Ísafold - 09.06.1925, Side 2

Ísafold - 09.06.1925, Side 2
tSATQLD landinu. Höggva slfóga, beita og Þá tóku fyrri ræðumenn að svara ast við hinu þjóðlega kristnihaldi elá allan gróður og rífa grasvörð ^ fvrir sig, én af því að mjög var orð- úti hjer og vilja bæla það niður, og rótartæjur. Alt slíkt flýtir' ið áliðið dags, en ýmsir vórú langt t. d. með þyí áð banna álgjöríega fyrir skemdunum — en afleiðing- j að komnir og veður ekki' gott, þá vígslutökur goðorðsmanna, nema ir. verður eyðing býla og byggi- ákvað fundarstjóri, sem var Bene- þeir um leið „selji upp goðorðs- Íegs lands. pá er gengið í lið með dikt bóndi á Miðengi, að ræðutími náfníð.“ — Annars koma eyðandi öflum náttúrunnar. Með skyldi takmarkast við 10—15 mín. biskupar ; Stafangri sama sem því er fylgt lægstu hvötum aura- cn lítt var það haldið. En sá er þar ekkert við sögu vora í katólskum sjúkra sálna, og ekki hugsað um fótumtróð einkum fundarsköp og sið, svo sem ekki heldur var við annað en stundarhagnað. ■ sýndi fundarstjóra lítilsvirðingu að búast. Aðeins einn hinna út- Það er undanhaldið, sem stefn- var Jónas. Ilann hóf ræðu sína kl. lendu biskupa á 15. öld, Jón Stef- ir til landauðnar, flótta frá einu og hefir því þótst sjá, að hann ánsson Krabbe í Skálholti, hefir, býlinu til annars. Frá einni sveit mundi geta komist hjá andmæhim áður en hingað kom, staðið í ein- til annarar. pað er brot móti ef hann teygði- lopann nógu lengi. hverju sambandi við Stafangur- drengskap, sómatilfinningu og Rausaði hann, livað sem fundar- stól, því að hann nefnir sig í ættjarðarást. stjóri sagði, í heila klukkustund — brjefi „stórklerk Stafangur- Er það ekki augljóst brot, sem til kl. liálf tólf, eða sveitaklukka h. kirkju.“ hefnd kemur fýrir, og kemur þar u. b. 1 eftir miðnætti — um alla ekki fram sannleikurinn í orðum heima og geima. Allir óþokkar voru Eftir siðaskiftin, og þó sjer- fót kaupstað þann, sem síðar nefndist „Kristjánssandur“, er tekið að tala um færslu Stafang- skáldsins, að „Peðranna dáðleysi íhaldsmenn, eftir því sem hae i &taklega^ eftir að ristján 4. kon- er barnanna böl“ o. s. frv. sagði, og brostu þá sumir, harn- tal- un”ur’ árið 1611, hafði á Stóra- Allir gerist landvarnarmenn á aði um „stauparjett“, hvað kru-.<a- sanúi \ Oddaness-prestakalli, landi hjer og vinni skyldu sína í nesmaðurinn hefði sagt, livað Björn Egðafylki . ^°rna’ S6ff þarfir þjóðárinnar. í GfÖf hefði skrjfað, að einhver í- Gunnlaugur Kristmundsson. haldsmaður hefðT barið í borðið -----• ------ fyrir mörgum árum og annað álíka uppbýggilegt, og er gott að Jónas wstóls þangað suður, því að.kon- sýni sem víðast um landið þessa var m3ög ant um> að >essl ræðusnild sína. Loks dró niður í -Tón kaupstaður efldist sem mest ------- asi og talaði þá fórsætisráðherra höfuðstaður í suðurhluta Fundurinn á Minniborg í örímsnesi stutt m41 # loknm og svaraði ræðu Noregs- En úr >essu varð >ó ekkl sem getið var lauslega í síðustu mönnuni; en jónas ávann það með fJr en árið 1682- Að vísu var ísafold, stóð fram undir mið- majV,ínnij að Magnús Jónsson og >eSar áður tekið að nefna Staf' Minniborgar-fundurinn. Jónas fer sneypuför. nætti Fundurinn var í raun rjettri leið- arþing, sem þingmenn kjördæmisins Tón Ólafsson hætm við að svara hon angurstifti nafninu „Kristjáns- um, enda brá svo við, að meðan sands-stifti“, þótt biskupinn sæti Jónas var að tala flyktust merin svo enn>á 5 Stafangn, og gamla Sví- Íijeldu. En jafnframt þeim var Jón- burt að vart hafa meir en 10—15 þúns-kirkjan væri enn dóm’kirkja as frá Hriflu einhverskonar