Ísafold


Ísafold - 04.10.1920, Qupperneq 1

Ísafold - 04.10.1920, Qupperneq 1
ISAFOLD Simar 499 og 500. Ritstjóri: Vilhiálmnr Finsen. ísafoldarprentsmiðji XLVIL árg. Reykjavik, Mánudaginn 4. október 1920. 41. tölublað. Þorláknr Ófeigsson. liúsagerðar- stjóri ByggingarfélagsiAs skrifaði skynsamlega grein nm Iþetta efni í Vísi í sumar og skýrði aneð út- reikningum hversu miklu ódýrari götugerðin yrði tiltölnlega þar sem trú á félagsframtaksseminni hér á; sambyggingarlag væri haft. landi, enda gefur liðm timnm ekki j Með !þyí ag fyrir sam. mikla ástæðu til Þess- ,-n 1’vt 1 j byggingum hefir ekki verið hrund- legra er það, þegar emhver vottnr 1 .g ^ neinum rökuni) en það lag sést til þess, að meim læri að vmna Byggingarfélagið 0g sambyggingarlagið. Það eru margir, sem ekki hafa Slæm matvara. saman og vera samtaka. Og Byggingarfél'ágið á heiður skilið fyrir þann dugnað, sem það hefir sýnt að koma upp á einu ári byggingum sem svara 6 stórum og vönduðum húsuin með íbúðum fyr- ir 28 f jölskyldur. Menn skyldu ætla, að mesta gagnsemin sem stafar af þessum byggingum, sé sú bót, sem þar með sé ráðin á húsnæðisskortinum í bænum. Bn þar mun sjást lítið högg Þess var getið ^ hlöðunum um á vatni að svo komnu. Aðalatriðið dagiml> a6 það stæði til að sett er það, að hér koma fram félags- j yrði á stofn kommyUa austur á kraftar sem bærinn hefir þörf fyrir, j Seyðisfirði. Slíkt væri náttúrlega og að þeir hafa með steinhúsbygg- j mikið þjóðþrifa fyirtæki; en spurn- ingunni hitt á lag, sem sýnist hag- j irigin er siij munu aðrir landsfjórð- anlegra fvrir bæinn heldur en það j imgar nj0ta góðs af því ? Er það fiskiþorpslag eða löguleysi, sem j ætlunin að ma]|a SVo mikið, að það bærinn hefir vaxið upp í. Hvort j fullnægi öllu landinu! Og þótt svo það er það haganlegasta, sem á j væri> munu ekkí verða settar en. verður kosið, skal ekkert fullyrt, hverjar skorður við því að öll rúg- um, en sporið sýnist að minsta kosti, mjols verzlun lendi þar á einum og ei’ hinsvegar að ryðja sér til rúms þá ætti byggingarnefnd bæjarins að beita áhrifum sínum til þess að það verði alment tekið upp. stigið í rétta átt. Það er sambyggingarlagið, sem saina stað ? Eða réttara sagt, koma ekki þær skorður af sjálfu sér á virðist eiga hér framtíðma og hefði lþann hétt> að svikna rugmj8lið átt að reyna iþað fyrir löngu- Bær- j verði keypt .eftir sem áður, af því, inn væri áreiðanlega að samlögðu að það verður eitthvað ódýraæa? miklu ódýrari, lögulegri og hlýrri ef þetta lag hefði verið tekið upp j MyUan ekki einhlýt. þegar bærinn fór að vaxa fyrir ál-, Nei) malið hefir ekki hlotið lausn vöru. Auðvitað hefði það krafið að | með þvi einu, að mylla komi aust- bygt yrði ur steini, og væri nú líka | nr á Vcstdalseyri. Pyrst og fremst höfum við ekki rétt til þess að bú- leiðslunni. Enda er það sú eina (í þessum mánuði. Hafðí leikhúsið trygging, sem hægt er að gefa. — I geymt leikritið í 5 ár og ekki orðið Myllur sem stofnaðar verða hér á ! úr því að það yrði leikið fyr en nú. landi, verða að vea undir