Ísafold - 06.12.1920, Síða 4

Ísafold - 06.12.1920, Síða 4
4 ÍSAFOLD Frakkar og Rússar. j Arraeningar hafi a& óvöru ráð-! Trúlofuð eru úngfrú Ólöf Ketilbjarn Frá París er símað, að Leygues ist á hersveitir Tyrkja og neytt þá ; ardóttir og Snœjörn Kristmundsson, forsætisráðherra Frakka, hafi lýst til að veita sér nýtt vopnahlé, og j Óðjnsgötu 17 B. því yfir, að viðurkenning Frakka ! með betri kjörum en áður. 7000 j Trúlofun sína hafa nýlega opinberað tyrkneskir hermenn urðu úti á uncl-, þau ungfrú Magnea G. Magnúsdóttir j anhaldinu, í hörkuveðri. j og Gunnst. Einarsson sjómaður. j Viðbúnaður gegn Sinn-Feinum. í Snorri Sturluson heitir nýr botnvörp j Frá London er símað, að fundur un£ur er kom tra Englandi nýlega. Br ; hafi verið haldinn fyrir lnkt.nm dyr ^ann ei£n Ff. Kveldúifs. , um í neðri málstofu brezka þings- j ins í gær, til að ráðgast um vamir á stjóm Wmngels í Rússiandi sé faliin niður, hafnbannið á Rúss- landi npphafið, og einkaviðskifti leyfð milli Frakka og Rússa. Kaupmannahöfn 27. nóv. Hækkar hagur Tyrkja! Frá París er símað, að sakir þeirra viðburða, sem orðið hafi í Grikklandi, (að Konstantin komst þar til valda aftur), verði ekki hjá þvi komist að bæta eitthvað frið arskilmála Tyrkja. »egn morðtilraunum Sinn-Feina. Norska verkfallið. Símað er frá Kristjaníu, að tak- ieörknðum póstbréfaflutningi verði , haldið uppi með bifreiðum (á með- . an járnbrautarmannaverkfallið Bretar og írar. ! heht’ en l,að b-vl'-'aði 5 da^' Frá London er símað, að Bretar , ». , , » . , ,, . . i Khöfn 1. desember. haíi latið taka hastan aðalioringja ; c,- „ • , I Kolaútflutningur Breta. wnn-Fema í Irlandi, „lyðveldisfor-; setann“ Griffiths. j Frá London er sImað' að verz]- : unarráðuneytið breska hafi felt Lenin og ai»valdið. j niðllr alt eftirlit með útflutnings- Rússastjóm hefir tjáð sig fúsa verðinu á kolum frá En!3rlandi sem íil þess að selja útlendum auðmönn- öllum söluskilmálum. Uti um urn í hendur ýms einkaréttindi í lönd Sera menn sér vonir nm Það> Rússlandi að Þtítta muni verða til þess að j verð á kolum lækki til mikilla muna Frá Grikkjum j og að útflotoingur frá Bretlandi Frá Aþenuborg er símað, að veiði oreiÚalu prinsamir og hershöfðingjar þeir.' -i7 , , ,*• , •* - , Bretar og Rússar. «,em Vemzelos hatði rekið ur hern- Bres'ka stjórnin hefir sent stjóm- inni 1 Moskva uppkast að verslun- arsamningi milli Breta og Rússa um hafi nú fengið stöður sínar aft-' nr samkvæmt skipun nýju stjórn arinnar. Konungshjónin dönsku eru nú lögð af stað í utanförina. Káupmannahöfn 28. nóv. Konstantin á heimleið Frá Róm er síniað, að Konstan- tín Grikkjakonungur sé lagður á istað heimleiðis til Grikklands, sjó- Ieiðis um Feneyjar. />j óðaratkvæðagreiðslan í Vilna. Þjóðabandalagið, hefir farið þess á leit við stjórnir Norðurlanda, að þær setrdi 300 hermenn til áð hafa á hendi löggæzlu í Vilna, me^þn Stærsta farþegaskip í heimi hefir Cunardlínstn látið sniíða og er það nýhlaupið af stokk unum og heitir „Sam§.ria“. Wilson sáttasemjari. Frá Washington er simað, að þjóðhandalagið hafi kosið Wilson forseta til þess að miðla málum í Armeníudeilunum (milli Armen- inga og Tyrkja). Khöfn 2. des. JárnbrautarverkfalliS í Noregi. Frá Kristjaníu er símað, að eng- þjóðaratkvæðagreiðslafariþar fram ar óeirðir fylgi járnbrantarverk- Norsk liðsveit hefir boðið sig fram fallinu enn sem komið er. 1000 til þessa af frjálsum vilja, og laga- bifreiðar eru notaðar til aðalpóst- frumvörp eru komin fram á