Ísafold - 15.09.1919, Side 3
ISAFO LD
Töfur, sem ta!a.
I s!ðasta ibi. «Isifo!darc var þess
getið, að í þessu blaði mundi verða
sýnt fram á, hve miktll munnr væri
á því fé, sem veitt væri úr 1 nd
sjóði ttl sjivauitvegs og hndbún-
aðar.
Nú viljum vér sýna með nokk:-
um tö'iunn, hve þurftarfrekur la d-
búnaðaiiiin er með tilliti trl þsss,
s;m hann framleiðir og borgar í
landssjóð. Vetður bér aðeins tekið
næsta fjárhagstimabil, eða þær ijár-
veitingar, sem búnar eru að ganga
1 gegnum neðti deild, og því noktc-
urnveginn fyiirsjáanlegt, að veiði að
lögum.
Skulum vér fyrst taka þær fjár-
veitingar, sem landbúðaðinum eru
ætlaðar á fjárhagstimabilinu.
Til Bún:ðaríé!ags I.lands 360,000
— búnaðarsan bacda 60,000
— Skeiðaáveitunnar 3,000
— áveita í Óslandshlið 5,000
— uppbótar á samnings-
vinnu við skurðgröft
í Miklavatnsmýri 3,000
— sandgræðslu 20,000
— Garðyrkjufélags Islands 10,000
— skógræktar 30,000
— ostageiðarmanns til
Noregsferðar 2,000
— dýralækninga 19,000
— eftirfcts með útflatn-
ingi á brossum 1,200
— ullarmats 5,600
— bændaskólans á Hólum 20,700
— — á Hvanneyri 21,300
— — á Eiðum 19,700
Samtals kr. 580,500
Þetta er óneitanlega laglegur skild-
ingur. Og munu þó ótaldir ýtr.sir
smápóstar, sem renna annaðhvort
beinlínis eða óbeinlinis til landbún-
aðarins og notast í þágu hans. Er
t. d. ótalið alt það fé, sem varið er
til vegalagninga og brúargerða, sem
einvörðungu kemur landbúnaði að
liði og léttir undir með rekstri hans
og framleiðslu. Er það hverfandi,
sem sveitir og sýslufélög gjalda sjálf
til vega, hjá þvi sem landssjóður
leggur til.
Þá skulum vér taka hina hliðina,
þær fjárveitingar, sem eiga að falla
sjávarútveginum i skaut á þessu
næstkomandi fjárhagstímabili.
Er þá fyrst að telja styrk
til Fiskifélags Islands 120,000
— landbelgisgæslu 100,000
— Fiskiveiðasjóðs Islands 12,000
— vélstjóraskóla 13,000
— fiskimats 16,800
-— síldarmats 9,000
Samtals kr. 270,800
Þarna skýtur óneitanlega dálítið
skðkku við. Rúrnar 319 þúsundir á
landbúnaðurinn að fá fram yfir sjá-
varútveg i beinum fjárveitingum á
fjárhagstímabilinu. Og er þó rétt
að geta þess i þessu sambandi, að
sjávarútveg hefir aldrei verið úthlut-
að eins riflega eins og nú. Sumar
fjárveitingarnar nýjar, aðrar, sem áð-
ur hafa átt sér stað, langsamlega
miklu hærri. Og þó er munurinn
þessi enn. Og um landhelgisgæzl-
nna má segja það, að hún sé ekki
í þágu sjávarútvegsins eins, heldur
eins og hvert annað lögreglu-eftirlit.
En við þessu væri vitanlega ekkert
að segja, ef þetta fé til landbúnaðarins
hæri einhvern mikinn ávðxt og því
væri ekki varið til vafasamra fyiirtækja
og gagnslitilla umbóta. Það er sjálf-
sögð skylda hvers lands að styrkja
alla framleiðsln, þegar sönnun þykir
(yrir þvi, að til einhvers sé að vinna.
En vöxtar landbúnsðarins og fram-
för hans er langt fiá því að svara
til þeirra fjáif!-amlag3, sem árlega
hefir veiið varið til hans.
