Ísafold - 19.04.1919, Page 4
4
I S A h O L D
Kaup og sala.
Iank'’up á útlendam vörum hér í Reykjavík, sölu á íslenzkum af-
urðum og yfir höfuð allskonar viðskifti fyrir menn utan Reyki-ivuur
annast und rritaður.
Vörur sendar gegn eftirkröfu.
Fljót afgreiðsla. Lág ómakslaun.
Talsími: 353, — Símneini: „VerzlunK — Box 396.
Hallgr T. Halígrims,
Aðalstræti 8.
. REIÐTV
af mörgum tegundum og alt sem til reiðskrptr ítur, þar á meðal hnakkar
sem stopp blotnar ekki i og endast mann eftir mann.
Brúkaðir hnakkar teknir upp i nýja hnakka. — Areiðanlega hvergi
ödýrara. Sent kaupendum á hverja höfn landsins sem óskað er.
Sfærst úrval í bænum. L:t:ð inn á vinnustofu mína.
SAMUEL ÓLAFSSON, Langavegi 53. Sfmi 197.
Frystihús eg Rjómabú!
Notið eiogöngu
Frystivélar
frá
THOMAS THS. SAfiB OE & Co., AARHUS,
sem eru notaðar um alltn heim og þykja
alistaðar bez ar. Flafa hloiið míkið lof og
fjölda hæstu verðlauna.
Hór á landi eru vélar pess r notsðar hjá Sláturfélagi SuQur-
lartds, Reykjavik; Sameinuðu íslenzku verzluttunum, Akureyri, og
ísfélagi Veatmannaeyja.
Eimsk ;pDféíag Ísíands
°8
Sameinaöa gufushipafélagið
og öll stærri gufuskpafélög, nota eingöngu þessar fyrstivélar
í skipum sínum.
2700 vólar sf olli-m stærðnm þegar seldar.
Biðjið um upplýsiugar og verðlisía.
Elukasali á Islandi
G. J. Johnsen,
Vestmannaeyjum.
§
5
'S
•<**>
5
'S
'ca
eo
g
BfitW.ttS9fflí2M--Kipn
tekur að sér allskonar sjóvátryggingar.
Aðalumboðsmaður fyrir ísland:
Eggert Claessen
yfirréttarmálaflutningsmaður.
Læfcnamá ið
Eyrarbakkthé
Alkunnugt máltæbi aegir: Svo leagi
má brýna deigt járn, að býti. J>etta
mætti til sanna vegar færa um okk-
ur gamla héraðsbúa Gísla læknir Pét-
urssonar. Hiqgað til höfum við set-
ið þegjandi hjá, þótt smásaman hafi
borið hingað óminn af þeim gný, sem
duníð hefir í Eyrarhakkahéraði, —
BÍðan Gísli varð þar héraðslæknir
og fluttist suður þangað. Við höf-
um altaf búist við, að tíminn mundi
lægja storminn og þakka gnýinn.
Okkur fanst það svo afar-ótrúlegt, að
m'eð þessum manní og hinum nýju
hóraðébúum hans gæti staðið kali og
óvild til lengdar, því við þekkjum
ékkert það í fari hans. semefnigæti
gefið til þessa, frá hars hálfu. Frá
okkar sjóuarmiði virtist því þetta
hljóta að vora stundarmisskilningur
sem hverfa mundi úr sögnnni, þegar
tíminn byrði öldugang æstra tilfinn-
inga.
En sú befir ekki orðið raunin á.
Ög þegar Astandið í Eyrarbakkahér-
aði er orðið að blaðamáli og dregið
með því fram fyrir augu alþjóðar,
getum við ekki Iengur setið hjá án
þess að leggja orð í belg. Við sem
höfum náin kyuni af Gísla Péturs
syni bæði sem manni og Jækni um
hart nær t'vo tugi ára, teljum okkur
sem sé bæra um að lýsa þessum
manui og framkomu hans, — basrari
miklu en aðra, sem skemmri kynni
hafa af honum. þessvegna ekal nú
nánar vikið að þessu og í þeim til-
gangi, að ókunnugir fái betra skyn á
því, hvað valda muni ólagi því, sem
er á sambúð héraðslæknisius á Eyr
arbakka og ýmsra béraðsbúa hans.
|>ær skýringar, sem við gefum, vilj-
um við að verði til þess að varpa
Ijósi yfir málið í heild sinni, svo hver
skynbær óhlutdrægur maður gæti bet-
ur eftir en áður dregið réttar eða
sennilegar álybtanir að minsta kosti,
um sannar orsakir þess ástands, sem
hór ræðir um. — , -
Samtímis því, er Gísli læknir flutt-
ist burtu héðau, tóku að aerast hing
að ýmsar eögur um æsingar meðal
væntanlegra héraðsbúa hans 1 Eyr
arbakkahéraði. Virtist svo sem aU-
fjölmennur flokkur þar vildi fá því
til vegar snúið við veitingavaldið, að
settum lækni þar, Konráði Konráðs-
syni, yrði'veitt héraðslæknisembæu.jð
í Eyrarbakkabéraði. Við þetta var
vitanlega ekkert að athuga. f>að er
alkunna, hve mibil eftirsjá er hver-
vetna að góðum lækni, sem unnið
‘í.hefir almenningsbylli og fyllilega af-
sakanlegt, þótt menn reyni að koma
í veg fyrir að missa hann með rök-
studdri málaleituu við rétta aðilja.
