Ísafold - 03.11.1919, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Vilhiáimur Finsen. — Sími 500.
Stofnmdi: Bjðrn Jónsson.
XLVI irg.
Reykjavík, mánndaginn 3. nóvember 1919.
lsifoldarpreDtsmiðjt.
45. tolnb’a?.
Skipun þingsias.
Enn verðnr ekkert til hlítar mn
það sag't, livernig Aiþingi verður
skipað eTtir mvstn kosningar. Um
það voi'ðnr fyrst unt að segja, þeg-
<u 1 rett or um úrslit þeirra.
po er þegal’ víst um 9 þingmenn,
■íiiik þeirra 6 hmdskjörnu,er eun eiga
sa*ti nokkur ár á þingi. pað er því
i.u ví.st um 15 þingmenn, er setu
e.ga að forfallalausu á mestu þing-
mn. *
'En þó að vitað sé mn þessa 1ú
þingmenn, er ofsnemt að spá mn
það, hvernig mesta þing verði skip-
að. Uitt er þar á móti ekki ófallið,
að fara nokkrum almennum orðum
11111 þingið. j "■ I
’Krofnr þter sem gera þai't' og genii
skal til þingmanna miðast við þau
/'iu/rerk, .syí/i Alþiitfji á <tð vinna. Sá
sem eigi er fær um að leggja veru-
legan skerf til að vinna að þeim
verkum, sem fyrir þinginu liggja,
■a‘Ui aldrei að koma þar.
mörfnm Alþingis má í raun réttri j
skifta í tvent: Löf/gjafarstörf og
■■'•törf aSSÆetja utnboffseðlis.
U
i: öimum og sýslunarmönnum. Nirf
pingið þarf líka að eiga kost
ilsháttur í þeim efnum hefnir sín manna, sem kmmugir eru sjávarút-
hráðlega. Sama verðnr, ef eigi er 1 vegi, iðnaði, siglingum og verzlmi.
lágt svo til mentamála sem nauðsjm pað va*i;i jafnmikil fásinna að a-il-
krefur. jast tii þess að bóndi úr sveit gaiti
Sparnaðm* ,í hlindni hlýtur líka ráðið á eigin spýtm- um þau mál
að leiða til kyrrst'óðu. En kyrrstaða sem að a*tla skipstjóra að setja lög
orkar því, að þjóðin verðnr aftur A eimhvmi sitt um sveilabúskaj)
mönnum, sem að „Tímanum“ standa í hefir þóst neyddur til að afneita
úr iiðrum þjóðmn, verðnr steingerð-
iir forngripur. Ef landið er ekki
Og auk þelíkingarhrests er það,
að áhugi manna er misiafn á mál-
uo,JOjufarstörfin eru venjulega
vegað eða vegmn haldið við, þá er tmum. Bóndi þetur sér að öðru
íiuðsa' afleiðing af því. Ef eigi eru jiifnu eðlilega ekki jafu anf um tnál,
íeistir vitar, gerðar hafnil* 0. s. frv., er sjávarútveg varða sem landbún-
þá ktemist verzlun, sjávarútvegnr að. Og sjávarútvegsmaður Iiofir
og siglingar aftur í gamalt far, mið- eðlilega meiri áhuga á málum þeim,
aldafar. (>'.* varða atviimuveg haus en á mál-
uleipi vilja kippa landbúnaðinmn nm, er varða landbúnað.
i nútíðarfar, éins og hann er annar-! Mörg mál eru þannig vaxin, að
S'.aðar rekinn, að því leyti sem lan •- eigi er annara meðfæri en samn-
hættir hér leyfá. En t-il þess þarf fé. légl*a lögfræðinga, lækna eða annara
þess er krafist, að ríkið styðji til- n.anna með sérþekkingu í þrengra
raunir ýmsar með fjárfrandögum, skilningi að ganga frá þeim.
lefís'i f.járstyrk til áveitna o. s. frv. Ilvernig ætti t. d. að gera þá
Og er auðsætt að svo á áð vera. • kröfu til bónda eða sjómaiiu.s, að
E11 til þess að þingið g?t' unnið J.aim gengi á eigin spýtur frá frum-
þessi hlutverk þarf það að sjá land- varpi um réttarfarslög'. relsiíög.
inu fyrir fc. pví er því fengið hluthélgi, kröfuréttindi, hjónahand
hvttaálö<jtttndd.Meðferð þessavahls 0 s. frv. 1 par með er auðvitað ekki
ei ef til vill eitthvert vandasam- sagt, að bóiidimi, sjómaðurinn o. s.
