Ísafold - 24.06.1919, Blaðsíða 4

Ísafold - 24.06.1919, Blaðsíða 4
4 ISAFOLD á lögum nr. 1, 3. janúar 1890, um lögreglusamþykt fyrir kaupstað- ina. 8. Frumvarp til laga um sameining Dala- og Strandasýslu. 9. Frumvarp til laga um landamerki o. fl. 10. Frumvarp til laga um seðlaútgáfu- rétt Landsbanka Islands. 11. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 66, 10. nóv. 1905, um heimild til að stofna hlutafélags- banka á Islandi. 12. Frumvarp til laga um breyting á lögum um stofnun landsbanka, 18. sept. 1885 m. m. 13. Frumvarp til laga um einkaleyfi. 14. Frumvarp til laga um mat á salt- kjöti til útflutnings. 15. Frumvarp til fjárlaga fyrir árin ' 1920 og 1921. 16. Frumvarp til f járaukalaga fyrir ár- in 1916 og 1917. 17. Frumvarp til fjáraukalaga fyrir árin 1918 og 1919. 18. Frumvarp til laga um samþykc á landsreikningunum 1916 og 1937. 19. Frumvarp til laga um skrásetning skipa. 20. Frumvarp til laga um bráðabirgða- innflutningsgjald af síldartunnum og efni í þær. 21. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 22, 3. nóv. 1915, um fast- eignamat. 22. Frumvarp til laga um framlenging á gildi laga nr. 40, 26. o'któber 1917, um bráðabirgðahækkun á burðargjaldi. 23. Frumvar til laga um breyting á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun Brunabótafélags Islands. 24. Frumvarp til laga um heimild fyr- ir landstjórnina til að leyfa Islands banka að auka seðlaupphæð þá, er bankinn má gefa út, samkvæmt 4. gr. laga nr. 66, 10. nóv. 1905. 25. Frumvarp til laga um viðauka við lög nr. 24, 12. sept. 1917, um húsa- leigu í Reykjavík. 26. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 54, 3. nóv. 1915, um stofnun Brunabótafélags Islands. 27. Frumvarp til laga um ekkjutrygg- ing embættismanna. 28. Frumvarp til laga um breytingar á siglingalögum frá 30. nóv. 1914. 29. Frumvarp til laga um skipun barnakennara og laun þeirra. 30. Frumvarp til laga um breytingu á lögum fyrir Island, nr. 17, frá 8. júlí 1902, um tilhögun á löggæzlu við fiskveiðar fyrir utan landhelgi í hafinu umhverfis ísland. 31. Frumvarp til laga um heilbrigðis- ráð m. m. 32. Frumvarp til laga um hæstarétt. 33. Bráðabirgðalög ufai breyting á lög- gjöfinni um skrásetning skipa. Erí. sfmfregtiir Frá fréttaritara ísafoldar. London, 14. júní. Friðarsamningarnir. Fjögra manna ráðið í París hefir lcoKÍð uefnd, sem í er einn fulltrúi frá hverri þjóð, til þess að íhuga svör bandamanna við breytíngartil- lögum Þjóðverja. Svarið er nær 5000 orð. Undir eins og fulltrúum Þjóðverja hefir verið birt svarið, «g það verður sennilega á mánu- daginn, munu þeir fara frá Versail- les til Weimar, til þess að bera ráð sín saman við stjórnina. Samkvæmt símskeyti frá Zurich, er það álitið, að þýzka stjórnin rnuni telja tilslakanir bandamanna nægilegar til þess, að Þjóðverjar geti undirskrifað friðarsamninga og að „eigi komi til mála, að hugsa lengur um neitun“. Á fundi þýzkra jafnaðarmanna í Hnappar. Duglegur umboðsmaður á ís’andi óskast fyrir sæuska hnappaverk smiðju. Svar meikt »Hnappar< til S. Gumaelius Annonsbyiá, Stockholm, Sverige. Vi kjöper Skind i stðrre og mindre partier, ev den lille mörkflekkede stenkobbe, törrede sirnt storskarv 04 stnaaskarv bælg- flaaede, törrede, og la nmeskind smna- kröllede törrede Oíferter udbedes med prisopgave. Oluf Jeusen & Co, Pelsvareforretning (Pog 5075). Strvanger — Norge. Islandske Frimærker saavel Skillings som nyere Mærker önskes til K ö b h i ubegrænseda Mængder, Kun he!e 0° pæne