þing- flutninganna. Búist er við því, að um Svía og Dana, um að útbúa sjálf verkfallið verði víðtækara en það boðaliðssveitir til fararinnar. Khöfn 29. nóv. Konungdæmið í Grikklandi. Frá London er símað, að Lloyd George og Leygues hafi ákveðið að sporna ekki við endurkomu Kon stantíns konungs í hásæti Grikkja, ef atkvæðagreiðslaþjóðarinnar falli Jiannig, að meiri hluti verði með því að hann taki ríki aftur. írlandsvandræðin. Fram að þessu hafa 900 manns af flokki Sinn Fein verið bandtekn- ir og settir í varðhald. Jámbrautarverkfall í Noregi. Frá Kristjaníu er símað, að síð- ustu járubrautarlestir í sambandi við erlendar jámbrautir, sem af- greiddar verða áður en járnbraut- arfallið skellur á fari á stað á morg un (þ. e. í gær). ) Peningaþjófnaður í Danmörku. í Lemvig hefir þjófur brotist inn í útibú Landmandsbanken þar á staðnum og stolið þaðan 100.000 k.ónum. Khöfn 1. des. Tyrkir og Armeningar. Símað er frá Konstantínópel, að er enn orðið. hafa Hollendingar neitað að senda herlið til Nýlátin er hér í bænum prófasts- ekkja Guðlaug M. Jónsdóttir frá Hjarð arholti í Dölum. En hún var inóðir I’áls verzlunarstj. og Jóns læknis Jóns- sonar. Fyrir hæstarétti var fyrra mánu- dag málið, sem höfðað var gegn tveim stúlkum fyrir að hafa stolið dollar- seðlum um borð í erlendu skipi og einni konu fvrir að hafa víxlað seðlunum og vitað að þeir voru stolnir. Dómur verð- ur kveðinn upp í þessari viku. Eitthvað af ný.jum ávöxtum kvað vera væntanlegt h'ingað fyrir jólin. Er möimum nú orðið nýnæmi á þeirri vöru, því innflutningur hefir ekki ver- ið leyfður. Skuggasvein er nú verið að leika í Keflavík. þykir það góð skemtun, og er vel látið af því hvernig leikendur leysi hlutverkin af hendi. Krónuseðlarnir. Nú kváðu vera komn ir í umferð nm 100 þús. af nýju krónu- seðlunum. Er sáran kvartað undan því, hve slæmur pappírinn í þeim er. peir koma. aftur i bankann eftir nokkra daga og eru þá oft í mörgum bútum. Að sög-n var ekki völ á betri pappír er byrjað var að prenta seðlana, en baga- legt er það mjög að hann skuli vera svo slæmur. Gullfoss. Ráðgert er að hann fari aft ur frá Kaupmannahöfn um 17. þ. m. og gæti því skeð að hann næði hingað rétt fyrir jólin, ef hepnin er með og gott veður. Mannslát. Nýlátinn er porgrímur Jónatansson bóndi á Kárastöðum í Tlúnavatnssýslu, hálf áttræður að aldri. Hann var sæmdarmaður í hvívetna og um miirg ár í röð gildustu bænda í sinni sveit. prjú börn hans eru á lífi: Davíð 1 bóndi á Kárastöðum, Ásdís, kona Sig- urðar pórólfssonar fyrv. skólastjóra á Hvítárbakka, og Guðrún, kona Tómas- ar trésmiðs Tómassonar í Reykjavík, frá Réyðarvatni. Skjaldbreið hefir eigandmn selt ný- verið. Kauþandi er ungfrú Elín Egils- dóttir, sem hefir nú matsöluhús í Ing- ólfshvoli. Hún tekur við húsinu í miðj- um aprílmánuði. Heiðursgjöf færði sóknarnefndin Dr. Vilna, að því er símað er frá Genf,; Skat Hoffmeyer nýlega. Var það mál- Þeir óttást ábrif bolshvíking'a á her verk eftir Ásgrím Jónsson, af Eiríkis- mennina. J jökli og gefið til minja um komu hans hingað og með þakklæti fyrir prédikan- D’Annunzio verður nú bráðlega. að láta Fiume af hendi, að því er fullyrt er í sím- fregnum frá Róm, af því að að- ir þær, er hann hefir flutt hér. Eor- maður sóknarnefndar, Sigurbj. Á. Gíslason liafði orð fyrir nefndina og ávarpaði dr. S. H. nokkrum orðum um komnliðssveitir eru að umkringja i Uið og g.jöfin var aí'hent. borgina. Bvjknr-apu&ll. Rottueitrunin. Fyrsta eitrunin er nú um garð gengin hér