asta verkið, sem þing haf'i til með- tirv. geti ekki gert ýmsar góðav :il-
ferðar. pví að skatta og tolla má Iiugasemdir um einstök atriði í slík-
ek-ki lieldur leggjá á í blindni. par um lagabálkum.
tan« aðalstörfin, og er það að miklu á fyrst fmnst að koma 1ii 8'rei,!a'
ti rétt. En >ó @rn sum mál önnur, I
sem eigi ern slður .áríðandi, því að ' " hverja skatta cða álö-l,r hæS
i; þeirn veltur það að miklu leyt-i,
hvort löggjafarstarf þingsins kemur
• að notum.
Ef vel væri, þá þyrfti að minsta
Iiverir sé færástir til að bera skatta kosti að vera einn góður lagamað-
ur í hverri þingnefnd og fleiri í
i.st og ódýrast að heimta. ’ sumum, t. d. A11sherjaTiiefiiduiii.
Alt þetta eru að vísu sanniiidi, Það hefir að vísii oft kveðið við
sem flestir þekkja. En þao ’uðist þann tón, a<5 lögfræðingar værí
jíiggjafarmálÍB., sem undir livert svo;se,n Þeirra sé oft litlu 8*^ verri þingmenn en aðrir. Það skal
ar íslenzkir kjósendm* eru að velja ekkert fullyrt mn það alment. L :i
þing geta borið.
geta varðað svo að
segja iillar greinar þjóðlífsins. ping-!s, r fulltrua a löggjafarþing sitt, hitt er víst, að þingið getnr ekki
ióræður því fyrst og fremst, livern- j f’nlltr-úa, sem eimnitt eiga að skipa svo að í nokkru lagi sé, komizt af
Stjórnarskipun landsiiis skuli vera 'l,e's'su,n i-iálmn. án þess að hafa nokkra sannilega
l'.vernig þingskipun, dómstólaskipun j Pað væri ofmikils krafist, ef lagamenn. AUir þeir, sem á þingi
umboðsvaldsins skuli; J'eimtað væri af liverjum þingmanni hafa setið, muiiu að minsta kosti
að haun hefði djúpsetta þekkingu á geta fallist á það.
öiluni þeini málmn, sem úrlausnar Af þessu, sem nú liefir sagt ver-
löggjafarvaldsins þtirfa. Sá maður ið, leiðir það, að þingið getur ekki
nnm hvergi vera til, hvorki 'hér né verið viðunanlega skipað, nema þar
aunarstaðar. sitji menn, sem lagt geta vit og
En hitt er víst, að sá sem ekkert vinnu til einhverra hinna stæfri
vcruhgt lið er að i neinu þeirra að- mála, sem þar koma fyrir. Þar má
ahnála. sem uefnd hafa verið, ætti engin ein stétt ráða lögum og lof-
eigi að' sitja á þingi. um- Þar Þarf manna ur öllnm flokk-
um og stéttum þjóðfélagsins, er vit
tog skipun
vera.
pað ákveður, livaða verk skuli
t(,ljast refsiverð, livernig meðferð
bæði refsimála og einkamála skuli
vera, hvaða refsingar skuli lögleg-
ar vera og livernig dómmn skuli
Þdlnægt.
pað ræðnr, livaða reglur skuli
' "dda um manuhelgi, eignhelgi og
-atvnmuréttindi, svo sem verzlmi,
1 ðnað, landbúnað og sjávarútveg.
^11 þess kasta kemvir t. d. að kveða
a rnn það, hvernig fara skuli um
,rkjun fallvatna hér á landi, livort
1(!.Vfi til þess skuli veitt og með
,;vaða skilyrðum.
í’ing'ið ræður því, hvað gera skidi
oin mentamál í landinu og lieilbrig'ð-
's,Tlál og læknaskipun, og er hvort-
tve§8'ja nú á dögum talið afar-þýð-
‘''garmikið.
Þiiigið hefir fjárveitingarvald og
'dtaálöguvald. petta tvent er svo
Þý’ðingarmikið, að heill og velmeg-
1,11 jafnvel tilvist og siálfstæði
Þ'ndsins veílur á því, hvernig farið
öieð þessi málefni.