Merker önskes. Promt Bítding. P Laiifitzen, Premlerlðjtnant A tillerikase ner, Aath Danrrvark. M d m: Köbmhavn, K istiania, S-’eriges P n F. Berlín í gær, vakti Berntein, for- ingi óháðra jafnaðarmanna, all- mikla undrun, með því að lýsa yfir, að friðarskilmálar bandamanna væri járnharðir, en níu tíundu hlut- ar þeirra væri réttlátir. Eftir því sem „Berl. Tageblatt“ segir frá, er heimsending þýzkra hermanna úr Póllandi hafin á ný. Her Hallins jrfirhershöfðingja er talinn vera 70 þúsund og hefir liann fjölda stórra fallbyssna, sem fraklt- ueskir hermenn fara með eingongu. Hefir þeim her hingað til eigi ver- ið teflt fram gegn Bolzhewikkum, heldur gegn Ukraine-hemum, sem berst við Bolschewikkana. Afvopnun Austurríkis. Samkvæmt friðarskilmálum þeim, er bandamenn hafa sett Austurríkismönnum, á Aust- urríki ekki að fá leyfi til þess að hafa meira en tvær herdeildir framvegis. Khöfn, 14. júní. Ný verkföll. Það er búist við því, að hafnar- verkamenn muni liefja verkfall á mánudaginn. „Fagforeningen“ fékk 800 þús. króna’sekt fyrir seinasta verkfall en nú neita verkamenn að greiða sektarféð. Ráðstefna. í þessari viku var haldin norræn póstmála-ráðstefna hér og var Sig- urður Briem póstmeistari þar fyrir Islands hönd. íslenzkir læknar til Noregs. „Yerdens 6ang“ segir frá því, að íslenzkir læknar geti fengið lækn- ingaleyfi í Noregi, sérstaklega í Nordland, eftir að hafa verið eitt eða tvö ár í norskum spítala. Norðmenn vantar tilfinnanlega lækna. Flogið yfir Atlaozhaf á 16 stundum og 12 mínútum. Viekers Vinny flugvéliu lagðí á stað frá St. John á Newfoundland á laugardaginn kl. 4.28 og lenti hjá Clifton á Irlandi á sunnudaghm kl. 8.40 að morgni, eftir 16 stunda og 12 mínútna flug yfir Atlanzhaf. Flugvélin lenti í j>oku og lá flug- mönnunum við meiðslum, vegna þess hvað flugvélin kom hastarlega niður. Á leiðinni lireptu þeir mikla þoku. Friðaisamningarnir. Svör bandamanna. Það er sagt, að svör bandamaima til Þjóðverja, sem þeim verða birt í dag, sé í þrem köflnm. Fyrsti kafl- inn er aðalsvarið, þar sem því er lýst, á hvaða grundvelli friðarskil- yrðin sé bygð, og þar sem þess er getið, að bandamenn geti eigi gert neina breytingu þar á. Annar kafl- inn ræðir um breytingartillögur Þjóðverja. Þriðji kaflinn ér viðauki við hina kaflana og skýrir frá þeim breytingum, sem fjögramanna ráð- ið hefir fallist á. Fréttaritari „Observers“ í París álítur að svör bandamanna gefi það í skyn, að ef Þjóðverjar gangi að friðarskilmálunum og sýni fullan vilja á því að standa við skuldbind- ingar sínar, þá muni þeir bráðlega fá að komast í þjóðabandalagið, en það mun aftur hjálpa þeim til þess að uppfylla þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar. Foch marskálkur er farinn frá I’arís í aðal-eftirlitsferð til lier- stöðvanna, sem nú eru, til þess að fullvissa sig’ um það, að alt sé búið undir framsókn, ef þess gerist þörf. Aðalherbúðir hans verða í Luxem- burg. Um sama leyti var opinber- lega birt merkileg tilkynning um það,að yfir-hafnbannsnefndin hefði Imldið ráðstefnu á laugardaginn, til þess að taka lokaákvarðanir um J>ær ráðstafanir, er kynnu að verða nauðsynlegar „af vissum ástæð- um“. Khöfn, 16. júní, árd. 1 dag eða á morgun á að afhenda Þjóðverjum svör bandamanna, og er þess krafist, að Þjóðverjar skrifi undir friðarsamningana 21. júní, en þeir ætla að reyna að fá lengri frest. I gær voru mikil hátíðahöld í Danmörk í tilefni af 700 ára af- mæli „Dannebrog“. París, 18. júní. Wilson forseti fór