Ísafold - 06.12.1920, Blaðsíða 3

Ísafold - 06.12.1920, Blaðsíða 3
I8AF0LD t lin þótt furðu seo:ni, liefir hr. ekki fuudið ástæðu til að til- f®ra málsgreiniua, sem á eftir oo hefst með „eu“. Sú greiu ^ljóðar svo: But there is nothing in the cult ereeted on this Seience whicli en- Wnces, there is, indeed, much vhich obscures,the meaning of that °iher world and our relation to it as Volded in the Cfospel of Clirist "öd the teaehing of the Church, whicli depreciates the mean.s S|ven to us of attaining and abid- ‘'•S in fellowship with that world' ‘. A íslenzku: >,En í þeirri dýrkun,sem við þessi 'hindi styðst, er ekkert sem eýkur 11,1 margt sem deyfir áhrif þessa 'knars heims og sambands vors við iann, eins (,g þau birtast í fagnað- "ferindj Krists og kenninga kirkj- Utlhar, og niargt er það í henni, sem C'rir gildi þeiira rneðala, sem þar Pr>i oss gefin, til þess að komast í Sambaiid við þann heim og halda fa>>t við það“. í málsgreininni, sem fer næst d u n d a iforðunum,sem hr. Kvaran hlfaerir, er svo komist að orði: ,AVe cannot insist too strongly uP°n the known fact that the in- Ófecriminate and undisciplined in- ‘lllgence of subconscious activity ’»ay gravely injure character, and fllat the habit of recourse to séances ai'd „seers“ leads to no spiritual f)enefit‘ ‘. A íslenzku: Ver getum ekki full-sterklega •‘aldið fraim þeirri staðreynd, að ^etta hugsunarlausa og agalausa íekur við verknað undirvitundar- ’hiar getur haft mjög skaðleg á- l'tif á aðalseigin (character) manns 'Us, »g að tilhneygingin til að sækja ilraunafundi og eiga mök við „sjá- e»dur“ hefir engap andfegan hagn- ^ í för með sér. Hr. Kvaran lýkur frásögn sinni y6® þessum orðum: „Þetta var nú j n®fndárálitinu“. Mér fyrir mitt 'Vti virðist e g geta með enn fyllri ífttti tekið mér þau orð í munn og ,a^t:, „Þetta var rnú í nefndar- ai>tinu!“ ^efndarálit þetta var lagt fyrir ^dinn í heild sinni, þá 252 bisk- uPa, og það var undirstaðan undir »1 bi a ð ar-á I y k tun fundarins. Hr. '"aran tekur sér og fyrir hendur ^ fræða um efni hennar. Þó hygg helst, að einnig það geti eg gert betur én hann. i 'ar segir svo uiu hiuar nýju sál- ''ti'annsóknir: „Bnt such scientific researches ave confessedly not reached an "'lvaneed stage, and we are sup- i’orted by the best psychologists in yarning 0ur people against accept- as final theories which further C|oivledge may disprove, aud still °re against the indiscriminateand ’todi, Lo k tsciplined exercise of psyehic wers and the habit of reeourse 8 é a n c e s, „seers' ‘ and medi- . A íslenzku: Bn þess konar vís- j oalegar rannsó'knir hafa áreiðan- j6Sa ekki komist að neinni ábyggi- , "r' oiðurstöðu, og vér njótum þar ^uðnings bestn sálarfræðinga, er ór leggjum ríkt 4 við þjóð vora ^ gleypa ekki við því svo sem full- Pnuðum kenningum, er þekking ^kiandi tíma kynni ef til vill að Jt'ða til að ósanna, og þaðan af ^ e>r að forðast alla hugsunarlausa 8 a£alausa beitingu siálarlegra afla Ulhneiginguna til að elta til- tnafundi, „sjáendur“ og miðla. Og niætti eg enu tilfæra þeunan kafia: „ITm leið og fuudurinn kannast við, að árangur rannsóknanna hafi hjálpað mörgum manni til þess að finna andlegan tilgang í mannlíf- iuu og flutt þeim tni á framhald lífs eftir dauðann, þá sér hún alvar- lega hættu á ferðum, þar sem er tilhueigingintilað gera spíritismann að átrúnaði (sees grave dangers in tlie tendency* to make a religion of spiritualism)“. Af þessum kafla tilfærir hr. K. aukasetninguna, en sleppir höfuð- setningunni! Hr. Kvaran kallaði frásögn mína um Lambetli-fundinn „nokkuð einhliða“ . Gaman væri nú að fá