En þegar svo fer Bem hér, að veit-
ingavaldið hyggur á annan veg, sýn-
ist það ófæra að balda lengra út i
þá sálma. Allir vita hvort sem, að
menn eiga þess ekki boat að ráða
með atkvæði sfnu skipun héraðslækn
isembæmbætta í landinu. Veiting
þeasara embæita og aðferðin við hana
er lögbundið skipulag í höndum æðstu
valdstjórnar landsína, og er það vit-
anlega ósamboðið borgurum þjóðfó-
lsgsins', eem eiga að vera þegnlega
fullvtðja, að reyua með ofurbappi að
taka fram fyrir hendurnará þessu valdi
með tvímælalausum rökum fram á
að það miebeili þessu valdi. því
þetta skipulag er auðvitað sprottið
af þvf, að einstaklingunum alment
er ofvaxið að sjá sérfarborða í þessu
efni, svo viðunandi sé. Læknasbip-
ua okkar er sniðin eftir staðháttum
0’ ástæðum fámennrar og fátækrar
þjóðar i strjálbygðu landi, og vildi
hver maður nota einungis þann lækni
som honum einhvern hluta vegna
gætist bezt að, mundi æði margur
verða iæknislaus.
jþegar sýnt var, að tilraunir manna
að breyta áformi veitingarvaldsias
í þessu efni urðu árangurslausar,
mátti vænta, að menn sættu sig við
hlutskifti það, sem þeim var búið,
eins og aðrir á landi hér.
En svo varð eigi. því það er eng-
um blöðum um það að flottfi, að
ýmsir í Eyrarbakkahéraði bundust
samtökum — ef ekki formlegum, þá
formlausum — til þess að nota ekki
hinn skipaða héraðslæbui heldur hinn
sem verið hafði þar settur, og jafn-
vel að fá hann til að ílengjasb þar
En þagar eé maður fiuttist burtu það-
an, virðist sama andróðuraldan hefj
ast aftur, og nýr læknir kemur í
héraðið sem keppinautur héraðslækn
isins.
Svo ekki valdi misskilningi, skal
það að vísu tekið fram, að tvær
meginástæður g á t u verið til, sem
afsökuðu þetta framferði gaguvart
héraðslækninum. Fyrri ástæðan væri
sú, að einum lækni væri ofvaxið að
þjóna hóraðinu og það svo, að þar
væri nægilegt starf fyrir tvo. Hin
ástæðan væri sú, að hinn skipaði
héraðslæknir hefði sýnt það í verk-
inn, að hann væri lítt eða ekki hæf-
ur til að gegna embætti sínu.
Um fyrri ástæðuna er það að segja
að hún fellur með nmmælum þeim,
sem Gunnlaugur læknir Claessen
hefir birt í blöðunum eftir Ásgeir
Blöndal fyrverandi héraðslæknir 1
Eyrarbakkahéraði, manni sem fyrir
kunnáttn sakir og langa embættis-
reynslu er bærastur allra að dæma
um þetta mál. Og þá er að snúast
að síðari ástæðunni.
Við ætlum ekki hér að fara að
sækja þær sögur, sem bingað hafa
borist um andróðurinn gegn Gfsla
læknir Péturssyni, og það sem menn
þar syðra hafa þóst finna honum til
foráttu. Einungis nægir að geta þess,
að við höfum sbilríkar heimildir fyr-
ir því, að Gísli hefir é ýmsan hátt
verið óvirtur í héraði sínu og hlotið
skapraunir og atvinnumisai sprott
inn af þessn ástandi. Sbal þó fram
tekið. að þetta höfum við hvorki frá
honum né vandamönnum hans. Og
nú er é það að líta, hvort líklegt sé
eða hugsanlegt, að hann hafi átt
þessa óvirðingu skilið, skapraunir og
atvinnumissi.
Eins og áður er getið, hafði Gísli
Pétur8Son verið Iæknir í Húsavíkur-
héraði í nerfelt tvo tugi ára. Vann
hanu sem læknir almenna tiltrú
manna, og þessi tiltrú varð alt af
dýpri og innilegri eftir því sem lengur
leið, eins og jafnan er, þegar um
góðan læknir er að ræða. Og þetta
var næsta eðlilegt. Æfing og reynsla
í starfinu uxu með árum, enda las
Gísli kostgæfilega vísindi sín og fylgd-
ist með nýjungum læbnisfræðinnar.
Samviskusemi hans og skyldurækni
var alkunn og að hvers mannB dómi.