O4 nú er annars að gxta i þessu
efni. Auk þess að sjávaiútveguiinn
fær s ?ona miklu minni styik og
hjálp, ber hann sllar þyngs u byrð-
arrar til landssjéðs.
Tökum r. d. úiflutningsvjald ð,
sem áætlað er að rnuni nema um
túma 1 milj. króna, sem að mestu
hvílir á sjávaiútveginum. Þá er stiirp-
ilgjald uin 800.000 kr , sem að mestu
hvílir á fiskiframleifs'unni, og er i
raun og veru ekkeit aunað en grímu-
klæ t útflatuingsgjald. Svo það er
oiðið tvöfait. Og fleira mætti telja.
Þett.a eiu beinar álögur auk hinna
annara opinberu gjalda og skatta,
er sjávarútvegur ber að mestu.
Það fer því að verða nokkurnveg-
inn augljóst, að ólíku er saman að
jafna, þsr sem eru þessar tvær at-
vinDugreinar vorar, og þvi, sem þær
krefjast úr landssjóði, og leggja af
möikum i hanr. Og þvi er það,
að mörgum koma ucdarlega fyrir
sjónir ákafari beiðnir um fjárframlög
til landbúnaðar og hærri hróp um
styrkveitingar honum til handa. Ef
s'iku færi fram um sjávaiútveginn,
mundu bændur tæp'.ega iíta hýru
auga til hans, þegar þeir hafa nú
horn í siðu hans, sem segja má, að
hafi haldið fconum óbeinlínis uppi
nú um nokkuf ár. Því án þeirra
miklu tekna, sem lacdið hefir haft
af útvegsrekstri, hefði þvi aldrei ver-
ið auðið að styrkja landbúnaðinn eins
mikið og það hefir geit.
En hér verður einhver breyting
að komast á. Landbúnaðuíinn er
okkur lífsnauðsyn. Vöxtur hans og
viðgangur er einn liðurinn í eflingu
og framförum þjóðarinnar. En hann
petur ekki og má ekki lifa lengur
sem hálfgert snikjudýr á annari at-
vinnugrein. Vér tókum það fram i
greininni »Landbúnaður og sjávar-
útvegur«, að hver atvinnugrein yrði
að vaxt upp af eigin rót, standa á
eigin fótum. Þá fyrst er von um
verulegan áraDgnr. Lacdbúnaðuiinn
ætti að gera að lífsregln sinni:
•Sjálfur leið þú sjálfan þig*.
Næstu áiin verða umbrota og
byltingaár i þjóðlifi voru. Þau verða
prófsteinn á ýmislegt. Þan munu
sýna, meðal annars, hver ný ráð
landbúnaðurinn hefir undir rifjum
siuum til þess að efla og auka sjálf-
an sig án þess að lifa að nokkru
leyti á annari framleiðslu.
Afnám bannlaganna
Þá er þó loks komin fram tillaga
um að afnema þessi iög, eins og
sjá má á öðrum stað hér i blaðinu.
Munu bannmenn tæplega koma hér
fram með þá mótbáru, að tillagan
sé flutt af brennivínsþorsta, því all-
ir eru flutningsmennirnir þjóðknnnir
reglumenn og ákveðnir mótstöðu-
tnenn ofnautnar vins.
Tillaga þessi sýnir vel að bann-
lögin eru farin að ýta óþjált við
samvizku þeirra þingmanna, sem
hafa hana bezt vakandi. Flutnings-
mennirnir eru einhverjir gætnustu
og vitibornustu menn þingsins, og
þeir hafa altaf verið lausir við þann
mikla hita, sem rikt hefir hjá báð-
um málspörtum er að bannlögunum
standa, og þeir tveir þm., af þees-
um þremur, sem á þingi sátn þeg-
ar lögin voru samþykt, greiddu at-
kvæði sinn hvoru megin. En nú
hafa hin stórhneykslanlegu áhrif
bannlagatina sameitrað þersi menn
að einu verki: að bjirga sóma og
hag landrii s.