að vita, hvað hann mundi vilja kalla sína eigin tilvitnunaraðferð. Eg er svo lánsamur að geta hald- ið mér við Lambeth-fundinn einnig að því er snertir þau önnur atriði, sem okkur hr. Kvaran greinir á um. Hr. Kvaran spyr, hvort eg hafi átt við vísindi Dana, er eg lét svo mælt, að „vor vísindi“ vísi „sönn- unum“ spíritismans á bug. Yissu- lega átti eg við þau, að sínu leyti eins og ensku bikkuparnir halda sér við ensku sálarfræðingana, sVo sem berlega er tekið fram í einum af köflunum, sem eg liefi vitnað til. Eg vildi ráða hr. Kvaran til að fara eins að. Kr. Kvaran spyr, hvað eg eigi við, er eg telji það fagnaðarmál hinnar dönsku kirkju, að „ekki sé hjálpræði í neinu nafni öðru en nafni Jesú“. Eg á þar við hið sama sem ensku biskuparnir, er þeir segja, að „spíritisminn stefni að því að leiða athygli manna frá því, að guð nálgist menn fyrir meðalgang- arann Jesúm Krist (the approaeh to God through the one Mediator Jesus Christ) með aðstoð heilags anda; og hann stefnir að því, að gera lítið úr þeim farvegum náðar- innar og sannleikans, sem guð hefir ákveðið og Dottinn vor Jesús Krist- ift' hefir opinherað oss og gefið“. Mætti eg bæta því við, að Jesús hefir sjálfur sagt: „Enginn kemur til föðursins nema fyrir mig“. — Þetta er þá evangelíum hinnar dönsku kirkju, — og um það má hr. Kvaran segja, hvað sem honum gott þykir. Og að síðustu — hvað snertir „hjálpina, sem trúin kynni að geta fengið frá þekkingunni! ‘, þ. e. vís- iudunum, þá hafa ensku bikuparn- ir einnig þar gefið greið svör, er þeir vara menn við að „gleypa við j því sem fullsönnuðum kenningum, sem þekking komandi tíma kynni ef til viil að verða til að ósanna‘ ‘ ■ Hér er sagt það er segja þarf um það mál. Trúin getur aldrei gert baudalag við nein vísindi, því að ■ öll vísindi byggjast, þegar öllu er á botninn hvolft, á ákveðnum þekk-' ingarþræði, seni engan veginn ^ þarf að vera fullkominn (adæquat) j Kristna trúin viiH ógjarna taka þátt í sveiflum vísindanna. Þetta sé tal- að af manni, sem er hvorttveggja í senn, kristinn maður og vísinda- maður —■ þótt í ófullkomleika sé. Hr. Kvaran mun skilja, að menn geta fengið tilboð um gjafir, sem þeir með þö'kkum vísa frá sér. Og með sama hætti vísar -íhin danska kirkja spíritismanum frá sér með þökkum. í grein minni hinni fyrri reyndi eg stuttlega að gera grein fyrir, hvers vegna húnf gerir það. Enginn maður neitar því, að spírit- isminn hefir vakið marga til um- hugsunar um líf eftir dauðann og til trúar á það, og það er oss vissu- lega. gleðiefni. En þó hafa ensku biskuparnir álitið sig knúða til að vísa honum á hug —■ með þökkum. Hr. Kvaran lætur þess getið, að sér hafi komið til liugar, áð líkleg- ast vissi hann meira um Lambeth- fundinn en eg. Af framanrituðu sést, að svo hefir ekki verið. En e f hr. Kvaran yfirhöfuð að tala hefir þ e k t skýrsluna um fundinn, þá verður tilvitnunin, sem grein hans flytur, vægast talað óverjandi. Þótt þessi greinargerð mín hafi hér orðið lengri en eg vildi, vona eg að þér, herra ritstjóri, gefið henni rúm í blaði yðar. Yðar með virðingu. Dr. Skat-Hoffmeyer. I Þegar það fréttist, að Gullfoss ætti að fara til Seyðisfjarðar á leið sinni hingað frá Kaupmannahöfn, komu eindregin tilmæli um það til stjómar félagsins hér, að skipið vrði látið koma við á nokkrum höfnum öðrum á Austurlandi, til þess að taka þar fólk, sem var í vandræðmn með að komast til Reykjavíkur og Vestmannaey^a. Yegna þessara tilmæla var skipið látið fara inn á Norðfjörð og stað- næmast við Fáskrúðsfjörð til þess að taka fólkið, sem flest tók sér far á, þilfari. Var því leyft að vera í lest inni, eins