Ísafold - 02.02.1920, Blaðsíða 1
Símar 499 og 500.
XLVII. árg.
Aætlun
um tekjur og gjöld bæjarsjóðs
Reykjavíkur árið 1920.
Alþingi og konungur setja fjár-
lög landsins, svo sem kunhugt er.
Landið þarf að gera sín fjárlög
bæði til þess að það fái gert sér
grein fyrir fjárhag sínum á fjár-
hagstímabilinu og til þess að heiru-
ila stjóminni, hvaða gjöld hún
s kuli eða megi greiða úr ríkissjóði.
Fjárlögn eru því bæði sýnishorn af
því, hvernig f járveitingarvaldið
hugsar sér hag landsins og ákvæði
um það, hvaða greiðslur stjórnin
skuli eða megi láta fram fara iir
landssjóði.
Reykjavíkurkaupstaður þarf líka
sín fjárlög. Þau gerir bæjarstjórnin
Stjórn bæjarins þarf einnig að geta
gert sér grein fyrir því, hvaða gjöld
þarf að greiða úr bæjarsjóði ár
hvert og hvernig ná eigi tekjum í
hann til þess að standast þau gjöld.
Bn um landsstjórn og borgarstjóra
er ólíkt farið að því leyti, að borg-
arstjóri getur venjulega fengið
heimild bæjarstjórnar til að greiða
ófyrirséð gjöld hvenær sem er, en
landstjórnin nær eigi heimild þings-
ins til slíks, nema nokkra mánuði
annaðhvert ár, nema þegar auka-
þing hafa verið háð.
Bæjarstjórnin hefir samþykt 18.
f. m. áætlun sína um tekjur og
gjöld Reykjavíkur árið 1920. 1
Reykjavík búa nú 15000—16000
manns.
Gjöld bæjarsjóðs á yfirstandándi
ári eru áætluð 2 milj. 96 þúsund og
846 krónur (aurum hér aistaðar
sleppt). koma því nálægt 140 krón-
ur á hvern bæjarbúa í gjöldum að
meðaltali á þessu ári til bæjarsjóðs.
Til samanburðar má geta þess,
að gjöld ríkissjóðs eru áætluð á
þessu ári hér um bil 5 miljónir
króna. En þar má víst hiklaust
bæta við 3 miljónum, er greiða verð
ur samkvæmt lögum og þingsálykt-
unartillögum og umframgreiðslum
á ýmsum liðum. Og verða þá öll
gjöld ríkissjóðs um 8 miljónir
feróna árið 1920. En það verður að
meðaltali á hvern mann í landinu
hér um bil 88 kr. Gjald það er hver
Reykvíkingur að meðaltali greiddi
til ríkis og sveitar á þessu ári verð-
ur þá sem næst 228 krónum.
Yitanlega fær bæði landið og
Reykjavíkurbær nokkurn hluta af
tekjum sínum með öðrum hætti en
sköttum og tollum. Nema tekjur
ríkissjóðs, aðrar en síkattar og toll-
ar, árið 1920 rúma 1 y2 miljón, sam-
kvæmt fjárlögunum, þeim er nú
gilda. Og Reykjavíkurbær fær, sam
kvæmt fjárhagsáætlun sinni, um
4. hluta tekna sinna með öðrum
hætti en í aukaútsvörum, eða rúma
Vz miljón króna. Því sem á vantar
til að standast gjöldin, verður bær-
inn að taka í „a u k a ú t s v ö r u m‘
svo nefndum. Réttara nafn væri nú
orðið „aðalútsvar“ á þessum
höfuðgjaldlið bæjarbúa.
T e k j u r bæjarsjóðs eru áætlað-
Ritstjóri: Vilhiálmcr Finsen.
Ísaíoldarprentsmiðja.
Reykjavík, mánndamnn 2. febrúsr 1920
4. röhblað.
ar 2 milj. 1961) þúsund 846 krónur.
En gjöldin voru, sem fvr segir, á-
ætluð 2 milj. 96 þúsund 846 krónur.
Tekjuafgangur er því áætlaður
100 þúsund krónur.
Tekjuhlið áætlunarinnar.
kr.
