Ísafold - 04.10.1920, Page 2

Ísafold - 04.10.1920, Page 2
2 ÍSAFOLD flíar fær AlþJðnbL (é? AlíþýðuMaði/ð heldur erm áfram rúgmjölsþvættingi sínum, þótt sú staðhæfing Iþess hafi verið rekin of- an í það, að Morgunblaðið hafi vit- að um vörukaup eins eða annars í Hafnarfirði, og því hafi verið sýnt það og sannað, að meðmæli þessa hlaðs með skipun verðiagsnefndar- innar hafi á englan hátt verið sprott ið af hlífð við einn eða annan. En þessu umrædda hlaðviðrini er svo háttað, að þótt því sé bent á vit- leysur þess, og sýnt fr(am á ósann- söglina, ýkjurnar og Mekkingamar sem það lætur rigna eins og synda- flóði yfir lesendur sína, þá skipast það ekki lað heldur. Það telur sig bafa fengið einkarétt á ófantöldum sérkennum. Og þann rétt vill 'það nota út í ystu æsar. Morgunbiaðið vill taka það fram, að það telur það á engan hátt skyldu sína, að fylgjast með í vöru- ífaaupum einstakra manna á landinu og engu fremur þeirra, sem eiga í því. Það telur sig geta mælt með jafn sjálfsögðum ráðstöfunum eins og veðlagsnefndars'kipun fyrir því. Og það þykist þess fullvíst, að það sé íslenzkri allþýðu margfalt ham- ingjudrýgra en það blaðið, sem ihrópar um það seint og snemma, að það sé málsvari hennar, vörður hennar og von, en hefir þrásinnis sýnt það, að það vinnur á móti nauð synjamálum alþýðumanna, af ein- tómu skilningsleysi á þörfum þeirra, Og það núna síðast með því að mæla á móti verðiagsne'fnd hér stjóranum kæmi meðalið, sem gerði henni fært að gera verkfali. Er- lendir æsingabræður mundu hlaupa undir baggann. Hvers vegna er þessu haldið leyndu? Það ætti að lögbjóða, að slíkur „innflutn- ingur“ væri gerður alþjóð opinber. Því þá vissi hún „hvers hún má vænta úr þeiri átt‘ ‘. Morgunblaðið getur ekki orðið við þeirri bón Alþýðublaðsins, að birta nöfn þeirra maama sem eiga það. í fyrsta lagi lítur það svo á, að hvorki varði Alþýðublaðið eða aðra um það- Og í öðru lagi er öll- um erfitt að verða við tilmælum þess blaðs, sem enginn virðir og allir vita, að kostað er mestmegnis af erlendu fé, til óheilla fyrir ís- lenzka þjóð. Er fimbnlYetnr í aðsigi? i. Vísir flytur grein 21. sept. um hafstraumana. Þar er lögð fram sú spurning, hvort Golfstraumurinn muni vera að leggjast frá Evrópu- ströndum. Blaðið getur þess, að óvenju kalt hafi verið á Englandi nú í sumar, og þess hafi verið getið til, að Golf- straumurinn væri að leggjast frá Evrópuströndum. Sagt er að ensk- ur útgerðarmaður hafi það eftir skipstjórum, sem nýskeð eru komn- ir vestur um Atlantshaf, að þeir hafi orðið þess vísir, að Golfstraum urinn hafi breytt stefnu sinni. — í Reykjavík, þar sem dýrtíðin sverf ur mest að. En það er eitt atrði þama í síð- ustu grein blaðsnepilsins, sem það hefði helst ekki átt að hreyfa við. Það heggur þar áreiðanlegaofnærri sjálfu sér. Blaðið leggur til, að það sé „lög- boðið, að opinbera hverjir leggi fé til pólitískra blaða, þegar ekki stendurpólitískur flokkur bak við.‘ ‘ Blaðið er altaf frjótt af uppástung- um. En það vill skorta á vit í þær. Nú væri ekki iir vegi að bera þá saklausu spumingu fram, hverjir leggi fé til útgáfu Alþýðublaðsins. Það getur þesis auðvitað jafnframt uppástungunni, að Alþýðnflokkur- inn gefi það út. En það hefði getað sparað sér þá yfirlýsingu. Það er öllum almennigi kunnugt, að það blað verður að leita út fyrir land- steinana, til þess að lifa. Jafnaðar- menn í Danmörku mundu ef til vill geta gefið einhverjar upplýsingar um það, hvers konar erindi ritstj. Alþýðublaðsins ætti á fund þeirra. Og það er jafnvel ekki alveg óhugs andi, að þess hafi verið farið á leit við