með- fundármenn verið eftir er ræðii biKkupsdæmisins. En meíf konungs böðandi til fundarins og mun hafa hans’ lauk. M. Torfason og Árni úrskurði 6. maí 1682 var fyrir- ætlað sjer að vérða ekki lítill a’f bóndi í AMðru íöluðu ioks nokkur skipaður flutningur biskupsstóls- þéssari för. Þótti íhaldsmörinum hjer rjett að vera við, og vita hvað í skærist og brugðu þ'eir sjer austrir orð og var svo fundinum slitið. ins frá Stafangri til Kristjáns- Mun það hafa verið flestra mál, sands> allmikil sneið af Staf- að Jónas hafi enga frægðarför far- angurstifti hinu forna við sama 26n Magnússon, forsætisráðherra, og fer hann nú sennilega að tækifæri lögð undir Björgvinar- Magnús Jónsson, dócent og Jón |yrevtast á herferðum um Suður- stóL 1 N°regi mæltist ekki sem Ólafsson, framkvæmdarstjóri, og landsundirlendið. best fyrir þessari ráðstöfun, og tóku þeir allir til máls. , Fundurinn var sæmilega sóttur biskupnum, sem þá var nýkominn til Stafangurs, dr. Jakob Jensen þótt veður væri ekki ákjósanlegt. Biskupsstólliim í Stafangri Jersin, var þvert nm geð að yfir- Þingmennirnir skýrðu fyrst frá eiidurreisttir. gefa hið gamla biskupssetur í úrslitum þingmála frá sínum bæjar- ------ Stavangri, með hinni veglegu, dyrum auðvitað, en rólega þó. En í dag er mikil hátíð i Staf- gomlu steinkirkju þess heilaga svo kom erindi Jónasar fram. Hann angri. Tilefnið er endurreisn Svíþúns, til þess að setjast að í lijek ræðu í V/2 tíma og sagði flest biskupsstólsins þar í bænum og þessu ómerkilega staðarkríli, sem það sama og hinir, en íklætt Tíma- vígsla biskups fyrir hið endur- hvorki átti sj.er nokkra sögu nje orðfæri og .fágað með hinu venju- reista biskupsdæmi. Hjer við bæt- nokkurt boðlegt kirkjuhús ann- lega orðfæri hans. Þá talaðé forsæt- ist svo, að liðnar eru á þessu ári, að en fátæklega timburkirkju, alls isráðherra langt erindi og rak aftnr að ætlun lærðra manna, átta aldir ósamboðna dómkirkju-heitinu, sem staðhæfingar hinna þriggja. Sat síðan er biskupsstóll var fyrst nú átti að skreyta hana með. — Jónas hjá og freij) frara í og æstist settur í Stafangri. Dagurinn verð- Stafangurbúar máttu ekki hugsa loks svo, að bóndi einn er fundinn ur með þeim hætti í tvöföldum til breytingarinnar, og litu á hana sat, sagöi honum að þegja, en for- skilningi hátíðlegur fyrir Staf- Sem gjörræðilega ráðstöfun af sætisráðherra bað menn skifta sjer angurbúa, þótt ekki verði með hendi konungsins, er minna en ekkert a’f þessu, því þetta væri ekki fullum rökum sannað, að stóllinn ekkert þekti til sögu landsins og annað en lítilfjörleg mynd af hegð- hafi verið settur einmitt árið 1125. bæjarins. Og þetta var þeim því an þessa þingmanns á Alþingi. Því En líklega fer það mjyóg nærri tilfinnanlegra sem einmitt um næst talaði Magnús Jónsson og sönnu. í skrá yfir biskupsdæmi sama leyti hafði eldsvoði sótt beindi máli sínu mest að Jónasi og innan rómv. kirkjunnar frá því Stafangur heirn og breytt a.lt að sýndi fram á firrur hans og rök- um 1120 eru talin þau biskups- helmingi bæjarins í ömurlegar villur, og virtust fundarmenn dæmi, er heyri undir erkistólinn brunarústir. Helstu borgarar Staf- skemta sjer vel er þeir sáu hann í í Lundi. Eru þar nefnd aðeins angurs sendu Kristjáni 5. bæna- gapastokknum. Jónas liafði veitst þrjú’ norsk biskupsdæmi, sem sje skrá þess efnis, að hjálpa til að að Jóni Ólafssyni, af því að hann Oslóar, Björgvinar og Niðaróss, reisa bæ þeirra úr rústum, og að sá hann á fundinum, og talaði Jón en Stafangur ekki talinn með. — bærinn mætti halda öllum sínum því mest og minti Jónas heldur