Annað mál er það, að aðferð sú,
e'a leið, sem þessir menn vilja, e:
m killar athugunar verð.
Vér höfum oftar en eh u sinni
sýnt fram á það, hver fjus æða
þjóðaratkvæ-ði er, og þarf ekki þai
v.ð að bæta. Sjái þitigið að !öf
þ:ssi séu til il’s eins, og það eíumst
vér ekki um að það sér, þá er skylda
þesr að afnema þau án atkvœða
qreiðslu.
Þingmenn segja sjálfir að atkvæða-
greiðsl n sé ekki bindrcd: fyrir þing-
ið. Þetta er alveg iétt. En þá er
hún likt skiip.tleikur.
Vér viljum taka það skýrt fram,
að vér erum sannfærðir um það, að
atkvæðagreiðsla fellut a'drei bann-
lögunum í vii. Kemur þar af leið
andi aldrei til að tefja að mun af
nim þeirra. En stefnan er ekki ein-
ungis hættuleg, heldur beinliais árá-
á va’d þingsics, og þess vegna mót
mælum vér þjóðaratkvæðinu.
Aonað atriði tillögunnar er harh
meikiiegr, en það er þ ð: aðefjafn
mikill meirihluti verður móti bann
inu, eins og með því var þegar
bannlögin voru sett, þá skal stjórn-
in leggja fyrir næs a þing á eftii
frv. til laga um afnám þeirra.
Þegar bannlögin xoru setf, höfðu
um 3/5 greiddra atkvæða verið rr.eð
banui. Var það ta'inn sá minsti
meiri hluti sem vera mætti, til þess
að bannlög yrðu sett. Smrkvæmt
því ættu auðvitað bantlögin að af
nemast, ef þau hafa ekki þennan
meiri hluta enn. En tillaga sú er
nú liggur fyiir, verður naumast skil-
in á annan veg en þann, að lögiti
skuli standa, þótt alt að ®/5 kjór-
enda vilji afnema þau. Með cðrum
oiðum: Bmnlögin skal framlengja
samkvæmt vilja minnihlutans. Þarf
eigi mörgum orðum að því að eyða,
hver fjarstæða slíkt er.
Stjórnarskrármálið.
Alit nefndarinnar i efri deild.
,,Eins og hinni liv. deild er kunn-
ugt, unnu stjórnarskrárnefndir
beggja deilda saman sem samvinnu-
nefnd og sendu út nefndarálitið á
þgskj. 514 og brtt. á þgskj. 504
meðan liv. Nd. hafði málið til með-
ferðar.
Síðan málið kom til þessarar hv.
deildar liefir nefnd þessi út af fyrir
sig tekið það til atihugunar.
Allir nefndarroenn halda fast við
það, sem tekið er fram af þeirra
hálfu nm búsetuskilyrðið fyrir
kosningarrétti og kjörgengi í áður-
nefndu áliti. E11 þótt meiri hl.uti
þessarar nefndar (Jóh. Jóh„ M.
Kr., og Sigurj. Fr.) telji enn fyrir-
komulag það, sem stungið var irpp
á af miuni hluta samvinnunefndar-
innar, að öllu leyti betra en það,
sem ofan á varð í samvinnunefnd-
inni og í Nd., þá ber liann þó ekki
fram brtt. við 29. gr. frv. um að
færa hana í það horf, þar sem von-
laust má telja, að slík tillaga næði
fram að ganga.
Hins vegar er öll nefndin á því,
að fella beri burtu úr frv. ákvæði
það um íslenzkukumiáttu, sem
komst inn í 29. gr. þess í Nd., þar
sem þessi nefnd telur það að minsta
kosti höggva svo nærri sambands-
lögunum, að ekki sé viðeigandi að
hafa það í stjýrnarskránni.