eftirliti, og þær eiga sjálfar að kref jast þess. Eftirlitið strax. En mætti nú ékki strax fara að hafa eitthvert eftirfit með mjöl- kaupum landsins? Hversu lengi eigum vér að vera dæmdir til þess að lifa á tómri þriðja flokks vöru, og oft hreinu og beinu skepnufóðri ? Einokunarvörunum var við hrugð- ið forðum, eu það sem við erum nú látnir éta er eins vont og verra, og þó ráðnm við nú verzluninni sjálfir. Fyrir 5 árum var nafn Hambans ’lítið þekt, en síðan hefir hann getið sér mikinn orðstýr, og því mun stjórn leikhússins hafa verið láð það, að liggja á leikritinu eins og ! ormur á gulli. í Naitionaltidende hefir Haagen Falkenfleth ritað nm leikinn, og far ast honum meðal annars orð á þessa leið: „Það er mikill æskubragur á þessu leikriti, það er lika um tóma æsku, enda lýsir sér í því mikill unggæðisskapur og belgingur sem Áheyrendur höfðu alment tekið leiknum hið bezta og klappað lof í lófa. Sjaldan eða aldrei sést bér fyrsta j kom folki stundum til þess að hlæja flokks hveiti, það ber öllum saman.(þar sem mest alvara var á ferðum. um sem haifa smakkað útlend hveiti pju hak við oll mistökin koma ein- meiri reynslu til að dreifa í stein- húsagerð ef hún hefði verið fyr uPP Mt við ,því iaf einstoknm atvinnurek tekm. 1 anda. sem aUglýsir mylluna, að Það hefir oft verið ritað uin sam-, hann reki hana að eins iaf um- hyggingar og menn ekki verið sam-1 hyggju fyrir almenningi, til þess að mála um þær. Nokkrir hafa haldið liann fái betra mjöl. Auðvitað á því fram, að dreifðu húsin væru 1 þe'tta að vera gróðafyrirtæki fyrst bæði fegurst og frjálslegust og I og fremst, og þannig verður að hefðu að samlögðu fleiri kosti en: skoða það. Nokkur trygging er í samby ggingarnar. Þessari skoðun j því að vísu, að Þórarinn Tulinius er líka haldið fram sumstaðar er- i verður aðalstjómiandinn. Hann lendis, en einkum af mönnum, sem' sýndi það forðum í samkepniimi í búa i stórborgum og eru leiðir á | siglingunnm hingað, að fyrirætlun því lífi og því lofti og rúmi, sem j hans var ékki eingöngu sú, að þéim er þar afskamtað. græða — hann langaði líka til að Hér er öðru máli að gegna. 1 bar- ^ llann Það' áttn vorri við kuldann, skamið og! En llversn lcn^ n^tnr hans Vlð dýrleikaim á öllum sviðum, verðnm ! .^irra mann& mm stJórna 1 vér að fara þá leiðina, sem beinust j 4 * er. Þessi hær er kaldur, óhreinn og j óhæfilega dýr. Og það er hægt að Eftirlit nanðsynlegt. gera hann miklu Mýrri ineð sam- Malaramórallmn hefir verið hafð byggingum, án þess þó að loftið ur að orðtæki um allan heim, áf því versni- Það verður hægt að hafa j að í myllunni er alt af gott tæki- miklu fuilkomnari götugerð og færi til þess að beita smábrögðum ræstingu með slíku byggingariagi j til þess að náungmn trúi malar- sem styttir allar vegalengdir að svo anum til að nota sér það ekki. Það miklum mun. Ankin hlýindi koma er líkt um þá sem mala og þá sem brauð. Og það er þó hart að þurfa að spai’a verðmuninn þar sem hinn hái flutningskostnaður vérðnr sá sami. Og sumir segja að verðmun- urinn sé alls ekki sparaður, heldur