Ísafold


Ísafold - 04.10.1920, Qupperneq 3

Ísafold - 04.10.1920, Qupperneq 3
ISAFOLD 3 útflutnings sem það hafi í för með sér úr Bandaríkjunum. Áður hafi jafuaðarlega flutt inn á ári 2. milj. En nú flytji jafn margir út. Því þetta sé flest verkamenn. G-eleff segir frá einni sögu, sem sýnir átakanlega, hve eftirlitið með innflutningi víns er einskisvert. Hann liafði búið mörg ár í Col- orado, liggja landamæri þess að landamærum Mexico. En þar er ekkert vínbann. Sé því svo að segja dagiega flutt inn yfir landamærin óhemju mikið af víni. Og það sé gert með hinum kátlegustu aðferðum. Þannig hafi til dæmis cinn daginn farið líkfylgd yfir landamærin, mjög hátíðlega og aJl- vörugefið, Fremst fór vagninn með kistuna hlómskreytta á sorgartjöld- uðum stólum, en á eftir fylgdu sorg bitnir aðstandendur og vinir. En 'kistan var full af viskýflöskum. Geleff fuliyrðir, að bann sé sann- færður um, að sögu bannsins sé lok- ið í Amieríku eftir tiltölulega fá ár. Nýtt fóðnrefni handa kálfnm. Nokkru fyrir stríðið var mikill áhugi bænda fyrir því, í ýmisum löndum, að fá samsett ýms næring- arefni handa ungkálfum, sem væru jí9ifngildi nýmjólkur, og gætu kom- ið í hennar stað. Ymsar tilraunir voru gerðar, en misjöfn reyndist útkoman af þeim. Loks tók verk- smiðja ein þetta fóðurmál að sér, og henni hepnaðist að bria til það fóðurefni handa uingkálfumf, sem allir, þeir er reynt hafa, lofa og vegsama. Og það er ekkert skrum, lofið sem ,,K iss o“ fær. En svo 'heitir fóðurefni það, sem hér ræð- ir um- Verksmiðjaii sem býr til þetta „Kisso“ heitir Nordi.sk Foderetof- fa'brik As. í Kaupmannahöfn. Hún hefir látið rannsaka þetta efni ræki lega bæði vísindalega og verklega, síðastliðin 10 ár. Hafa margir stór- hændnr og mörg fyrirmyndarbú þrautreynt Kiisso og gefið því ein- dregin meðmæli sem hollu, létt melt anlegu og ódýru ungkálfafóðri. — Einnig hefir það verið reynt á svínabúum handa grísum og gefist, þar ágætlega- Kisso-efnið jáfngildir nýmjólk, hefir öll efni sem eru í henni og í eins meltanlegum efnaisamböndum. Það getur því komið í stað nýmjólk urinnar handa k'álfum. — I öðrum löndum ber mikið á veilkindum, einkum í meltin'garfærum á ung- káflfum og grísum- En þeir sem hafa notað þetta, Kisso, ber öllum saman um að það bæti heilsufar iþessa ungviðis, og heri aldrei á þess um alkimnu magakvillum á kálfum sem fóðraðir eru á því. Efnafræðisrannsó'kn á Kiísso frá efnarannsó'knaretofu V. Steins sýu- ir, að það 'hefir að innihahla þessi efni: Holdgjafasambönd .. ..16,56% Feiti ................ .. 31,40 — Holdgjafa'l. efnii (Eik'stra) 29,04 — Viðarefni . 8,80 — Steinefni (aska)...................... 5,60 — Vatn.................................. 8,60 — Samtáls 100.00 % Af holdgjafasamböúdum voru 2,65% hrcint köfnunarefni. Af mörgum tilraunum, sem gerð- ar hafa verið með fóðrun á „Kisso“ frá merkum stöðum, hefir það kom- ið fram, að 75 gröm af því eru jafn- góð til næringar handa ungkálfum og 1 líter af nýmjólk, 'sé ]>að gefið í 1 liter af undanrennumjólk. Aftur á móti þarf hérumbil 140 gröm af Kisso ti'l þess að jafngillda 1 liter af nýmjól'k, sé vatn haft í staðinn fyrir undanrennn. En það er eigi reglan ytra, að nota vatn eingöngn, heldur annaðhvort Kisso með und- anrennu, cða nokkuð af nýmjólk, blönduðu vatni og Kisso. Útlend- ingar nieta hieldur aldrei undan- irennuna mikiíls. Þeim verður hún eigi eins nothæf og okkur Isflend- ingum, sem annaðhvort notum hana í graut-a eða iþá til s’kyrgerð- ar. Til ostaigerðar er hún útlending- um lítilsvirði, því verð undanreunu- O'Stanna er lágt. Sama