leiðir og er það engin frá-
gangssök.
Með þvi fyrirkomulagi, sem hér
hefir verið lýst, verða vörur Lands-
verslunar jafndýrar, eða þvi senr
næst, um land alt, að undanteknum
kaupstöðunum, þar verða þær sem
næst einum eyri ódýrari pr„ pund,
— það er nú alt og sumt.
Hr. Johansen er illa við útbúin
og telur þau enga búbót. En setjum
nú svo, að til engra útbúa hefði'
verið stofnað, þá hefðu allar vörurn-
ar orðið gð leggjast hér á land f
Reykjavík. Vér' getum frætt hr. Jo-
hansea um að í Reykjavík er bús-
næðisekla fyrir þær vörur, sem vér
höfum orðið að hafa hér, þó mikið>
hafi legið á öllum útbúunum. —
Með öðrum oiðum: Það hefði ekki
9
eins og hér skal sýnt fram á.
Áður en útbúin voru sett á stofn
borgaði landsverslunin helming af
firmgjaldinu af vörum þeim, er
landsmenn út um land fengu þaðan
sendar, en eftir það féllu niðut þessi
hlunnindi hvað snertir vörur til þeirra
hafna, er næstar liggja útbúunum t.
d. borgar landsverslunin ekki hálft
farmgjald af vörum er útbúið á Seyð-
isfirði sendir til Mjóafjarðar, Norð-
fjarðar, Eskifjaiðar, Reyðarfjarðar og
Fáskrúðsfjarðai; það er því augljóst
að fyrir menn búsetta á þessum
stöðum er það óhagur að panta vör-
ur frá útbúinu á Seyðisfirði saman-
borið við það að fá þær frá Reykja-
vík. Nú kann einhver að segja:
7
þessu veldur, hélt að hér væri um
misskilning að ræða af bálfu forstjóra
útbúsins á Seyðisfirði, en svo er
ekki, þvi eg hefi gert fyrirspuin til
landsverslunarinnar og hún staðfestir
skilning útbússtjórans og neitar að
senda mér vörur frá Reykjavlk nema
þær séu ekki til við útbúið á Seyð-
isfirði. Það er því öllum augljóst,
að útbúið á Seyðisfirði er mér og
öðrum til stórtjóns, þar sem það er
orsök þess, að við höfum orðið —
síðan það var sett á stofn — að
borga helmingi hærra farmgjald af
vörum okkar en áður og — þess
sem oft getur orðið enn bagalegra
— það meinar okkur að fá vörur
frá Reykjavik, þótt ferðir falli. Nú
Suðurnes þegar hann bölvaði jörðinni*. Geir biskup
Vídalínsvaraðiaftur: »En hann leit á sjóinn hérna,
þegar hann blessaði hana aftur*.
Grunnurinn eða Reykjavík með hjáleigum, Seli,
Hlíðarhúsum 0g Amarhóli, var sannast að segja ekki
mikils virði út af fyrir sig. Það var aðgangurinn,
að sjónum, sem hleypti verðinu og eftirgjaldinu af
jörðinni fram. Ef konungur 0g kirkja hefðu viljað
eelja eignirnar, hefði líklega mátt fá fyrir þær 4000
krónur í þeirra tíma peningum. Það sýnist vera
«em næst 72000 kr. nú. Dýrðin frá náttúrunnar
hendi var alveg sama sem hún er enn í dag. Þorp-
ið var mannflesta þorp á landinu, mannfleira en
biskupsstólarnir. Hafið var auðsuppsprettan, sem
ejaldan brást.
(í Eimreiðinni 1. hefti 1915 telnr Pétnr Zóphóniasson fólks
íjðldnnn í Reykjavik 1703 204 manns. Hann telur til Reykja-
viknr Hólminn, Orfirisey, Ranðará, Langarnes með hj&leignm og
Elepp. £n þessar jarðir vorn þá ekki innan bæjar, þótt þær sén
það nú).