og Eimskipafélagið leyfir venjulega þeim, er kaupa þilfars- rúm, þó engin skylda sé ti'l þess, því ekki er nein síéldarvist að þurfa að hrekjast á þilfari með ströndum fram að vetrarlagi, og mörgum um megn. Sýndi Eimskipafélagið því fólki þessu tvöfaldan greiða: fyrst að láta skipið taka það á stöðum, sem viðkomia 'hafði ekki verið ákveð in á, og í öðru lagi að veita því skjól í lestinni, þar sem það gat búið um sig og látið sér líða sæmilega. Ætla mætti því, að fólk þetta hafi fundið til þess, að því var greiði gerður og að það hafi verið þakklátt. En hvernig kemur það þakklæti í 1 jós 1 Jú, það brýtur upp kassa í lestinni, stelur úr þeirn skó- fatnaði, og lætur ekki einu sinni f&rþegaflutnmginn, sem geymdur var í sömu lestinni, í friði, en stel- ur af honum. Fallegt þakklæti! Hér í blaðinu hefir því miður þurft að vsegja sömn sögu og þessa áður. Þetta er ekki í fyrsta skifti sem stolið hefir verið úr lestum Eimskipafélagisins uudir líkum kringumstæðum. Og hefir það verið gert kunnugt almenningi, að ef þjófnaður kæmi fyrir oftar, þá yrði það til þess, að Eimskipafélagið yrði framvegis að banna þilfars far- þegum vist í lestinni, ef nokkuð væri þar fyrir, sem hægt væri að stela. Nú hafa farþegamir sjálfir kveðið npp dóminn yfir sér, og nú verður skipstjórum Eimskipafélags ins bannað að leyfa fólki að hafast við í lestum skipanna, þangað til fólki lærist að hegða sér eins og sið- uðum mönnum sæmir, ef það verð- um tíma. Sorgleg breyting er orðin á þeim, er ferðast með ströndum fram. Fyr- ir nokkrum árum kom aldrei fyrir, að það yrði að sök, þó fólki væri leyft að hafast við í lestarúmum skipa þar sem vörur voru fyrir. En nú verður að banna fólki aðgang að lestumim vegna gripdeilda. Þetta er fólki til stórskammar. Og skaðirm er ekki minni, sem ein- stakir þorparar baka öllum þeim, sem saklausir eru. Fjöldi saklausra manna verður að liggja undir á- mæli af þorparabrögðunum, og fjöldi fólks verður af nauðsynlegri aðbúð vegna þjófnaðar nokkurra bófa. Ekki er það fallegt afspurn- ar og bendir til þess, að þeim mönn- um fari fjölgandi, sem ekki er ær- leg taug til í. IV. „Jólagjöfin“ er að þessu sinni mynd arlegasta bók, fullar 6 arkir að stærð, myndum prýdd og prentuð á ágætan pappír og f jölskrúðug að efni. Leggja ýmsir kunnustu menn þjóðarinnar þar skerf tii, að bókin geti orðið sem læsi- legust, svo sem biskup Jón Helgason, próf. Har. Níelsson, síra. Friðrik Frið- riksson, Sig. Kr. Pétursson o. fl. Bókin byrjar á jólahugleiðing eftir Jón Helgason biskup. Er aðalkjarni hennar það, að fæðing Jesú hafi verið opinberun kærleika guðs. Er margt vel sagt í þessum hugleiðingum um jóla- boðskapinn og þau áhrif, sem fæðing Krisfcs hafði og hefir á heiminn. pá er næst lítið kvæði eftir ein- hvern Svein Gunnlaugsson, ekki ólag- legt en heldur sviplítið. Síra Friðrik þýðir smásögu eftir J. lvrogh, um latan skóladreng, sem held- ur kaus að gæta kinda en ganga í skóla En hann drevmdi svo áhrifamikinn draum um ágæti þess að læra og leið- indin sem fylgja þvi að vera hjarð- sveinn, að honum snerist algerlega hug ur og vildi nú fyrir hvern mun sækja skólann vel og dyggilega. Helgi Valtýsson þýðir bréfkafla frá H. Angell hersi í norska hernum. Gekk hann í styrjöldinni miklu sem óbreytt- ur hermaður inn í franska herinn. Seg- ir bréfið frá ýmsum atvikum úr her Frakka, og þá einkum iþví er snertir trúarlíf þeirra. Frá Harðangri skrifar og Helgi Val- týsson, lýsingu á því hverjum breyt- ingum fjörðurinn tók, þegar farið var að reka þar stórfeldan fossaiðnað. — Áður var þar hinn fegursti staður fyr- ri íbúa og ferðamenn. En