Ísafold


Ísafold - 23.02.1920, Qupperneq 1

Ísafold - 23.02.1920, Qupperneq 1
I Simar 499 og 500. Ritstjóri: Viihjálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðja. XLVII. árg. Reykjavík, mánndaginn 23. febrúar 1920 9. tölublað. Svona hnykkja gœtir ekki í Over- land 4 sem úlbuitt er með , Tkvee Point Cautilever‘ fjöðrum, P H eins eru á Overland 4, eru stærsta framförin isem á bifrei.ðum hefir orðið síðan loftfyltir hringar voru uppfundnir. Þessar fjaðrir, sem eru tengdar lárétt á 3,3 metra fjaðrahaf, búa Overland 4, sem ekki hefir lengra en 2,54 metra háf milli hlólöxla, sömu kostum eins og hina þungu vagna, sem hafa langt milli hjólöxla. Þessar fjaðrir hafa þann kost, að allir vegir verða sem sléttir undir bifreiðunum og hvergi gætir hnykkja né skrykkja á vondum vegum. Vegna þess hvað Overland 4 er létt er hún alveg merkilega spör á benzin og olíu. Um allan útbúnað þolir hún samanburð við hinar dýrustu bifreiðar. Allar wpplýsingar viðvtkjandi þessurn ágœtu Mfreiðum gefur einkasali vor á Islandi J, Þorsteinsson, Laugavegi 31 & Vatnsstíg 3, Reykjavtk. Stmnefm: Möbel. Símar: 64, 464 og 864'. The JOHN N. WILLYS EXPORt CORPORATION, 165 Broadway, New York, U. S. A. || Fjárhagur landsins. Ræða tjármalaraðh. Slg. Eggerz f þinginu 17. febr. Síðan eg tók við fjármálastjórn- inni, hefi eg jafnan í þingbyrjun skýrt frá öllum fjárhag landsins, svo hið háa alþingi gæti sem fyrst myudað sér skoðun um hann, og gætt þess, hvort meginstoðimar undir fjárhagslegu sjálfstæði voru væri að veikjast eða styrkjast. Þingið kemur svo snemma saman í ár, að skýrsla þessi getur ekki verði eins nákvæm og skyldi. Ýms gjöld, sem enn erekkivitaðum,geta ■ Stjómannyndun. Henni hefir miðað hægfará og hafa ýmsir verið nefndir manna á milli hverjir líklegastir þættu til að taka við með Jóni Magnússyni í dag mun hin nýja stjórn loks- ins hlanpa af stokkunum. Á Pétur Jónsson frá Gautlöndum að verða atvinnumálaráðberra, en Magnús Guðmundsson skrifstofustj. fjár- málaráðherra. Hin nýja stjórn mun hafa fengið loforð um fylgi 21 þingm. og fjórir aðrir hafa heitið því, að bregða ^vki fvrir hana fæti. enn %llið á 'árið 1919. Eg verð því sð slá enn fastari varnagla en áðnr um breytingar, sem geta orðið á bráðabirgðayfirlitinu yfir árið 1919, sem stjórnarráðið hefir eg legg hér fram. samið og Bráðabirgðayfirlitið er á þessa leið: T e k j u r: Ábúðar- og lausafjár- kr. skattnr 158,690 Húsaskattur 27,165 Tekjuskattur 691,014 Aukatekjur 120,700 Erfðafjárskattur 71,974 Yitagjald 61,256 Leyfisbréfagjöld 12^589 Gjöld af Kína-lífs-elixír 21,166 Útflutningsgjöld 423,605 Aðflutningsgjöld 1,894,845 Vörutollur 1,934,635 Pósttekjur 182,784 Símatekjur 805,000 Tekjur af íslandsbanka Tekjur af Landsbank- 140,200 anum 100,000 Óvissar tekjur 17,673 Stimpilgja.ld Tekjur af fasteignum 1,108,532 landssjóðs 32,503 Viðlagasjóðstekjur . .. Ýmislegar greiðslur og 163,778 endurgjöld Vextir og gengisávinn- 7,725 ingur á £ Vexíir ihjáLandsverzlun 156,581 og eimskipum Greitt af sku'ld Lands- 737,000 verzlunarinnar 3,000,000 11,869,415 Útgjöld: Greiðslur af lánum ríkis- kr. sjóðs Til æðstu stjórnar ríkis- 6,175,246 ins 159,266 Alþingiskostnáður .... Dómgæzla og lögreglu- 235,527 stjórn Útgjö’ld við læknaskip- 292,174 nnina 482,981 Samgöngumál 1,393,383 Kirkju- og kenslumál.. Til vísinda, bókmenta 399,536 og lista 175,358 Til verklegra fyrirtækja Til skyndilána og lög- 276,327 boðinna fyrirframgr.. 