er að segja um notkun 'þeirra á undanrennu til svínaeldis. Þar er verðmæti henn ar eigi mikið, á móts við ým'sar aðrar fóðurtegundir. Fyrir stríðið reiknuðu t. d. Danir undanrennu- líter 1%—2 aura virði. — Af þessu 'leiðir, að mjólkurverðið þar var á þeim árum tiltölulega iægra en hjá okkur íslendingum. — Það var að- aðlega feitin í mjólkinni, sem Dön- um varð mi'kið úr, og sem þeir sótt- ust mest eftir. — Það er cinnig af þessum ástæðum sem útlendar þjóð- ir, einkum Danir, hafa hvað -eftir annað reynt að framleiða það fóð- ur, sem gæti komið í istað feitinnar í mjólkinni handa ungkáifum. Þegár kálfamir eru 3—5 daga gamlir, má fara að gefa þeim Kisso, til þess að minka við þá nýmjólkur- gjöfina. Er þá höfð undanrenna eða vatn með Kisso, ásamt ný- mjólkinni. I 5 daga. er nýmjólkur- skamturinn jafnt og þétt min'kað- nr, en að sarna skapi er mjólkin drýgð með undanrennn eða vatni, 'ásamt Kisso-efninn. Eftir það þarf enga nýmjólk handa ká'lfum, held- ur aðeins undanrennu og Kisso, nem,a vatn sé notað með Kisso, þá lítið eitt af nýmjólk með því. — Hvort heldur sem menn nota und- anrennu og Kisso, eða vatn, Kisso og nýmjólk, hefir litið að segja fjárhagslega. Og káflfunum má standa það á sama líka, með tilliti til þoss, hvernig þeir þrífast. Kisso e rhrært sun'dur í mjól'k eða vatni og hrært svo í saupi þessa áður en kálfunum er gefið það. Bezt að hræra það í sundur í blikk- fötu. Oæta þess vel, að Kissoefnið setjist ekki á hotn fötunnar eða fari í kekki. Þess vegna þarf að hræra þetta Kisso-mjöfl eða duft vel í sundur. TJndaurenn,an eða vatnið, sem 'kálfunum er gefið með Kisso í staðinn fyrir nýmjólkina, þarf að vera ‘lítið eitt volgt. hérum- bil 30 gr. eða hérumbil nýmjólkur- volgt. Ef undanrenna og hæfitega. mik- ið af Kisso er notað, Iþarf enga ný- mjólk. að gefa kálfum, en ef vatn er aftur haft í staðinn fyrir undan- xennu, þá er talið réttast að gefa nokkuð með af nýmjófk. Hve mik- ið það er, sem þá þarf af nýmjólk, segja menn ýmist um. Þó (þarf eigi meira en í rneista lagj helming ný- mjólkurinnar. Ef t- d. hæfiflegt þyk- ir að gefa kálfum 4 lítra a dag, íþá er kappnóg að gefa þeim 2 lítra af nýmjólk og 2 lítra af volgu vatni ásamt 260 gr. Kisso. Þegar kálfur- inn er 6 vikna gamall, má hætta að gefa hoiium nýmjól'kina, heldur að eins vatn og Kisso. En 'þá verður Kis'soskam turinn að .aukast að sama skapi.’Ef undanrenna er liöfð, þá þarf ekkert vatn, og sé 'kálfunum gefnir 4 lítrar á dag af undan- rennu, þá verður Kissoslkamtnrinn aðeins 150 gröm á dag. — Sumir hafa líka undanrenmina, blandaða með vatni og auka þá um leið til- isvarandi Kissogjöfina- Eg er í engum vafa um það, að bændur í grend við Reykjavík, sem selja mjólk daglega t.il bæjarins, Iiefðu langmestan hagnaðinn af því að nota þetta Kisso til kálfaeldis til þess að ispara sem mest nýmjóilkur- gjöf þeirra. Og mundi vel mega afla kál'fa fyrstu vilkurnar — að fyretu kálfsvikunni frátalinni — á 1 líter af nýmjólk, bflandaðri 3 lítrum eða eitthvað þar um ,af volgu vatni, sem hæfilega mikið af Kisso væri hrært saman við. Amuars er nýmjólkurgjöf kálf- anna ærið mismunandi mikil. Al- gengt er að drýgja nýmjól'kurgjöf þeirra með ýmsu skbli, ein'kum þeg- ar iíður 4 eða þegar þeir hafa far- ið að eta hey. Sumir gefa þeim und- anrennu með þegar þeir eru þriggja vikna gamlir. En 'bezt mnndi þeim, og ódýrasta eldið, að fá Kisso með skolinu eða mjóflk- inni. Eg hcfi heyrt flesta gera ráð fyrir því, að til þess ,að ala upp •kálf sæmilega, þyrfti hann að drekka samtals um 200 lítra af 'ný- mjólk. Ef eg tek nú til fyrirmyndar í þessu tilraunir þær, með Kissogjöf handa kálfum,sem gerðar hafa ver- ið á tilraunabúinu Sedrehorg í Dan- mörku, þá ætti ,að mega lalla upp kálfa frá því þeir eru hérumhil vikugamlir með því að gefa þeim 1 líter af nýmjólk á dag og 3 flítra vatns + KisSo. — Hér er tekið til- lit til þyngdarmismunar íslenzkva og danskra kálfa, eftir því sem n.