það var næsta fágætt, að Gíalí væri
að heiman annarra erinda en til
læknisstarfa, og reglusemi hans um
sjúkravitjanir hin besta. þekking
hans var glögg og ábvörðun sjúb-
dóma ákveðin hjá honum. Voru
þetta alt ómetanlegir kostir, einmitt
hjá héraðslækni. Skurðlæbnir var
hann góður og æ því betri sem æf-
ing óx og tækifæri til þess að gera
vandasama skurði. Einkum kom
þetta f ljós eftir að sjúkrasbýli var
stofnað hér á Húsavík, og vann
Gfsli af alefli að stofnun þess og
gengi Bíðan. í dagfari var hann prúð-
menni og fágætur skapstillingar-
maður, en fasbur í lund og ekki auð-
beygður þar sem hann vildi ekki
láta beygja sig. Mörgum okkar hór
er það fullkunnugb, að lffsskoðun
hans varð æ bjartari og hlýrri með
árunum og fann almenningur þetta
f starfsemi hane, enda var hans al-
ment saknað þá er hann fluttist i
burtu héðan í þvi 'skyni að fá hjá
veitingarvaldinu betra hérað sem
umbun Iangrar og góðrar þjónustu.
Við gátum Uka uunað honum þess,
því engan grunaði þá, að vegur hans
syðra yrði bú þyrnibraut, sem nú
er raun á orðin.
Nú væri fjarstæða að ætla, að
Gísli læknir hefði alt { einu bæði
sem maður og læknir breyst svo
mikið, þegar hann boœ í hið nýja
hérað sitt, að hann reyndist þar
óhæfur til að fullnægja þörfum al-
mennings. Hlýtur þv/ óvildin þar
gegn honum að hafa { öndverðu
vorið sprotin af misskilningi og þekk-
ingarleysi á manninum. En nú er
svo Iangur tími umliðinn, að full
ástæða virðist til að ætla, að menn
hefðu getað áttað sig í þessum efn-
um og séð, að óvild sú, er Gísla
hefir verið sýnd af ýmsum mönn-
um í Eyrarbakkahéraði, hefir verið
óverðskulduð. Sitji enn þá gremjan
yfir þessari ráðstöfun veitingarvalds-
ins svo ríkt í hugum þessara manna,
að Gísli sé að ágtæðulausu Iátinn
gjalda hennar, þá sýnir það óneitan-
lega drengskap þessara manna og
þegnlegan þroska — eða hvað? En
einmitt þetta virðist mega ráða af
grein um þetta umrædda ástand eft-
ir nokkra nafnkenda menu í Eyrar-
bakkahéraði. Grein þessi birtist f
59. tölubl. ísafoldar 7. desamber
síðastliðinn með ýfirskriftinni »Úr
Eyrarbakkahéraði«, og er stílað gegn
Gunnlaugi lækni Claessen, sem minsb
hafði áður á þetta mél í Lækna-
blaðinu. En sé því ekki svo varið,
sem getið er til hér að framan, þá
hljóti menn þessir — þó við skiljum
það ekki — að hafa einhverjar rök-
studdar ástæður fyrir breytni sinni
gagnvart hóraðslækni sínum, ein-
hverjar duldar sakir á hendur hon-
um. En hvers vegna ættu þær að
vera duldar, ef til eru? |>að er skylda
þessara manna að bera þær fram, ef
þeir geta, og verja braytni sfna með
því en ekki neinum v/filengjnm AI-
þjóð manna á heimting á því, ekki
síst nú, úr því að mál þetta hefir
verið gert að blaðamáli.
Eftir það er grein þessi var rituð,
barst hingað nú með póstinum
1. tölublað ísafoldar frú 4. jan.
síðastliðnum. í því blaði stendur
grein með vfirskriftinni »Enn úr
Eyrarbakkahéraðif, og undir grein-
inni standa sömu menn og þeirri,
sem minst er á hér að framan. Við
viljum geta þess, að okkur virðisb
eðlilegast, að Gunnlaugur læknir
Claessen svari grein þessarl. Eins og
hún liggnr fyrir »frá almennu sjónar-
miði« er ekkert nýtt í grein þessari
eða upplýsandi í þessu máli. Miklu
fremur sýnist greinin benda á, að
ótrúin á Gísla lækní í héraði hans
sé eintómur heilaspuni. því það er
vitanlega engin afsöbun, þó menn-
irnir hafi ótrú á lækninum, þegar
sú ótrú hefir ekki við nein rök að
scyðjast.
Húsavlk 17. febr. 1919.
Ben. Björnsson, Sig. Stefénssou,
sbólastjóri framkv.sbj.
Steingrímur Jónsson,
sýslum.
þórarinn Stefánss., Páll Signrðsson
hreppBtjóri. stöðvarstjóri.
Aðalsteinn Kristjánsaon,
kaupmaður.
Bjarni Benediktsson, Jón Arason,
kaupmaður. sóknarpr. '
Aðalsteinn Jóhannesson,
trésmiður.
Stefán Guðjohnsen, Jónas Sigurðss.
kaupmaður. sýslunefndarm.
Klemens Klemensson.
verslunarm.
Stefanía Hannesd. Péll Kristjánss-
(ljósmóðir.) trésmiðar
María Guðmundsdótbir.
forstöðuk. sjúbrahússins.
Sigurj. þorgrímss. Vilhj. Guðmundss.
(veitingam.)
Benedikt Jónsson,
skrifari.