í bænum, og hefir verið eitrað í öllum húsum. Nú verður eitrað með ratíni í annað sinn á öllum þeim stöðum, sem mikið var af rottum við fyrri eitrunina, og þar sem hennar hefir orðið vart síðan eitrað var. Að því loknu verður eitrað í þriðja sinn með ratínini og á það að verða þeim rcttum að bana, sem ratínið bítur ekki á. Bæjarmórinn. Fjárhagsnefnd bæjar- stjórnar hefir lagt til, að söluverð þess mós, sem eftir er, um 450 tonn, verði ákveðið kr. 90.00 tonnið. Barnaskólinn. Skólanefnd hefir sam- þykt að fela Steingrími Arasyni kenn- ara og fyrv. próf. Ólafi. Ólafssyni að rannsaka lestrarkunnáttu barnaskóla- barna og fleira, í því skyni að afla sér vitneskju um, hvern árangur starf- semi skólans og kennaranna. ber. peim er og' falið að hlusta á kenslti í skól- anum. Kennarafélag Barnaskólans hefir sent' skólanefnd erindi þess efnis, að hún heimili þeim 1 frídag í mánuði til þess að halda málfundi um uppeldismál og Friðun rjúpna. Bráðabirgðalög hafa | kenslu. Hefir nefndin orðið við þess- verið gefin út um friðun rjúpna til ný-1 ari beiðni. árs 1922. Er það vegna þess hve mjög j Bifreiðin, sem ók á barn héraðslækn hefir (ækkað rjúpu undanfarna tvo is á þriðjudaginn, var H. F. 31 og bif- vetur. reiðarstjórinn heitir Guðmundur p. Kaupmannaráð íslands í Danmörku ' iF skrifstofu i Cort Adelersgade 9 í Kaupmannahöfn. Skrifstofan ■-c!'°r íélagsmönnum og öðrum islenzkum ksupmönnum fúslega ókeypis upj» pi igar um almenn verzlunar- iðnaðar- og samgöngumál og annað c 1 (' verzlnn lýtur. „IXIO\“ Cabin Biscuits (skipsbrauð) er búið til af mörg- um mismunandi tegundum sérstaklega hentogt fyrir í lendinga. í Englandi er „IXION“ brauð aðalfæðan um borð i fiski- skipnm. Fæst i öllum helztu verzlunum. Aðgætið að nafnið „IXION“ sé á hverri köku. Vörumerkið „IXION“ á kex’ er trygging fyrir hollri og góðri fæðn. wIXION“ Lunch og Snowflake Biscuits sætt er óvið- jafnanlegt með kaffi og te. Hlð nafnfræga ameríska ROYAL Gerduft Með því að nota þaS, geta búsmæður fljótt og auðveld- lega bakað heima hjá sér Ijúffengar og heilnæniar kökur, kex o. s. frv. BúiS til úr Kremortartar, framleiddu úr vínberjum. Aðeins selt í dósum og heldur fullum krafti og ferskleik til síðasta korns Selt í heildverzlun Garðats Gísiasonar og í flestum matvöruverzlunnm. Magnússon. Svo sem kunnngt er, stöðv- aði hann ekki bifreiðina, eftir að hafa ekið ofan á barnið, heldur hélt áfram án jþess að hjálpa því nokkuð. Hefir hann að líkiudum búist við þvi, að geta ’komist hjá ábyrgð með því lagi, ðn málstaður hans er nú mun verri en ella. Hann f’ær áreiðanlega alvarlega hegningu fyrir vikið. Annað bifreiðarslys varð á föstudag- inn var. pá ók bifreiðin R. E. 199, bifreiðarstjóri Guðjón Jónsson Grjóta- götu 10, á mállausan skósmið, pórarinn Brandsson að nafni. Hélt Guðjón og áfram leið sína, án þess að kæra sig nokkuð um manninn, er hann hafði ekið á og meitt mikið. Til aðvörunar öðrum bifreiðarstjóriim ætti að taka af honum og þessum Guðmundi Magnús- syni úr Hafnarfirði ökuleyfi. Slíkir menn eru ekki hæfir til þess að stjórna bifreiðum og virðast ekki hafa þá sið- ferðislegu ábyrgðartilfinningu, sem því starfi má til að fylgja. Samviskusamir bifreiðarstjórar skilja ekki meidda menn eftir á götunni, menn sem þeir hafa sjálfir ekið á. peir Árni PáRson, dr. Páll E. Óla- son og magister Hallgrímur Hallgríms- son hafa sótt um prófessorsembætfið í íslandssögu við háskólann.

x

Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.