III. Grunnurinn byggist.
Grunnurinn var auðvitað bygður 1703, 0g hafði
verið það frá landnámstíð, en hann fór að byggjast
þéttara og þéttara nokkru eftir 1703. »Innréttingarn-
ar« komust á og lögðust niður aftur. Við það, að
ákveðið var að hér skyldi verða aðalkaupstaður
landsins 1786, settust hér að kaupmenn og hér voru
11 verzlanir í bænum 1801, og borgarar að auki.
Verzlunin var komin á land utan úr örfirisey. A
grandanum hafði druknað skólastjórinn frá Skálholti
1787, og eftir það mun verzlunin hafa verið flutt á
land, líklega mest vegna þess, að verzlun úti í eyju,
sem ekki varð komist út i hálfan daginn, gat ekki
kept við verzlanir á landi.
Skálholtsskóli var fluttur hingað 1786 og var
hér til 1804. Þar var mesta eymdarvist fyrir kulda
á vetrum; ef lagt var i ofnana fyltist alt af reyk.
Skólasveinar urðu því að mælast undan þvi að lagt
væri í ofnana, og sátu í kuldanum. Samt sem áður
varð Reykjavíkur skólinn merkur fyrir þrent. Það-
an útskrifuðust þeir Árni Helgason stiftprófastur og
Bjarni Thorsteinson amtmaður, og þar var var leikið
í fyrsta skifti reglulegt íslenzkt leikrit, Hrólfur eftir
Sigurð Péturs8on, og ljeku þeir báðir í því, konu
Auðuns og dóttur. Þeir sem kannast við hlutverka-
skipun í skólaleikjum ímynda sér, að þeir hafi þá
verið litlir vextí og verið sæmilega laglegir. Þótt
Bkólinn væri ekki í áliti, þá sendi hann þó þessi
þrjú leiftur út frá sér.
Alþingi 1799 og 1800 var haldið í skólahúsinu,
því í lögréttuhúsinu var engum líft orðið um há-
samarið, og yfirrétturinn, sem kom í stað alþingis,
var þar fyrst um sinn. Latínuskólahúsið var rifið
1804, og skólinn fluttur að Bessastöðum, og var þá
búinn að standa sem minnisvarði yfir kotungsskap
stjórnarinnar í 18 ár.
Grunnurinn bygðist. 1703 voru hér 15 bæir.
1801 munu hór hafa verið 17 kaupstaðarhús og
hæjatalan sama sem áður. Þegar Páll Melsteðsögu-
kennari kom til bæjarins 1828, taldi hann hér 50—52'
timburhús, þar í voru hjallar og geymsluhús. Grunn-
urinn byggist enn hetur.
1879 voru bér 142 húseignir alls á 0.7 milj. kr.-
1890 — — 489 — — - 1.9 — —
1900 — — 648 — - 3.3 — —
1910 — — 1.132 — - 10.8 — —
1915 — — 1.287 — - 15.0 — —
1918 metur fasteignanefndin bæoglóðir 38 5 — —
Þegar fólkstalið 1910 var tekið, voru fengnar
upplýaingar um byggingu bæja og kaupataðarhúsa-
Reyjavík var bygð þannig: Þar voru 963 timbur-
hús, 19 steinsteypuhús, 69 steinhús, 69 steinbæir (þ.
e. a. s. steinhús aðallega gluggalaus á hliðunum) og
12 torfbæir. Með því móti voru steinhúsin í bæn-
um 157. — 1879eru torfbæirþví að eins taldir í húsa-
fjöldanum, að virðingarverð þeiira nemi 500 kr. eða
meira, en svo hátt voru torfbæir sjaldan virtir þá.
Húsatalan 1879 verður því í rauninni alt of lág.
Eftir þvi sem byggingin jókst í bænum, þurfti
meiri og fleiri endurbaetur ágrunninum. ÞegarÁrní
Thorateinson var land- og bæjarfógeti, voru lagðar
götur og vegir, þar sem þær höfðu ekki verið áðurr
Þá var lögð Vesturgatan, vegurinn upp á Öskjuhlíðr
Skólavarðan var bygð sem útsýnisturn 0. s„ frv,
Áður en Kristján konungur hinn 9 kæmi hingað 1874,,
var Austurvöllur lagaður og umgirtur, og standmynd
af Thorvaldsen, sem Kaupmannahöfn gaf, sett þa*