Fyrst eru taldar eftir-
stöðvar frá fyrra ári .... 100,000
þá koma leigutekjur af
fasteignum kaupstaðarins 63,746
Skattaraf fasteignum (þar
í lóðagjald, sótaragjald,
hreinsunargjald („ösku-
skatturinn“ svo nefndi),
gangstéttagjald og hol-
ræsagjald) ............. 114,500
Tekjur af ýmiskonarstarf- •
rækslu (þar á meðal tekj-
ui af vatnsveitunni 64,000
kr., tekjur af flutninga-
tækjum, hestum, vögnum
og bifreiðum 40,000 kr.
ogt'yrir mulning f rá vinnu-
stöð bæjarins ogfyrirsand
og möl 36,000 kr........ 162,500
Endurgreiddur fátækra-
styrkur (þar í er áætlað
fendurgreitt fyrir utan-
sveitar þurfalinga, er hér
hafa dvalizt og þegið af
dvalarsveit sinni, 35,000
kr.) ................... 40,800
Þá eru ýmsar tekjur (svo
sem telcjur samkv. bygg-
ix?i garsamþykt, fyrir bygg-
i:a ga rleyfi, hundaskattur,
styrkur úr ríkissjóði til
barnaskólans o. fl.) .... 14,300
Sala á fasteignum....... 22,000
Endurgreiðslur lána til
ýmsra fyrirtækja og
vaxtagreiðsla af þeim ián-
um ....................... 5,400
Síðast kemur sá tekjulið-
urinn, sem flestum vei’ður
þyngstur og heita má að-
ilte'k julind bæ j arins,auka-
útsvörin .............. 1,670,100
Austurriksku börnin.
Samtals 2,196,846
Gjaldahliðin.
Aukaútsvörin svo nefndu nema
eftir áætl. 1920 að meðaltali hér
um bil 110 kr. á hvern bæjarbúa.
Og' er athugandi, hvað bæjarbúar
fá svo bæði fyrir þetta háa, gjald,
sem á þá er lagt, og aðrar álögur,
sem þeir verða að þola. Gjöld bæj-
armamia til þarfa bæjrins eru nú
orðin hærri að tiltölu en víða ann-
arstaðai’, þar sem mjög mikið er
gert fyrir bæjarbíia, þar senx göt-
ur, þxnfnaður, lýsing, skólahald,
heilbrigðisstjórn, 'lögreglustjórn o.
s. frv. er í fyrirmyndarlagi- En hér
þykir mörgurn mjög á bresta um
skipun þeirra má'la, flestra eða
allra, Götur þessa bæjar erxx flest-
ar svo, að lítt erix mönnum færar
marga tíma ársins fyrir bleytu,
óhreinindum og hálku. Lýsingu
þeii-ra er harla ábótavant. Verða
menn venjulega að paufast áfram í
hálfdimmu eða aldinxmu á götunum
x) I áætl. (bls. 5) er prentvilla:
2 156 848 fyrir 2 196 848.
Myndin hér að ofan er af aust-
urríkskum börnum, sem komin eru
til Káupmannahafnar. Er myndin
tekixi þar á járnbraxxtarstöðinni
þegar lestin sem flutti böx*nin er
nýkomin. Voru þau samtals 560 sem
komu í þeim hóp. Þar af áttu 120
að verða eftir í Kaupmannahöfn,
en hin áttu að sendast út um land
og' ef til vill hingað.
hér á kvöldin, nenxa þegar tunglið
miskunnar sig yfir bæinn eða þeg-
ar lengstur er dagur. Lögreglan er
alt of fáliðuð fyrir svo víðáttumik-
inn bæ, og margir teknir í lögreglu-
þjónsstöðu án þess að nokkur trygg
ing hafi verið fyrir því, að þeir
væru fallnir til starfans, enda með
öllu óbúnir undir hana.
Fyrsti gjaldaliðurinn er stjórn
kaupstaðarins (kostnaður við bæj-
arstjórn, borgarstjóra og skrifstofu
hans, bæjargjaldkmú og kr.
bæjarverkfræðingur o.fl.) 108,200
Þá kemur löggæzla (lög-
regluþjónar) ............ 75,000
Heilbrigðisráðstaf. (þar í
laxxn beilbrigðisfulltrúa
o<: 'ljósmæðra, kaup og
reksturskostnaður á far-
sóttahúsi, sjúkrabíll, bað-
húsið, þx’ifnaður, snjó-
mokstur, a lm en n in gs s a 1 -
erni o. fl.) ............ 210,900
Þá kemur kostnaður af
fasteignum bæjarins (þar
x til girðingar og lögunar
á Austui’vtdli 30 þús. kr.) 51,204
Því næst kemur: „Til ým-
iskonar starfx*ækslu“ (þar
í Vatnsveitaii með 74,500
kr., salernahreinsun með
með 30,000 kr., sótthreins-
un og eldfæi*aeftirlit með
24,000 kr., flutningur á
laugaþvotti, kostnaðuraf
hestum og vögnum 50,000
kr., kostuaður við vinnu- i
stöðhia til fi*amleiðslu á
Börnin eru ekki jafn veikluleg
og mögur og margur mundi búast
við. En þess ber að gæta, að þetta
er „xxrvalið“ xxr börnunum í Vín —
þau börnin, sem að læknisáliti eru
svo þrekmikil enn og hraust, að
ekki er ástæða til að óttast að þau
geti flutt. með sér neina „ófriðar-
sjxxkdóma“, svo senl tæringu,
berklaveiki eða annað.