Loks liefir nefindin öll orðið sam-
mála um að leggja til, að feldur
verði úr 29. gr. frv. málsliðurinn:
„Ekki slítui' það heimilisfestu
manns, þótt liamr dveljist erlendis
af því hann er sendimaður ríkis-
ins, við nám eða til lækninga.“
Ti.lur hún auðsætt, að orðið ,,bú-
seta“ í greininni verði skilið svo,
að þeir menn, sem málsliðurinn nær
til, rétt skilinn, séu hér búsettir
(sbr. t. a. m. síðustu málsgr. 9. gr.
laga uni ríkisborgarrétt), og vill
því minni hlutinn fallast á til sam-
komulags, að málsliður þessi verði
feldnr úr, þar sém það, samkvæmt
framansögðu, ekki skit'tir miklu
máli, livort hann stendur þar eða
ekki.“
Auk breytingartillaga stjórn-
arskrárnefndar efri deildar, sem
getið liefir verið, hafa nokkrir ein-
stakir þingmenn borið fram breyt-
ingartillögur. Er þar fyrst að geta
brtt. frá Halldóri Steinssyni, um að
ákvæðið um kosningarréttarskil-
yrði hljóði svo:
,,Kosningarrétt við kosningar til
Alþingis í sérstökum kjördæmum
hafa allir, karlar og konur, sem eru
25 ára eða eldri, er kosning fer
fram, og hafa ríkisborgararétt hér
á laudi og verið bvisettir í landinu
síðustu þi’jú árin áður en kosning-
ar fara fram. Setja má með lögum
frokari skilyrði fyrir ltosningar-
rétti, þar á meðal lengri búsetu í
lai dinu. Þó getur enginn átt kosn-
ingarrétt, nema hann hafi óflekkað
mariDorð, hafi verið heimilisfastur
í IJördæminu 1 ár, og sé fjár sms
ráðandi, enda ekki í skuld fyrir
þeginn sveitastyrk.“
Þá er breytingartillaga frá Sig-
urjóni Friðjónssyni og Magnúsi
Kristjánssyni um, að tölu lands-
kjörinna megi, eins og tölu kjör-
dæmakjörinna þingmanna, breyta
með einföldum lögum.
Loks gerir Kristiun Daníelsson
15 breytingartillögur, en allar eru
þær málsréttingar.
Alþingi
Ellefu þingmenn í neðri deild,
með Einari Arnórssyni í broddi
fylkingar, flytja frumvarp um þá
breytingu á þingsköpunum, að
hætt verði að prenta umræður
í þinginu, en að eins gefin út þing-
skjöl og atkvæðagreiðslur.
Segir svo m. a. í greinargerð-
inni:
„Prentkostnaður er nú orðinn
svo gífurlega hár, og prentun fyrir
þingið eykst ár frá ári. Þegar þar
við bætist, að meðan þingræður eru
,ekki hraðritaðar geta þær aldrei,
þótt prentaðar sé orðið sannur speg
ill af nmræðunum eius og þær eru
fluttar, virðist rétt að spara kostn-
að við prenun peirra. Yitanlega
verða handrit ræðnanna að sjálf-
sögðu geymd í skjalasafni þings-
ins.“
Þar næst er sýnt fram á það sam-
kvæmt upplýsingum frá skrifstofu-
stjóra Alþingis að hækkun á prent-
un og pappír á liverja örk af um-
ræðum Alþingis síðan 1913 sé alls
416%.
Síðar segir:
„Enn fremur skal á það beut, að
samkvæmt tilboði prentsmiðjanua
verður með engu móti sagt, hverri
breytingu verð á pappír muni taka
uns lokið væri pientun á umræðum
frá yfirstandandi þingi. Og loks
má geta þess, að ekki er séð fyrir
endann á því, að vinnulaun prent-
ara gæti liækkað frá því, sem nú er
komið, og til þess er lokið væri
prentun á umræðum þiugsins, en
það mundi ekki verða fyr en önd-
verðlega á árinu 1920.