nú er þar alt fult af reyk og svælu, daunilt og dap- urt. Próf. Har. Nielsson þýðir sýnishom úr merkilegu riti, sem er að koma út í Lundúnum, og heitir „Lífið hinu megin við huluna' ‘. Er það ritað ósjálf rátt af presti einum í ensku biskupa- kirkjunni, að því er þýð. segir. Segir hann enn fremur, að það sem prestur þessi riti, sé „aðallega um lífið hinu megin við hulu þá eða tjald, sem heim- ana skilur. Jafn stórkostleg lýising á því lífi þykir aldrei hafa fram komið. Er þetta merkilegt efni og til umhugs- unar, hvort sem menn aðhyllast það, sem enski presturinn skrifar eða ekki. Ólafur Sveinsson segir ýmislegt frá Olympisku leikunum.Lýsir hann mörgu sem þar fer fram skemtilega og skýrt. Mun margur hafa gaman af að lesa um þessa miklu alheimsleika. Auk þessa er í bókinni margt fleira, svo sem þýddar og framsamdar sögur, samtíningur ýmiiskonar og myndir. Hariing hinn nýi forseti Bandaríkjanna. Blað eitt í Ameríku flutti skömmu fyrir f o rse t a k os n i n g u n a langa grein um Harding og stjórnmála- feril hans. Kvað það þessa forsetst- kosningu ekki hafa svo íkjamikla þýðingu. Sagði það eitthvað á þá leið, að hver sem kosinn yrði, þá gerðu landsmenn rétt í að minnast þess, að Bandaríkin hefðu lengst af ekki haft nein stórmenni í forseta- sætinu, hvorki hvað gáfur né fram- kvæmdir sncrti.Því eftir hina mikln menn, sem fyr.st hafi skapað sögu ríkjarma — og fram að borgara- styrjöldinni — hafi ekki verið neitt stórmenni í forsetastólnum, að undanteknum Andrew Jaekson. Og' eftir Lincoln liafi G. Gleveland verið eini atkvæða-fohsetinn, þar til Rosevelt kom. Þeim, sem skrifað hafa unr Hard.- ing, ber flestum saman. Það er fiokka-starfsemin, sem komið hefir honum í þetta embætti. Hann hefir stigið þrep af þrepi alt frá tvítugs aldri, þar til hann varð öldunga- rá&smeðlimur 1915. Þar hefir hann aldrei verið neinn foringi, en trúr fylgismaður lýðveldismanna, svo sem Lodges og flokksbræðra hans. Sagt er, að hann hafi lagt fram 136 lagafrumvörp yfir þessi 5 ár, en 88 af þeim hafi verið um matsöluhús. Enginn ræðumaður er hann sagður. Og sýnir það, að meðaHmannshæfi- leikarnir njóta sín oft best. í öldungaráðinu var Harding meðlimur 8 eða 9 nefnda, þar á meðal utanríkisnefndar og verzlun- arnefndar. Og er svo sag’t, að þar hafi hann notið srn best. A öldunga- ráðssamkomum var hann jafnan stuttorður, en talaði jafnan í lýð- veldisáttinm. Hann greiddi at- kvæði með Lodge móti þjóðbanda- ilaginu, en var þó ekki talinn neinn atkvæðamaður í baráttunni gegn AVilson. Vegna fylgis hans við lýðveldis- hugsjónina er þjóðabandalagið í angum hans^stórhættulegt fyrir Ameríku. Ameríka á að vera fremst og öflugust á landi og sjó, eiga vel útbúinn verzlunarflota og herskip nægileg til þess að halda öllum höf- um greiðum. Ýmislegt styður að því, að þessi skoðun falli í góðan jarðveg þjá Bandaríkjamönnnm nú. Þeir eiga að mörgn leyti örðugt. Landbúnað- atafirðir þeirra hafa fhllið r verðí, svo sem hveiti, og sömuleiðis bóm- ull. Iðnaðarframleiðslan er á sum- um sviðum alt of ör og er búin hætta vegna hins háa gengis doll- arsins og af erlendum keppmaut- um. Ódýr vinnukraftur frá Japan er þar á boðstólnm og bolar inn- fæddum mönnum af stokki. Eng- land er í þann veginn að hrifsa und ir sig yfirráðin yfir framtíðar^elds- neytinu, steinolínnni. --------o-------- Simfregnif. Fri frittaritara Isafoldar. Khöfn 26. nóv. Á ráðstefnn ætla þeir að koma í Lundúnum á þriðjudagimr forsætisráðherramir: Leygues, Giolitti, Rhallis og Ll. George, ásamt Venizelos, fyrv. for- sætisráðherra Grikkja.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.