Höi fjárveitingar er það að segja,
sparnaður í bl-indi og f járeyðsla
1 blindni er nálega jafn ósamboðið
r8 jafn liættulegt þjóðfélaginu. pað
„r f- d, hæði ósamboðið siðuðu þjóð-
i'úagi
og liættulegt
starfsmönnum
að
sínum,
launa illa
embættis-
Bændur og Timinn
Afneitanir
par sem störf þingsms eru svc , . .
... , , >•* „ liafa hver 1 sinm grein, svo að hver
snndurleit sem nu var talið og eug-
. . v , , TÍ geti bætt annan upp.
mn emn þingmaður getur þvi nait 0
djúpsetta þekkingn á þeini öllmn ,
eða jafnvel: eigi meiri hluti þeirra, j
þá leiðir aí' því, að hið mesta þjóð-!
armein yrði að því, ef þing'ið vrði
O'jög' skipað mönnum úr einhverri
ehini stétt. Ef vel á að fara, þá
verðm* þingið að vera skipað mönn-
mn með þekkingu á mjög mismmi-
m di sviðum. Bændur þurfa að vera
á þmg'i, er lagt geti yit og vinnu til
þeirra mala, er þann atvinnuveg
\arða. E11 það vit og þá vinnu geta
auðvitað fleiri lagt til en þeir, er
búa í sveit, Bændur t, d. finna oft
etur hvar skórinn kreppir um at-
vinnuveg sinu en aðrir og sjá ef ti)
v.'ll smn bjargráð betur. En oft
þurfa þeir, sem von er til, að fá nð-
stoð annara til að færa tillögur mi-
m í viðunandi búning og til að gæta
þess að samræmi verði milli þeirra
og löggjafarinnar að öðru leyti.
Menn hafa nú um nærfelt 2r4 ára
skeið kvnzt „Tímanum“, fyrst með
nafni Guðbrands og síðan undir
stjórn Tryggva prests pórhallsson-
ar. Menn liafa séð alsaklausa menn
auri ausna í „Tímanum“ frá því
að hann var stofnaður. par liafa
menn séð tilraunir til þoss að gera
menn að stórglæpamönnmn. par
hafa menn verið nefndir þeim
skammaryrðum, sem tungan á ljót-
ust til. pað virðist svo sem þeim
þyki alt þess kyns fullgott.
Blaðið þykist vera bændablað.
Eftir framkomu þess að dæma, virð
ist það hafa sinn mælikvarða á
bændastétt þessa lands, mælikvarða,
sem aðrir menn liafa áreiðanlega
ekki.
Með því að bjóða bændastéttinni
viku eftir viku og ár eftir ár svo að
segja í hverju einasta blaði ósönn-
uð og rakalaus illmæli um einstaka
menn, æruleysis aðdróttanir og
annað níð, hlýtur „Tíminn“ að gera
ráð fvrir því,að bændastéttin standi
svo lágt í andlegmn skilningi, að
henni megi alt bjóða.
„Tíminn“ hlýtur að gera ráð
fyrir því, að bændastéttin sé svo
einföld og svo spilt, að hún trúi
rakalausum illmælum, níði og rógi
um menn. Ef „Tíminn“ hefði eigi
þessa trú, þá mundi lianij varla
bera annað eins góðgæti fyrir fólkið
eg han gerir. Hann mundi varla að
öðrum kosti liætta sér eins oft undir
•svipu meiðyrðalöggjafarinnar og
rami er á orðin, ef liann hygðist
ekki að geðjast lesendum sínum,
sem hann segir aðallega vera bænda-
stéttina.
En „Tímanum“ hefir áreiðanlega
mjög skjátlast. Hann hefir mælt
Liændastéttina á alveg rangan mæli
kvarða. Almenningur hér á landi er
áreiðanlega ekki enn þá orðinn svo,
þrátt fýrir „starfsemi“ „Tímans“
að hann hafi nokkra ánægju af lát-
lausa níðinu og óþverranum, sem
Tíminn“ hefir flutt um flesta
jiólitiska andstæðinga sína og ýmsa
j.ólitiska vini sína, s'em hann ætlar
sér að varpa fyrir borð, af því að
liann telur sig hafa „brúkað“ þá
nægilega. Hitt er heldur, að flestir
fá óbeit á þess konar atferli. Menn
undrar það, að prestur skuli vilja
leggja nafn sitt við góðgæti það,
sem „Tíminn“ hefir að bjóða, og
vorkenna honum það, að hann skuli
vera við slíkt blað riðinn. Kunn-
ingjar hans fortaka líka, að hann
skrifi sjálfur meiðyrðagreinarnar,
sem blaðið hefir verið svo einkar
auðngt af. Um það skal heldur ekki
neitt fullyrt. En hitt er víst, að
hann ber siðferðislegu ábyrgðina
fyrir að láta þær birtast í blaði, sem
liann legguivtil nafn sitt á, og laga-
úbyrgðina, ,ef einhver þeirra mörgu,
sem blað lians liefir reynt að rýja
mannorðinu, hefði svo mikið við,
að láta dómstólana ldappa um liann.