Ef gert væri ráð fyrir, að um-
ræður frá yfirstandandi þingi yrðu
230 arkir með efnisyfirliti, og’ það
mun láta nærri lagi., þá mundi
prentun þeirra kosta um 45000 kr.,
að meðtöldum pappír, samkvæmt
tilboði prentsmiðjanna, þótt ekki
væri tekið tillit til verðhækkunar,.
sem verða kann á pappír, eða kaup-
hækkunar prentara er verða kynnÞ
Hækkun á afgreiðslugjaldi skipa.
Magnús Torfason ber fram frirm-
varp um þá breytingu á aukatekju-
lögunum, að afgreiðslugjald skipa
hækki úr 25 aur. af smálest upp í
1 kr. Jafnframt er svo ákveðið:
„Skip, sem eru 30 smálestir eða
meira og að eins liöfð til innan-
landssiglinga, eða haldið úti til
fiskjar af landsmönnum, greiða
gjald þetta einu sinni á ári. Skal
það goldið í byrjun útgerðartím-
ans, þar sem skipið er skrásett.
Skip, sem skrásett eru í Dan-
mörku og koma hingað eingöngu til
fiskveiða, skulu greiða 1 kr. af
hverri smálest á fyrstu höfu, er þau
táka, þó eigi nema einu sinni á
ári.“
Fjárhagsnefnd efri deildar er
samþykk þessu frv. með þeim við-
‘auka, að það öðlist gildi við næstu
áramót, og er því ætlað að koma í
stað lestagjalds af skjpum, sem
neðri deild hefir samþykt.
Hækkun vörutolls.
Fjárhagsnefnd neðri deildar ber
fram frumvarp um, að vörutollur
hækki enn frá næsta nýári um
50%.
Greinargei’ð fyrir því frum-
varpi er á þessa leið:
„Nefndin flytur þetta frv. eftir
tilmælum landsstjórnarinnar, og er
ástæðan fyrir frv. svi, hversu mikill
tekjuhalli er fyrirsjáanlegur á
næsta fjáríhagstímabili. Er hv.
deild svo kunnugt um nauðsyn á
tekjuaúka að óþarft þykir að gera
nánari grein fyrir því. Tekjuauk-
inn af þessu ætti að nema um 14
miljón á fjárhagstímabilinu.“
Hækkun ráðherralauna.
Launamálanefnd efri deildar flyt
nr frv. um þá breytingu á lögum.
um æðstu umboðsstjórn íslands, a&
ráðherrar skuli hafa 10000 kr. í árs-
laun (í stað 8 þús. kr.). Auk þess
skal sá ráðlierrann sem cr forseti
ráðuneytisins, liafa leigulaitsan bú-
stað og 4000 kr. í risnufé á ári (nú.
2 þús. kr.).
Greinargerð.
,,Þar sem telja má víst, að laun
allra embættismanna landsins verði
hækkuð á þessu þingi, virðist eigi
síður þörf á að laun ráðherranná
séu hækkuð eitthvað frá því, sem
nú er, sem og fé það, sem ætlað er
til risnu.“
Vörutollur.
Eins og getið hefir verið, flytur
fjárhagsnefnd neðri deildar frv.
um, að vörutollur hækki um 50%.
Nú her Magnús Torfason frám sér-
sérstakt frumvarp um breytingu á
vörutollslögunum, er hann telur
,,bæta úr helztu missmíðum þeirra
laga“,svo sem að fella burt vöru-
toll af pappír 0. fl„ og jafnframt að
vörutollurinn hækki um 100% frá
því sem nú er.
Sjávarútvegsnefnd þingsins ber
fr-am þings'ályktunartillögu um
stækkun landhélgissvæðisins, svo
látandi:
„Alþingi ályktar að skora á ráðu-
neytið a? gera tilraunir til þess a5
fá samningum um landhelgislínuna
breytt þannig, að hún verði yfir-
leitt færð út og landhelgissvæðiS
stækkað, en sérstaklega þó að
landhelgissvæðið taki yfir alla flóa
0g firði og helztu bátamið.“
1. , 1