Bolshvíkinga, að þeir sendu nokkrar þúsundir rúbla hingað til þess að vinna skoðunum þeirra fylgi og styrkja Alþýðublaðið. Að minsta kosti hefir einn aðstandandi blaðsins farið á fund þeira. Og menn geta sér til, að vatn hafi kom ið í munn ritstjóa Alþýðublaðsins, þegar hann heyrði um fúlguna, sem Bolshvíkingar huðu enska bliaðinu „Daily Herold“. Það mátti ýmis- legt gera með það fé hér á landi, gera verkfall, æsa, stækka blaðið, og lifa fyrir þá sem ekkert nenna að vinna o. s. frv. Sú saga gekk hér um bæinn með- an ritstjóri Alþýðublaðsins var er- lendis, að með heimkomu hans mundi viss stétt manna eiga von á ríflegri kauphækkun, því með rit | Hann rennur eftir þeirra sögusögn | ekki austur eins og hann hefir á- ■ valt runnið- Þó segja þessir menn, ! að straumur þessi sé fult eins heit- j ur eins og hann á að sér að vera, í en enga hafi hann hreyfingu til ; austiirs. i I Þetta þykir mörgum undrum ! sæta, og óttast að flmbulvetur í i j Evrópu sé í nánd. — Og vissulega ] væri ísaldartímabil væntanlegt, ef | Golfstraumurinn legðist frá strönd- ■ um Evrópu fyrir fult og alt. II. Það er mín trú, að hinar gömlu ísaldir, sem gengið hafa yfir norð- ur hluta Evrópu hafi eingöngu or- sakast af stefnubreytingu Golf- stiaumsins. Hafi straumurinn runn ið úr Karabiskaflóanum út í Kyrra- hafið, þá hlaut meðal árshiti Evr- ópu að vera 5 gráðum á C. lægri en hann nú er. En svona mikil lækkun ársmeðalkita álfunnar mundi gera hana mestalla mönnum óbyggilega fyrir kulda sakir. Þá mundu jökl- ai leggjast yfir öll Norðurlönd og höfin fyllast af ísum. Að þessu hafi einu sinni verið svona farið má færa góð rök. — Hvað eftir annað hefir loftslagið í ýmsum löndum tekið miklum breytingum. A þetta bendir jarð- sagan. Mörg lönd hafa hvað eftir annað ýmist risið úr sjó, hækkað eða verið undir sjó, sem hafsbotn. Þetta sýna best kolalögin víða. — Eftir breytingu milli láðs og lagar hefir vitanlega orðið tilsvarandi breyting á veðurfarinu. Sumir þeir hafstraumar sem nú ráða svo miklu um loftslag landanna hafa sumpart eigi verið til, eða þá haft alt aðrar stefnur en þeir nú hafa.. — Sami straumurinn hefir hvað eftir annað ! hlotið að breyta rás sinni. Einn af þessum straumum erl Golfstraumurinn. Það vita menn nú að Mið-Ameríka var eitt sinn undir sjó, og því samgöng milli Atlants- hafs og Kyrahafs. Þá gat enginn Golfstraumur runnið um Atlants- bafið eða vermt Norður Evrópu. Margt bendir til þess að eiðið mikla milli Suður og Norður Ameríku hafi hvað eftir annað sigið í sjó, og risið úr honum aftur. Enginn veit hvenær það síðast var hafsbotn Það eru mestu líkur til þess, að Golfstraumurinn hafi runnið á ís- öldunum gegnum þetta eiði, sem þá var haf og út í Kyrrahafið. Þá voru Pólstraumarnir einvaldir og af kulda þeirra hafa ísialdatímamir myndast. Þegar hlýnaði aftur að nokkrum mun um miðbik ístímans — svo vel má tala um 2 eða 3 ísaldir með meira eða minna hlýjum köflum á milli — þá hefir eiðið vitanlega ihafist nokkuð upp. Minna hefir þá runnið af Golfstraumnum út um það en áður og eftir. Hefir þá nokk- uð áf honum runnið sömu leið og hann nú rennur, austur og norður um Atlantshaf. Það er nú sannað, að ísinn á ís- tímanum lá eigi yfir Síberíu og Al- aska. —- Þar sem nú er Austur Sí- bería hefir áður verið haf. Þar er nú mjög lágt land. Hafi nú þarna verið hafsbotn á ísöldinni, er vel skiljanlegt hvernig á því hefir stað ið, að bæði Síbería og Alaska voru íslaus á ístímanum. Þá hlaut svarti straumurinn að renna inn í íshafið og verrna Síbeíu og Alaska. Þar hiaut því að vera íslaust, þótt Norð- urlönd væru hulin