grjótinulningi 50,000 kr.
o. fl................... 298,500
Þá kemur fátækrafram-
færi, og eru í því skyni
áætlaðar................ 278,800
Til ómaga yngri en 16 ára
eru aðeins áætlaðar 8000
kr„ en til innansveitar
þurfamanna eldri en 16
ára 175,000 krónur. Til
undirbúnings barnahælis
eru áætlaðar 5000 kr. og til
undirbúnings gamalmenna
hælis og framkvæmda, ef
til kemxxr, 30,000 kr. Til
þurfanxanna annarasveita
erix áætlaðar 50,000 kr.
Þá kernur barnaskólinn
(þar í lauix barnakennara
50.000 kr.,til undii’bxinings
byggingarxiýsbarnaskóla-
húss 10,000 kr.) ....... 105,100
Þá kemur til gatna (þar
í götulýsing 25,000 kr.,
ofaníburður óg viðhald
gatna og ræsa 45,000 kr„
malbikun hluta af Vestur-
götu 30,000 kr. og hluta
af Hverfisgötu og Ingólfs-
stræti 50,000 kr. og gang-
stétta við þessar götur
60,000 kr„ nýjar götur
vegna byggingu nýrra í-
búðarhúsa 130,000 ’kr.) .. 340,000
Slökkviliðið (þar í ný
slökkvitól og áhöld 40,000
kr. og laun slökkviliðs
34,000 kr.) ............. 87,000
Þá koma ýmisieg útgjöld
(þar á meðal viðhald og
xunsjón á þvottalaugunum
12,000 kr„ til Byggingar-
félags Reykjavíkur alt að
12,000 kr.,mælingog skrá-
setninglóðaoglandakaup-
staðarins 15,000 kr.) .... 93,420
Ýixisir styrkir (þar í til
ýmsra skóla, leikfélagsins,
sjúkrasamlaga 0. fl.) .... 17,400
Afborganir og vextir af
lánum, annara en til vatns
veitu, gasstöðvar, bað-
húss og Bjarnabargar
(þar í afborgun af lánum
100,000 kr. og yextir af
lánum 140,000 kr.) .... 240,000
Tekjuhalli árið 1918 er
talinn (þar af er kostnað-
ur vegna inflúenzunnar
75,000 kr.) ............. 190,722
Eftirstöðvar til næsta árs
erxx áætlaðar ........... 100,000
Alls 2,196,846
Tekjur og gjöld Reykjavíkur-
bæjar samanlagðar eru áætlaðar á
þessu ári 4 miljóxxir 293 þúsund 692
krónur. Til smanburðar má geta
þess, að te'kjxxr og gjöld landssjöðs
árin 1900 og 1901 bæði saman voru
áætluð í þeirra ára fjárlögum að-
eiixs 2 miljónir 898 þúsund 824
krónur. En meðaltal samanlagðra
áætlaðra tekna og gjalda lands-
sjóðs hvort þessara ára hefir þá
verið 1 miljón 449 þúsund 412
krónur, eða rúmlega þriðjungur af
samanlögðum áætluðum tekjum og
gjöldum Reykjavíkur árið 1920, að
krónixtali. En þótt tekið sé tillit
til þess, hversu miklxx nxixxna virði
krónan nxi er en þá, þá slaga tekjur
og gjöld Reykjavíkur nxi hátt upp
í tekjxxr og gjöld landssjóðs árið
1920.
Að vísxx var þá lítið gert á Is-
landi. Sparsemi og íhald var þá.
ríkjaixdi lxjá þingi og stjórn. Kyrr-
staða á flestum sviðum var afleið-
ingin. En landssjóður skuldaði þá
ekki. Landsbúinu var stjórixað með
gætni mikilli, líkt og sá bóndi
bxii sínu, sem lætur alt ganga í
gömlu horfi og leggur afgangs-
skildiixga sína í sparisjóð.
En líklega verður mörgum nú að
spyrja: Er öllu þessu fé, sem reita
verður af íbúum þessa bæjar,
hyggilega og þarflega varið? Og
lxvað fá borgarar þessa bæjar fyrir
þessar háu upphæðir, sem þeir eru
skyldaðir til að gjalda?
Verður væntanlega færi til að
víkja ofurlítið nánar að því máli
síðar, svo og einstökum atriðxxm
„fjárlaga Reykjavíkur“ 1920.
Vatnsflóðin
í Mið-Evrópu.
Vikxina milli jóla og nýárs va:
skaplega óstöðug veðrátta í r
urhiuta Þýzkalands, og allra lí
því, sem er hér í Reylcjavík — 1
annnn daginn og bleyta hinn