ó- Aftur á móti. er Reinaldur orðinn fyrri staða.rrjettindum. En jafn- notalega á ýmislegt frá fyrri árum biskup þar 1128, sá, er Haraldur vel þeim (m. a. kaupstaðarrjett- og síðari. i gilli ljet hengja í Björgvin („út indunum) hafði bærinn verið Sjera Ingimar á Mosfelli talaði í Hólmi“) árið 1135, eftir því sem sviftur, og þau afhent hinum því næst stillilega um landsverslun segir í Heimskringlu III. En Rei- væntanlega nýja höfuðstað stift- og Ræktunarsjóðinn er hann taldi naldur þessi er talinn fyrstur isins. En stjórnin daufheyrðist varða bændur mest, og Stefán Dið- bískrip í Stafangri. Fimti biskup- við öllum slíkum tilmælum af riksson kaupfjelagsstjóri spurði um inn þar varð Eiríkur 'lvarsson hálfu Stafangurbúa. — Einmitt :fyrirtetlamr stjórnarinnar í járn- (,,blindi“) (1171—88), af íslensku eldsvoðinn, sem eytt hafði altiað þraritarmálinu, en forsætisráðherra kyni. Faðir Eiríks biskups var því helming bæjarijosj varð stjórn- gaf þar góð og greið svör og benti á, ívarr skrauthanski Kálfsson ranga arvöldunum kærkomin ástæða til. að hann liefði áður sýnt áhuga sinná( — sem var biskup.í Niðarósi óg að halda færslumálinu til streitu. velferðarmáli Suðurlandsund-'alíslenskur maður. En Eiríkur Síðan þetta gerðist, eru liðin ir með þessum stjórnarráðstöfun- um í tíð Kristjáns 5. konungs. Eftir miðja 19. öld taka að heyr- ast raddír í þá átt, að flytja beri biskupsstólinn aftur þangað vest- ur. En öðrum þótti það misrjetti við Kristjánssand og lögðu það til, að biskupsdæminu væri heldur skift .í tvent og endurreisn hins gamla Stafangurstóls með þeim hætti leidd í framkvæmd. Yeru- legur skriður kemst þó ekki á það mál fyr en eftir að Norð- menn losna úr tengslum við Svía, og að rjettu lagi er ekki í fullri alvíirn tekið að ræða mál- ið opinberlega fyr en árið 1919 ogáhin vaknandi þjóðar-sjálfs- vitund Norðmanna, sem svo mikið hefir borið á hin síðari árin, ekki minstan þátt í hve fljótt tókst að leiða málið til farsælla lykta. Á næstl. ári var skifting Egðabisk-1 upsdæmis (en svo hefir Kristjáns-' sands-biskupsdæmi verið nefnt nú J um 10 ára skeið) og þá um leið endurreisn Stafangursstóls sam- þykt á löggjafarþíngi Norðmanna og upp úr nýárinu gengið til bisk- úpskosningar. Kosningu hlaut Jakob Christi-; an Petersen, prestur við Stafang-1 urdómkirkju, sem þá og hefir verið skipaður biskup hins end- urreista biskupsdæmis. Tekur hann biskupsvígslu í dag af hendi Egðabiskups Bernt A. Stöylen. ! Skiljanlega verður dagurinn í dag merkisdagur í sögu Stafang- ursbæjar, og er síst furða, þótt ■kostað verði kapps um að gera hann sem hátíðlegastan og minn- isstæðastan. Heillaóskaskeyti hefir verið sent hjeðan í tilefni dagsins, í nafni ísl. kirkjunnar, svo hljóðandi: | „Hjartanlegar hamingjuósldr í; tilefni a.f endurreisn Stafangur- ^ stóls og af biskupsvígslunni. Guð blessi Noreg, þjóð og kirkju“. Má, gjöra ráð fyrir, að margir íslendingar taki fúslega, undir þær liamingjuóskir. Reykjavík, 7. júní 1925. Dr. J. H. Sýnishorn af blaðamensku Tr. Þ. irlendisins og mundi stjórnim gera biskup varð seinna erkibiskup í 243 ár. Gleymist margt á jafn- alt til þess að hrinda því máli áleið- Niðarósi, og kemur allmikið við löngum tíma. En Stafangurbúar is.: Lárus bóndi, í Klaustri talaði; kristnisögu lands vors, svo: sem hafa aldrei getað gleymt því mis- oinnig nokkur orð. | einn þeirra erkibiskupa, sem am- rjett,i, sem þeir höfðU'verið beitt- Bólusetning við berklaveiki. Flestir læknar eru sammála um það, að seint muni berklaveikinni i verða útrýmt með heilsuhæimn,1 hjálparstpðvuin