12,056 Hið nafnfræga ameríkska Royal Baking Powder. Þekt um allan heim sem hið allra bezta bökunarduft — framar öllnm öðrum tegundum í 'hreinleik, lyfti- krafti og hvað það geymist veL Búið til úr hreinu kremortartar, sem framleitt er úr vínberjum, langheilnæmast og notadrýgst. Seinnstn kornin í hverri dós eru jafn góð þeim fyrstu. ^ Selt í heildverzlun Garðars Gísla- * sonar og flestum matvöruverzlun- um. Eftirlaun og styrktarfé 102,409 Óviss útgjöld .......... 357,338 FjárgreiðMursamkv.lög- um, f járaukalögum og þingsályktunum .... 1,392,175 Endurborgað fé .......... 16,532 Tekjuafgangur .......... 399,107 11,869,415 Tekjurnar á árinu 1919 nema samkv. hráðabirgðayfir- litinu ............ kr. 11,869,415 En í þeirri upphæð felst endurgreiðsla á skuld Landsverzlnnar.. kr. 3,000,000 Hinar eiginlegu tekjur ársins verða því ..kr 8,869,415 Gjöldin nema........kr. 11,470,308 En í þeirri upphæð fel- ast ýmsir liðir, sem rangt væri að telja til venjulegra útgjalda, eins og: a) greiddar eftirstöðvar af 6. milj. láninu hjá dönskum hönkum kr. 1.500,000 b) Greitt af skuld úr ríkissjóði Danmerkur kr. 1,330,000, c) víxill í íslandsbanka kr. 500,000, d) Greitt af lánnm hjá botnvorp- ungaeigendum krónur 1,170,000, samtals kr. 4,500,000 Tekjurnar 1919 voru áætlaðar á fjárlögunnm kr. 2,422,325 og hafa 'því farið fram úr áætlun nm kr. 6,447,090, eða eru allmiklu meira en þrefaldaðar. Einstakir tekjuliðir hafa farið fram úr áætlun eins og hér segir: Ábúðar og lausafj.sk. kr. 83,690 Húsaskattur.......f.. - Tekjuskattur......... - Aukatekjur............- Erfðafjárskattur .... - Yitagjald.. ..........- Leyfisbréfagjald .... - Gjald af Kínalífselixír - Útflutningsgjald .... - Mismunur ..........kr. 6,970,308 en það eru hin eiginlegu útgjold ársius, en framangreindar þrjár greiðslur, sem minka skuldir iand- sjóðs um 4V2 million krónur, geta, eins og áður hefir verið tekið fram, engan vegin talist undir venjuleg útgjöld. í raun og veru er enn einn iiður í útgjöldunúm, sem tæplega getur talist undir venjuleg árleg útgjöld, en það eru afföllin af 4% million láninu, sem stjórnin tók síð- asta sumar og námu 405þús.kr.,sem eiginlega átti að dreifa á fleiri ár, en sú greiðsla gerir lánið framvegis að hreinu 5% láni, en greiðsla þess er þó talin hér í hinum éiginlegu útgjöldum. 12,665 641,014 50,700 63,974 11,257 5,589 1,116 273,605 Aðflutningsgjald .... — 1,019,845 Vörutollur..........— 700,000 Pósttekjur..........— 2,784 Símatekjur..........— 470,000 íslandsbanki........— 129,200 Landsbankinn........— 70,500 Nýir tekjuliðir sem ekki voru á- ætlaðir: a. Stimpilgjald....... 1,108,532 b. Tunnntollur........ 1,000,000 Ennfremur gengismunur af fé, sem stjórnin á í bönkum kr. 158,581 Útgjöldin voru áætluð á fjárlög- unum á árinu kr. 2,681,776,24, en bin eiginlegu útgjöld námn kr. 6,970,308. Útgjöld hafa því farið fram úr áætlun um kr. 4,289,531,76. Yfir áætlun hafa aðallega þessir útgjaldaliðir verið: Afborganir og vextir kr. 1,134,258 Til æðstu stjórnar .. — 66,366 Alþingiskostnaður .. — 109,527 Dómgæzla............— 200,179 Læknaskipun.........— 181,665 Samgöngumál. .v . .. — 493,783 Óviss útgjöld.......— 317,338 Útgjöld samkv. fjár- aukal., þingsál. o.fl. — 1,392,175 Tekjurnar erú því þannig: kr. 8,869,415 útgjöldum kr. 6,970,308 Tekjuafgangur kr. 1,899,107. Árið 1919 hefir verið óvenju- lega gott. Þess her þó að gæta, sem eg tók fram í byrjun, að enuþá geta komið útgjöld sem falla á þetta ár, en þó þau væru áæt.luð um 400,000 kr. þá yrði þó tekjuafgangur af ár- inu úhi 1,400,000. Eg gerði ráð fyr- I

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.