jökli. Þessi Svartstaumur, sem einnig kallast Japanslti straumurinn, hefir bægt öllum heimskautaísnum frá Alaska og Síberíu ströndum. Haun hefir aftur á móti rekið hann suður til Rúss'lands og norðurstranda Nor- egs. Þá lilutu istrandir þeirra að fyllast með hafísnum, og veðráttau að verða lík því, sem nú er á Græn- landi yfirb.itt, og öi' fjöll að lý ast jöHiitis. — Nú er ísöld á Gvæn- landi af því að Pólstraumurinu rennur þar um landið og færir því ísa, og þar með kalda loftstraum- ir.n nema allra syðst.Ef Golfstraum urinn rynni um landið, væri þar eins hlýtt og í mörgum Evrópu- löndum. Einhver doktor Keller hefir bor- ið fram þá tilgátu, að á ístímunum héfi Golfstraumurinh runnið úr Karabiskaflóanum og út í Kyrra- hafið- En jafnframt hafi meira eða minna af Svartastraumnum runn- ið inn í íshafið um Beringssund, og vermt Síberíu og Alaska. Eg hefi hvergi séð þessa tilgátu studda, né heldur séð röksemdafærslu hans. — Mér hefir fal'lið þessi tilgáta vel í geð, og bendi því á ýmislegt, sem mælir með henni, og eigi þarf djúpt að grafa eftir. Það er nú sannað af dýra- og jurtaleyfum, sem fundist hafa í is- aldarlögunum á Norður-Þýzka- landi, að ísaldartíminn hefir dunið á skyndilega, en ekki smátt og smátt með aðdraganda. Golfstraum urinn hefir breytt stefnu sinni skyndilega. Hið sama 'hefir átt sér stað, þegar loftslagið kólnaði í Sí- beríu, síðast á ístímanum. Fundist hafa. í Síberíu meiri og minni leyfar af 20 þúsund mammút dýrum. Eitt dýrið fanst óskaddað, gaddfreðið, og átu hundar kjöt þess með góðri Íyst. Hefði þar kóln að smátt og smátt, eins og áður hefir verið kent, hlaut dýrið að rotna. Það hefir aldrej þyðnað frá því það fraus nýdautt. En skiljanlegt er það, að heljar- vetur komi í Vestur-Síberíu skyndi- leg-a., ef Austur-Síbería nálægt Ber- ingssundi hefði á sama ári risið úr sjó og þá að ein.s mjótt sund orðið milli Asíu og Ameríku, eins og nú er. Svarti straumurinn gat eigi að neinum mun runnið um þetta sund, femur en nú. Svo er jurtagróðri farið nú í Síberíu, að eigi gæti þar lifað mammútdýra hjarðir, eins og á ístímanum. Dýrin hlutu að falla skyndilega. Það benda leyfar þeirra á. Þau höfðu engan tíma til þess að flýja suður í lönd undan þess- um ófögnuði lífsins- ísaldartímanum hefir lokið þeg- iar Golfstraumurinn hætti að renna út í Kyrrahafið og Svarti straum- urinn hætti að renna inn í íshafið og reka Pólísinn að Rússlandi og Norðurlöndum. Þetta finst mér ein föld skýring á því hvemig ísöldin hefir til orðið og ísinn vaxið. Hitt er ótrúlegra, sem sumir hafa haldið fram, að í byrjun ístímans hafi heimskautin færst til og stefna jarðmöndulsins þá verið óvanaleg, svo þau lönd sem ísinn lá yfir voru nær heimskautinu en þau nú era. Eftir þessu hlaut hver staður á yf- irborði jarðar að haifa haft aðra afstöðu til heimskautanna en nú. Samkvæmt þessari tilgátu á ís- land að hafa legið all sunnarlega á hnettinum á Míósentímanum. Þá var hér svo hlýtt loftslag, að vínvið ur, hnottré, hlynur o. s. frv. uxu hér. — Leyfar af Iþeim trjátegund- um finnast hér í Surtarbrandslög- um. — Eftir sömu skoðun á land- ið laftur á móti að hafa legið mifalu nær norðurheimskautinu á ístím- anum en það liggur nú. Við þetta er margt að athuga og hefir því þessi tilgáta eigi fengið aílsherjair viðurkenningu, fremur fremur en ýmsar aðrar til'gátur um orsakir ísaldanna. — Hví lá t. d. eigi ísinn á ístímanum yfir Síberíu og Alaska? Hafi norðurheimskaut- ið fært sig, þá hlaut tilsvarandi brevting að verða á suðurheim- skautinu. En þar var einnig meiri ísalög lengra norður en síðar hefir