æst verðnr komist. Qp.rimi iiú xáð fyrir,.að. 8 tvrstu dagana sé kálfinum gefnir 24 lítrar af mjóflk og samtals 42 kg. af Kisso. En svo úr því einungis 1 líter á dag. Ef nú gengið er út frá 200 flítrum til handa kálfinum yfir alflan > mjolkurgjafatíma hans, ]>á má ætla að spara mætti með þessari Kisso- 'g’jöf 140 lítra. Eg ætlast til þess, að þegar kálfurinn er 6 vikna, sé liætt að gefa honum nýmjólk, en þangað tifl, frá því hann er 8 daga gamall, 1 nýmjóflkurlíter á daig. Nú mun 1 kg. af Kisso kosta 2 kr. og 10 aura hvert kg., ef nokkuð er 1+ypt af íþví í einu ('eigi fáein kg.). Þegar nú 130 gröm af Kisso með vatnsgjöfinni jafnast á við 1 líter af nýmjóflk, þá er það 27,3 aur. sem þessi 130 gr. kosta. En gerum nú þetta 28 aura. En injólknrlíter- inn (nettó) á 93 aura, þá er hér sparað 65 fyrir hvern ný- mjólkurlíter, sem sparaður er með Kisso. Þetta er ekkert smáræði- Svo getur hver og einn fundið það út sjálfur, hve mikill yrði hagnaður af Kissogjöfinni, eftir því hvort undanrenna eða vatn ásamt Kisso væri gefið kálfunum. IJpp til sveita verður hagnaður- inn minni, en þó skilst mér, að und- ir flestnm kringumstæðum yrði hann allmikill. Það fer eftir mark- aðsverði mjólknrinnar, hve Ihagn- aðurinn verður mikill. Bóndinn, sem ekki getur selt mjóflk, >af því enginn er markaður fyrir hiana, verður að meta hana eftir fram- leiðsiukostnaðinum. En hann getur verið nokkuð mismunandi á hverj- um stað. En einnig má meta hana eftir næringargil'di hennar á móts við aðrar fæðntegundir. Einnig má í sveit meta gildi nýmjólkur þeirr- ar, sem kálfum er gefin, með því að j athuga, hve mi'kið smjör fæst úr þeirri mjólk og svo 'hve mikið af skvri, þar sem hægt er að selja það til 'kaupstaðanna. En það 'hefir líka sitt góða gildi tifl lieimilisnotkunar. S. Þ. Bökmentir Gunnar Gunnarsson: Dreng- urinn. — Þorsteinn Gíslason þýddi. Útgef. Þorsteinn Gísla- son. „DrenguriniT er að sumu 'leyti frumlegasta saga Gunnars Gunn- arssonar. Engir íslenzkir skáld- sagnafliöfundar, og sárafáir erlend- ir,hafa tekið þetta efni til meðferð- ar: harnið í manninum, æskuein- 'kennin, sem h.afldast alla æfina og móta alt framferði og sálarlíf mannsins fram í -síðustu siglingu hans út í dauðann á hafísnum. Það þarf áreiðanlega mikla dirfsku til þess að takast á hendur lýsingu á sálarlífseinkennum og æfiferli þess mamis, sem afldrei vex frá æs'ku sinui, alt af er utan við alvöru og áhyggjuþunga lífsins og alt af leitar sér svölunar í því, sem fulliþroska mönnum finst ófufll- nægjandi og einskis nýtt. En Gunnar hefir leyst þetta meira en vel iaf hendi. Sumt í sálar- lífi og skapferlisein'kennum þessa fullorðna harns, er skarplega lýst og af ágætum sálfræðiislegum skilningi. Persónan hefir vaxið með höfundinum svo trúlega og orðið honum svo nákomin, að liann op)i- ar leyndustu afkyma í sál hennar, iiíJijtuaa, mftSnr finmir, að hlutu einmitt að skapast í svona sál. Með því að líta á fyrirsagnir kaffl anna í sögunni, sér maðnr hvernig lífið er að smáopnast fyrir „drengn- um“, livernig sjóndeildarhringur- inn stækkar-og áhrifunum fjölgar. Fyrst kemur „drengurimi og áin“. Elfan neðan við túnfótinn er hon- um mesta undrunarefnið fyrst. — Barnshugurinn staðnæmist við