sé okkur selt óætið jafn dýrf og góðgætið- Menn hætta að borða rúgbrauð. Um rúgmjölið þarf ekki að tala. Ef flutt verðnr áfram þetta hrat til landsins, sem hefir verið kallað rúgmjöl síðnstu áratugina, þá líð- ur ekki á löngu áður en þjóðin hættir jað éta rúgbrauð, fær við- bjóð á því. Það fer hér á sama hátt og í Noregi. Magaveikisöldin er að renna upp, og hún endar svo, að að þessi fæðutegund sem í rann og veru getur verið kröftng og góð, verður fleygt á burt. 1 Hvað gera bakararnir? Bakarar erlendis eru víðast mjög vandlátir með það efni, sem þeir baka úr. Þeir telja sóma sínnm mis- boðið með því að nota lélegt efni. Bakarastéttin í Kaupmannahöfn er svo þroskuð, að hún gefur bæjar- búum nokkurnveginn tryggingn fyrir því að brauðin séu góð. Og það eru hakararnir sem kæra þeg- ar vond vara kemur á markaðinn, og þeir hætta ekki fyr -en þeir hafa mál sitt fram. Danskt og íslenzkt. lægt fram npprunáleg og fersk til- þrif. Einmitt þegar menn eru að hrista höfuðið yfir því, hvað hlaup- ið er fljótt úr einu og í annað með tilfinningar þessara ungu manna og kvenna í leiknum, einmitt þeg- ar harðast er á því að hægt sé að taka persónumar alvarlega, þá verður mönnum þó að hlnsta eftir hvað þær eru að segja- Tal þeirra i óhundnn máli fellnr í stuðla, því það ern þrátt fyrir alt skáldleg orð sem þær mæla. — Það hefði átt að leika leikritið fyrir nokkrum árum þegaæ það kom út á prenti. Þá hefði það þótt efnilegt verk. Enda hefir höfundurinn uppfylt vonir manna með leikritinu. „Vér morðingjar", sem er mikln þroskaðra verk. — En leikkúsið hefir fundið það skyldu sínia, að leika nú þessa fram smíð þessa gáfaða leikritahöfundar sem er í þann veginn að vinna sér nafn. Og það hefir vandað mjög til allrar meðferðarinnar. 1 Politiken skrifar Sven Lange um leikinn, og farast honum líkt orð, að lei'khúsið ’liafí ekki gert Kainban mikinn greiða, að fara nú að sýna eftir hann óheflað verk, þa;r sem það sé þó nú sannað, að hann geti gert velrk sín vel úr garði. — Hann bendir á að sú sér- staka tilfinninga-undiralda, sem leikurinn hvílir á, hafi ekki náð rétti sínum, enda skorti nær því Sildin. Nokkuð af benni talið skemt. Eitt milliferðaskipið hafði hérnaH alla danska leiliara hæfileika til aó um daginn á boðstólum sneiðar af j sýna slíkt. Hann hælir leikstjórn- tveims konar rúgbrauði í sama j inni að hún hafi lagt sig í lírna ti'l bakkanum. Ajðrar votru fínar og j ,að vanda meðfeð leiksins, en þó þéttar í sér, kinar grófar og laus- i bafi henni ekki tekist að láta eitt ar og lagði af þeim sýrudaun. — i aðalatrðið í leiknum koma fam eius Menn grunuðu hrytann, sem var \ 0g vera. bar. Og það var samband dansknr, um það, að hann gerði þetta til þess að gefa í einu áþreif- anlegan samanburð á dönSku og ís- lenzku verklagi og kaupmensku. Br. ekki af því ehm, a!