verið- Alaska og Síbería gátu þá eigi verið fjær norðurheimskautinu en sum þau lönd, sem ísinn var magn- aður á eða lá yfir. Hér er hvað á móti öðru. Og með engu móti hafa þau ísa- lög, sem legið hafa yfir Vestur- Indland, Afríku og Ástralíu á Perm tímanum orsakast af færslu heim- skautanna- Annað hvort hafa haf- 'strauma breytingar valdið þeim eða þá hitt, að lönd þesSi hafa risið þá mjög úr sjó, eins og mörg önnur lönd fyr og síðar. — Við miðbaug eru jökulmörkin 5—6 þúsund m. yfir sjó. Þau fjöll eða lönd sem svonia' hátt liggja, eru hulin jökli um ár og aldir. (Meira seinna). S. Þ. Skvrsla alþýðuskólans á Eiðum 1919—1920. Eiðaskóli var settur í fyrsta sinn 20. okt. 1919. Er það altaf merk- ur viðburður í sögu hverrar þ.jóðar, þegar nýr skóli er opnaður ungum imönnum og konum. Og það því fremur, sem færra er um skóla. En í iandi hér er eins og öllum er kunnngt lítið numið land að því leyti, er alþýðnskóla vora snertir. Þeim þarf að f jölga, ef vér eigum að fylgjast með í skólamálum og lýðmentun annara þjóða. Við þurf- um skóla, sem allir hafa erindi í, þar sem grundvöllur fæst undir framtíð uppvaxandi kynslóðar í landinu. Það sést þegar á aðsókninni að þessum skóla, að þeir þurfa ekki að standa tómir. Er mikil aðsókn á fyrsta ári, að 31 nejpandi skuli sækja skólann. Islenzk álþýða er ekki að eins lestrarfús. Hún er engu minna þekkingar- og námfús. Kennarar hafa verið 5 við þenn- an skóla og sá 6 nokkum hluta vetrar. Verkleg námsskeið voru haldin bæði búnaðamámsskeið og í heim- ilisiðnaði. Bókasafn skólans er að vonum ekki auðugt ennþá, en þó allálit- legur vísir. Tók skólinn við hóka- safni búnaðarskólians; voru það tæp 500 bindi. En síðan hefir honum gefist bækur, og hann bætt við sig keyptum bókum. Bóklegar kenslugreinar voru: íslenzka, íslendingasaga, stærð- fræði, náttúrufræði, grasafræði, heilsufræði, mannkynssaga, félags- fræði, enska og söngur. Auk þess teiknun. Ummæli Poul Geleffs um banniO Gersamlega áhrifalaust í Banda- ríkjunum. Jafnaðarmannaforinginn Poul Geleff, sem um eitt skeið var m jög umtalaður á Norðurlöndum fyrir byltingaskoðanir sínar, er nýlega kominn heim til Danmerkur eftir hér um bil 50 ára f jarveru. Hann hefir látið uppi álit sitt um áhrif vínbannsins í Bandaríkj- unum. Hefir hann haft gott tæki- færi til þes'S' að mynda sér réttar skoðanir um vínbannið og hvernig það fer af stöfnum. Hann heldur því fram, að það sé „humbug“ að ætla sér að ,,þurka“ nokkurt land. Eða að minsta kosti hafi það reynst það í Ameríku. — Fyrst og femst sé það hégómi ein- ber, vegna þess, að vínbanninu hafi veríð komið þar á án þess að tekið væri tillit til hins eiginlega þjóðar- vilja. Banninu hafi verið þrýst fram á ódrengilegasta hátt. Sé það flokkur einn í landinu, öflugur og æsingamikill, sem barið hafi það í gegn með fjárstyrk einum- Því ag hann hafi yfir að ráða ógrynni fjár. Sé það mál manna, að Rocke- felier leggi til miljón eftir miljón. Og fénu er ausið út gegndarlaust. Og það sé altalað, að ýmsir með- limir öldungaráðsins hafi verið mút að ti'l þess að greiða lögunum at- kvæði. Og nú sé svo komið, að sjálf- ir þingmennirnir telji það þýðing- arlaust að h'alda við lögum, sem brotin séu daglega a.f 30 miljónum manna. Enda, sé nú komið svo, að vín sé selt og haft um hönd nær því opin- berlega, sérstaklega í Chicago og New York. Og þetta fari fram á hinn kátlegasta hátt oft og einatt. Til dæmis hafi hann sjálfur orðið að drekka vín — úr tebollum. Þá getur Geleff þess, að bannið hafi stórhættuleg áhif vegna þess

x

Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.