Eins’ og vita mátti fyrirfram,
hafa mörg merki birzt þess, hverja
óbeit menn hafa fengið á „Tíman-
um“, nú undir Alþingiskosningarn-
ar. pegar „Tíminn“ fer að mæla
með vinum sínum til Alþingiskjörs,
þá er það hinn mesti bjarnar-greiði
Veslings þingmannaefnin, sem fyrir
þessu óláni verða, eru naydd til að
„Tímanum“ hvað eftir annað í
hevranda hljóði á þingmálafmidum.
Og má þó nærri geta, hversu geð-
felt honurn muni vera það, að þurfa
að drepa jafn eindregið hendi við
greiða slíks vinar sem „Tímmn“ er
honum.
Sumir af þeim frambjóðendum,
senr „Tíminn“ hefir fengið til að
bjóða sig fram, hafa líka orðið til
að afneita „Tímanum“ með öllu, t.
d. Jakob Líndal og Guðm. Glafsson
framhjóðendur í Ilúnavatnssýslu.
Jafnvel svo vel metinn maður í
kjördæmi sínu sem Olafur Briem
hefir ekki treyst sér til að ná kosn-
ingu í Skagafirði og því ekki boðið
sig fram. Og hvers vegna? Af því
að liaim hefir talist í flokki með
„Tíma“ -mönnum undanfarið. Slíkt
er álit manna á því blaði í Skaga-
firði. Aftur á móti telja allir Magn-
ús skrifstofustjóra Guðmundssyni
alveg vísa kosningu. En meðmæli
„Tímans“ draga hann ekki lieldur
niður. Magnús er einn þeirra manna
sem „Tíminn“ hefir lagt í einelti.
Og hefir það eitt aukið honum fylgi
oð miklum mun.
Olafur Priðriksson er einn þeirra
manna, sem lent hafa í þeirri ógæfu
að hafa vináttu við „Tímann“.
„Klíkan“ hefir jafnvel hossað Ól-
afi svo hátt, að gera hann, ásamt
Jónasi frá Hriflu, að ráðgjafa
„Framsóknarflokksins“ á þingi.
Ætla mætti að Ólafur mundi launa
„Tímanum“ slíka vegtyllu ein-
hverju. Og það gerir Ólafur vænt-
anlega,ef honum verður þingsetu
auðið því að við því er bfiist, að
jafnaðarmennirnir reykvíksku muni
renna inn I „Framsóknarflokkinn“,
ef þeir komast a þing, eins og Jör-
undur Brynjólfsson gerði.
E11 núna fyrir kosningar ríður
Ólafi Friðrikssyni anðvitað mest af
öllu á því að þurka af sér vináttu
og meðmæli „Tímans“. Hér er, eins
og kunnugt er, að eins ein skoðun
á „Tímanum“. Og þá skoðun hafa
allir, hverri pólitiskri stefnu sem
þeir fvlgja annars.
pess vegna hljóta frambjóðendur
jafnaðarmanna að afneita „Tím-
anum“ og öllu hans athæfi nú við
kosningarnar.
Smásaxast a limina hans Björns
mms“, sagði pórdís kona Axlar-
Björns. pað er hætt við að „Tím-
inn meg'i bráðum líkt segja um
fylgi sitt og álit í landinu, ef hann
heldur lengi uppteknum hætti.
Politisk vaðrabrígði
Morgunblaðið benti nýlega á það,
þurka af sér meðmæli „Tímans“, hvi-rsu andstæðir hagsmunir jafn-
því að annars þurka þau af honum
fvlgið.
Svo hefir það t. d. verið með
Eirík Einarsson í Árnessýslu. „Tím-
inn“ hafði gert honum þannógreiða
— auðvitað í góðu skyni — að mæla
með kosningu hans. En Eiríkur
ðarmanna annars vegar og bænda
hins vegar væri. pað benti á það,
meðal annars,
ctð bændnr vildi fá sem ódýrast-
an vinnukraft, en .
að jafnaðarmenn vildu fá sem
hæst kaup fyrir vinnu sína,