á þriðjudags- kvöldið frá París áleiðis til Brus- sel. Tíumannaráðið hefir veitt full- trúum Tyrkja áheyrn, en mál þeirra verður tekið til alvarlegrar yfirveg- unar í lok vikunnar. Vegna óspekta, sem urðu þegar fulltrúar Þjóðverja fóru frá Ver- sailles um daginn, hefir Clemeneean sent formanni þýzku nefndarinnar Kaupa allar íslenzkar vörur, A.B. Nordisk Handel Kapt. N. Unnérus Stockholm. Reybjavík. Selja allar sænskar vörur. Barnakennarastaðan við barnaskóla Ssltjarnarneshrepps er laus frá 1. októbar. Umsóknir uai hana séu komnar fyrir 1L júli þ. á. til formanns skólanefndarinnar ásamt launakröfu og vottorðnm sem ábyggilegur barnakennari. Seltjarnarneshreppi 10. júni 1919. Skólanefndin Járn & Stáltrád blank, glödgad, mjuk och hárd galvaniserad i de flesta dimensioner írán lager och pá kort leveranstid. Infordra offert med angivande av kvantitit för varje dimension! Oskar D. Lavén Telegramadress: Lavendo. StockhOlm. I I I I I I I I I Se. Se. Se. Se. Se. Se! Ikke 35 Kr, -- men 385. Dette for höfligst at meddele det höjtærede Publikum, at vi har startet en Bioderifabrik, og da det er vor Agt at faa Fabnkken bekendt og opreklameret over he!e Landet pia ko.test mulige Tid, har vi besluttes os' tii, som Reklame for vore B'-oderier samt for at faa Anbefalinger fra foiskellige Kunder over hele Lander, at udsende til enhver af Bíadets Læsere et Sæt af vore aller bedste og fineste Broderier i Rosenmönster, bestaaende af en meget fiks og elegant paategnet Kaffedug og 6 tilsvarende Kaffecervietter fuldstændig franco og porto fritt mod Iodsendeise af 3 Kr. 85 öre i Frimærker sammen med Deres nöjagtige og tydelige Adresse. —- Vi kan sikkert med Rette paastaa, at dette Reklametilbud er det störste og mest storsiaaende Reklamet lbud De nogensinde er tilbadt, og ingen bör derfor forspilde Chancen, men skriv heliere i Dag en i Morgen. — Ærbödigst. Nordisk Broderifabrik - Aarhus - Ðanmark, bréf, þar sem haim biður afsök- unar á því, að slíkt skuli hafa kom- ið fyrir. „Mig tekur það mjög sárt, þetta atvik, sem er gagnstætt öll- um gestrisnisregium. Óspektirnar hefðu eigi getað komið fyrir, ef þeir lögreglumenn, sem gæta áttu reglu í Versailles, hefðu gegnt skjrldu sinnar.“ Get ur C. síðan um, að þeim, sem ábyrgðina bera, hafi verið vikið frá embættum af nefud- mn sökum. Khöfn, 20. júní. Stjórnin í Weimar hefir lagt niður völdin. Væntanlega verður það meirihluta-jafnaðarmaðurinn Hermann Múller, sem nýju stjórn- ina myndar, og meðal ráðherranna Erzberger, Bernstorff greifi og Richthofen fríherra. Wilson. Wilson forseti er nú kominn aft- ur frá Belgíu. Heimsótti hann alla merkustu staði landsins og var hvarvetna vel fagnað. Flugið yfir Atlanzhaf. Alcocy og Brown, sem flugu yfir Atlanzhaf, hafa nú fengið 10 þús. sterlingspunda verðlaun blaðsins „Daily Mail“. Á morgun eru þeir boðnir til konungs í Windsorhöll- ina. Að því loknu ætlar Alcocy að taka þátt í kappflugi kring um IiQndon, og keppir Hawker ]>ar einnig. Reglubundnum flutningaferðmn með flugvélum hefir nú verið kom- ið á milli Brússel og París. Fyrstu ferðina voru fluttar 4 vættir af lýsi og krabba. Krasnays Gorka vígið á strönd- inni gegnt Kronstadt liefir verið tekið aftur af Bolzhewikknm, eftir að þeir höfðu haldíð því skamma hríð. Á fjórum dögum hefir vígi þetta þannig fallið þrisvar sinnuni. Ffiíöí undifskfifaður. Khöfn i dag. Þjóðverjar hafa undir- skrifað friðarskilmálana án frekari skilyrða.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.