hana Þá beinist athygli hans að haifinu. Því hafið gleypti ána. „Drengurinn og dagarnir“ heitir þriðji kaflinn. Tíminn vekur eftirtekt barnsins, dagarnir, sem koma og fara, þeasi sífelda endurtefcning knýr á hug hans. Og svo kemur allvara lífsins, dauðinn. Líf ið er að sýna honum ný og ný svið. En nú fer athyglin að beinast að honum sjálfum, heinast inn. Hjarta flians vekur eftirtekt bams. Tilfinningar sem hann gerir sér grein fyrir, fara að móta hugs- anir hans. Og svona koll af kolli. Hann vitkast og lærir, vex og tek- ur á móti lífsreynsllu — en er alt af sama barnið, alt af dengurinu. Hann f jarlægist mennina en tengist náttúrunni því fastar. Þegar hann gengur um hljóða vornótt einn úti, finst 'honum nóttin lifandi vera: „En hvað náttúran getur verið hlíð — Blíð eins og móðir, alúðleg eins og unnusta. Hér geng eg með nótt- ina við Mið mér“. Þetta minnir á sumt í Pan Hamsuns. En sagan er fremur efnislítil. Yeldur þar nokkru um, hve sögu- hetjan sjálf er talkmörkuð. Um- hverfið er þröngt og maður fær lítið skygnst út. fyrir það, sem er að gerast í sál Skúla. Það hrærist ekki nema eitt líf í sögunni. Höf. (hefir auðsjáanlega einbeitt öíllum skáldmætti sínum að því að lýsa þessu eina 'lífí sem best, steypa þessa einu sál sem fullkomnasta. En s-agan verður við þetta tómlegri og jafnvel þreytandi á köflnm. En það er í benni þungur undirstraum- ur, sem heldur manni föstum þrátt fyrir það. Örlög ,drengsins‘ standa manni ékki á sama, þegar byrjað er að lesa- Maður finnur, að þama er sérstæður maður á ferðinni, ný- stárleg sköpun. Sumir hafa fundið að því í þess- ari sögu, hve endirinn væri hörmu- legur: „drengurhm“ beret með ís á haf út — út í dauðann. En einmitt þannig hlutu æfilok hans að verða- Hann hafði aldrei runnið saman við þetta líf, altaf staðið fyrir ntan það, verið svo sem í öðrum heimi. Dauða hans hlant því að bera að 'höndum með sér- stökum hætti. Hann gleymir sér á ísnum, gleymir lífinu, gleymir hætt unni, gleymir öllu öðru >en því, að hann er til. Þessi1 maður gat ekki dáið heima í rúmi sínu, umkringd- ur grátandi ættmennum >og vinum. Einn lifði hann. Einn hlaut hann að sigla út í dauðann. Þýðingin á hókinni er mætavel gerð. Maður á bágt með að trúa því, að sagan sé upphafflega sfcrif- uð á erlenda tungu, svo íslenzkt er alt yfirbragð málsins. J. B. A fimmtugs afmæP konungs, síðasta snnnudag, siendu forsetar Alþingis konungi vorum svohljóðandi hamingjuóskaskeyti, á íslenzku: Konungurinn Khöfn. Sem fors'etar Alþingis leyfum vér oss lotningarfylst fyrir hönd íslenzku þjóðarinnar að færa yðar hátign hugheilustu hamingjuóskir á fimtugsafmæli yðar. Jóh. Jóhannesson. Guðm. Bjömson. Ben. Sveinsson. Sama dag sendi konungur þakfc- arskeyti til forsetanna á íslenzkri tungu, og mun það vera í fyrsta skifti, að hann gerir það: Forsetar Alþingis. Þakka innilega fyrir hamingju- óskir 4 fimtugsafmæli mínu, og bið yður 'þegar er færigefstað flytja Islendingum kveðjur mínar og hjartanlegar þakkir. Christian R. -----LQ----- Simfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar. Khöfn 25. sept. Franska ráðuneytið. Frá París er símað, að Cl'emen- eeau gamli Vverði flotamálaráð- herra í nýja ráðuneytinu, sem við tekur a'f ráðuneyti Millerands. Fórsætisráðherrann heitir Leygues, og verður hann einnig utanríkis- ráðherra. Aðrir ráðherrar verða þeir sömu og áður. — Ráðnneytið hflaut traustsyfirlýsingu þingsins með 507 laitkv. gegn 80. Japan og Bandaríkin. Frá London er símað, að ný misklíð sé komin upp milli Japans

x

Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.