ð útveggjum fækkar, heldur líka af því, að hinn sífeldi súgur um bæinn heftist mik- ið. í nýjum sambygðum bæjum er- lendis er mikil áhensla lögð á að selja mjólk. Þeir fá skaonmir og mæta tortryggni, ef varan þykir léleg, en þeir fá engar þakkir þótt þeir sén heiðarlegir. Af þessu leiðir að heiðarlegnr at- hefta súginn, og ef þeSs er álitin j vinnurekandi hlýtur að krefjast þörf þar, þá er það ekki síður þörf ; þess ekki siðnr en viðskiftamenn, hér, þar sem aldrei er logn. að opinhert eftirlit sé haft á fram- Konungsgliman. Konungsglíma Kambams var leik- in á konunglega leikbúsinu snemnu ráðherradótturinnar við hinn unga glímumann Hrólf. — Sterklega og djarflega lýsir Kamban þessu — segir hann — Hér kemur fram það sem er mest persónulegt og jafn- framt íslenzkast af þfí sem höf. hefir ritað. En svo ávítar 'hann ai> ur dönsku leikendurna fyrir það, að þeir geti ekki náð þeirri dýpt tilfinninganna, sem þurfi; þeir sén allir í daglega lífinu með þess grannn hræringnm, þeir geti að vísu beitt belgingi og háreisti, en þá séu þeir samstundis tæmdir til hotns. Síldanaflinn í snmar fyrir norð- an var óvenjn góðnr og töluvert aflaðist og á Yestfjörðum. Gerðu menn sér góðar vonir nm það, að sú síld mnndi seljast, þó svo illa tækist til með síldarsöluna í fyrra. Enda var eftirspum nokkur þegar í sumar, og í liaust seldist tölnvert af áflanum með viðunanlogu vorði. En það fylgdi með, að meta ætti síldina eftir að hún væri komin á afhendingai’stað 1 Svíþjóð, og verð ið þvi skilyrði bundið, að síldin væri alveg óskemd- Svo sem kunnugt er var mikið af gömlu tunnunum hér á landi í sumar þegar veiðin byrjaði. Yoru þær vitanlega notaðar og síldin send út í þeim. Frá Svíþjóð berst nú sú fregn, að mikið af farminum sem Borg flutti til Svíþjóðar hafi verið dæmt u’ emd vara þegar þangað kom, og \ iðtakandi því neitað að veita henni viðtöku og borga hana.Að líkindum er þessi síld óseljanleg, og er það eigi lítið tjón fyrir þá sem eiga hana. Auk alls kostnaðar við afl- ann, tunnnr, salt, verkalaun, farm- gjald o. fl. verða sendendurnir meira að segjia að horga útflntn- ingsgjald af síldinni. Kunniigir menn kenna því um, að síldin hafi verið söltuð í ganlar tnnnur. Það má vel vera að svo sé, en hitt er víst, að þótt tonnurnar séu ársgamlar og séu eitthvað farn- ar að gefa sig við geymsluna, þá. má gera þær sem nýjar aftur með því að láta á þær ný bönd Vitum vér til þess, að eitt útgerðaifélag- ið, sem einna mesta síld aflaði í sumar, saltaði mestan hlnta aflans í gamlar tunnur. En þær höfðn all- ar verið aðgættar í vor og gert við þær sem laskaðar voru- Allur sá hluti aflans sem þegar er komin til útlanda, hefir reynst ágæt vara, og það mun og vera svo með það sem enn er ófiarið héðan. Það er því miður hætt við því, að atvik þetta geti haft tölnverð áhrif á eftirspurn og verð þeirrar síldar, sem enn er óseld. Að minsta kosti fyrsta kastið. Því það mun vera svo, að um 30 þúsnnd tunnur af íslenzkri síld var boðið út í Kanp mannahöfn fyrir nm vikn síðan, en það kom ekkert boð í hana. Það munn vera nm 2200 tunnnr, sem eigi stóðust matsraun sænsku matsmannanna. Það er sem hetur fer ekki nema örlítill hluti af árs- framleiðslnnni, en stórtjón samt.

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.