o. þvík, þó ekki e um betra að gera sem stendur. i í HeilKrt. hefir áður Aærið minst á bólusetningu Calmette's. Ilún var innifalin í því, að hann gaf ung- börnum inn lifandi berklasýkla, sem böfðu svo lítinn sýkingarþriótt, að þeir sökuðu ekki börnin. Til þess ■voru valin börn, sem voru á berkla- veikum heimilum og í mikilli liættu. Börn þessi hafa nú verið skoðuð mánaðarlega í 3 ár. Af 178 börnum hafa 5% dáið eðlilegum dauða en. 169 lifa enn við góða heilsu og hefir ekki orðið vart við berklaveiki í ■ neinu þeirra, þrátt fyrir það að: þau hafi öll orðið fvrir smitup. Enskur læknir liefi svipaða r tilraunir á 40 börm notaði berklályf (tuberkúlín börnin lifðú og ekkert liefir af berklaveiki í 13 ár, þó þau væru öll á berklaveikmm heimilum. Ekki er það vonlaúst, að hjer sjr fundin ný leið til þess að wtrýma . berklaveiki. Aftur fær SanoTn'ýsívið íreiriur daufar undirtektir í flestum rlepdu læknablöðunum Þykiv revn ast .miður vel og vera hættul 'ft. G. II. i pegar fáviska, naglaskapur, fljótfærni og skeytingarleysi fer sainan í einni smágrein í Tím- anum, þykir nóg um. I Tímanum 30. f. m. segir Tryggvi frá frásögn flugmann- anna amerísku, er hingað komu í fyrra. Frásögn þeirra er í nokkr- um atriðum röng. Tryggvi tínir til nokkur atriði úr frásögninni, þau sem hann tel- ur röng. En svo hugleikið er hon- um að fara rangt með, að hann afbakar frásögnina verulega, eftir því sem næst verður komist. pýðing af frásögn flugmann- anna birtist í „Berlingske Tid- ende“ (sunnudagsbl.) 3. maí, en Berlingur er aðalheimild Tímans um erlendar frjettir. Mun þessi frásögn því þaðan tekin. Svo segir í dönsku þýðingunni um ferðina frá Hornafirði m. a.: „og under os langs Stranden saa vi i Snesevis af Skibsvrag, kast- ede op imod Klipperne.“ Tryggvi þýðir þetta svona: „og undir oss sáum vjer á skerjagarðinum skips- flökin tugum saman“. Og liann bætir við, með sínum alkunna rembingi: ,.pað er dálítið nýstár- legt að lesa um skerjagarðinn fyr- ir Suðurlandinu!‘1 Víst er um það. Nær væri. ef Tr. p. hefði talað mn þá villu, að tala, um kletta- strönd á Suðurlandi. En til þess að forðast, að fara rjett með, þýð- ir hann rangt og talar um ein- hvern skerjagarð. f dönsku þýðingunni á öðrum stað er komist svo að orði: „Arnold tilföjer at Islænderne vilde indflette Besöget i deres Folkesagn, saaledes at man i Fremtiden vilde höre om det soiri inan nu læser om Yikingerne i Fortidens Sagaer.“ petta þýðir Tr. p. þannig, að fslendingar hafi lofað að geyma atburð þenna í þjóðsöngvum! !•' sínum. Hvergi er minst' á rieitt loforð í dönsku þýðingunni. pó tekur ilt yfir er Folkesagn er þýtt sem þjóðsöngvar. En mestur er Tr. p. í nagla- skapnum, þar sem hann tilfærir þau orð flugmanna, að íslending- ar hafi litið svo á, að koma flug- mannanna hingað væri merkasti atburðurinn í sögu landsins, síð- an land bygðist. Skoðun þessa tileinkar hariri ritstj. þessa blaðs. En þar brást honum bogalistin, því hvergi var í blöðunum lijer minst á landnámið og þvíumlíkt 5 sambandi við heimsflugið, nema einmitt í TManum. sjálfum. En hvað man Tryggvi um það, ha»n sem búinn er að steingleyma 6 vikna gömlum va.fningum Tímans- nikilli! ,m, en: ). Öll svkst Eiturgas bannað í hernaði. S'inað er frá Genf, að á af- vopnunarfundi hafi verið sam- þykt. að telja notkun eiturgasteg- unda óleyfilegar í ófriði sam- kvæmt alþjóðareglum. Jafnframt var skorað á alla meðlimi M- þjóðabandalagsins, að leggja, sam- þykt þessa fyrir þing og st,j(>rn til endursamþyktar.

x

Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.